Vísir - 25.01.1944, Side 1
Ritstjórar:
Kristján Guðlaugsson
Hersteinn Pálsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð)
34. ár.
Ritstjórar
Blaðamenn Slmií
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 iinur
Afgreiðsla
Reykjavík, þriðjudaginn 25. janúar 1944.
^ «hipr^anr
20. tbL
Þannig litu Focke-Wulf-verksmiðjurnar í Mariendorf í Aust-
ur-Prússlandi út úr lofti, þegar amerískar flugvélar höfðu kom-
ið í heimsókn þangað. Það er eftirtektarvert, hvað allar sprengj-
urnar hafa komið niður á litlu svæði.
61 jðpislt flivél
silia alr.
Tveim skipum sðkkt.
Japanir raisstu alls 61 flugvél
í gær, en baijdamenn réðust á
bækistöðvar þeirra.
Aðalárásin var á flugvellina
við Vivak. Japanir sendu upp
50 orustuvélar og skutu banda-
menn niður 33 þeirra, en misstu
sjálfir 3 vélar. í árás á Rabaul
lenfu flugvélar bandamanna í
bardögum við 70 japanskar
flugvélar. Af þeim voru 18
skotnar niður, en bandamenn
misstu 8 vélar. í öðrum árásum
voru 10 japanskar vélar eyði-
lagðar.
Flugher MacArtliurs hefir
fundið sér nýjan árásarstað,
flugvöll sunnárlega á Nýja-
írlandi og var fyrsta árásin gerð
í gær.
. Á sunnudag var tveim jap-
iinskum skipum sökkt fyrir
norðan Nýju-Guineu.
Sendiherrar fara
frá La Paz.
Fjögur Ameríkuríki hafa
neitað að viðurkenna hina nýju
stjóm í Boliviu.
Ríki þessi eru Bandaríkin,
Venezuela, Kúba og Uruguay.
Bandaríkin hafa gefið út til-
kynningu um þetta efni, og seg-
ir í henni, að öfl standi að þess-
ari stjórn, sem sé andvíg sam-
eíginlegu öryggi Ameríkuríkja.
Ofangreind ríki hafa kallað
sendiherra sína í La Paz heim.
Þjóðverjar misstu
13 flugvélar.
Það er nú komið í ljós, að
Þjóðverjar misstu 13 flugvélar
í árásum á Bretland aðfaranótt
laugardags.
Þjóðverjar voru þá að liefna
fyrir mestu árásina, sem Bretar
hafa nokkuru sinni gert á Ber-
lín og fór fram nóttina áður, en
sendu þó aðeins 90 flugvélar i
hefndarárásina. I fyrstu var tal-
ið, að 8 þýzkar flugvélar liefði
verið skotnar niður alls, en síð-
an hefir komið á daginn, að enn
flehri vélar hafa farizt
Eíisenhower og Leigh-Malloiy,
flugmarskálkur, hafa gengið á
fund Georgs konungs 6. og rætt
við hann styrjaldarhorfumar.
•
Franskir kafbátar, sem eru í
flota bandamanna á Miðjarðar-
hafi, hafa sökt tveim skipum
fyrir Þjóðverjum.
Nýtt flugstöðvarskip
og nýtt orustuskip.
1 gær var hleypt af stokkun-
um vestan hafs nýju flugstöðv-
arskipi. Það er 25,000 smálestir
að stærð og mun geta liaft inn-
anborðs um 80 flugvélar.
Næstkomandi laugardag verð-
ur hleypt af stokkunum i Banda-
ríkjunum orustuskipinu „Miss-
ouri“. Það er 45,000 smálestir að
stærð og stærstu fallbyssur þess
eru níu með 40 sentimetra
lilaupvídd. Smíði skipsins er níu
mánuði á undan áætlun.
D ússar héldu áfram
sóknaraðgerðum sín-
um fyrir suðvestan, sunnan
og suðaustan Leningrad
með svo góðum árangri, að
vamir Þjóðverja virðast
vera að fara út um þúfur.
Fyrir suðaustan borgina tóku
Rússar borgina Uranovka, sem
var vel viggirt af Þjóðverjum.
Eru Jieir þá komnir að Moskva-
Leningrad-brautinni á einum
stað ennþá og eiga eftir aðeins
stutta leið til Tusla, sem er bú-
izt við að Þjó^Sverjar verji af
harðfengi.
Fjörutiu staðir urðu Rússum
að bráð fyrir sunnan Leningrad
og voru meðal þeirra tveir
sögufrægir staðir, Pushkin (áð-
Arás á Sofia.
Bandamenn gerðu enn eina
árás á Sofia í gær, segir i þýzk-
um fregnum.
Flugvélarnar komu í .hópum
inn yfir borgina og ollu allmiklu
tjóni, en manntjón hefir vart
orðið mikið, því að það var til-
kynnt í útvarpi frá Búlgaríu
fyrir skemmstu, að búið væri að
fiytja alla íbúanna á lirott úr
liöfuðborginni og ýmsum hafn-
arborgum.
ur Tsarskoje Selo) og Pavlovsk.
Er sá síðarnefndi aðeins 25 km.
frá Leningrad, en báðir hafa
þeir járnbrautastöðvar.
Suðvestur af Leningrad liafa
Rússar rofið járnbrautina sem
liggur vestur til Narva. Hafa
Þjóðverjar þá aðeins tvær braut-
ir opnar og þær liggja suðvestur
til Pskov við suðurenda Peipus-
vatns.
Norðurherinn veikastur.
Her sá, sem Rússar eiga í
höggi við milli Ilmen-vatns og
Leningrad, er myndaður af að-
eins einum tveim herjum, eða
Í6. hernum, sem er stjórnað af
Busch og 18. hernum, sem von
Lindemann stjórnar, en yfir-
hershöfðingi beggja er von
Ktichler.
Blaðamenn i Moskva skýra
svo frá, að það sé einna
mesta orsök ófara Þjóðverja,
að þeir hafi treyst of vel víg-
girðingum sínum á þessum víg-
stöðvum. Þjóðverja vantaði
einkum flugvélar, svo að her-
skip Rússa gátu athafnað sig
næstum óhindrað milli Kron-
stadt og strandar. Þá vantaði
líka skriðdreka, því að þeir
höfðu næstum enga, fyrr en
fáeinum dögum síðar, þegar
þeir fengu lítinn hóp sendan
beint frá Þýzkalandi, en þeir
gátu á engan hátt staðið fjölda
rússnésku skriðdrekanna á
sporði.
Gagnáhlaup
hjá Vinnitsa.
Eftir viku hvíld liafa Þjóð-
verjar b>Tjað á ný æðisgengin
Vélbyssuhpeiðup á vöpubíl.
Margir af flutningabílum fimmta hersins á Italiu liafa verið
úibúnir með vélbyssum, eins og myndin hér að ofan sýnir, til
þess að verjast skyndiárásum þýzkra flugvéla.
Varnir Þj óðverj a I norðan
Umenvatns að moina.
Norðurherinn þýzki var allra herja veikastur
IlaiiitaiiMmsa komnir
Sft km. frá Mettmio.
Hafa telcið
Axizió.
Brjótast aftur yíir
Rapidoána.
andanienn sóttu með
meiri hraða inn í land
frá Nettuno í gær en áðttr
og í herstjórnartilkynning-
unni frá Alsír í morgun er
sagt, að framsveitir sé
komnar allt að því 20 km.
frá sjó.
t)r þvi að svo er koinið, eiga
handamenn aðeins fáeina kiló-
metra eftir til Appia-vegárins
(Via Appia) og er haldið uppi
skothríð á haun. Mun það verða
fyrsta verk handamanna að
reyna að rjúfa þessa mikilvægu
samgönguæð Þjóðverja.
Mikið lið og hergögn streyma
á land um höfnina í Nettuno,
sem var á friðartínmm einna
mest sótti baðstaðurinn i grennd
Róm, en bandamenn hafa náð
annari liöfn þar á næstn grös-
um, sem þeir eru einnig farnir
að nota. Það er Porto d’Anzio,
sem er mun ininni horg en
Nettuno.
Snörp gagnáhlaup.
I fregnum frá blaðamönnum
segir, að á sunuudag liafi Þjóð-
verjar gert nokkur snörp gagn-
álilaup, sem báru nokkurn ár-
angur fyrsl í stað, en þegar
bandamenn voru húnir að átta
sig, hrundu þeir Þjóðverjum úr
hinum nýunnu stöðvum þeirra
og sóttu sjálfir lengra fram.
Aðstoðuðu herskip við þessar
he r n aðaraðgerðir.
Engar frásagnir voru í her-
stjómartilkynningunni um
verulega bardaga, en húizt er
við því, að Þjóðverjar taki rösk-
lega á móti þá og þegar, þvi að
þeir flytja mikið lið á vettvang.
Yfir Rapido.
Hinsvegar dregur hvorugur
af sér við Guarigliano eða
Rapido. Er þar barizt hvildar-
laust dag og nótt. Hafa amer-
isku hersveitirnar, sem voru
hraktar aftur yfir Rapido-ána,
‘ gert aðra tilráun til þess aS
hrjótast yfir liana og tekizt það.
önnur Salerno-orusta.
Wilson yfirhershöfðingi
ræddi við blaðamenn í gær um
landgönguna lijá Nettuno.
Sagði hann, að allt hefði gengið
vel til þessa, en menn ætti ekki
að vera of hjartsýnir, þvi að
; bráðlega mundu Þjóðverjar
byrja að herjast þarna og þá
mundi hefjast önnur Salerno-
orusta, en eins og menn rekur
álilaup fyrir austan Vinnitsa.
| Þeir heita miklum fjölda skrið-
| dreka, en árásir þeirra bera
engan árangur fremur en fyrr,
•
I Ný sókn Rússa.
j Þjóðverjar segja frá því i
: morgun, að Rússar sé byrjaðir
nýja sókn suður í Ukrainu. H»fa
]>eir lagt til atlögu þar sem þeir
létu staðar numið fyrir norðan
Kirovograd fyrír rúmri viku.
Engar fregnir hafa borizt um
þetta frá Moskva.
minni til, munaði ekki nema
liársbreidd, að bandamenn væri
liraktir í sjóinn þar.
Yfirburðir bandamanna
í lofti.
Bandamenn hafa greinilega
yfirhurði í lofti yfir öllum víg-
stöðvunum, þótt það hindri
nokkuð, að þeir geti beitt þeim
til fulls, að veður hefir versn-
að. Blaðamenn áætla, að banda-
menn hafi sent fram 12—15
sinnum fleiri flugvélar land-
göngudaginn og næsta dag á
eftir, svo að þegar bandamenu
sendu fram 1200—1500 vélar,
hafi Þjóðverjar aðeins teflt fram
100 vélum.
Undanhald undirbúið.
í gienn dvið Cassino liafn
gerzt ýmsir atburðir, sem virð-
ast benda til þess, að Þjóðverj-
ar sé að undirbúa undanhald á
þessum vígstöðvum. Það er að
vísu ekki liægt að ráða af lið-
flutningi Þjóðverja frá Guar-
ioliano-vígtöðvunum í áttina til
Rómaborgar, hvort það sé gert
vegna þess, að þeir sé að byrja
undanliald’ þaðan.
Hinsvegar síma blaðamenn,
að héyi’zt hafi til stöðva
handamanna í grennd við Cast-
el Forte fimm miklar sprenging-
ar, sem talið er að stafi af því,
að Þjóðverjar liafi verið að
sprengja upp skotfærahirgðir,
til þess að ]>ær verði ekki fjand-
mönnunum að gagni, þegar þeir
láta undan siga.
Appiavegurinn rofinn.
Til Madrid hafa borizt þær
fregnir frá Rómaborg, að fram-
sveitir bandamanna hafi rofið
Appiaveginn og sé nú stefnt til
Latina-vegarins, sem er nokk-
urum km. lengra inn í landi.
Menntamál.
ág.-—des.-hefti 1943, er nýlega
komiS út. Efni: Sagan og börnin
(Björn Sigfússon), Kennslueftir-
litið (Snorri Sigfússon), Halldóra
Bjamadóttjr (G.M.M.), Jón frá
Flatey (G.M.M.), Orðið (Sig.
Hclgason), Uppeldismálaþingið
1943, Vemdarenglarnir (Sig.
Helgason), Sig. E. Guðmundsson
(G.Á.), Menningarbarátta norskra
kennara (G.M.M.). Á víÖavangi.
Rafmagnsstjóri lcvaðst þó
vona að um miðjan febrúar
myni vera liægt að setja vélarn-
ar saman, en það sem eftir væri
mánaðarins myndi fara í það að
reyna þær. Um eða upp úr mán-
aðamótunum febrúar—marz,
’myndi svo verða hægt að auka
rafstrauminn til bæjarins.
Allir veigamQstu vélahlutirnir
eru komnir til landsins og nú
siðast spilin og lokurnar. Búið
er að flytja lokurnar austur, en
Smifandi pesf
í kúm.
Líkur eru til að komin sé npp
ilíkynjuð smitandi pest i kúm
bér á landL
I fyrra kom upp illkynjaður
sjúkdómur i kúm austur á
Kárastöðum í Þingvallasveit.
Lýsti hann sér i þvi, að kýmar
lctu ltálfum löngu fýrir taL
Lákur bentu til, að sjúkdóm-
urinn væri smitandi, þvi að kýr,
sem keypt var frá Kárastöðum
að Grænuhlið í Fossvogi i fyrra,
lét einnig kálfinum fyrir taí.
Þetta varð til þess, að Rann-
sóknarstofa Háskólans hóf
rannsókn á þessum sjúkdómi í
samráði við ameriska dýrlækna
i setuliðinu, sérstaklega til að
atliuga iivort um smitandi fóst-
ulát á kúm (Bangs-bakterían)
væri að ræða, en það er ill-
kynjaðúr sjúkómur, sem land-
lægur er í Ameríku og víðar og
getur einnig komið fram sem
liitasótl i mönnum. Þrátt fyr-
ir margar blóðprufur, sem
teknar voru, fundust ekki nein
einkenni þessa sjúkdómþ, en
vissara þótti þó að láta drepa
allar kýrnar og voru aðrar kýr
keyptar í staðinn. — Þær voru
sjúkdómurinn kominn upp að
nýju.
Nú eru 3 af þessum aðkeyptu
kúm á Káraslöðum bornar og
hafa 2 þeirra gotið, en það sem
þó er enn ískyggilegra er, að
veiliin er komin á næsta bæ,
Brúsastaði, og hafa kýrnar, sem
bornar eru þar, gotið kálfunum.
Visir hefir átt tal við Sigurð
E. Hlíðar dýralækni um þennan
sjúkdóm. Hann sagði að hér
vææri ekki um hina illkynjuðu
Bangs-bakteríu að ræða og
þyrfti því ekki að óttast þennan
sjúkdóm fyrir menn. Hinsvegai’
væri það álit lækna og þeirra
sérfræðinga, sem hafa rann-
sakað sjúkdóminn, að þetta
væri engu að siður smitandi
fósturlát, skylt hliðstæðum
sjúkdómi, sein algengur væri
í geitum og sauðfé.
spilin eru enn ókomin þangað.
Nokkurir erfiðleikar hafa verið
á flutningum austur, en þó ekki
valdið neinum tfum við vinnuna
eystra.
arðstrengirnir sem á að leggja
frá Elliðaárstöðinni til bæjarins
eru allir komnir til landsins og
er unnið jafnt og þétt að því, að
leggja þá. Vinnan gengur seint
vegna tíðarfarsins en þó er ekki
ástæða til að óttast að á henni
standi.
Rafmagnsaukning varla
fyr en um önnur mán-
aðamót.
Nokkur dráttur hefir orðið á því að fá til landsins ýmsa
hluti, sem þurfa til nýju vélasamstæðunnar hjá Lljósafossi,
en þeir koma nú með hverju skipi, en'da þótt eitthvað sé enn-
þá ókomið til landsins. Þetta veldur því að vélasamstæðan
kemst ekki í notkun eins fljótt og búist var við í fyrstu.