Vísir - 26.01.1944, Síða 3

Vísir - 26.01.1944, Síða 3
VtSIR iönaöarins' í landinu. Þeim, sem *ð iðnaði starfa ætti þessi upp- lýsing að vera livöt til dáða og fullkomnunar í störfum sínum, eu valdhöfunum hending um það hvert þróun atvinnulífs jsjóðarinnar stefnir. Ekki cr hægt að minnast iðn- aðarins um þessi áramót svo að Hitaveita Reykjavíkur verði ekki nefnd. Hún er þessar sið- astu vikur ársins að taka til starfa og næstum 1/3 hluti korgarinnár hefir fengið Reykjavatnið til upphitunar. Mitaveitan er langstærsta fyrir- tsekið, sem stofnað hefir verið kít hér á landi og þótt óhöppin við framkvæmdirnar hafi verið hlfinnanleg, þá mun hún þó færa Reykvílcingum og þjóðinni ailri stórkostleg þægindi, sem •erhreyta munu lifsskilyrðum fólksins, ef rétt verður á haldið. Hún mun elclci hvað sizt hafa örfandi áhrif á iðnaðinn í bæn- mn. En til hvers er hægt að nota aUar þær tug-milljónir hitaein- inga, sem daglega verða afgangs í vatnsgeymunum á Öskjuhlið yfir sumarmánuðina ? Er hægt að þurrka við þær fóður i stór- um stíl, vinna salt úr sjó, eða hvaða verkefni bíða þess hita- magns? Þegar Iitið er til þróunar iðn- áðarins í landinu síðustu árin: verksmiðjanna, vinnustofanna, allra vélanna sem keyptar og smíðaðar hafa verið og iðnaðar- mannanna sem alizt hafa upp og æfzt við iðnaðarstörf, er á- stæða til að líta björtum augum á framtið iðnaðarins í Iandinu. Aldrei hefir neitt svipuð fram- för átt sér stað á íslandi. Hinn djarfhuga umbótamann, Skúla Magnússon, mun aldrei hafa áreymt um aðrar eins iðnaðar- framkvæmdir. Og þörfin fyrir iðnaðarstarfsemi hefir aldrei verið meiri en nú. Lífsskilyrði sjávarútvegs og landbúnaðar er að iðnaðurinn eflist sem mest. Afurðirnar þurfa að vinnast í sem verðmætastar vörur, hús og mannvirki að byggjast af sem mestri hagsýni en nauðþurftir |)jóðarinnar sjálfrar að tilreið- ast sem mest í landinu sökum eí'fiðleika á innkaupum þeirra eiiendis frá En þrátt fyrir öll þessi góðu skilyrði byrjum við iðnaðar- menn árið 1944 með ugg og kvíða. Við óttumst efnisskort og uggum uiA að dýrtíðin sem alm hefir verið í landinu á annað ár, verði ekki lagfærð fyrr en hagn- »ður góðu áranna er horfinn út í veður og vind, atvinnuleysi og viðskiptastöðvun skollin yfir alla þjóðina. Stjórnmál þjóðarinnar eru í megnasta öngþveiti og verð is- lenzkrar framleiðslu i svo miklu ósamræmi við vöruverð við- skiptaþjóðanna að útlit er fyrir að margskonar starfsemi stöðv- ist hér á næstu mánuðum. Sjávarútvegurinn berst nú þegar í bökkum en ríkið greiðir gífurlegar upphæðir mánaðar- lega til að halda verði landbún- aðarvaranna niðri. Þjóðina vantar húsaslcjól og hefir aldrei haft jafngóðar ástæð- ur til að byggja sér vönduð hús og góð, en hver sá sem nú ræðst i húsabyggingar getur bú- ist við að verða öreigi að ári. Atvinnuleysi — þyngsta böl Iiverrar þjóðar — blasir því við og er þegar farið að gera vart við sig. Dugnaður og bjartsýni iðnaðarins í landinu hin siðari ár, hefir ekki megnað að liamla upp á móti örlagaþrungnum á- hrifum stjórnmálanna. Flokk- arnir i landhiu hafa barist um völdin -— um atkvæði hvers ein- asta kjósanda — án tillits til velferðar þjóðarheildarinnar og árangur þeirrar baráttu virðist sá, að hvorki Alþingi eða rikis- stjóna hafi völd i landinu. Iðnaðarmenn hafa litinn gttnm gefið stjórnmálunum, tal- Þórður Friðfinnson vélstjóri. Fœddur 12. júní 1913. Fórst með Hilmi. Hví drúpa fjöll við fjörðinn æsku minnar? Frændi og vinur burtu þú ert horfinn. Hlynurinn glæsti úr garði ættarinnar, grátþrunginn harmur fast að þínum sorfinn. Mundár á bak við Heljar tjaldið hljóða hjálpin og vonin, sonarástin góða. Ungur þú varst og bjart á þínum brautum bernskunnar trú á vilja, dáð og hreysti. Sýndir frá æsku ]>ol í öllum þrautum þróttmikla vonin giftudögum treysti. Sonarins elsku lielgað'var þitt hjarta heimili þínu að tryggja framtið bjarta. Hafið þig seiddi, tign þess, tónar þungu, töfrar og máttur, ógnir þess og blíða. Jafnvel er spár þér sorgar óða sungu sagðist eitt vilja: köllpn þinni lilýða. Vitnar það himinn, hetjuandinn sterki: Helju þólt biðir, flúðir ei þitt merki. Björt yfir liafsins gný og harma þunga hefur sig trúin —r drottins vegu að skilja. — Heimur þinn nýi hrausta sálin unga hverjum mun bjóða starf að þínum vilja. Þökk fyrir liérvist hjörtu vor þér inna. Huggar oss vonin aftur þig að finna. llitapokar Dolkar Foto Albnm D ár»pennnr| Nora'Magasín Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1876. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Bœjap Næturvörður. Ingólfs apótek. Næturakstur. Fellur niður í kvölcl vegna a'Sal- fundar Hreyfils. Drykkjuraannahælið í Kumbaravogi verður hér eftir rekið sem ríkisstofnun, en það var Stórstúkan, sem stofnaði það og annaðist rekstur þess allt til þessa. Nú hefir rikisstjórnin skipað stjórn fyrir hælið og eiga í henni sæti þeir Kriktinn Stefánsson stórtemplar, formaður, Friðrik Á. Brekkan rit- höfundur og Sigfús Sigurhjartar- son alþm. Finnbogi Magnússon, er var meðal farþega með m.s. Laxfossi þegar það strandaði, fékk í gær vitneskju um, að hann ætti töskur merktar honum, er rekið hefðu í Örfirisey, og að hann gæti sótt þær þangað. Er Finnbogi kom út í eyju fann hann töskurnar, en tómar, og að því er hann sagði, voru öll merki þess, að töskurnar hefðu verið tæmdar áður en þær fóru í sjóinn. Fannst Finnboga þetta áð vonum kynlegt. ið þau þýðingarminni en störf sín, vélar og efniskaup. En þar sem efnisútvegun þeirra og starfshættir eru að verða æ meir liáðir stjórnmálunum verða þeir einnig að láta þau til sín taka, svo að þeir geti af skynsemi unnið nauðsynleg nytjastörf fyrir land sitt og afkomendur. Á gamlársdag 1943. Sökum rúmleysis hefir grein þessi orðið að bíða alllengi birt- ingar og biðjum vér velvirðing- ar á því. — Ritstj. Útvarpstæki lítið og gott, til sölu. Vestur- götu 17 A, eftir ld. 7. FJElAGSPRENTSniJM £est\v* Siúlku vantar. — Uppl. á skrifstofu rikisspítalanna. Sími 1765. Málfundur í kvöld kl. 8,30 í húsi Sjálf- stæðisflokksins i Thorvald- sensstræti 8. 2 stúlkur geta fengið atvinnu við hrein- legan iðnað. Uppl. i sima 4134. GÖTUSKÓR nýkomnir. VERZL. H85. Grettisgötu 57. Vélstjórar Vélstjóra vantar á inótorbát í V»vftcnunnaeyjum. Uppl. i síma 5532. og bílasmiðjan VAGNINN tekur að sér yfirbyggingar bíla, réttingar og víðgerðir á yfir- byggingu. — Einnig allskonar trésmiði. Verkstæðið við Brautarholt 28 Tungu).. — Unglinga vantar til að bera út blaðií* víðsvegar um bæinn frá 3.. febrúar. Talið strax við afgreiðsluna. — Sími 1660. ÐAGBLAftOEÐ VÍSIR. Snndhettnr fyrirliggjandi. ■ / Líístykkjabúðin Hafnarstræti 11. — Sími 4473. Nokkrar saumastúlkur 'h\' , ■ vantar oklcur. — Eánnig stúlku við fóðurklippingar og fleira. Klæðav. Andrésar Andréiianarhi. Bezt aí anglfsa í Vísi. Dugleg stúlka óskar eftir vinnu, lielzt við iðnað. Tilhoð, merkt: „Dug- leg“ sendist Visi fyrir n. k. laugai-dag. ox seu birtast eiga í Vísi samdægurs, þnrfa að vera komsar fyrir kl. 11 árd. Peysar og pil§ i miklu úrvali. Tizk □ n Laugaveg 17. Nokkrar stúlkur geta komisl að í Garnaslöðinni við Raúðarárstíg. Upplýsingar á' staðnuni og; v, \:í4U> tik <• ; i ■"-“nu1;" Tilkynning Að gefnu tilefni vil eg taka fram, að mér hefir aldrei komið til hugar að tgka Óskar Sólbergsson, feldskera í vinnu til min, nema þá litillega til að teygja skinn. JÓHANN FRIÐRIKSSON, f ramkvæmdarst j óri. Grettisgötu 3. • 'ji.nA '.w'-' Tónlistarfélagið tilkynnir: Samkór Reykjavíkur — Karlakérinn Ernír Stjórnandi: Jóhann Tryggvason. Sain§öng:ur annað kvöld klukkan 11.30 í Ganila >Bió. Síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadöltar. Allur ágóðinn rennur til Tónlistarhallarinnar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.