Vísir - 03.01.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 03.01.1944, Blaðsíða 4
Ví SIR GAMLA BlÓ Móðurást Sýnd M, 9. TARZM HINN ÓSíGRANDI. (Tarzan Tríumphs). mei Johanny Walssmuller. Börn innan 12 áira fá elíki aðgaag. Sýnd kl, 3„ 5 og 7. III ■ ITT^I »Þór« Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja fram til kl. 3 síðdegis á morgun. „Sverrir" Tekið á móti flutningi til Sands, Ólafsvikur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Flateyjar á morgun. Ilvolpiir tapaði§t 3ja mánaða gamall, brúnn með hvítan blett á bringunni, ljósbrúnn á framlöppum. Vinsamlegast skilist að Hótel Borg gegn fundarlaunum. Seiðisvei óskast ni. [>egar. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR. Vatnswtíg 3. Bozðstofustúlku vantar að Kleppi. — Uppl. hjá ráðskonunni. Sími 3099. VÖN afgreiðslustúlka óskast í brauðsölubúð JÓNS SÍMONARSONAR h.f. Bræðraborgarstig 16. Afgreiðslustúlka óskast strax. Verrl. Blanda Bergstaðastræti 15. Síúlku vantar nú þegar á HÓTEL ÍSLAND Fyrirspurnum eklci svarð í síma. Hjúskapur. Á nýársdag voru gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðssyni frk. Lilja Lárusdóttir og Pétur Guðjónsson. Heimili brúðhjónanna er á Klapparstíg 25. Hjónaefni. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þóra Guðmunds- dóttir, Leifsgötu 3, og stud. med. Jóhannes Ó. Guðmundsson, Berg- staðastræti 69. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Petra Ásgeirs- dóttir, Skólavörðustíg 28, og Sverr- ír Þórðarson, Suðurgötu 13. Enn- fremur ungfrú Jónína Ásgeirsdótt- - ir, Skólavörðustíg 28, og Knud Kaaber, bankaritari, á Hlíðarenda. i3jami (ju&mundááon löggiltur skjalaþyðwrí (enslca) Suðurg'ótu 16 Sími 5828 Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttarmálaflutningsmadur Skrifstofutími 10-12 og 1—6,, Aðalstrœti 8 Simi 1043 GARÐASTR.2 SÍMI 1899 * Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1875. ýtennirdFrt&nft 'rgfyorrwatw, <7n?ó/fssýneh7. 7//vrdhUfil.6-8. e> iTesiup, stilat7, talcetiu^ap. a ffiuglýsingar sem eiga að birt- ’ ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. Krlstján GnðlaHgsson Hæstaréttmrlögmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-ð. Hafnarhúsið. — Simi MM Tómaíar niðursoðnir. VERZL. INGÓLFUR Hringbraut 38. — Sími 2294. Grundarstíg 12. — Sími 3247. Unglingspiltur og unglingsstúlka (búsett í bænum) geta fengið atvinnu nú þegar. ÍÍÉöíé? STARFSMAJVNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Bezt að auglýsa I Vfsl. Jólatrésfa^naðnr ogr fóladaníSileiktir fyrir félaga og gesti verður haldinn miðvikud. 5. jan. í Listamannaskálanum. — Fjölbreytt skemmtiskrá. — ( [ AðgÖngumiðar fást hjá — Bæjarskrifstofunni. Sundhöllinni. Hafnarskrifstofunni. Rafveitunni. Slökkvistöðinni. Farsóttarhúsinu. Baðhúsinu. Nefndin. BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI. Dansleikur i Iðnó Að loknum jólatrésfagnaði fyrir börn hefst dans- leikur í Iðnó kl. 10 í kvöld. Hljómsveit hússins. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. Iiigiinga vantar til að bera út blaðið nú þegar um eftirtaldar götur BRÆÐRABORGARSTlGUR TÚNGATA NORÐURMÝRI SÓLEYJARGATA VESTURGATA , RAUÐARÁRHOLT SÓLVELLIR LINDARGATA RÁNARGATA BERGÞÓRU G ÖTU. Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1660. Til athiiguiiar fyrir verðbréfaéigendiii’ Sérstök athygli verðbréfaeigenda er vakin á því, að vextir eru ekki greiddir af útdregnum bankavaxtabréf- um Landsbanka íslands eftir gjalddaga þeirra. Þegar útdregin bréf eru innleyst, skulu fylgja þeim allir vaxtamiðar fyrir tímann eftir gjalddaga þeirra. Vanti slíka vaxtamiða, er upphæð þeirra dregin frá andvirði hinna útdregrtu bréfa, hvort sem greiðsla á þeim kann að hafa farið fram eða ekki. Hér með er skorað á alla eigendur bankavaxtabréfa að gæta þess að framvísa útdregnum bréfum til greiðslu á réttum gjalddaga. I febrúarmánuði ár hvert eru aug- lýst í Lögbirtingablaðinu númer þeirra bankavaxta- bréfa, sem útdregin eru til innlausnar 2. janúar næst á eftir, svo og númer áður útdreginna bréfa, sem hafa ekki komið fram til innlausnar. Útdráttarlistinn er sér- prentaður og fæst ókeypis í bankanum og útbúum hans og hjá flestum sparisjóðum landsins. Þess skal getið, að i ársbyrjun 1943 voru innleystar rúmlega 200 þúsund krónur af bankavaxtabréfum, út- dregnum til innlausnar 2. janúar 1942 eða fyrir þann tíma. Er hér um að ræða tilfinnanlegt vaxtatap fyrir eig- endur bréfanna. Hinn 2. janúar 1944 koma til innlausnar 4,4 mill j. kr. af bankavaxtabréfum og er það langhæsta upphæðin, sem útdáttur hefir farið fram á til þessa. Er því sér- staklega nú áríðandi, að verðbréfaeigendur kynni sér útdráttarlistann, ef þeir vilja komast hjá vaxtatapi. LANDSBANKI ÍSLANDS. ■ TJARNARBÍÓ B Glaumbær (HOLIDAY INN). Bing Crosby Fred Astaire Marjorie Reynolds Virginia Dale Ljóð og lag eftir Irving Berlin. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11 f. h. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. hreinar og góðax kaupix hæsta vexði Félagsprentsmlðjan h f. TEIKNARI: STEFÁN JÓNSSON .^FUNDIFPmrTÍliVmNC Stúkan ÍÞAKA. Fundur ann- að kvöld. Br. Friðrik Á. Brekk- an flytur erindi. Húsmál stúk- unnar framvegis. (765 K. F. U. M. og K. Jóla- og nýársfagnaður, sameiginlegur fyrir unglinga- deildir og aðaldeildir K.F.U.M. og K.F.U.K. verður haldinn á þrettándanum, fimmtudaginn 6. janúar kl. 8,30 e. h. í húsi félaganna. Þátttakendur vitji að- göngumiða í hús félaganna fyr- ir þriðjudagskvöld. (779 (UE4Ð*ri!NDIfl HVlTFLEKIÍÓTTUR fress- köttur liefir tapazt. Vinsamleg- ast skilist á Spítalastíg 1 A. — ______________________(771 jEHT- SILFUR-BRJÓSTNÆLA tapaðist á nýársnótt, annaðhvort að Hótel Borg eða í Háskólan- um. Fundarlaun. A. v. á. (769 DRENGJAREIÐHJÓL fannst í liaust fyrir innan bæ. Uppl. Laugavegi 51 B. Snæbjörn. — ____________________ (764 GULLARMBAND, keðja, tap- aðist á gamlárskvöld. Skilvís finnandi geri aðvart í síma 4315. Fundarlaun. (778 SÍGARETTUVESKI tapaðist á gamlárskvöld, merkt „Albert“. Vinsamlegast skilist á Lindar- götu 32._____________(782 PENINGAVESKI hefir tapazt frá Hverifsgötu að Reynimel. — Uppl. í síma 5407. (776 BAKPOKINN minn var tek- inn í misgripum við bílinn frá Kolviðarlióli í gærkvöldi. Guðm. Sveinsson, Rafveitunni. (775 STÚLKAN, sem fann festina og lét vita í síma 1991, er vin- samlega beðin að skila henni á Njálsgötu 50, eða láta vita í síma 4395. Fundarlaun. (773 PÚÐABORÐ tapaðist á gaml- ársdag í Bankastræti eða Þing- holtsstræti. Finnandi geri aðvart í síma 2338. (784 ■ NÝJA Blö Bl Svarti svanurinn (The Black Swan). Stórmynd í litum eftir aögu RAFAEL SABATINI. Aðallilutverk: Tyrone Power. Maureen O. Hara. Bönnuð börnum yngri em 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kL 11 f. h. alla dagana. IliUSNÆDll HERBERGI óskast, fyrir þvotta eða húshjálp tvisvar í viku. Tilboð sendist strax merkt „13“.____________(772 VANTAR 1—2 herbergja i- búð nú þegar eða i vor. Mikil fyrirframgreiðsla. Tilboð send- ist afgr. merkt „Þrennt í heim- ili“.____________(708 TVÖ STÖK herbergi til leigu i nýju húsi. Töluverð fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „15“ sendist Vísi. (781 SKÖVIÐGERÐIR. Hvergi fljót- ari skóviðgerðir en hjá okkur. Sækjum. Sendum. Simi 5458. SIGMAR & SVERRIR, Grundarstíg 5. iKADPSKAPtlH COCKTAIL-KIRSUBER, Premier og Royal Scarlett, 3 stærðir. Verzl. Þórsmörk. Simi 3773.______________(714 KAUPUM — SELJUM : Húsgögn, eldavélar, ofna, alls- konar o. m. fl. Sækjum, send- um. Fornsalan , Hverfisgötu 82. Sími 3655. (535 SUNDURDREGIÐ barnarúm til sölu. Uppl. á Njálsgötu 44. LÉREFTSPOKAR til sölu. — Jón Símonarson h.f., Bræðra- borgarstíg 16. (767 GARDlNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Hjörtur Hjartarson, Bæðraborgarstíg 1. ■vinnaM STULKA óskast hálfan dag- Inn á barnlaust fámennt heim- ili. Svefnpláss getur fylgt. — Uppl. Hverfisgötu 67. (766 UNGLINGSSTÚLKA óskast strax til húsverka allan eða hálf- an daginn. Sérherbergi. Tvennt í heimili. Hátún 11. (777 ÁBYGGILEG stúlka óskast í vist um óákveðinn tíma, sökum veikindaforfalla. Skólavörðu- stíg 18. (783 GÓÐ STÚLKA óskast i vist. Sérlierbergi. Ásta Norðmann, Fjölnisvegi 14. (774 ST.ÚLKA vön saumaskap get- ur fengið atvinnu strax við létta og hreinlega vinnu. Skóiðjan, Ingólfsstræti 21 C. (780 KONA óskar eftir einhvers- konar léttu starfi frá kl. 1—6 á daginn. Þeir, sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel og leggi nöfn sin, ásamt upplýsingum um starfið, í lókuðu umslagi á afgr. blaðsins fyrir miðvikulags- kvöld, merlct „1—6“. (785

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.