Vísir - 08.01.1944, Blaðsíða 2
VÍSIR
VISIF?
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjýrar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(getngið inn frá Ingólfsstræti).
Síniar: 1 6 00 (fimm línur).
^erð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Umbóta er þörf.
Stjórnmálaþróun síðustu
ára hefir miðað að þvi
einu að skapa algert öngþveiti
í meðferð allra landsmála. Er
sannast bezt að segja að núver-
andi flokkask’ipun hefir ekki
staðizt eldraun styrjaldarinnar,
sem ekki er heldur von, með því
að pf mikil kyrrstaða og kölk-
un jt^fir verið ríkjandi innan
flokljanna Segja má að enginn
flokkur hafi haft ákveðna
stefnu eða ákveðin sjónarmið.
Ekkert hefir verið flokkunum
svo heilagt að ekki hafi mátt
semja um það í undansláttarátt,
enda árangurinn orðið eftir því.
Þegar ekki var unnt að kaup-
slaga lengur fór samvinna öll
út uii þúfur, en eftir er ráðvillt
hjörð í algeru stefnuleysi, —
svo ráðvillt að hún játar jafn-
vel að ekkert sé unnt að gera
lil ;úrl)óta, og hvað er fullkom-
in uppgjöf, ef ekki slíkt hátt-
erni;? Þetta er ekki sagt neinum
einstö|{um mönnum eða ein-
stökwm flokkum til lasts, en
ekki þýðir að blekkja sjálfan
sig með því að fullyrða út í
rauðan dauðan, að ástandið sé
prýðilegt og æðsta marki sé náð
þegar hrunið sé skollið vfir,
Fíokkarnir haf'a sýnt að þeír
hafa eklci þá stimamýkt, — ekki
þá leikni hinna æfðu stjórn-
málamanna, — sem nauðsyn-
leg er til að samvinna takist
með flokkunum um raunhæfar
ráðstafanir í dýrtíðarmálunum.
Þetta er viðurkennt ‘af öllum,
en er þá nokkurt vit í að láta allt
hjakká í sama farinu, án þess að
tilraunir séu gerðar lil lausnar
og bjargar. Reynist gömlu flokk-
arnir' kölkuðu þess ekki um-
komnir að laga sig eftir lifenda
lífi, verða jæir að hverfa undir
grærta torfu með viðeigandi
eftinnælum sem þeim lilheyra
er hverfá úr leik lífsins. Þeir
hafa gert sitt gagn, unnið eftir
beztu getu, stundum vel en
stundum illa, en þeir eru ekki
eilifðarvél, sjálfvirk og sjálf-
smurð, heldur þarf að endur-
nýja í þeim stykkin og jafnvel
kerfið, eigi það að samrimast
kröfum og þörfum timans.
Skilji flokkarnir það ekki að
endurnýjunar sé þörf, dæma
þeir sig sjálfir til dauða, og er
það frekar löðurmannlegt að
falla þannig fyrir eigin hendi.
Stjórnmálaviðhorfin mótast
af ytri atburðum og við þá verða
flokkarnir að miða stefnu sína.
Þeir verða að laga sig eftir
breyttu umhverfi, en hafa þó
ákveðna stefnu í hverju máli
á hverjum tima. Þeir eiga að
vera eins og streymandi elfa,
sem brýzt milli bakka og flæð-
ir jafnvel yfir þá, ef þess gerist
þörf, en ekki sem storknað
hraunrennsli, sem situr kyrrt á
sínum stað og verður i bezta
falli mosavaxið með árunum.
Elfan ber lifrænan áburð með
sér, en hraunflóðið fær i bezta
falli eillhvert líf annarstaðar
frá. Kommúnistar eru dæmi
hins storknaða og kalkaða lífs,
sem fær einslaka frækorn og
ekki þau glæsilegustu annar-
staðaf áð. Allir aðrir flokkar
landsiris eiga að geta lagað sig
rn:.. kröfum timanna og orðið
Frá Sandgerði róa 34
bátar á þessará vertíð.
Mikiil ^ko tup á StÚK om t
starta i n «ðfryst«húsum
Vetrarvertíðin er í þann veginn að hef jast á flestum
verstöðvum landsins. Allt bendir til þess, að mannekla
sú, er verið hefir einna mestur þrándur í götu smábáta-
útgerðarinnar undanfarnar vertíðir, sé nú að mestu
úr sögunni. I7rá Sandgerði róa eins margir bátar á þess-
ari vertíð og geta fengið þar afgreiðslupláss. Frá
Grindavík og Garði sækja talsvert fleiri bátar sjó en
í lyrra.
„Frá Sandgerði róa 34 Fiátar
þessa verlíð, en það eru eins
margir hátar og hægt er að ann-
ast afgr. á Við bryggjur kaup-
túnsins,“ sagði .Ólafur Jónsson
útgerðarmaður í Sandgerði í við-
lali við Vísi í morgun.
„Bátarnir,“ sagði Ólafur, „eru
frá þessum stöðum á landinu:
Frá Sandgex-ði 3, Garði 11, Kefla-
vík 1, Hafnarfirði 1, Patreksfirði
1, Bíldudal 1, Steingrímsfirði 1,
Ólafsfirði 2, Dalvík 3, Ilúsavík
gx-óðurgjafar með þjóðinni. En
til þess þarf vilja og vit til að
verða ekki kalkaðir eins og
kommarnii', og fyrsta skilyrði
þess að svo verði ekki, er að
flokkai-nir endurnýi sig innan
frá að málefnum og mönnum.
Menn geta talað um einkafram-
tak, en unnið gegn því með
kommúnistisku skipulagningar-
braski, og sannleikurinn er sá
að engin flokkur hefir staðið
öi-ugglega á vei’ði fyrir einka-
framtakiðv
íslenzka þjóðin þarf nú að
'sáfna auði tiL-aukinna frain-
kvæmda að sti’íðinu loknu.
Annaðhvort verður ríkið að gera
það eða einstaklingarnir að fá
íækifærí til þess, sem er eðlí-
legi-a, en liitt er óeðlilegt að
hvorki ríki né einstaklingar fái
færi á að eflast til framkvæmda,
sem þjóðin þarfnast og eru bein
nauðsyn til að afstýi’a skorti og
neyð. Afgreiðsla fjái’laganna og
misþyrming þeirra innan þings-
ins spáir engu góðu um skiln-
ing flokkanna á þessum þörf-
um þjóðai’innar. Meiri hluti
fjárveitinganefndai’, þóttist vilja
sparnað, en þrátt fyrir það
undirskrifuðu- allir þessir
nefndarmenn sameiginlegt
nefndarálit, sem mun vera ein-
stakasta plagg i þingsögunni,
að því er óhófseyðslu og fyrir-
hyggjuleysi snertir. Er þaðan
bjargar að vænta, sem stað-
festuleysið riður svo taumlaust,
að menn berasl langt af þeirri
braut, sem þeir ætluðu sér sjálf-
ir og samþykkja auk þess að
halda út í áttavilluna, — og gera
það einum rómi? Þvilik eymd
og forsmán.
Sýnist mönnum ekki timi til
kominn að hleypa nýju og ó-
spilltu blóði i nýrnahettusjúkan
líkama Alþingis, þannig að það
geti gengið með sæmilegri heilsu
til starfa, en lyppast ekki niður
við hverja raun sökum blóð-
leysis og mergleysis? Viðui’-
kenna verður að Alþingi er ekki
starfi sínu vaxið, eins og það er
nú skipað, og þjóðarnauðsyn
krefst að nýskipun verði þar á
gjörð, þannig að flokkarnir
virmi sér ekki meir til óhelgi
en orðið er. Hvort sú nýskipun
kemur innan frá og frá flokk-
unum sjálfum eða frá þjóðinni
að utan, skiptir engu máli. Hitt
er aðalatriðið að umbóta er
þörf þjóðfélagsins vegna, og
alll sem stendur í vegi fyrir
þeim sjálfsögðu umbótum,
hvort sem um er að ræða flokka
eða einstaklinga, verður að
víkja. Það, sem verður að vera
vilíugur skal hver bera, en ekki
þýðir að spyrna í móti brodd-
unum.
3, Norðfirði 2, Eskifirði 4, Reyð-
arfirði 1 og 1 frá Vestmanna-
eyjum.
Eins og sést af framangreindu
eru bátarnir víðsvegar að af
landinu og aðeins tæp 10% af
þeim eiga heima í Sandgerði,
langfleslir eru úr Garðinum.
Auk þeirra 11 báta, sem gerðir
yerða út frá Sandgerði eiga
Garðmenn 4 og verða 3 þeirra
gerðir út frá Keflavík með línu
(40—50 smál. bátar) og 1 með
botnvörpu frá Vestmannaeyj-
um, Auk þessa eru nokkrir
trillubátar í Garðinum og eru
það einu skipin, sem Garðmenn
geta gert út að heiman. Auk
þessara 34 báta verður einn bát-
ur gerður út á botnvörpuveiðar,
,ef samningar takast um þá út-
gerð, en kaup'deila hefir staðið
undanfarið, vegna taxta, sem
verklýðsfélögin auglýstu rétt
fyrir áramótin, en útgerðar-
menn vilja ekki ganga að.“
„Hvað er að segja af horfum
um mannafla?“
„Það hefir gengið betur að
fá menn á bátana nú en undan-
farin ár; þó hefir helzt verið
vöntun á vönum sjómönnum,
en sennilega mun nú vera full-
ráðið á alla báta. I Sandgerði eru
12 menn við flesta báta, 5 á
sjónum og 7 í landi. Er þá skipt
í 25 staði og fær útgerðin þann-
ig IIV2 hlut. Af óskráðum afla
er greitt: beita, salt, olía, við-
Iegugjöld, akstur og vinna við
aflann. Samningum var eldd
sagt upp og eru því óbreyttir,
bæði hvað snertir sjómenn og
landverkafólk.
Tvö hraðfrystihús munu
starfa í Sandgerði og 1 í Garði.
Við þau vinna um 100 manns.
Þess vegna verður að fá margt
fólk að. Mikið framboð er af
karlmönnum, en tilfinnanleg
vöntun á kvenfólki til þeirra
starfa. Aftur á móti hefir gengið
vel að fá ráðskonur fyrir bátana
að þessu sinni, enda mun þeim
greilt vel, eða um 1000 krónur á
mánuði, auk fæðis og hús-
næðis.“
„Er nóg til af helztu útgerð-
arvörum og veiðarfærum?“
„Nægilegt mun yfirleitt vera
af beitu víðasl hvar á landinu.
í Sandgerði munu vera til um
8000 tunnur og ætti það að vera
nóg, nema ef gæftir verða sér-
staklega góðar.
Af salti er töluvert til, eða
eitthvað á annað þúsund
tonn í Sandgerði og Garði,
sem segir að vísu mjög lítið, ef
nokkuð þarf að salta að ráði,
en menn 'gera almennt elcki ráð
fyrir að þess þurfi, frekar en
tvær undanfarnar vertíðir.
Það eru engir olíugeymar í
Sandgerði og hefir olían þvi ver-
ið flutt þangað á hílum, eftir
hendinni, og mun svo verða gert
að þessu sinni. Vonandi verður
cnginn skortur á henni, og verð-
ið skaplegt.
Menn eru vanir að birgja sig
upp a£ veiðarfærum fyrir vertíð
og „setja upp“ meiri hluta þess,
sem þeir búast við að þurfa að
nota yfir vertíðina. Ýmissa hluta
vegna hafa útgerðarmenn oft
átt erfitt með þetta, en nú mun
það þó vera með versta móti,
sökum þess að lína liefir feng-
izt af mjög skornum skammti.
Ilafa flestir aðeins línu í „setn-
ingarnar“, en vantar alveg ef
tapast og til þess að „lengja lín-
una“, sem venja er að .gera
smám saman, eftir því sem líð-
ur á verlíðina og dag lengir.
Horfir til stórkostlegra vand-
ræða í þessu efni, ef ekki verður
úr bætt mjög bráðlega.“
„Hvað er að segja um verkun
og afsetningu aflans?“
„Þótt samningar hafi ennþá
ekki verið gerðir um afla þessa
árs, þá gera menn sér vonir um
að lítil breyting verði þar á frá
því, sem verið hefir, nema að
verðið verði hækkað verulega,
eða til samræmis við aðrar
hækkanir, sem orðið hafa síðan
Morse tckur mynd. (U.S. Army Signal Corps).
Ljósmyndari írá Liíe tekur
myndir á Islandi.
JO ALPH MORSE heitir ungur, víðíorull ljósmynd-
ari, sem hingað var sendur af hálfu ameríska
vikublaðsins „Life“ til að taka myndir af íslandi, af
lífi almennings og af her, flugher og flota. Morse hefir
farið víða um heim, síðan stríðið brauzt út. I fyrra um
þetta leyti var hann s jónarvottur að viðureigiium við
Japani á Kyrrahafi.
Blað Bandaríkjahersins,
„Hvíti fálkinn“ (The Wliite
Falcon), birtir í morgun samtal
við Morse, þar sem orrustur
þær, er hann lenti í á Kyrrahafi,
bera m. a. á góma. Fréttaritari
blaðsins spyr hann, hvernig hon-
um hafi orðið um, þegar liann
lenti fyrst í virkilegri orrustu.
„Eg var dauðhræddur til að
byrja með,“ svarar Morse. „En
smátt og smátt gleymir maður
hræðslunni, því það er um að
gera að taka myndirnar fljótt
og hiklaust,“
að siðasti viðskiptasamningur
var gerður, sem gilti frá í. júlí
1942. Mun fiskurinn þurfa að
hækka um nálega (iO%, til þess
að vega upp á móti hækkun út-
geðarkostnaðar í heild frá þeim
tima. Þótt menn reikni ekki al-
mennt með að fá svo milda
liækkun á fiskinum, þá búast
þó flestir við verulegri hækkun,
og vænta fastlega að vel takist
i þvi efni, sem öðru, við samn-
ingsgerðina.“
r
Scrutator:
Oj(!jnWHM£S
Bókagerð.
Halldór Laxness ritaði fyrir
skömmu grein í Þjóðviljann um
bpkagerð Islendinga og bar henm
fremur illa söguna. Haf'Öi hann þau
orð eftir þýzkum forleggjara, sem
áthugaði íslenzkar liækur, að Is-
lendingar væru mesta sómafólk, en
að prenta kynnu þeir ekki. Þó last-
ar Laxness öllu meir heftingu bóka
og band en prentverkið, og þykir
honum þó þurfa þar margra úrbóta.
í gær gerði Stefán Ögmundsson
prentari nokkrar athugasemdir við
grein Laxness. Fellst hann að mörgu
leyti -á aðfinnslur hans og fagnar
því, að maður, sem hefir jafn-ná-
in kynni af bókagerð og Halldór
Laxness, skuli vilja orka til
breytinga og bóta með opin-
berum skrifum. — Bendir hann á
það, að engin von sé ,til þess, „að
unnt sé að koma fram breytingum,
sem að gagni verða, með öðrum
hætti en þeim, að bókagerðarmenn:
prentarar, bókbindarar og mynda-
mótasmiðir, ásamt rithöfundum,
fræðimönnum og öðrum þeim
skriftlærðum, er við samning bóka
fást, samhæfi krafta sína og sjónar-
mið. Sanieiginlega verða þessir að-
ilar að ákveða markmið, sem þeir
álita -að sæmileg megi teljast og
virðing okkar sem einnar mestu
bókaþjóðar í heimi samboðin.“
Prentþróun.
Þegar Laxness spurði Hallbjörn
Halldórsson prentmeistara „hver
væri orsök til þessarar einkennilegu
hroðvirkni, sem svo almenn er í
bókagerð hér“, svaraði Hallbjörn:
„Það er taugaveiklun nútímans .. .
æsingin og hraðinn allt í kringum
mennina. Það eru bílarnir". Stefán
Ögmundsson vill svara spurning-
unni þannig: „íslenzkir prentarar
hafa á rúmum tveim áratugum ver-
ið að þróast frá vinnubrögðum bók-
þrykkjara Guðbrandar Hólabisk-
ups, Magnúsar Stephensens og Ein-
ars Þórðarsonar yfir í starfshætti
Ameríkumanna, og þeim hefir geng-
ið undravel að höndla tækni þeirra
þjóða, er áttu hugvitsmennina og
skópu vélarnar. Og nú síðustu árin
hefir reynt æ meir á þolrif þess-
arar stéttar. Fjöldi nýrra véla, sem
enginn prentari hafði áðúr séð, ber-
ast hingað, og kröfurnar um afköst
aukast af sívaxandi þunga. Mikill
skortur er á því að námshættir og
skilyrði fylgi hinum breyttu við-
horfum."
Gróðalind.
„Prentsmiðjurekstur hefir reynzt
arðbær“, heldur Stefán áfram, „og
hin síðari ár hefir útgáfa bóka ver-
ið gróðalind. Menn, sem naumast
höfðu í prentsmiðju komið, dróg-
ust með, horfðu á hjólin snúast og
sáu krónur. Prentsmiðjurnar eru
flestar í eigu og sumar í umsjá
slikra mann. Aðalgróðinn er mið-
aður við fæðingarhátíð Jesú Krists.
Öllu þarf að Ijúka fyrir jól. Það
stendur ljómi af þeim, sem að bóka-
gerð vinna þennan tima árs. aldrei
eru verk þeirra jafn fögur! En það
verður án efa þyngsta ávirðing
bókagerðarmanna, ef hægt er að
benda á að metnaður þeirra hafi
dvínað, sómi iðnaðarmannsins ver-
ið skertur af gróðafíkn margra
þeirra, sem atvinnutækin eiga og
bera sjúkdómseinkenni allra tima,
taugaveiklun sem af ljóma gullsins
stafar. En eg vona, að þær sakir
verði ekki á okkur bornar með nein-
um rökum, að áhrifa slikrar veikl-
unar gæti þar sem iðnaðarmaðurinn
er þess umkominn að fara sínu
fram.“
I
Prófarkalestur.
; Nú kemur Stefán að þvi, sem i
; oft hefir verið fundið að á þess- |
um stað og upplýsir, hvernig próf- ;
arkalestri er háttað erlendis: .... I
prentfyrirtæki .. . hafa þann mann-
aða sið, .. . að þau taka ekki við
öðrum handritum en þeim, sem vél-
rituð eru eða fullaðgengileg til setn- >
ir.gar. Þau hafa sína sérstöku próf-
arkalesara, sem bera fyrstu próf-
örk saman við handritið, önnur
próförk fer til höfundarins lnein.
Það, sem i henni þarf að leiðrétta,
eru breytingar á ábyrgð höfundar
og útgefanda, sem aukagreiðslu er
krafizt fyrir. Þessi aðferð hefir
skapað slíka vandvirkni i frágangi
bandrita, að breytingar eru oftast
hverfandi fáar og lesmálið því jafn-
an samfelldara og fegurra áferðar.
Hér er þessu öfugt farið. Hálf-
sömdum verkum er oft kastað i
setjarann, og svo neytir hann allra
bragða til að forðast að margsetja
sömu síðuna, þegar til prófarkanna
kemur.“
Blaðamaðurinn spyr, hvernig
það hafi atvikazt, að Morse, sem
er aðeins .25 ára gamall, sé orð-
inn fremsti hernaðarljósmynd-
ari Ameríku.
„Um það er ekki margt að
segja,“ svarar Morse. „Eg lærði
Ijósmyndun í City College i New
York. Síðan fékk eg atvinnu
sem aðstoðarmaður George
Karger, ljósmyndara hjá „Life“.
Nokkurn tíma vann eg síðan á
eigin spítur, tók myndir fyrir
allflest myndablöð og timarit í
Ameríku. Síðan réðist eg aftur
til „Life“ 1938,
Síðan liefir liann tekið alls-
konar ljósmyndir, allt frá frum-
sýningum leikhúsa á Broadway,
að tízkumyndum af karlmanna-
höttum, að ógleymdum Japön-
um í stríði. Hann minnist þess
glottandi, að skömmu fyrir á-
rásina á Pearl Harbor birti jap-
anskt myndatímarit langa grein
um hann með myndum.
Morse var um borð í amer-
íska beitiskipinu Vincennes, sem
sökkt var þegar amerískt lið vai
landsett á GuadalcanaL „Þá
missti eg fimm ágætar ljós-
myndavélar,“ bætir hann við.
Hann var einnig staddur á
flugstöðvarskipinu „Hornet“,
er Doolittle hershöfðingi lagðí
af stað i hina annáluðu sprengju-
för sína til Tokio.
Hjónaefni.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Auðbjörg Björnsdóttir
Sólvallagötu 57 og Anton Erlends-
son, Hverfisgötu 72.
(Sjami (ju&mundááon
U>t/fjiltuT skjaluþýðari (enska)
Suðurgötu 16 Sími 5828
EQL
rzn
Tekið á móti flutningi í
eflirgreind skip ri. k. mánu-
dag.
))Riísnes«
til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsvíkur og Stöðv-
arfjarðar.
»Þórcc
til Patreksfjarðar, Sveins-
eyrar, Bíldudals, Þingeyrar,
Flateyrar og Súgandafjarðar.