Alþýðublaðið - 13.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.08.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLASIÐ Mountain predikaði séra Hans B. Thorgrimsson og séra N. S.. Thor- laksson, sá íymefndi á ensku. í kirkju Vídaiínssaínaðár predikaði séra Kristinn Ólafsson, en í HaM- sonkiikju séra Jónas A. Sigurðs- SÓn. — Skemtihátíðín fór svo fram á Mountain. Fór [>ar fram söngur, ræöuhöld og íþróttir. Söngnum stjórnaði Brynjólfur Þorláksson. Umdaginnog veginn Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum ki. 9 Vr i kvöld. Bifreiðaskoðunin. Aliar bifreiðar og bifhjól, er hafa númerin 301 — 350, eiga að koma að Tollstöðinni til skoðunar kl. 10—-12 og 1—6 á morgun. Heiísufræði telpna, heitir ný bók, sem komin er út i íslenzkri þýðingu; Er hún eftir Kristiane Skjerve, ér og samdi „Heilsufræði hjóna." Dýrleif Árna- dóttir hefir pýtt bókina. Lúðrasveitin fór hina fyrirhuguðu skemtiför sína að Þyrli í Hvalfirði í gær. Um 200 manns tóku pátt í förinni, og af stað var lagt stundvislega kl. 8 Vs; veður var hið ákjósanleg- asta og injög var glatt á hjalla, enginn maður sást með víni; kl. 10 í gærkveldi var svo komið heirn. „Saga,“ tímaritið, er Þorsteinn Þ. Þor- steinsson gefur út í Vesturheimi, marz — ágúst heftið þessa árs, er nýkomið hingað. Er það mjög skemtilegt til aflesturs og mjög til efnisins vandað. Menn ættu að kaupa þetta tímarit það fæst í bókaverziunum og kostar 4 kr. árgangurinn. ísiandið kom að vestan og norðan í morgun. Meðai farþega voru Guðmundur Gíslason Hagalín Finnbogi Rútur Valdimarsson og Sigúrður Lindal Pálscon. Haraldur og Dóra Sigurðsson halda kveðjuhljómieika i Gamla Bíó annað kvöld kl. 71/2. Ættu aiiir, sem tækifæri hafa til, að fara og hlýða á hljómieika þeirra. Reiptog. Meistaramót í. S. í. stendur nú yfir; á morgun verður að likindum reiptog á milli Lögreglunnar, K. R. og Ármanns. Þá verður ef að líkindum lætur þéttskipað á í- þróttavellinum. íslendingur í Suðurpólsleið- angn Byrd’s. Haldor Barnes, sem undanfarin 4 ár hefir vérið læknir í Detroit, Michigan, tekur þátt í Suðurpóls-' leiðangri Byrds. Halldór er Bjarnason, af íslenzkum ættum, en fæddur í Damnörku. Áður en iiann fór frá Danmörku fékk haiin ýinsar leiðbeiningar hjá Knud Rasmussen. Halldór sagði i viðtali ,sem birt er í, einu Kaup- mannahafnarblað nu, að ráðgert S:é að fara frá Néw York 15. ágúst Notuð isienzk fpfmerki keypt Vörusalinn Klapparstíg 27 Öll smávara tll saumaskap- ar frá pví smæsta til hins stærsta, alt á sama stað. fiuðm. B. Vikar, Langav. SSl. Rjómi fæst allan daginn í Al- öýðubrauðgerðinni. Hjarta*ás smjBrlíkið er bezt. á skipinu Samson, sem keypt var ftil fararinnar í Tromsö í Noregi. Þrjár ilugut verða hafðar með. Ef til vi 1 verður ekki hægt ,að koma öllum nauðsyinlegum • farangri og tækjum á Samson, en þá verða tvö skip notuð .AÍ'ls verða sextiu mehn í' leiöangrinum, verður þeim skift i ilokka, og hefir hver flokkur sitt vísindalega hlutverk. Búist er við, áð leiðangursmenn komi til Framheim í Hvalav k (við Hosshaiið. Þangað kom „Ter- ra Nova“, skip Scotts og fann þar íyrir „Fram“, skip Amundsens, er hafði sett hann á land þar í jan. 1911.) í desember. I Hvalavikinni ætla fiokkarnir að skifta sér, og þaðan verður flogið yfir pólinn. —, í fréttaklausu í Kaupmanna- hafnarskeyti er sagt frá fyrirhug- \ Asgarður. aðri þátttöku VilhjáJms Stefáns- sonar í leiðangri Byrds. Senni- lega er hér biandað málum, eti hann mun starfa að undirbúningí' undir leiðangurinn. (FB.) Knattspyrnufélaginu Vikingur hefir verið boðið til Akureyr- ar til að keppa við knattspymu- menn þar. I kvöld fara knatt- spyrnumennimir norður með Gullfossi. Ætla þeir að keppa víð ísfirðinga, meðan Gullfoss stend- ur við á ísafirði. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. f úr skugga um það, hvort móttokunefndin veit af breytingunni. með lestrartímann ?“ Á þessu gekk, og Jimmie hljóp fram og aftur um söngleikahiúsið, sveittur í framan og rauöur, því að þetta var um miðsumars- leytið og enginn andvari kom iHn um glugg- ana á Leesville söngleikahiúsi, og þegar kom- ið var hátt úpþ með veggjun-um tii þess að hengja þar upp iánadúka, þá var sem verið væri i bakaraofni. En dúkarnir urðu að komast upp- og jafnframt þeim fáni Karls- Marx-félagsins, fáni ungmennafélagsins eða Félags ungra jafnáðarmanna í Leesville, fáni Vélamannaféiagsins-, deild 4717, fáni Smíða- félagsins, umdæmi 529, og fáni Samvinnu- félags verkainanna. og með því að téiagi Higgins efaðist aldrei um xétt ann-ara 1i:l þess að skipa honum fyrir og gérði alt háif- brosandi, þá konist |>aö upp í \ ana l'\ rir mönnum að líta á hann sem sjátfsagðan m-ann tiL þess að gara Leiðin-leg verk og þreytandi. Hann' átti er.n rtieíra annríkt þ-essa st-und- ina fyrir þá sök, 'að téiagarmr i aeiidinm, sem annars \or-u augiegir og starfsamir, voru nú eins og á ringulreiö. — líkt og niaura- þúfu heiði verið rótað um með reku. Jafn- vel þelr dyggustu höfðu ti'hneig'ngu til þess að gJeyma verki sínu og hópa sig saman til þess að ræða um fréttirnar, sem borist höfðu með símanum og birtar höfðu verið í morgunblöðunum. Jimmie Higgins hefði feginn viljað fá að ,hieyra, hvað aðrir iögðu til máian-na, en einhver varð að gera verki'ð, því að deildin hafði kostað' nærri þvi þrern bundruðum dollara til samkomunnar, og litin varð að tak-ast vel, jafnvei þó-tt. helmingur mieimingarheimsins hefði alt i e-inu oröi'ó viti sínu fjær, svo að Jimanie hé'lt áfram að klifra upp stiga og hen-gja upp fánadáka:. Þegar komið var að matinálstíma og með- Jimir skreytingaxnefndarin'nar voru að fara út, þá mun-di einhver alt í eimu eftir þvi, að ökumaðurinn, sem átti að koma m-eð bækurnar, var ókominn, 'og að hann gut vel komið á meðan enginn var til þess að taka við j>e-im,.svo að félagi Higgins fékk að bíða, meðan á matmálstínmnum stóð. Það var góð ástæða fyrir því, — haun var í bókanefndinni. Sannleikurinn var sá, að hanín var í öllum nafndum, þar sem erfitt verk var að vinna, — nefndinni, sem átti. að dreífa út miöum með auglýsingum um íundimi, nefndinni, sem átti að fara á iun-d verkamannafélaganna og b;ý:na þau tjl þess a'ð selja aðgöngumiöa, nefnd-inni, sem átti að taka samskot á fundinum. Ha-nn var ekki í þeim nefndum, sem særíid þótti að og virðimg, eins o-g til dæmis þeiirri, sem átti að fagna frambjóðandanum á brautar- stöðinnd og fyJgja honurn til söngleikahúss- ins. En Jimrnie hefði helduir aldrei komið til hugar, að hann ætti neitt erindi í þess konflr nefnd, því að hann var ekkert annað en mentunarlaús almúgam-aður, vélamaður, lítill vextii og illa alinn, með skemdar tennur og sigg á höndum og hafði enga þá hæfi- Jeika eða prýði, er mælt gæti með honum. En 'í móttökuöefmdinini vöirú hins vegar iög- maður og efnaður Jæknir pg ritari Vefara- féla-gsins, alt menn, sem yo.ru í fallegum fötum og voru mentaðir og vissu, hverhig þeir áttu að koma f.yriir si-g orði við' fram- bjóðanda. Jimmi:: beið þess yegn-a, o-g þegar öku- m-aðúrinn, kom,- þá -opríaði hann bókaböggl- ana og hækl.'nganna, raðaði þ-eim sn-yrtilega á bókab-orðið og hengdi nokkrar þ-eirra iag- legu-stu á vegginn við borðið. Félagi Mahel Smitli, sem var -oddvii bókaneíndarinnar, \arð jsess végna, eins og ræður af Jíkindum, mjög ánægð, þegar hún kom aftur frá máls- verði. Rétt á eftir komu spila'rarnir úr h;in- um þýzka Liederkranz til þ-ess að æ;a Jögin,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.