Vísir - 01.02.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 01.02.1944, Blaðsíða 3
VÍSIR Hlutavelta Kvennadeildar Slysavarnaíél liefst kl. 3 á morgun e.li. í Listamannaskálanum. ir ■.. Kvíðið ekki kuldanum Fylgist med timanum. 10 tonn af kolum getið þér fengið á 50 aura tonnið, — Fáið yður gullúr eða stálúr fyrir 50 aura á hlutavéM- ef heppnin er með. nnni á monmti. Allt á einum stad: Málverk, Ijósakrónur, kvenkápur, dívanteppi, gasofn, karlmannsrykfrakkar, ferð til ísaf jarðar, kjöt í hálf- um skrokkum, búsáhöld, niðursuðuvörur, sportvörur, hveiti og allt til bökunar, regnkápur, húfur, hattar, bækur, bamaföt, leikföng, lyf jaskrín, kvenveski, sjóklæðnaður, skartgripir og ótal margt fleira.-— Drátturinn kostar 50 aura eins og fyrir stríð. Og svo er málefnið fyrir öUu lungangur 50 aura eins og áður. Víglundur bóndi í Höfða í Helgason Biskupstungum. I i Minningarorð. jiisH 21. jan. s.l. andaðist að heimili sonar síns hér í bæ mesrkisbóndinn Víglundur IfeJgason, bóndi í Höfða. Með fmfalli hans er einn hinna beatn og nýtustu manna í bændastétt horfinn sjónum okk- ar. — Víglundur var fæddur í Arn- arholti í Biskupstungum hinn 20. marz árið 1876. Þar bjuggu foreldrar hans, Helgi Guð- mundsson og Halldóra Snorra- dóttir. Ungur að aldri missti Víglundur föður sinn. Var hann ]>á tekinn til fósturs að Torfa- stöðum af þeim alkunnu hjón- um sr. Magnúsi Helgasyni, síð- ar skólastjóra, og frú Steinunni Skúladóttur. Dvaldist Víglundur á Torfastöðum til fullorðinsára og minnlist jafnan veru sinnar þar með þakklæti og virðingu. Er ekki að efa að vera hans þar hefSr verið mjög mótuð iífsstefnu hans æ síðan. Um tvitugsaldur réðst Víg- lundur til náms að hændaskól- anum á Hólum og stundaði þar nám í tvo vetur. Að því loknu hvarf hann aftur heim til æsku- stöðvanna. Vann þá allmikið að jarðabótum mn hríð og var eft- irsóttur, þvi hann þótti verk- maður ágætur og áþugasamur í bezta lagi. Stundaði hann þá kennslu nokkuð á vetrum. Um Viglund í Höfða, en svo var hann jafnan nefndur, mætti margt gott segja, því liann var liinn merkasti maður á allan liátt. Hann var prýðisvel greind- ur, orðvar og óhlutdeilinn. Hugsunin var skýr og lionum var einkar lagið að setja hugs- anir sínar ljóst og skipulega fram. Söngmaður ágætur, enda forsöngvari i Skálholti um skeið. Glaður var hann og skemmtinn i sínum hóp, en þó jafnan vel stilltur og hófsmað- ur um allt, þvi framkoma hans Próf ?íð háskólaon. Eftirtaldir stúdentar hafa lok- ið embættisprófi við Háskóla Is- lands í janúarmánuði s.l.: Guðfræði: Sigmar Torfason, 2. eink. hetri, 120 stig. Yngvi Þórir Árnason, 1. eink., 127 stig. Læknisfræði: Elías Eyvinds- son, 1. einkuim, 157 stig. Lögfræði: Ásherg Sigurðsson, 1. eink., 197% stig. Guðni Guðnason, 1. eink., 180 stig. Hallgrimur Dalberg, 1. einkunn, 201 stig. Sigurður Hafstað, 1. einlc. 179% stig. Sigurhjörtur Pétursson, 2. eink, betri, 176 stig. öll var mótuð af þeirri prúð- mennsku og þeim hreinleika, er einkenndi allt hans líf. Fyrir því ávann hann sér traust allra, er honum kynntust, enda fólu hreppsbúar honum ýms störf. (Hann átti sæti í hreppsnefnd fjölda mörg :ár. Einnig var liann lengi virðingamaður brunabóta og Ræktunarsjóðs, úttektarmaður jarða o. fl. Öll sín störf Ieysti hann af hendi með stökustu vandvirkni og trúmennsku. Jóh. Kr. Ólafsson. Tré og VAGNINN tekur að sér yfirbyggingar bíla, réttingar og viðgerðir á yfir- hyggingu. — Einnig allskonar trésmíði. Verkstæðið við Brautarholt 28 (móti Tungu). — skófatnaður Seljum í dag og næstu daga einstök pör og afganga (restir) með allt að 50% afslætti. Kvenskó kr. 10.00, 12.00, 15.00, 20.00, 30.00, 35.00, 40.00. Karlmannaskó kr. 30.00, 40.00. Leikfimisskó kr. 3.00. Karlmannalakkskó kr. 49.00 st. 39.40. Verkamannaskó kr. 36.00 st. 39.40. Hnéstígvél, reimuð kr. 65.00, 36.40. Flest af þessu er ágætur skófatnaður, sem þér fáið fyrir mjög lítið verð nú í dýrtíðinni. f anssonar Laugavegi 22. — Sími 3628. Kandidatspróf í viðskipta- fræðum: Önundur Ásgeirsson, 1. einkunn, 283% stig. Skæruflokkar hjálpa. I>egar landgangan hjá Nett- uno var hafin, hétu bandamenn á íbúa Rómaborgar og aðra i námunda við landgöngustaðina, að veita sér hjálp og berjast þannig fyrir eigin frelsi. Síma blaðamenn, að bandamönnum liafi verið veitt mikilsverð hjálp af ítölskum skæruflokkum, sem liafi falið sig að baki Þjóðverj- um, gefi merki um liðflutninga þeirra og annað, sem banda- mönnum má að gagni koma. Amerísk Kjólföt. Jakkaföt. Frakkar. VERZLUNIN VALHÖLL. Lokastíg 8. £ir>9 ai* sem birtast eiga í Vísi samdægurs, þurfa að vera komnar fyrir kl. 11 árd. hreinar og góðax kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan'h.f. Rennibekkur með rafmagnsmótor til sölu. Til sýnis kí. 5—7% í Suður- götu 5. — Kaupum afklippt §í(í hár HÁRGREIÐSLUSTOFAN P E R L A. Bergstaðastræti 1. Cítrdnnr miMs Simi 1884. KlapparstigT 30. HANDKLÆÐI, LÖK, ÞURRKUR. VERZL.C? Grettisgötu 57. 8(nlka óskast i vist iháifan eða allan daginn. VerifJunarstörf gætu komið til greina siðar hálfan daginp. Sérherbergi.. Uppl. £ sirna 2760. Frm i rqnr-ru i: a »Þór« fer til Borgarness og Akra- ness ki. 7 árdegis á morgun. Flutningi yeitt móttaka síðdegis i dag. hefsí í Supdhöllinni. Uppl. í síma 4059. Bezt að augljsa í Tfsi. 1 Vikur HOLSTEINN EINANGRUNAR- PLÖTUR fyrirliggjandi. Pétur Pétursson glerslípun & speglagexð Simi 1219. Hafnarstræti 7. 2-3 góða smiði vantar okkur á yfirbyggjnga- verkstæði okkar. Aðeins góðir smiðir konia til greina. Uppl. í H.f. BÍLASMJÐJAN. Skúlatún 4. Eyrirspurnum ekki svarað . i sima. ■. Kaupimi fireinar ■ I^reftstviskiir • > Hátt verð. STEIN DÓRSPRENT Kirkjustræti 4. i c7s?ýá/fts/rœ/j 4' 77/v/ðfúiiM 6-8. öXesfuP.sfúai?, talortin^aú.Q Ungúr maðnr óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinpm 18—25 ára, sem dansfélaga. Tilhoð, merkt: ,■27 X + T‘, ásámt mynd. sem endursendíst, sendist Visi fyrir níiðviilkudagskvöld. —: Fullkbminní- þagmælsku heitið. ‘H.ITIL rafsnðuvél 120 amper, bæði 110 og: 120 vólt, er til sölu. H.f. BÍIíASMIÐJAN. Skálatún 4. Simi: 1097. pr miðstöc skiptanna. - verðbréfavið- Sími 1710. Systir okkar, Diljá Jónsdóftir, Bárugötu 30. andaðist 31. janúar á Landakotsspítala. Jarðarförin ákveðin síðar. Áðstandendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.