Vísir - 22.01.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 22.01.1944, Blaðsíða 3
Samkór Reykjavíkur ob Karlakórinn Ernír. Samsöngur í Somkór eða hlandaður kór, scati er fastur stofn, er einmitt kórinn, sem Reykjavílc liefir vantað. Karlakórarnir eru á hverju slrái og dafna vel lijá okkur, en félagsbundnir sam- kórar hafa verið fremur sjakl- gæft fyrirbrigði í þjóðlífinu. Peir fáu samkórar, sem komið hafa fram, liafa venjulega þjáðzt af þrálátri uppdráttar- sýlci og lognazt fljótt út áf aftur. Þegar uppfærð liafa verið kór- verk fyrir ósamkynja raddix', þá hefir söngkonunum verið hóað saman úr öllum áttiun og karla- raddirnar fengnar að láni hjá einhverjuin karlakórnum. Þann- ig hefir nú ástandið verið til skamms tima. Það er þvi sann- arlega gleðiefni, að félagshund- inn samkór er kominn fram, sem undir stjórn góðs manns er. liklegur til þroska og langi’a lif- daga. Samkór Reykjavikur er þann- ig tilkominn, að kvennakórinn „Svölur“ og karlakórinn „Ern- ir“ hafa runnið saman. *Eru alls um 60 manns i kórnum, álíka rnargt af hvoru kyninu. Kven- fólkið er hæði fegurri og betri helmingur kórsins í sönglegum skilningi. Ivvenraddirnar eru ungar og æskuléttar og ungar söngraddir eru jafnan aðlað- andi. Maður hafði það ó tilfinn- ingunni í fyrstu lögunum, að ekki væri af miklu að taka, ef á þær reyndi, en þegar þar að kom, þá ljómuðu sópranradd- irnar i hæðinni alveg óþvingaðar. Karlakórinn kennir sig við erní og hefir þó örninn aldrei verið frægur söngfugl. Síður en svo. Það væri því last að segja, að lcórinn beri-nafn með rentu, þó að raddgæðunum sé ekki til að dreifa; — tenórarnir þvingaðir í hæðinni og bassarnir hvorld þungir né hljómfagrir’ En aftur á móti er oft vitnað til ai’narins sem flugfugls og talað um arn- súg, þegar kennir Iyftingar og tilþrifa í listum. Þess er ekki að vænta, að sVo ungur kór sem þessi geti sýnt slik listræn til- þrif, en söngur hans í hinum fjórum íslenzku karlakói’slög- um, sem hann söng, var þó bor- inn upp af tilfinningastraum og var með góðunx samtökum, svo hann féll í góðan jarðveg. Söng- ur samkórsins var að þvi leyti sama marki brenndur og söngur karlakórsins, að byrjendabrag- urinn var auðsær. Að vísu var söngurinn sléttur og felldur og lejð þægilega áfram, en mikilla tilþrifa og myndugleilcs gætti ekki, en þó skulu undanteknir Straussvalsai’nir og Volgasöng- urinn, sem hvorttveggja voru prýðilega sungnir. Straussvals- arnir voru sungnir með léttum gleðibrag og misstu ekki marks. Það var auðheyrt, að æskan — i samkórnum er kornungt fólk — var heilluð af hinu síunga lagi og ljóði um voi’ið og ástina. Ljóðið er um Vin, hina (lýrðlegu borg, suðrænt blóð og Vínar- fljóð. En þótt piltarnir og stúlk- umar i kórnum séu uppvaxin á 64. gráðu norðurbreiddar, und- ir gróum himni og í hráslagalegu loftslagi, þá fór svo, þegar um slíkt hjartansmál er að ræða og lifandi viðburði ástarinnar, að söngurinn var borinn uppi af suði’ænni glóð.. Hér er ekki rúm til að telja upp lögin, sem sungin voni, en þau voru mörg falleg og erfið- ari en búast mætti við af svo ungum kór. Meðal þeirra voru nokkur íslenzk lög, þar meðal „Förumannaflokkar“ og „Nú sigla svörtu skipin“, hin ágætu lög eftir Kai’l Ó. Runólfsson. Það gleður mig ávallt að sjá islenzk lög á söngskrám kór- anna. StjópnaFskFáin: Ríkisstjórnin boðar krtt. nm vald og: kjör forseta. Ræða forsætisráðherra við 1. umr, Gamla Bíó. Jóhann Tryggvason er söng- stjórinn. Hann hefir ótvíræða hæfileika og má vænta rnikils af lionum. Honum er um það hugað, að túlka lögin þannig, að þau fái notið sín að efni og byggingu. Að vísu setti geta kórsins túlkun hans talunörk, en hann gerði engar smekk- leysur og lét syngja lögin þann- ig, að um lifandi músík var að ræða. Ungfrú Anna Sigríður Björns- dóttir, aðstoðarkennari við Tón- listarskólann, lék undir mörg- um. lögum á slaghörpuna með prýði. Hún er góður píanóleik- ari og var hlutur hennar ekki hvað minnstur. Að lokunx skal geta þess, að allar stúlkurnar voru eins klæddar, í hvítum kjólum, og var einnig stíll í allri fram- komu kórsins á söngpallinum og er.slíkt til fyrinnyndar. Öðru nxáli var að gegna með áheyr- endui'na, sém byrjuðu að klappa um leið og fyrsta söngkonan gekk inn ó pallinn og voru síðan að rembast við að láta ekki < klappið niður falla meðan söng- fólkið, um 60 manns, var að koma inn á söngpallinn, en það tekur vitanlega nokkux-n tíma. Færi betur á því, að menn biðu með að klappa unz allur söng- flokkui'inn hefir raðað sér upp og byrja ekki fyrr að láta fögn- uð sinn í ljósi en söngstjórinn sjálfur er kominn fram. Ilúsfyllir var og viðtökur sér- lega góðar. A. B. Bœjar fréfitr Helgidagslæknir á morgun er Karí Sig. Jónasson, Kjartansgötu 4, sími 3925. Næturvörður. Ingólfs apótek. Næturakstur. í nótt B.S.Í., simi 1540. —1 Aðra nótt Litla bilstöðin, simi 1380. Útvarpið í kvöld. Kl. 20,20 Minningarkvöld um Kaj Munk (Félag isl. leikaraj. 21,50 Fréttir. 22,00 Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgain. Kl. 11 Messa í Dómkirkjunni (sr. Friðrik Hallgrímsson). 12,10 Há- degisútvarp. 14,15 Miðdegistón- leikar (plötur): Óperan „Madame Butterfly" eftir Puccini (listamenn Scala-óperunnar í Milanó flytja. Sungin á itölsku). 18,40 Barnatimi: Leikritið ,,Naglasúpan“ (Gunnþór- unn Halldórsdóttir, Þorst. Ö. Steph- ensen). 19,25 Hljómplötur: Arle- sienne svítan eftir Bizet. — 20,00 Fréttir. 20,20 Einleikur á cello: Kol Nidrei eftir Max Bruch (Þórhallur Árnason). 20,30 Erindi: Rödd úr sjúkrahúsi (Guðmundur Friðjóns- son skáld á Sandi. — V.Þ.G.). 21,00 Hljómplötur: Norrænir söngvarar. 21,15 Upplestur. 21,35 Hljómplöt- ur: Klassískir dansar. 21,50 Frétt- ir, 22,00—23,00 Danslög. (Dans- hljómsveit Þóris Jónssonar kl. 22 —22,40). Stjórnarskrárfrumvarpið var lagt fyrir neðri deild Alþingis síðastliðinn mánudag og flutti þá forsætisráðherra ræðu þá, er hér fer á eftir: „1 framhaldi af tillögu til þingsiályktunar um dansk- Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 11, sira Friðrik Hallgrímsson; kl. 1,30, síra Friðrik Hallgrímsson (barnaguðs- þjónusta); kl. 5, síra Bjárni Jóns- son. Hallgrímsprestakall: Kl. 2 e. h. messa í Austurbæjarskólanum, síra Jakob Jónsson; kl. 11 f. h. barna- guðsþjónusta á sama stáð, síra Sig- urbjörn Á. Gíslason; kl. 10 f. h. sunnudagaskóli í gagnfræðaskólan- um við Lindargötu; kl. 8,30 Kristi- legt ungmcnhafclag heldur fund í Handíðaskólanum, Grundarstíg 2A, Baldur Jónsson stud. art. talar. NesprcstakaU: í Mýrarhúsaskóla kl. 2,30 e. h., síra Jón Thorarensen. Lauggrnesprestakall: Barnaguðs- þjónusta í samkomusal Laugarness- kirkju kl. 10 f. h. Engin síðdegis- inessa, sr. Gai’ðar Svavarsson. Fríkirkjan: Kl. 2 messa, sr. Árni Sigurðsson; kl. 11, unglingafélags- fundur í kirkjunni, sr. Árni Sig- urðsson. / kaþólsku kirkjunni í Reykjavík hámessa kl. 10 — og í Hafnarfirðr kl. 9. Háskólakapellan: Kl. 5 e. h. Stud. theol. Guðm. Sveinsson pré- dikar. Frjálslyndi söfnuðúrinn í Reykja- vík: Messa kl. 5, síra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mess- að ld. 2, síra Jón Auðuns. Kálfatjörn: Messað kl. 2 e. h. síra Garðar Þorsteinsson. Frú Ingibjörg Magnúsdóttir, ekkja Júlíusar læknis Plalldórs- sonar að Klömbrum í Húnavatns- sýslu, er 95 ára í dag. Hún dvelst nú á heimili dóttur sinnar, frú Þóru og Guðm. Björnssonar fyrv. sýslu- manns í Borgarnesi, ,á Svarfhóli í Sogamýri. Hjúsknpur. í dag verða gefin saman í hjóna- band á Akureyri Steinunn Sigur- björnsdóttir frá Grímsey og Guð- mundur Jónsson frá Siglufirði. — Heimili þeirra verður á Norður- götu 33, Akureyri. Leikfélag Reykjavfkur • sýnir Vopn guðanna annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Prentvilla varð í frásögn blaðsins í gær um næstu hljómleika Samkórs Reykja- víkur og Karlakórsins Ernir. Hann liefst kl. 1,15 á morgun, en ekki kl. 1,30, eins og stóð í blaðinu. Gjafir til hælis berklasjúklinga. Fjársöfnun til vinnuhælis íyrir berklasjúklinga er nú að komast á talsverðan skrið, og’ virðist ekkert vafamál, að lögin um skattfrelsi á gjöfum til hælisins ætli að verða að miklu gagni. Þessir menn hafa nú þegar gefið stórar upphæðir: Mar- teinn Einarsson kaupmaður 10 þús. kr. Oddur Helgason útgerðarmað- ur 20 þús. kr. Bjarni Jónsson bíó- stjóri 5000 kr. og Ásgeir Þorsteins- son verkfr. 1000 kr. — Auk þess- ara gjafa hafa margir heitið stuðn- ingi sínum og gjöfum seinna meir. islenzka samhandslagasamning- inn, sem eg flutti í sameinuðu Alþingi á föstudaginn var, flyt eg nú hér í liáttv. neðri deild, f. h. stjórnarinnar, frumvarp til stjórnsldpunarlaga uni stjórn- arskrá lýðveldisins íslands. Eg leyfi mér í þetta sinn að visa til þeirra orða, er eg mælti í sameinuðu þingi við flutning áðurnefndrar tillögu og flestir háttv. þingdeildarmenn niunu liafa hlustað á, en til viðbótar því vil eg taka þetta fram, að því er varðar sérstaklega það frumvarp, er hér liggur fyrir: Frumvarpið er flutt óbreytt frá því, sem milliþinganefndin gekk frá því og afhenti það rik- isstjórninpi til geymslu. Nú lýsti stjórnin yljjr því 1. nóv. s.l., að hún teldi „niildu varða, að algert samkomulag geti orðið um afgreiðslu ályktunar Al- þingis um stofnun lýðveldis á Islandi, og ekki síður, að öll þjóðin geti sameinazt um lausn málsins“, og þar sein menn af liálfu allra flokka þihgsins hafa unnið að því að gera frumvarp- ið úr garði á þann hátt, sem orð- ið er, taldi stjórnin, að athuguð- um ölluin málavöxtum, að hún rækti hezt skyldur sinar með því móti að bera frumvarpið fram óbreytt, enda þótt hún telji nokkrar breytingar á þvi æskilegar, svo sem um vald for- seta lýðveldisins og að hann verði þjóðkjörinn, enda getur milliþinganefndin þess i nefnd- aráliti sínu, að liallazt kunni að verða að því ráði, þótt meiri- lilut nefndarinnar leggi til, að forsetinn verði þingkjörinn. Annars mun stjórnin, eins og tekið er fram í athugasemdum liennar við frumvarpið, koma breytingartillögum, sem hún telur æskilegar, á framfæri, er nefndir þær, er deildir þingsins skipa til þess að atliuga frum- varpið, liafa tekið til starfa. — Mun eg þvi ekki ræða þau efni frekar. Þó þykir mér rétt að taka fram, þótt það sé óþarft gagn- vart liáttvirtum þingdeildar- mönnum, að þær einar breyt- ingar getur að þessu sinni verið um að ræða á gildandi stjórnar- skrá, sem beinlinis leiða af hreytingu á stjórnarformi rík- isins úr konungdæmi til lýð- veldis, og falla innan þess ramma, sem stjórnarskrár- ákvæðið frá 15. desember 1942 markar, en að minnsta kosti tvær breytngar, sem í frum- varpinu er lagt til að gerðar verði, virðast falla utan þessa ramma. Þær breytingar á gild- andi stjórnarskrá, sem gera þarf og gera má, er æskilegt að greina glögglega i sjálfum text- anum, t. a. m. með skáletri, svo MÆ/LAföA§F©l?A Undirritaðir höfum opnað málaravinnustofu á Hverfisgötu 74, undir nafninu GLITNIR. Framkvæmum málun á húsgögnum, nýjum og göml- um. Skiltavinna o. fl. Áherzla aðeins lögð á vandaða vinnu. Magnús Sæmundsson Jóhann Sigurðsson Heimasímar: 1447 og 3592 kl. 12—1 og kl. 7—9 e. h. að kjósendur, sem eiga að taka afstöðu til frumvarpsins, þegar Alþingi liefr búið það þeim i hendur, eigi hægara með að vila skil á þvi, sem þeir eigá að greiða atkvæði um. Eg óska þess, að frumvarpinu, að lokinni þessari umræðu, verði risað til 2. uinræðu og nefndar, sem sérstaklega verð- ur kjörin til að athuga það.“ Auk forsætisráðherra tóku til máls Gisli Sveinsson, Eysteinn Jónsson, Einar Olgeirsson og Stefán Jóliann Stefánsson. Frumvarpinu var síðan ein- í’óma vísað til 2. umræðu. Kristján GaðlaDgssiæ Hæstarétt&rlögmaðor. Skrifstofutln.j lú-12 og 1-8. i HafnarhúslK. — SíedS MM Ráðskona óskast við bái á AkranesL — Kaup 1006 kr. pr. mánutL — Upplýsingar i síma 4127. Ilvíiar barnaskinnhúínr nýkomnan. H. Toft Sk ólayörðusntíg 5. Sími 1035. hinum langvarandi, hressandi áhrífum hins nýja9 Ijúffenga og koffínauðuga COITIBIA LIIXIJS UAEl't Kaffibætir er með öllu óþarfur með þiessu kaffi. Það er aðeins ljósara á lit í bollanum en venjulegt blandað kaffi, en það er líka ferskt og ómengað. Columbía Luxus kaffi fæst í ölíuimi toúðum. Ath. Columbía Luxus kaffi er í umboíSimi „Grænu könnunnar“ með álímdum miða með nafni teg- undarinnar. lnrtilegar þakkir fyrir sæmd og oinátiu. er mér var sýnd á 25 ára starfsafmæli mínu. Ó laf u r Lár uss o n* Vaxdúkur Sími 1884. Klapparstig 30. Kommóður BÓKAHILLUR SÆNGURFATASKÁPAR. Málarastofan Spítalastígi 8. Hér með tilkynnist, að niaðurinii minn, Víglundur Helgason. bóndi að Höfða i Biskupstungum andaðist hinn 21. þ. m, að heimili sonar okkar, Garðastræti 37, Reykjavík. Jóhanna Þorsteinsdóttir* Jarðarför Rebekku Jónsdóttur, fer fram mánudaginn 24. þ. m. og hefst með bæn að heim- ili okkar, Vesturgötu 51 B, kl. iy2 e. li. Jarðað verður frá dómkirkjunni. Súsanna Elfasdóttir. Þorvalduir B. Helgason, *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.