Vísir - 08.01.1944, Blaðsíða 3
V í S I R
íslendinqar aemdir
heidu r^mer lijum
íslendingur og Vestur-Islend-
ingur voru meðal þeirra, sem
Bretakonungur sæmdi heiðurs-
merkjum um áramótin.
Sigurður B. Sigurðsson, sem
; verið hefir ræðismaður Breta
: síðan 1933, hefir verið gerður
meðlimur hinnar borgaralegu
deildar hrezku heimsveldisorð-
unnar (O.B.E.). Verður hann
sæmdur heiðursmerkinu innan
skamms.
til íslands með foreldrum sín-
um, er hann var harn að aldri.
Hann er nú 30 ára, en fluttist lil
Hull 19 ára og kvæntist þar.
Fyrir stríð var hann háseti á
togara, en gekk i flotann og hef-
ir löngum verið hér við land.
Er þess getið um hann, að hann
hafi ævinlega boðizt til hinna
hættulegustu stax-fa og aldrei
hlíft sér, svo að hann llafi ætíð
sýnt hinum yngri mönnum fag-
Hiíiiiiflokka Itcykjii'
víkui' ikortir cigið
IllíillÍCðÍ.
Mik.il aukning námsflokka
og þátttakenda á s.l. ári.
Starfsemi Námsflokka Reykjavíkur er nú svo umfangsmikil
orðin, að tilfinnanlegur skortur er orðinn á húsnæði og ekki
annað sýnna en ráða verði bót á þvi mjög bráðlega.
Sigurður B. Sigurðsson kon-
jsúll er fæddur 4. júní 1879 í
jFlatey á Breiðafirði, sonur
iBjörns Sigurðssonar, síðar
bankastjóra. Stundaði hann
iverzlunarnám um margra ára
skeið í Danmörku, Englandi og
■á Spáni. Réðst til Edinborgar-
jverzlunar 1922 og gerðist með-
eigandi hennar 1926. Þegar Ás-
geri heitinn Sigurðsson lét af
störfum sem brezkur aðalkon-
súll, 1933, var Sigurður gerður
hrezkur konsúll og var þá aðal-
fulltrúi Breta liér á landi unz
útséndur aðalkonsúll kom hing-
að, nokkru fyrir stríðið.
Vestur-íslendingurinn er
Hjálmar Rágnar Björnsson, sem
sæmdur hefir verið brezku
hfeimsveldisorðunni (B.E.M.).
Hann fæddist í Kanada, en kom
B CBJOF
fréftír
Messur á morgun.
Dómkirkjan: Kl. 11 f. h., síra
Friðrik Hallgrímsson. Kl. 1.30 e. h.
barnaguðsþjónusta (síra FriSrik
Hallgrímsson). Kl. 5 e. h. síra
Bjarni Jónsson (Minning Kaj
Munks).
Hallgrímsprestakall: Kl. 2 e. h.
í Austurbæjarskólanum. Síra Jak-
ob Jónsson (minnst verður 60 ára
afmælis Góðtemplarareglunnar á
íslandi). Kl. 11 f. h. barnaguðs-
þjónústa. Síra Sigurbjörn Einars-
son. Kl. IO f. h. sunnudagaskóli í
Gagnfræðaskólanum við Lindar-
urt fordæmi. Ágæt íslenzku-
kunnátta hefir oft komið að
góðu haldi. Er hann sæmdur
heiðursmerkinu fyrir ágæta
sjómannsliæfileika, dirfsku og
skyldurækni.
Hjálmar er fæddur í Brandon,
Kanada, 24. júlí 1913; þrem ár-
um síðar fluttust foreldrar hans,
fátæk mjög, heim aftur til Is-
lands. Móðir hans, ættuð úr Sel-
vogi andaðist úr spönsku veik-
inni 1918, frá 4 börnum ungum
og lóku þau hjónin Jón Pálsso
bankaféhirðir og kona hans, þá
tvö börn þessara hjóna til upp-
fósturs, Ragnar 5 ára og Guo-
nýju systur hans, ári yngri; er
hún gift Kristni Vilhjálmssyni
hér í bæ.
1932 fór Ragnar „í siglingar“
og var lengstum á togurum við
England, tók sér ættarnafnið
Björnsson, því afi lians hét
Björn (ættaður úr Landeyjum)
og að eigin ósk öðlaðist hann
brezkan jiegnrétt og því varð
hann lierþjónustuskyldur þar í
landi.
götu. — Vœntanleg fermingarbörn
komi til viðtals í Áusturbæjarskól-
ann næstk. þriðjudag 11. þ. m. kl.
5 e. h. Prestarnir í Hallgrímssókn.
Nesprestakall. Messað í kapellu
háskólans á morgun kl. 2.
Laugamesprestakall. Messur falla
niður á morgun (einnig barnaguðs-
þjónustan).
Sunnudagaskóli guðfræðideildar
Háskólans hefst aftur á morgun kl.
10 f. h.
Fríkirkjan. Kl. 11 Hátíðaguðs-
þjónusta (60 ára afmæli Góðtempl-
arareglunnar á íslandi), sr. Árni
Sigurðsson. — Barnaguðsþjónust-
Forstöðumaður Námsflokk-
anna, Ágúst Sigurðsson magist-
er, hefir samið yfirlit yfir starf-
semi þeirra s.l. ár. Af yfirlitinu
sést, að námsflokkunum hefir
fjölgað frá þvi haustið 1942 úr
21 í 31, eða um sem svarar 48%
aukningu á þessu eina ári. Þó
liefir þátttakendafjöldinn aukizt
enn meira, en sem þessu svarar,
og mun láta nærri að aukning
þeirra frá liaustinu 1942 nemi
84%.
Nýjar námsgreinar, sem bætt
hefir verið við á árinu, eru ís-
lenzkar bókmenntir, lianda-
vinna stúlkna og skrift. Flokk-
unum hefir fjölgað í íslenzku,
reikningi, ensku og upplfestri.
Á s.l. ári skipaði bæjarstjórn
Re^javíkur sérstaka forstöðu-
nefnd fyrir Námsflokkana, er
síðan skipti verkum með sér
sjálf. 1 nefndinni eiga sæti: Jón-
as B. Jónsson fræðslufulltr., for-
maður, Sigfús Sigurhjartarson
alþm. varaformaður, Knútur
Arngrímsson kennari, ritari, og
meðstjórnendur þeir Helgi H.
Eiríksson skólastjóri og Ármann
Halldórsson skólastjóri.
Þann 17. des. s.l. héldu Náms-
flokkarnir veglega árshátið í
Listamannaskálanum.
an, sem auglýst var í morgunblöð-
unum, fellur niður.
Kaþólska kirkjan í Reykjavík há-
messa kl. 10, og í Hafnarfirði kl. 9.
Útvarpið á morgun.
Kl. 11.00 Messa í Fríkirkjunni
(síra Árni Sigurðsson). 12.10—
13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Ræða:
Stórstúka Islands sextíu ára (Ein-
ar Arnórsson dómsmálaráðherra).
15.30—16.30 Miðdegistónleikar
(plötur): a) Lotte Lehmann syng-
ur ýms lög. b) Þættir úr óperum
eftir Wagner. 18.40 Barnatimi
(Ragnar Jóhannesson, Stefán Júh-
usson kennari o. fl.). 19.25 Hljóm-
plötur: Fagott-konsert eftir Mozart.
20.00 Fréttir. 20.20 Konsert fyrir
fjórar fiðlur og píanó eftir Leó
(Þórarinn Guðmundsson, Þórir
Jónsson, Þorvaldur Steingrímsson,
Sveinn Ólafsson, Fritz Weisshap-
pel). 20.35 Erindi: Skyggna kon-
an (Grétar Fells rithöfundur). 20.55
, Hljómplötur: Norrænir söngvarar.
21.10 Upplestur: „Dagur í Bjarnar-
dal“; bókarkafli (Jón Sigurðsson
frá Kaldaðarnesi). 21.35 Hljóm-
plötur: Klassiskir dansar. 21.50
Fréttir. 22.00 Danslög. 23.00 Dag-
i skrárlok.
Sunnudagaskóli
Hallgrímssóknar í Gagnfræða-
skólanum við Lindargötu tekur til
starfa á rnorgun kl. 10 árd. og starf-
ar á þeim tíma alla sunnudaga eftir-
leiðis. Öll börn velkomin.
Hjónaefni.
Trúlofun sína opinberuðu í gær
Alma Einarsdóttir, Bergstaðastr. 60
og Magnús Jónsson frá Skálavik,
Stokkseyri.
Opinberað hafa trúlofun sína
Valgerður Pálsdóttir frá Sunnu-
hvoli á Eyrarbakka og Hinrik Karls-
son, Ásvallagötu 29.
Röndóttar Skíðapeysur, kembdar.
Bláar og sprengdar Peysur.
Drengjapeysur.
Skíðasokkar, hvítir, allar stærðir.
Barnasokkar, svartir.
Skíðahosur, allar stærðir.
Barnasamfestingar.
Ullarkjólar í mörgum stærðum.
Samkvæmiskjólar, aðeins örfá stk. tækifærisv.
Kvenkápur.
Hálsklútar.
Kvenbolir.
Karlmannanærföt.
Karlmannavesti með rcnnilás.
Verzlið við íslenzka framleiðendur!
Leó Ár
«fc €«.
Laugavegi 38.
Næturvörður.
Reykjavíkur apótek.
Helgidagslæknir.
Halldór Stefánsson, Ránargötu
12, sími 2234.
Kaj Munk’s minnzt.
Samkvæmt tilmælum sendiherra
Dana, de Fontenay, hefir síra Bjarni
Jónsson vígslubiskup lofað að segja
nokkur orð í minningu um danska
j-ithöfundinn og prestinn Kaj Munk,
við guðsþjónustuna í dómkirkjunni
kl. 5 e. h. á morgun.
ÚtvarpiÖ í kvöld,
Kl. 20,20 Útvarpshljómsveitin
leikur (Þórarinn Guðmundsson
stjórnar) : 1. Lagaflokkur eftir
Schubert, 2. Vals eftir Waldteufel,
3. Mars eftir Fucik. 20,50 Leikrit:
„Hneykslanlegt athæfi-------“, eft-
ir Michael Arlen (Arndís Björns-
dóttir, Indriði Waage, Ævar R.
Kvaran. Leikstjóri Indriði Waage).
21,05 Hljómpjötur: Sönglög eftir
Schumann. 21,15 Upplestur (Har.
Björnsson leikari). 21,30 Hljóm-
plötur: Klassiskir dansar. 21,50
Fréttir. 22,00 Danslög til kl. 24.
ðtíiöt!
VERZL.
Æ285.
Grettisgötu 57.
CitróDDr
60 aura stykkið.
Sími 1884. Elapparstfg 30.
Two til þrjá
iiieiin
vana við hílaréttingar, vantar
á réttingaverkstæði okkar.
Aðeis góðir menn koma til
greina.
H.f. BÍLASMIÐJAN.
Skúlatún 4.
Nýr þvottapottur til sölu.
Tilboð, merkt: „Pottur“,
sendist afgr. Vísis fyrir 12.
þ. m.
Ant á sama staö
GET ÚTVEGAÐ FRÁ AMERÍÍKU:
Rafsuðutæki.
Fræsivélar fyrir bílmótora.
Rennibekki (South Band).
Loftpressur, smáar og stórar.
Bílalyftur fyrir smurhús.
Kælivélar og Hitablásara.
Sioux Rafmagnsbora og Smergeiskífur.
Rafmagnspressur, 60 tonna.
M.f. Egill Viihjálmsson
Tilkynningar
írá Menntamálaráði íslands,
1. Menntamálaráð Islands mun þann 15. febrúar næstkom-
andi úthluta nokkurum ókeypis förum milli íslands og Amer-
íku lil námsfólks, sem ætlar að fara á fyrra lielmingi þessa
árs á milli landanna.
2. Umsóknir um fræðimannastyrk þann, sem veittur er á 15.
grein fjárlaga 1914 og umsóknir um „námsstyrk samkvæmt
ákvörðun Menntamálaráðs“, sem veittur er á 14. grein fjárlaga
sama árs, verða að vera komnar til Menntáhiálaráðs fyrir 15.!l
febrúar næstkomandi. Námsstyrkirnir eru eíngÖhgu veittir ís-
lenzku fólki til náms i Ameríku og Englandi. 1
ura nafnbreytingu. Frá 1. jan. 1944 að telja ber áður-,
nefnt firma Jón Halldórsson & Co. h.l’., neðanritað
naf n:
Gamla kompaníið h.f.
Skólavörðustíg 6 B. — Sími 3107.
HUSGÖGN
Dagstofuhúsgögn
Borðstofuhúsgögn
Dragkistur
Skrifstofuskápar
Ljósakrónur
Teborð
Furuborð
Furustólar
2 gerðir
3 gerðir
pólerað birki
bónuð eik
útskornar
3 í setti
2 gerðir
2 gerðir
Skólavörðustíg 6 B. — Sími 3107.
VARÐBERG
Nýtt blað, VARÐBERG, kemur út i; dag. y
Útgefendur: framkvæindanefnd lögskilnaðarmanna.
Efni 1. tbl.: Bréf 14-menninganna til stjórnarskrárnefndar Alþingis.
Jóhann Sæmundsson yfirlæknir: Skjölin á borðið. Jón Blöndal hag-
fræðingur: Það er krafizt einingar þjóðarinnar, — en um hvað? Sig-
urður Nordal prófessor: Hverju reiddust goðin? Lúðvíg Guðmundsson
skólastjóri: Alþingi íslendinga, — „stjórnlaust slcip“. Hallgrímnr Jón-
asson kennari: Mega kjósendur ekki hafa skoðanafrelsi? Sjálfstæðis-
málið er ævarandi — kafli úr ræðu núv. forsætisráðherra, er hann
flutti 1. des. 1942? Enn fremur greinar um skoðanakönnunina, mál-
frelsi o. fl. — KafJar úr greinum eftir Guðmund Hannesson prófessor,
Ingimar Jónsson skólastjóra, Þorstein Þorsteinsson hagstofustjóra og
Klemens Tryggvason hagfræðing.
1 ritnefnd blaðsins eru: JóhannSæmundsson yfirlæknir, Lúð-
vig Guðmundsson skólastjóri, Magnús Jochumsson póstfulltrúi,
Pálmi Ilannesson rektor, og Þorvaldur Þórarinsson lögfræðingur
Kaupið Varðberg. — Lesið Varðberg. — Útbreiðið Varðberg.
Frumbækur
tvíritunar og þríritunar.
(fi' Al CA (QV;
Umboðs- & Heildverzlun.
Hamarshúsinu. — Sími 5012,