Vísir - 01.02.1944, Page 4
VÍSIR
| GAMLA BÍÓ 1
JBtringjamir
BIG STORE).
eg gamanmynd
■aei
Tlie lCanc Srðtkers
TONY MMITIN
TIUGINM '4ÍREY.
Sýad kl. T og 9.
sHullabalootc
'Gamanmywd með
Frank Mwpan.
Sýnd ML 5.
KAUPUM — SELJUM :
Húsgögn, eldavéíar, ofna, alls-
konar o. m. ft. Sækjum, send-
jxm. Fornsalan , Hverfisgötu
«82. Sími 3655. (535
Bíll!
VU kaupa §’ inanna bíl,
kelzt Ford modef: ’35 eða ’36.
Mætti kannske þurfa viðgerð-
ar með. Tilix>ð, ásamt verði,
sendist Jblaðinu fyrir annað
ifcvcSd, merkt: „Ford“.
f
Irlstján Gi&lanflssoii
iiæBtaréUarlögmaönr.
Skrifstofutími 10-12 og 1-0.
HafnarhúaiÖ. —■ Simi MM
St SÓLEY nr. 242. Fundur
S Aðalstræti 12, uppi, annað
kvöld (miðvikudag) kl. 8,30. —
Bræðrakvöld. (19
Félagslíf
ÆFINGAR I KVÖLD,
þriðjudag:
1 Miðbæjarskólanum:
7.30 Fimleikar, L fl. kvenna. —
8.30 Handbolti kvenna.
9,15 Frjálsar íþróttir.
Rabb-fundur
verður annað kveld kl. 8,30 í
Félagsheimili V.R. i Vonarstræti
hjá meistaraflokkí, 1. fl. og 2. fl.
knattspyrnumanna.
StjómK. R.
■ii
Þri6 jmdagur:
6— 7 Hnefaleikar.
7— 8 II. fl. karla.
8— 9 (Handl)olti
kvenna.
9— 10 ffandbolti
fcarla.
10— 11 £sl. glíma.
ALLAR æfingar fé-
lagsins falla niður
þessa viku vegna há-
f lðahalda Ármanns. Nefndirnar.
(9
. f.U. K.
A. D. — Fundur í kvöld kl.
8,30. Erindi eftir prófessor
Hallesby: „Um sjúkdóma og
lækningu í Ijósi guðs orðs.“ —
ólafur Ólafsson les. Allt kven-
fólk velkomið. (H
Viðgerðir
SYLGJA, Smiðjustíg 10, er
mýtízku viðgerðarstofa. Áherzla
lögð á vandvirkni og fljóta af-
greiðshi. Sími 2656. (302
kimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmmm^mmmmmm^^mmmm
VIÐGERÐIR ó dívönum og
bílasætum. Verksfeeðið Hverfis-
götu 73. (20
LeiSdélag Reykjavíkur:
»VOPUí <41JDAMA<< Sýolng annað kvöld kl. 8 A^öp&ftpi&ftr seldir frá kl. 4 tii 7 í dag.
Karlakór Iðnaðarmanna. Sengstfóri: RÓBERT ABRAHAM. Htesöngnr: ANNIE ÞÓRÐARSON. Hndirfeikur: ANNA PJETURSS. Samsðngui* í Gamla Bíó í kfiíá (1. fefor.) kl. 11.30 stundvíslega og fimmtudag- inn 3. fdbr. kl. 11.30 stundvíslega. AtSgÖngumiðar seldir i Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssoaar og í Hljóðfærav. Sigríðar Helgadóttur. IMselt á samsönginn í kvöld.
Stór ÚTSALA Silkikjólar fiá kr. 74.50 Ullarkjólar — — 81.50 Pils — — 40.00 Samkvæmiskjólar — — 120.00 Tizlcan Laugavegi 17.
Tilkynníng til garðleigjenda í Reykjavík um kaup á áburði. Pöntunum á áburði verður veittmóttakaáskrifstofu Bæktunarráðunauls bæjarins, Austurstræti 10, 4. hæð, alla virka daga kl. 10—12 og 1—3 til 25. þ. m.. Sími 5378
> Umbúðapappír hvítur, nýkominn. Pappírinn er þunnur en sterkur og % þvt mjög drjúgur. Lágt verð. Heildverzlun Magnúsar Kjaran Sími: 1345.
Tilkymitiig: Víðekiptaráðið hefir ákveðið að liámarksálagning í smásölu á alla innlenda málningu óg löklc megi ekki vera hærri en 30%. 1 Akvæöi þessi koma til fi-amkvæmda að því er snertir vörur, sem keyptar eru frá og með 1. febrúar 1944. Reykjavík, 31. janúar 1944. ' VERÐL AGSSTJ ÓRINN. '
VÉLSTJÖRAR RENNISMÍÐIR MÓTORISTAR RAFSUÐUMENN geta fengið atvinnu hjá oss: D.F. DADARi
MB TJARNARBÍÓ H
llarðjaxl
(The Big Shot).
HUMPREY BOGART,
IRENE MANNING.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð i’yrir börn innan
16 ára.
■KENSLAl
..VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecihe Helgason, Hringbramt 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn sími.) Viðtalstimi frá kl. 10—3. (455
IXUAÞflINDIftl
1 GÆR tapaðist á leið úr Höfðahverfi að Ási eða á Klapp- arstig handavinnublað (kross- saums) innpakkað í hvítan pappír. Vinsamlegast skilist í Miðtún 30. (28
PENINGAVESKI með vega- bréfi og ávísanahefti á Búnaðar- bankann tapaðist síðastliðinn sunnudag. Finnandi er vinsam- lega beðinn að gera Andrési Eyj- ólfssyni c/o skrifstofu Alþingis aðvart. (29
Á SUNNUDAGINN tapaðist herraarmbandsúr með stál- keðju. Finnandi vinsamlega hringi í síma 3774. (10
KÓTTUR gráflekkóttur með hyíta bringu, háls og lappir, i óskilum á Mánagötu 22. Vitjist þangað. Sími 2680. (4
BRÚNN karlmannslianzki tapaðist síðastl. föstudag. Skil- ist í Ingólfsstræti 3 (bakhúsið). (5
StlCISNÆEll HERBERGI til leigu fyrir ein- lileypa stúlku. Tilboð óskast fyr- ir miðvikudagskvöld, merkt „110“. (18
VANTAR íbúð nú þegar eða í vor. Mikil fyrirframgreiðsla. — Tilboð sendist í pósthólf 956. — (25
2 STÚLKUR óska eftir her- bergi gegn húshjálp. — Tilboð sendist blaðinu fyrir annað kveld merkt „40“. (27
kVinnaji
BÓKHALD, endurskoðun, skatthframtöl annast Clafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Simi 2170. (707
ANNÁST uppgjör og framtal til Skattstofunnar. — Pétur Jakobsson, Kárastig 12. Sími 4492. (368
NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Upqil. i síma 5600. (567
VANTAR stúlku við af- greiðslustörf. Þarf að vera lipur og ábyggileg. Veitingastofan Vesturgötu 45. (377
NOKKURAR duglegar stúlk- ur óskast nú þegar i hreinlega verksmiðjuvinnu. Uppl. . síma 3162. (595
STÚLKA með 5 ára gamalt barn óskar eftir formiðdagsvist. Sérherbergi áskilið. Uppl. i sima 4868. (22
STÚLKA óskast i vist um óá- kveðinn tíma. Tilhoð merkt „Ekki í ástandinu“ sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. (21
NÝJA BÍÓ
Sögux fra Manhattan
(Tales of Mamiwtluft).
Mikilfengleg stórmynd.
Sýnd kl. 9.
Cjratinflifandi*
(The Man who woukf i Die).
Spennandi leyniKgreglu-
mynd.
Lloyd Nolaa.
Marjorie Weaver.
Bönnuð börnum yngri en
12 érw.
Sýnd kl. 5 og 7.
GET útvegað stúlku i vist
þeim, sein getur útvegað mér
lierhergi. Tjlboð sendist blaðinu
fyrir annað kvöld, merkt „20“.
STÚLKA óskar eftir ráðs-
konustöðu á fómennu, góðu
heimili. Tilboð sendist blaðinu
sem fyrst, merkt „30“. (29
LAGTÆKUR piltur, 15—17
ára, getur fengið atvinnu nú
])egar. Járn og Gler h.f., Lauga-
vegi 70. (12
STÚLKA óskast hálfan eða
allan daginn. Mætti vera eftir
hádegi. Uppl. Smiðjustig 3. —
Sími 5812. (13
DUGLEG stúlka óskast til
eldhússtarfa. Vaktaskipti. Hátt
kaup. Fæði og húsnæði. Leifs-
café, Skólavörðustíg 3. (2
TEK AÐ MÉR prjón á barna-
og unglinga-sokkum. — Uppl.
Vesturgötu 25. Helga Hjartai'-
dóttir. (6
STÚLKA óskast á barnlaust
heimili. Sérherbergi. Hátt kaup.
Uppl. á Kaplaskjólsveg 11. —
Ikaupskapu
NOTUÐ HUÓÐFÆRI. Við
kaupum gamla guitara, mando-
lin og önnur strengjahljóðfæri.
Sömuleiðis tökum við í umboðs-
sölu harmonikur og önnur
liljóðfæri. PRESTO, Hverfisgötu
32. Simi 4715.___________(222
HNAPPAMÓT margar stærð-
ir. Hullsaumur. Pliseringar. —
Vesturbrú, Vestm-götu 17. Simi
2530.____________________(421
FIÐURHELT léreft, bláth —
Verzlun G. Zoega. (17
SAMA og NÝTT 4ra lampa
Telefunkentæki til sölu. Til sýn-
is i kvöld kl. 6—8 á Vitastíg 3.
SMOKING og svðrt föt, klæð-
skerasaumuð, á meðalmann, til
sölu. Öldugötu 34, uppd, kl. 5—
7. (24
Bcb)gp .
2 STÚLKUR geta fengið atvinnu
nú þegar við léttan iðnað. UppL
í kvöld á Vitastíg 3, kl. 6—8. —
(16
KAMGARNS klæðskera-
saumuð ný fermingarföt á með-
al dreng til sölu. Uppl. á jHverf-
isgötu 89, uppi. (23
GÓÐUR barnavagn óskast •—
Simi 5437. (14
GRAMMÓFÓNN með tveimur
hljóðdósum, önnur fyrir út-
varp, til sölu á Fjólugötu 25,
eftir kl. 6. (1
GÖMUL útskorin eikarkista
til sölu. A. v. á. (3
..............■!
GÓÐUR harnavagn til sölu.
Uppl. í síma 5271. ^ (8
PEDOX er nauðsynlegt i
fótabaðið, ef þér þjáist af
fótasvita, þreytu í fótum eða
likþornum. Eftir fárra daga
notkun mun árangurinn
koma i ljós. Fæst i lyfjabúð-
ím og snyrtivöruverzlunum.
(92
Útrarpið I kreld:
20.20 Fjörutíu ára ata
Jendrar ráðherrastj ó mar fx,
1904). Samfelld dagskrú: aj
leikar. b) Erindi: Upphaf tftafi
ar stjómar og þingræífib
Arnórsson dóm smá la ráWherra^,. *)
Tónleikar og upplestm. dl.
(V. Þ. G.). e) Upptesta*
leíkar.
Tíæturakstur
Látla bíLstöðin, sími
Leikfélag Reykjavfkitr
sýhir Óla smaladreng Itl. 5 í djag.
ASgöngumibasala hefst U 4, —
Vopn gnfianna verSur sýnt asöto*
kvöld og hefst atSgöngamÍÖHJÍlK
kl. 4•
ólafur Þorleifsson,
afgreiðslumabur hjá Pípiirerk-
smiðjunni á 30 ára starfisafmæS í
dag. ólafur er allra manna vi»siael-
astur og senda hans f jölmörgu viu-
ir honum hugheilar óskir f tifefai
af þessu sérstaka afmæK í égg.
Hjúskapur.
S.l. laugardag opinberuSn tré-
1-ofun sína ungfrú Ingibjörg Elfe-
dóttir, Ó. Guðmundssonar, fulkrúa.
og ÞórÖur Teitsson, ÞórÍSaraonar,
gjaldkera.
Leiðrétting.
í greininni um Alþingishúeaí
eftir H. B. í „Bærinn okkaF' hafii
fallið niður lína, þar sem rætt var
um hymingarstein hússins. Á þar
aS standa „.... Jóns SigurtSsson-
ar, sem látizt hafði árinu áðtir,'* •—
Á öSrum stað á aö vera: „Var
byggingin þegar hin mesta bæjar-
prýöi og hafði jafnframt mötla
þýðingu . .. .“ o. s. frv.
Samsong
heldur Karlakór Iönaðarmatma
í kvöld kl. 11,30 í Gamla Bíó.
Söngstjóri er Robert Abraham.
einsöngvari Annie Þórðarson, en
undirleikinn annast Anna Pj-eturss.
Útselt er á samsönginn í kvöld, en
væntanlega syngur kórinn bráðleg0
aftur, svo að fleirum gefist koetnr
á að hlýða á söng hans.
Slys.
Það slys vildi til á Djúpavogi
s.l. laugardagskvöld, að bát með n
mönnum hvolfdi og druknkaði einn
farþeginn, Ari Höskuldsson frá
Höskuldsstöðum á Djúpavogí. —-
Hinum farþegunum var ölhim
bjargað af Stefáni Aðalsteinssyni,
er var að reyná vélbát þar á skipa-
læginu. Er þetta björgunarafrek
Stefáns hið frækilegasta.
Chemia h.f.
hefir afhent Skíðaráði Reykja-
víkur verðlaunabikar, sem keppa
skal um árlega á skíðamóti Reykja-
víkur. Bikar þessi, sem er fagur
silfurbikar, heitir Chemiabikarinft,
og er hann verðlaunagripur til
beztu sveitar karla í C-flokki.
Hlutaveltu
heldur kvennadeild Slysavama-
félagsins í Listamannaskálammt á
morgun og hefst hún kl. 3 e. h.
Þar verður margt ágætra muna og
nytsamlegra, svo sem fatnaður,
matvæli, kol og búsáhöld. Þá verðn
þar bæði gullúr og stáhár, sport-
vörur, skartgripir o. m. fl. Kvenna
deild Slysavarnafélagsins hér hefir
sýnt frábæran áhuga og dugnað í
siysavarnamálum undanfarin ár og
þarf ekki að efa að fólk fjölmenni
á hlutaveltuna á morgun.
Umboð
önnu Ásmundsdóttur og Gu#-
rúnar Bjömsdóttur fyrir happ-
drætti Háskóla íslands er í Aust-
urstræti 8, en ekki í Suðurgötu 22,
eins og stóð í auglýsingu i Vísi í
gær.
Þrír umsækjendax
um borgarfógeta-
embættið.
Umsækjendur um borgarfó-
getaembættið i Reykjavík eru
aðeins þrír. Eru það þeir Krist-
ján Kristjánsson, settur borgar-
fógeti, Gunnar Pálsson fulltrúi
borgarfógeta og Kristinn Ólafs-
son fulltrúi bæjarfógeta i Hafn-
arfirði.
Húseigendur — húsmæðor.
Notið rétta tímann áður en vor-
annir hefjast til þess að mála
stofuna eða eldhúsið. Hringið
aðeins i sima 4129. (434