Vísir


Vísir - 03.01.1944, Qupperneq 3

Vísir - 03.01.1944, Qupperneq 3
lég kaupgeta á amerskum marlc- aCi. Helztu breytingarnar í ut- anríkisverzluninni frá fyrra ári er áframhaldandi minnkun á magni og verðmæti saltfisks, en auk þess hefir hlutdeild land- bunaðarvara í útflutningnum vaxið mjög á árinu. Aukning }>essi stafar al’ því, að mjög dróg úr kaupum setuliðsins á frosnu kjöti við herliðaskiptin og af þvi, að nærfellt tveggja ára ullar- framleiðsla var seld úr landi á þessu ári. Að öðru leyti skal hér ekki rakin sú breyting, er orðið hefir á i einstökum atriðum, heldur \úsað til eftirfarandi töflu: Jan.—nóv. 1943 Jan.— nóv. 1942 Vörutegundir: Magu Verð Magn Verð (1000) (1000 kr.) (1000) (1000 kr.) Saltfiskur, verkaður, kg. 706 1534 2401 3930 óverkaður 1435 1737 5628 5685 í tunnum — 108 271 893 1597 Harðfislcur — 198 906 253 805 ísfiskur — 128874 103463 127766 106104 Freðfiskur — 13173 29419 8319 16135 Fiskur, niðursoðinn — 108 372 121 376 Síld, söltuð tn. 18 2862 36 4029 Freðsíld kg- 15 15 14 10 Lax & silungur — 24 79 730 3010 Lýsi 5232 19129 4589 18328 Sildarolia — 25795 23324 26526 20979 Fiskmjöl —■ 291 139 2897 1120 Sundmagi —. . . . . 4 14 Hi’ogn, söltuð tn. 4 649 50 Æðardúnn kg. . . . . Hrosshár kg. 2 12 4 27 Freðkjöt — 1600 8684 8 37 Saltkjöt tn. , . 169 . . • . Garnir, hreinsaðar — 24 561 23 539 Ostur — 41 192 3 14 UIl 1108 9094 57 337 Gærur, saltaðar tals 532 5198 436 • 5160 — sútaðar • 2 51 4 79 Refaskinn — 2 370 2 332 Minkaskinn — 14 841 10 503 Skinn, söltuð kg. 156 281 36 130 — rotuð — . . • «1 2 4 Ýmsar vörur 98 382 Otfl. islenzkar vörur 213583 193952 IV. Innflntningsverzhinin. Magn og verðmæti innflutts varnings hefir stöðugt stigið stðan styrjöldin hófst. Árið 1941 hækkaði magn um 56.2%, eti verð um 13.1%. 1942 steig innflutningsmagnið um 42.5%, eti verðið um 32.2%. Engar endanlegar tölur um innflutn- ingsmagnið 1943 eru enn fyrir liendi, en verðmæti innflutn- ingsins hefir stigið um nálega 6%, miðað við nóvember, og skipakomurnar leyfa manni að draga þær ályktanir, að magn- ið verði sömuleiðis meira en á8ur. Að krónutölu hefir innflutn- ingur matvæla aukist um rúm- lega 16 millj. kr., en vefnaðar- vara og skófatnaðar minnkað um 10 millj. Innflutningur flestra annara vörutegunda hefir sömuleiðis aukizt, en einkum er aukning þessi áber- andi, livað snertir innflutning járns, stáls og annara málma, svo og véla og áhalda, og er hér að nokkru leyti um að ræða innflutning kapitalvöru. Til frekari glöggvunar læt eg töflu fylgja yfir innflutning ýmsra veigamestu vörutegund- anna. Jan.-nóv. Jan.-nóv. Vörutegundir: 1943 1942 Kornvara ................................... 11201 11490 Ávextir og ætar hnetur ...................... 2636 3663 Grænmeti .................................... 2446 2196 Sykur....................................... 4346 5404 Kaffi, te, kakaó, krydd ..................... 1989 4268 Feiti, olía, vax ............................ 2939 5757 Efni og efnasambönd, lyf, sútunar- og litunarefni 6177 5809 Áburður ................................... 2633 8 Gúm og gúmvörur ............................. 1296 1995 Trjáviður, trjávörur, kork og korkvörur .... 13549 16296 Pappir, pappi og vörur úr því................ 7225 7910 Spunaefni, garn og tvinni ................... 4972 2799 Vefnaðarvara og tilbúin vara úr vefnaði .... 44340 33608 Skófatnaður.................................. 5033 4734 Eldsneyti, ljósmeti, smurolíur ............. 22208 24783 Jarðefni, unnin og lítt unnin .............. 6899 5411 Járn, stál og aðrir málmar ................. 7477 13172 Munir úr öðrum málmum ...................... 11642 13820 Vélar, áhöld ............................... 18373 23097 Vagnar og flutningatæki ..................... 9517 6810 Eins og undanfarið var ut- anríkisverzlunin nær öll við þrjú lönd, Bretland, Bandarík- in og Kanada. Af verðmæti útflutlrar vöru fór til Bret- lands og Bandarikjanna 98.2%, en 98.8% af aðkeyptum vörum bárust frá öllum þrem löndun- um. Til Bretlands fluttum við út til nóvemberloka þetta ár fyrir 174 millj. kr., borið sam- an við kr. 173.8 millj. árið áð- ur, en lil Bandarílcjanna fyrir kr. 36.7 millj., miðað við lcr. 15.4 millj. árið 1942. Innflutn- ingur frá Bretlandi á árinu 1943 nam kr. 54.7 millj. (111.6 í nóv. 1942) og voru fluttar það- an tiltölulega fáar vörutegund- ir. Frá Bandaríkjunum fluttum við aftur á móti inn fyrir kr. 145.2 millj. (78.5 í'nóv. 1942) og voru það vörur úr öllum vöruflokkum, svo að segja. Innflulningur frá Kanada nam kr. 19.1 millj. (16.6 í nóv. ’42) aðallega kornvörur og timbur. V. Árið 1942 var fyrsta slyrjald- arárið, sem verzlunarjöfnuður landsins varð neikvæður. Inn- flutningur umfram útflutning nam þá kr. 46.5 millj., en árið áður sýndi verzlunarjöfnuður- inn 67 millj. kr. jákvæði. I byrjun desember þ. á. er verzlunarjöfnuðurinn orðinn neikvæður um kr. 12.7 millj., og er full ástæða til að ætla, að hann breylist okkur ekki í hag. Þegðr þessi niðurstaða er at- huguð, má ekki gleyma því að gera sér Ijóst, að eftirspurnin hér lieima er tvíþælt, annars- vegar eftirspum mæld i isl. krónum, en hinsvegar eftir- spurn, sem hefir álirif á doll- arakaup bankanna. Hið er- lenda lierlið og farmenn frá ýmsum þjóðum bandamanna eiga leið um þetta land, sem á margan liátt er orðið við- komustaður í flutningum milli nýja og gamla heimsins, og kaupa hér allskonar varning. Iiversu víðtæk slík viðskipti eru, er ógerningur að meta, en þetta sjónarmið verður að liafa í huga, þegar hagur lands- ins er metinn á mælikvarða hagstæðs eða óhagstæðs verzl- unarjafnaðar. Hér skilja leið- ir í samanburði á þeirri þróun, er á sér stað i yfirstandandi styrjöld og þeirri siðustu, þeg- ar verzlunarjöfnuðurinn var svo að segja eingöngu nægi- Iegur, er meta átti hag þjóðar- innar á tímamótum. Þrátt fyr- ir neikvæði verzlunarjöfnuðar- ins hafa inneignir bankanna erlendis stöðugt aukizt og nema nú rúmlega 400 millj. króna. Hinn eiginlegi hagur landsins verður því að metast í komandi kaupkrafti þessara innistæðna, en hann er oss ó- ráðin gáta, og þeirrar nettó- aukningar á varanlegum gæð- um í landinu, er átt hefir sér stað á árinu. Þegar litið er á þá flokka innflutningsins, er frek- ast geta talizt varanleg gæði og tekið er tillit til, að inni- stæður okkar erlendis liafa aukizt á annað hundrað millj- ón á árinu, verður naumast annað hægt að segja, en að hagur landsins hafi batnað stórum á árinu, sem er að líða. En livað er þá framundan? Um það mun naumast nokkur þora að sjíá; til þess eru tímarnir of miklum breyting- um undirorpnir. Hið raunhæfa vöruframboð erlendis og skipa- kostur til flutninga eru tvær óráðnar stærðir, en á þeim munu innflutningsmöguleikar okkar velta næstu mánuði. 30.12. ’43. Hextuq i dag: Frú Halldóra Sigurjónsson. Frú Iialldóra Sigurjónsson er sextug í dag. Ur Beykjavík, þar sem hún er borin og barnfædd, báru for- lögin hana vestur um haf til þess að gerast þar landnemi, brjóta land i nýrri álfu. Það þarf ekki að lýsa þeim skóla, Þar var krafizt staðfestu og trúmennsku til þess að starfið bæri tilætlaðan árangur. Og frú Halldóra brást ekki skyldu sinni þar frekar en í öðru, sem liún hefir tekið sér fyrir hend- ur um dagana. Hún mun liafa þá sem endranær skilað fullu dagsverki og vel það. En for- Iögin ætluðu henni þó ekki það eitt hlutverka, að brjóta land og basla í búskap vestur í Ame- rík'u. Hún fluttist heim aftur og þá bófst, ef svo mætti segja nýtt landnám. Nú skyldi numið land i heimi andans, hinum ósýnilega heimi, en frú Halldóra er einlægur spiritisti og hefir mikinn áhuga á and- ALMENNAR TRYGGNGAR H.F. Austurstræti 10. Símar: 5693 og 2704. Brunatryggið vöruforða yðar! Ef þér komist að paun um, við ára- mótaupptalninguað Bpunatpygging yðap er ekki nógu há, takíð þá viðbótartrygginp hjá ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. Austupstræti ÍO — Símar 5693 og 2704. legum málum yfirleitt. Hún er ekki í neinum vafa um það, að maðurinn á sér framtíð, er þessu jarðlífi lýkui’, og að það er ekki aðeins mögulegt að ná sambandi við þann heim, lield- ur skipti það og verulegu máli fyrir nxenn, því hægt sé að verða á max-gan hátt aðnjótandi lxjálpar og fi’æðslu handan að, ef skilningur og skilyrði til eru fyrir hendi, En henni var ekki nóg að trúa þessu. Starfs- áliugi hennar og skyldurækni knúðu hana til þess að vinna að því, að skapa öðrunx skil- yrði til þess að geta öðlazt þá vissu, er henni hafði sjálfri fall- ið í skaut. Með nýjum land- námsáhuga lióf liún eftir heim- konxu sina að starfa að fram- gangi áhugamála sinna og hef- ir ekki látið á sig fá nxargs konar erfiðleika, vonbrigði og óþægindi. AIlii’, sem þekkja frú Hall- dóru, munu á einu máli um ein- staka tryggð hennar og stað- festu, og um leið og við árn- um henni allra heilla á kom- andi árum, óskum við henni þess, að árangur starfs henn- ar megi verða í samræmi við óskir hennar og vonir. H. G. Kapp«kak ad Kolviðarholi. Iíappskák fór fram í gær á Kolviðarhóli milli skákmanna úr Árnessýslu annarsvegar og Gullbringu- og Kjósarsýslu hins- vegar. Teflt var á 20 borðum og voru í liði austmanna 10 Selfossingar og 10 Stokkseyringar, en i liði vestmanna 12 Kjósæringar og 8 Keflvíkingar. Fóru svo leikar, að veslmenn unnu með 12^/4 vinningum gegn Þann 30. desenxber tefldu Stokkseyi’ingar og Selfossingar á 12 borðum, eins og þeir gei’a á hverju ári. Sigruðu Stokkseyr- ingar með 8yo vinningum gegn 3y2. Namkeppni Teiknistofa landbúnaðarins efnir hér leaeð til sam- keppni um uppdrátt að íbúðarhúsi á svéHsbýli. 1. yerðlaun 3000 krónur. 2. verðlaun 2000 krónur. 3. verðlaun 1000 krónur. Starfsmenn teiknistofunnar taka ekkit þátt í sam- keppninni, Nánari upplýsingar um tilhögun og, kröfur sam- keppninniar fást hjá. forstöðumanni Teiknistofunnar. V - ■, -r Tllkynniiis: nm §ímandmer Eftirleiðis verða símanúmer Vatns- og Hitaveitu Reykjavíkur sem hér segir: 1520 Verkfræðingar. Almenn skrifstofa. Bilanatilkynningar og kvarlanir. 1200 Forstjórinn. Vatns- og Hitaveitiú Beykjavíkur. Nn|ókeð|nr af eftirtöldum stærðum fyrirliggjandi: 600—650X16 og 900X18; Elldnr á huuars- hólma. Nokkurur fyrir hádegi í dag var slökkviliðið kallað upp að Gunnarshólma, en þar kom upp eldur í íbúðarhúsinu. Náði eldurinn að breiðast út og stóð urn tx'ma út um glugga. Miklar skemmdir urðu og var slökkvistarfið erfitt. Hjarlans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mamxsins míns, Einþórs B. Jónssonar. Fyi’ir mína liönd og annai’ra aðslandenda Guðrún S. Jénsdótlir. . .... Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarföx- Herborgar Guðmundsdóttur. Yawdameiuu

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.