Vísir - 22.01.1944, Page 2

Vísir - 22.01.1944, Page 2
VlSIR DAG B LAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Rltstjórar: Kristján Gnðlaugseon, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni ' Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 60 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Láusasala 35 aurar. Félágsprenfsmiðjan h.f. Hveravirkjun. NÝLEGA hafa jaröboranir fariö fram ofanvert viö Hveragerði, sem gefið hafa þann árangur að líldegt má telja að þar megi fá næga gufu til virkj- unar, sem framkvæma má til- tölulega auðveldlega. í hinum nýju borholum er krafturinn miklu meiri en dæmi eru til hér á landi áður, og segja þeir, sem séð hafa að gufugosið standi marga tugi metra í loft upp. Boranir þær, sem hér um ræðir munu liafa verið framkvæmdar af einstaklíngum og fyrst og fremst í því augnamiði að nota gufuna til hitunar gróðurhúsa. Virðist liggja nærri að hið opin- bera hefjist lianda um frekari rannsóknir í þessum efnum, með því að einstaklingum er al- gerlega' um megn að standast þann kostnað, sem slíkum til- raunum og rannsóknum er sam- fara. Gísli Halldórsson verkfræð- ingur reit fyrir nokkrum árum greinar um virkjun hvera, eink- um í sambandi við hitaveitu- áætlgnir Reykjavíkurbæjar, sem þá voru á döfinni. Mæltust til- lögur hans misjafnlega fyrir, einkum af þeim sökum,að menn gerðu ráð fjTÍr að þær myndu valda verulegum töfum á franí* kvæmd hitaveitunnar, enda lágu þá engar rannsólcnir fyrir um öryggi slíkrar hveravirkjun- ar hér á landi. Var jafnvel talið sennilegt að öryggið væri í rauninni lítið vegna tíðra jarð- hræringa á jarðhitasvæðinu, en allt er þctta órannsakað mál. Hinsvegar er full ástæða til að gefa málinu fullan gaum og láta fram fara atliuganir í þessu sambandi, — byrja í smáum stíl eins og gert var með liitaveit- unni, — en byggja síðar stærri framkvæmdir á fenginni reynslu, verði hún á þann veg að sæmilega öruggt megi telja. ítalir hafa þegar um margra ára skéið notað jarðhita og þá einkum gufu til reksturs raf- stöðva og upphitunar. Reynzla sú, sem þar hefir fengizt, er hin glæsilegasta, og með því að að- staða er um flest svipuð og hér, enda bæði löndin enn í sköpun, má vafalaust byggja allveru- lega á reynzlu þeirra og læra af þeim margt um fyrstu fram- kvæmdir. Fullyrt er að slík virkjun hvera sem hér um ræð- ir sé miklum mUn ódýrari en virkjun vatnsfalla og verði að teljast eins örugg vegna jarð- hræringa. Við Islendingar höf- um ekki ráð á að láta mál þetta afskiptalaust, með því að hér getur verið um stórfellt hags- munamál að ræða. Fyrstu til- raunina ætti að gera í Hvera- gerði, bæði að því er rafvirkjun og upphitun snertir og gæti þá Selfoss og önnur kauptún í ná- grenninu, sem ekki eru Sogs- virkjunarinnar aðnjótandi né þæginda jarðhitans,gert sér von- ir um að fá hvorttveggja með hægu móti. Auk þessa gæti Reykjavík fært út kvíamar með þessu móti, og mun ekki af veita verði vöxtur borgarinnar jafn ör og hann hefir verið hingað til. Þótt hugmynd Gisla Hall- dórssonar fengi misjafnar und- Nýjar leiðir í jarðhitavirkj- unum Islendinga. IHerkiIesrar athngranir og: tlllögfnr i iambandi við gfiifulioruniiia í Ileykjakoti. Vidtal við Pálma Hannesson rektor og Gísla Halldórsson verkfræðing. Svo sem frá hefir verið skýrt i Vísi, skömmu fyrir áramót, myndaðist nýr hver i Reykjakoti i Ölfusi, 6 metra í þvermál. Síðan liann kom upp liafa orðið þarna verulegar breytingar. Var rekin 30 metra löng pípa niður í hverinn og hefir undanfarnar tvær vikur gosið upp úr henni gufa og vatn með gífurlegum krafti. Vísir liefir leitað til þeirra Pálma Hannessonar rektors og Gísla Halldórssonar verkfræðings og telja þeir að með horun- inni í Reykjakoti liafi fengizt mikilvæg reynsla um jarðliita- horanir og ennfremur að nauðsynlegt sé að hefja víðtækar i annsóknir um gufuboranir með. rafvirkjun fyrir augum. Páhni Hannesson rektor sagði: „Nýi hverinn sem upp kom í Reykjakoti fyrir jóliner nú horf- inn, 'sem betur fer, og miklu betur komið þessari borun en á horfðist. í samráði við Stein- þór Sigurðsson mag. scient. var fengið 3Va þuml. pípu og rekin með fallliamri niður i hverinn, sem myndazt hafði þai’na. Eg vil gjarnan geta þess með þakk- Jæti, að vegamálastjóri lánaði fallhamar og allt efni og tæki, svo að vinna mætti liættulaust við hverinn. Síðan var borað innan úr þessari pipu og að þvi búnu kom gos, jafnvel enn kraftmeira en nokkuru sinni fyrr, bæði gufa og vatn, sem Jagði a. m. k. upp í 60 m. liæð. Sem dæmi um orku gossins má nefna það, að fílefldur karl- liefir unnizt. hafi fengizt urn virkjun hvera, og í raun og veru fundizt ný að- ferð, sem sé sú, að reka pipu niður í sjálfa Iiverina, og bora innan úr henni, í stað hins, sem áður var gert. Hygg eg að þetta muni koma að mjög mildu haldi við virkjun stórra hvera. Annars væri rétt að ræða það mál frekar við Steinþór Sigurðs- son mag. scient., sem er þeim hnútum kunnugastur. Að öðru leyti vil eg taka það fram, að öll framkvæmd verks- ins lcom í hlut jieirra bræðra, Sveins og Aðalsteins Steindórs- sona, og Jóns Guðmundssonar pípulagningarmeistara, en þeir hafa allra manna mesta raun- hæfa reynslu um jarðhitaboran- ir of hvervirkjun. Og eiga þeir allir, sem að þessu liafa unnið, riflegan þátt í því, lwersu vel maður reyndi að halda sóp- skapti yfir horliolunni, en það var ekki viðlit. Nú er gufan al- gerlega hrein, ekki vottur af steinum eða leir, og þannig hef- Nú erum við hér í skólanum að gera áætlanir um það, að breyta gamla livernum í sund- laug, en það er annað mál, sem kemur þessu ekki beinlínis við, ir það lialdizt sl. tvær vikur. j og nú skuluð þér snúa yður til Héðan af hýst maður ekki við breytingum iil neinna muna. Þegar gosið var komið, var horfið að þvi, að reyna að loka hvemum umhverfis, en upp úr honum komu tveir sek.-litrar af vatni. Voru fyrst settir niður í liann strigapokar með stein- steypuefni, síðan stórgrýti og möl, allt upp að yfirborði. Þann- ig tókst raunverulega að fylla hverinn og loka fyrir vatns- streymi neðan frá. Jafnframt þessu tók nú að lækka í stóra hvernum, sem áður hafði hitað Skólaselið og aðrar byggingar í Reykjakoti, kólnaði hann og varð gagnslaus. Þetta var í mestu frostunum um daginn og urðu nokkurar skemmdir í hita- lögninni bæði í selinu, gróður- Iiúsunum og bænum. En við lát- um það eldci á okkur festa, þvi að nógur hiti er fenginn og er rm verið að virkja hann, en það er að vísu nokkurum erfiðleik- um bundið og kostnaðarsamt.“ „Hafið þér nokkuð fleira um hverinn að segja?“ — Ekki annað en það, að með þessu tel eg að mikilvæg reynsla irtektir af þeim sökum að hún kom fram á óheppilegum tíma, er ekki hyggilegt að láta hana gjalda þeirrar óvildar um aldur og ævi. Tillagan er skynsamleg og byggist í rauninni á fenginni reynslu annara þjóða, sem er jafngóð fyrir okkur og ættum við sjálfir í hlut. ísland er land hinna miklu og óþekktu mögu- leika, en þó því aðeins að þjóð- in hafi framtak og áræði til að notfæra sér þá aðstöðu. Hvera- virkjun er og verður eitt af stærstu framfaramálum lands- ins, og því þarf að hefjast handa um rannsóknir og undirbúning þeirra nú þegar. Gísla Halldórssonar verkfræð- ings, sem mun láta uppi við yð- ur álit sitt á jarðliitaborunun- um almennt.“ Gísla Halldórssyni verkfræð- ingi sagðist svo frá: — Það er langt síðan byrjað var að tala um nauðsyn þess, að hora eftir gufu hér á landi, án þess að af framkvæmdum liafi orðið. En gufu, þar sem hún fæst með nokkurum krapti úr jörðu, er liægt að hagnýta á tvennan hátt, sem sé bæði til rafmagns og liitunar. Og að því leyti er gufan miklu verðmætai’i en hveravatnið. Gufuboranir voru fyrst fram- lí.----------- Scrutator: kvæmdar í Hveragerði árið 1942. Voru þær gerðar til þess að fá gufu til upphitunar gróðurhúsa, og hafa borið hinn prýðilegasta árangur til þessa, gufuútstreym- ið haldizt jafnt allan tímann. Skömmu fyrir jól var loks horað eftir gufu i Reylcjalcoti og fyrir tveim vikum kom þar upp gufa með lieljarafli. Enn sem komið er hefir orka hennar úr borholunni ekki ver- ið mæld, en það verður gert næstu daga. Krapturinn er það mikill, að gufustrókurinn stend- ur 30—40 metra i loft upp og sem dæmi um orlcuna má geta þess, að láti maður t. d. húfu sína yfir borholuna, þeytist hún í álíka hæð og hús Nathan & 01- sens í Austurstræti. Þvermál holunnar er 3% þumlungur, og dýpt um 30 metrar. Árangur sá, sem hingað til hefir fengizt og allar líkur benda til þess, segir Gísli ennfremur, að því nær sem dregur Henglin- um vaxi gufuorlcan en vatnið minnki, og í botni Innstadals er einn kraftmesti gufuhver, sem um er vitað. Er liklegt, að þar mætti fá með borun geysimikið afl. Fyrst og fremst þarf að bora fleiri gufuholur i grennd við þessa i Reykjakoti, bæði í rannsólcnarskyni og til að hag- nýta orkuna. Koma þyrfti upp smá gufuaflstöð, i rannsókna- skyni, sem framleiddi rafmagn fyrir Menntaskólaselið til að byrja með, en síðan e. t. v. fyrir allt Hveragerði. Jafnframt yrði rannsóknunum haldið áfram i Henglinum, og þeim mun frem- ur, sem þar mætti vænta meiri árangurs. Þarf elcki að efa að með þessum rannsóknum feng- ist merlcileg reynsla, og i lcjöl- far hennar stóraulcnir mögu- leikar fyrir liagnýtingu gufu- orlcunnar, sem hugsanlegt er að verði jafnvel töluvert ódýrari i virlcjun heldur en vatnsorlcan. Á ítalíu hafa fleiri tugir þúsunda hestafla þegar verið virkjaðir úr gufuorlcu, og ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu, að hið sama mætti takast hér. Loks slcal á það bent, að rik- ið þarf að eignast mun stærri og fullkomnari bor, en notaður hefir verið til þessa. Vinnulaun eru mjög milcill þáttur i kostn- aðinum, og borunin verður eftir því dýrari, sem laikin eru ófull- lcomnari. Árangur sá, sem feng- izt hefir með þeim mjög veiga- Iitlu tækjum, sem notuð hafa verið, nú síðast í Reykjakoti,ætti að ýta stórlega undir áframhald- andi gufuboranir. Samkór Reykjavíkur og karlakórinn Ernir. Ctselt er á samsöng Samkórs Reykjavíkur og Karlakórsins Ernir á morgun Vegna þessa hefir verið á- kveðið, að næsti samsöngur verði á þriðjudagskvöld klukkan 11,30. í frásögn í blaðinu í gær hafði slæðst inn sú villa, að samsöng- urinn á morgun ætti.að hefjast kl. 1,30 eftir hádegi, en hann á að hefjast kl. 1,15. Ætti fólk að atliuga þetta. Samningar um kaup og kjör yfirmanna á fiskiskipum. Samningar hafa náðzt milli Skipstjóra- og stýrimannafé- lagsins Gróttu annarsvegar og Vélbátafélags Reykjavilcur, Línu- og flutnjngaskipaeigenda- félags íslands, Útgerðarfélags Keflavíkur og Útvegsbændafé- lags Garðahrepps hinsvegar um kaup og kjör stýrimanna og slcipstjóra á slcipum allt að 75 rúmlestum. Á síldveiðum slcal skipstjóri hafa 7% af brúttósöluverði afl- ans, en stýrimaður 3,7% og skulu báðir greiða fæði sitt. Sú kvöð hvílir á skipstjóranum, að vera veiðistjóri. Sé skipið i flutn- ingum, slcal skipstjóri hafa kr. 800 á mánuði, en stýrimaður lcr. 600, báðir með fullum uppbót- um. Á dragnótaveiðum hafi slcipstjóri tvo hásetahluti, en stýrimaður IV2 hlut. Báðir greiði fæði sitt. Við línu- og botnvörpuveiðar hafa skipstjór- ar og stýrimenn sama hlut og á dragnótaveiðum, en á þeim land- róðrabátum, sem skyldir eru til að hafa stýrimenn, skal stýri- maður hafa 1% hásetalilutar. Yfirmenn greiði fæði sitt sjálfir i öllum tilfellum, en njóti sömu lcjara um áliættuþóknun og gilda hjá Slcipaútgerð ríkisins á hverj- um tíma. Slíka áhættuþóknun er þó ekki skylt að greiða nema á þeim bátum, sem eru í sigling- um á milli landsfjórðunga. Þá eru ákvæði um það i þess- um samningi, að útgerðarmenn láti félagsmenn úr Farmanna- og fiskimannasambandi íslands sitja fyrir öðrum i skipstjóra og stýrimannastöður á skipum sín- um Samningur þessi gildir frá 1. janúar 1944 og framlengist frá ári til árs, hafi honum ekki verið sagt upp í millitíðinni af öðr- um hvorum aðla fyrir 1. nóvem- ber ár hvert. ‘RjOucLcLúl cJÍMjmnwfyS Útvarpsþáttur. I gærkveldi flutti frú Aðalbjörg Sigurðardóttir mjög eftirtektarvert erindi um útvarpið að undirlagi út- varpsráðs, og þakkaði frúin það, að útvarpsráð hafði gefið henni al- gerlega frjálsar hendur. Þetta væri í sjálfu sér ekki þakkarvert, ef sú illa liefð hefði ekki skapazt á und- anförnum árum, að útvarpsráð væri með nefið niðri í hvers manns kirnu og þættist þurfa að bera á- hyrgð á öllum þeim margvíslegu skoðunum, sem af nauðsyn þurfa að koma fram í útvarpinu. „Hlut- leysið“ hefir verið Iagt út á þá leið, að allt þurfi að vera sviplaust og flatneskjulegt og að helzt megi eng- ar skoðanir koma fram. Frú Aðal- björg drap á Jætta rneðal annars og harmaði það, að útvarpsráð skuli vera kosið af alþingi, því að reynsl- an hefir sýnt, að þangað veljast oft harðsnúnir pólitískir bardagamenn, eða (eins og frúin benti á) flokks- menn, sem nauðsyn þykir þurfa að veita nokkra uppreist í almennings- áliti. Taldi hún mjög æskilegt og jafnvel nauðsynlegt, að aftur yrði komið á einhverju skipulagi í þá átt að útvarpsnotendur fengju að ráða vali útvarpsráðsmanna. Þótt erindi frú Aðalbjargar hafi að sjálfsögðu flutt skoðanir, sem allir geta ekki fallizt á, var það mjög hressandi hugvekja, og er það efaíaust kostur fyTÍr útvarpið að geta sem oftast notið á svipaðan hátt hreinskilinnar og velviljaðrar gagnrýni, I Gamanþættir. Margir hafa látið það í ljós við mig, að útvarpið skorti létta kímni og gamanþætti, og má sjálfsagt með réttu segja að dagskráin sé á stund- um full-þunglamaleg og alvörugef- in. En því er til að svara, að eng- inn mundi fagna góðri útvarpskímni meir en útvarpsráðið sjálft. Gall- inn er aðeins sá, að hverfandi lítið herst að af sliku efni, og «það er hvergi.nærri allt gott, sem að berst. Útvarpsráð getur ekki, fremur en aðrir menn, skipað höfundum að vera fyndnir. Þegar til samanburð- ar eru tekin blöð landsmanna, þá er sá samanburður útvarpinu sízt í óhag. Blöðin flytja yfirleitt miklu minna af léttu efni en útvarpið. Vel má vera, að hægt mundi að afla kímniþátta, ef nægur fjárafli væri fyrir hendi, því að það er alkunna, að miklu erfiðara og tímafrekara er að semja kímniþætti en alvarlegt efni, og niundi því þurfa að greiða það efni hærra verði. En þeir kímni- höfundar, sem fram hafa komið hjá útvarpinu, virðast síður en svo eiga hærri laun skilið en aðrir höfundar. Einu sinni var ... Mér er sagt, að þessi skortur á kímni hafi snemma gert vart við sig í útvarpinu, og hafi verið tek- inn til umræðu í einu -af fyrstu út- varpsráðum þess. En sú saga varp- ar nokkru ljósi yfir fátækt sögu- þjóðarinnar á þessu sviði. Útvarps- ráðsmaður vakti máls á því á fundi, að eitthvað þyrfti að gera í þessu efni. Nú vikli svo til, að annar út- varpsráðsmaður hafði á sér nokk- urt orð fyrir haglega gerðar gam- anvísur, er fluttar höfðu verið á árshátíðum eins hinna fjögurra landsfjórðunga hér í bænum. Varð það úr, að þeir tveir tóku að sér að undirbúa og flytja gamanþátt, og var svo ráð fyrir gert á dag- skránni. Nú leið tíminn og dagur- inn nálgaðist. Tók þá að færast al- vara mikil yfir tvímenningana, en síðustu dagana er sagt, að þeim hafi liðið álika skemmtilega og húsfreyj- unni, sem beið eftir Gilitrutt. Gam- anþátturinn fór ekki vel, og lögðu Kristín Sigurðardóttir Fædd 3. júní 1926. Dáin 9. janúar 1944. Nú er hún horfin liéðan, í byrjun þessa nýja árs, þessi góða unga stúlka, sem öllum var svo lilýtt til, sem nolckuð þeldctu hana. Hún var rúmlega 17 ára, er liún lézt. I tvö ár átti hún við vanheilsu að slríða, sem að lok- 11 m varð lienni um megn, I þrjú skipti varð hún að fara að heáai- an í sjúkrahús, en vouin um að fá bata og mega korna heim aftur í litla herbergið sitt hélt henni uppi. Hún kunni bezt yið sig lieima, þar sem mamma hennar hjúkraði henni; þar yar ávallt bjart og hlýtt. Stínas. — en það var liún ávallt kölluö, — átti sjálf svo mikla hlýju, svo fallegt bros, sem yljaði öðrum. Það eru bjartar endurminningar um hana. Eg var svo lánsöm; að þelckja liana um 10 ára skeið. Framkoma hennar öll var fögur, öðrum til fyrirmyndar, Trú- mennskan i því, sem henni var trúað fyrir, var framúrskar- andi. Það er því sár harmuc kveðinn að foreldrum hennar, systlcinum og öðrum ástvinum, að sjá á balc henni á hezta skeiði lífsins, en það er milcil rauna- bót, að hún var góð stúlka, sem átti góðan vitnisburð. Yið er- um þess fullviss, að henni líður vel. Guð blessi henni nýju heim- lcynnin. Vinkona, Útgerðarfélagið Kveldúlfur Ii.f. hefr gefið 150.000 krónur til væntanlegs Dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Richard Thors afhenti Sigurjóni Á. úl- afssyni j>essa gjöf, en Sigur- jón er formaður fjársöfnunar- nefndar dvalarheimilisins. Það skilyrði fylgir gjöfinni, að 13 af herbergjuin heimilisins verði nefnd eftir skipum Kveid- úlfs h.f. og að sjómenn er starf- að hafa hjá félaginu eigi for- gangsrétt að vist á heimilinu að öðru jöfnu. Innbrot. í nótt var framið innlbret í húsakynni Smjörlíkisgerðarian- ar Smára við Veghúsastíg og stolið þaðan allmiklu af pemíng- um og e. t. v. fleiru. Innbrotið hefir verið framið með þeim hætti að farið hefir verið inn um glugga í verk- smiðjusalnum, en síðan hrotnar up]> tvær hurðir og farið upp á skrifstofuna og i vörugeymslu. Stolið var á 3ja þúsund krón- um úr læstri slcrifborðsskáffu sem brotin hafði verið upp. í vörugeymslunni var öllu uin- turnað og tætt sundur en ekki er vitað livort noklcuru hefir verið stolið þaðan. Þá var í gærlcveldi brotin upp hifreið sem stóð á Skúlagötu og stolið tösku með verðmætum þvotti, sem var í aftursæti bifreiðarinnar. þessir útvarpsráðsmenn Iitt tíi mál- anna næstu vikur á eftir. En t lang- an tíma á eftir mátti helzt ekki minn- ast á gamansemi á fundum útvarps- ráðs, því að augnaráÖ hinna treggja grínista bar það ljóslega með sér, að þeim fannst um margt annað skemmtilegra að tala.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.