Vísir


Vísir - 02.02.1944, Qupperneq 4

Vísir - 02.02.1944, Qupperneq 4
V 1 S I R ■ GAMLA BÍÓ ■ Æring|arnir CTHH M€r STORE ). SoBgra- og gft«ia«mynd meS Hte Mao: Srothers TONY MAÍrtTIN yœCSINlA GREY. Sýnd k)L 7 og 9. »HullaMoo« Gamanmyad með Frank M(.wrga«. Sýnd 6á. 5. ar sem Metast eiga i Vísf. framdjeffurs. þuirffi aS rera konmat' fyrir kl. 11 árd. Bridge-kókin • ;■ * ■* , . -1 . ,• < ... _ kennír yður x6 spíla betur. Vill ekki ^inhver greiðasamur húseigandi Leigja mér eití faerfeergi. Vil greiða 200 til 250 kr. á mán- diði fyrirfram eitt ár. Er á- byggilegur ieigxáhdL Tilboð sendist blaðinix jryjr^’ .Jföstu- •dagskveld, merkf: „32“. Lelhfélag Reykjavíknr: »VOPN CÍIIÐAMA« Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöugumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Kmattspymufél. Valur. Skemmtifundur vei’öur haidinn í Tjarnarcafé í kvöld, 2. febr. kl. 8.30. Skenuntiatriði og dans. Skemmtinefndin. bót hafi verið á jbvi ráðin, sauð- íjárpest er þac komin i fé snanna. Til sjávaríns eru lend- ingarskilyrði oirSin svo slæm, að útgerð er þar með öllu lögð niSur, svo íbáamir á strönd •sjálfs Selvogsbanka geta ekki «inu sinni fengið sér í soðið livað þá meira, íbúar Selvogs tiafa sannarlega komið auga á ýmsar Ieiðir til árbóta, eu allar hafa þær strandað á samgöngu- leysinu, því þótt feaegt hafi verið að komast þestsa ledð með hil, mun hver ferð 01 Reylcjavíkur hafa kostað allt að 500 kr. sið- astliðið sumar, þegar nógur akstur var bíist|órum í boði a góðum vegum, — Með nýjum wegum geta Selvogsmenn aulcið túnrækt sína og komið til sín erlendum áburði og flutt mjólk sina á markað. Sömuleiðis er land þeirra mjög vel fallið til garðræktar. Og eftir hinum •væntanlega vegi yröi elcki meira en um 10 min. akstur eftir hintii sléttu strörrd 'tM Herdísarvíkur,- sem nú er nær þvi í eyði, en þar hafa Selvogsmenn hug á að -endurreisa smábáíaútveg sinn, því þar eru lendingarskilyrði allt önnur fré. náttúrunnar íhendi og standa til bóta með Hftilli lagfæringu, Og eftir hin- tmn nvja vegi gætu Selvogsbúar 3cordp afla sinum daglega til Ha£®rfjarðar og Reykjavíkur ef 0r teldu það hentara. SlÉvogsbúar feéntu Alþingi á það fyrir skömaiu að ein síma- lina með réttíndum 3. flokks stöðvar væri nálega það eina, sem sveitinni hefði hlotnazt af þessa heims gæðum og báðu þeir fyrst og fremst um hættar 6amgöngur. Þingið hrást svo drengilega við þessari málaleit- an að heil nefnd þíngsins heim- sótti héraðsbúa, og þær ríflegu fjárveitingar sem þingið hefir weítt þessu málí má eflaust rekja til þeirrar reynslu sem þingmenn hafa fengið i«þessari ferð. — Nú hefir Alþingi sagt •vilja sinn í þessu máli, og er SÖNGSKEMMTUN: maeð aðstoð yngri kórsins, börnum frá 5—10 ára, heídur söagskemmtun í Nýja Bíó sunnudaginn 6. febr. kl. 1.30 stundvíslega. Söngstjóri Guðjón Bjarnason. EINSÖNGVARAR: Anna Einarsson og Bragi Guðmundsson. Margrét Guðmundsdóttir og Þóra Sigurjónsdóttir. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur. Pantaðir miðar sækist fyrir kl. 12 á laugar- dag. SÍÐASTA SINN. Karlakór Iðnaðarmanna. Söngstjóri: RÓBERT ABRAHAM. Einsöngur: ANNIE ÞÓRÐARSON. Undirleikur: ANNA PJETURSS. Samsöngur í Gamla Bíó itttttað kvöld (fimmtudaginn 3. febrúar) kl. 11.30 stundvíslega. Aögöagumiöar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- muttdssonar og í H1 jóðfærav. Sigríðar Helgadóttur. Mikið úrval er nú aftur komið af: LOFTSKERMUM, BORÐLAMPASKERMUM, LESLAMPASKERMUM. Skermabnðin Laugaveg 15. ,von«tdi~að þeir, sem verlcið eiga að framkvæma, sýni til- svarandá röggsemi og þingið hefir gert. K. S. 88 88 88 ÞAÐ BORGAR SIG g8 88 v 88 88 AÐ AUGLtSA 88 88 88 Miðvikudagur: 6— 7 Fimleikar telpur. 7— 8 Fimleikar, drengir. 8— 9 I. fl. kvenna. 9— 10 I. fl. karla. UCISNÆM REGLUSAMUR piltur um tvítugt getur fengið herbergi með öðrum. Uppl. á Mánagötu 25, kjallaranum, 4. febrúar, frá kl. 4,30—7,30 e. h. (62 Viðgerðir SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 KíccnsíaI ■ TJARNARBÍÓ Darðjaxl (The Big Shot). HUMPREY BOGART, IRENE MANNING. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. 7?ennir</fYi3ri$S$fyórn<isoní. c7nfó/fjs/rœh 7.77/viðtakM6-8. öcLestuF.stUap, tala?tinigap. <a .. VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn sími.) Viðtalstími frá kl. 10—3. (455 iTAPAf-niNDIfl LlTIL, svört perlutaska tap- aðist fyrir utan Dómkirkjuna s.l. laugardagskvöld. Finnandi er beðinn að gera aðvart í síma 3070._________________(60 BLÁR sjálfblekungur, með nafni, hefir tapazt. Skilist á af- gr. Vísis. (61 PÚÐABORÐ fundið. Uppl. í síma 2070. (32 HEKKLAÐUR kjóll var skil- inn eftir fyrir jólin í Verzl. Hólmfriðar Kristjnsdttur, Bankastræti 4. (34 Féíagslíf ÆFINGAR I KVÖLD, miðvikudag: í Miðbæjarskólanum: Kl. 9—10 íslenzk glíma. Knattspyrnumenn: Meistarafl., 1. fl. og 2. fl.: Rabb- fundur í kvöld kl. 8,30 í Félags- heimili V. R. (efstu liæð). F u n d u r. Þeir KR-ingar, sem liafa fengið sérstakt fundarboð, eru beðnir að muna eftir fundinum í kvöld kl. 8,30 i Félagsheimili V. R. (efstu hæð). Sundfólk K. R. Þær stúlkur, sem ætla að vera með i skraut-sundsýningu fé- lagsins, eru beðnar að gefa sig fram við Jón Inga Guðmunds- son. Simi 5158. Stjóm K. R. SÁLARRANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS heldur fund i Guð- spekifélagshúsinu fimmtudag- inn 3. þ. m. kl. 8,30 e. h. Einar Loftsson, kennari, flytur erindi. Stjórnin. (67 K. F. U. M. A. D. — Fundur annað kvöld kl. 8,30. Ástráður Sigurstein- dórsson flytur erindi: „Á reki.“ ■— Hugleiðing: Páll Sigurðsson. Skógarmenn! AðaKundur verður i kvöld kl. 8,30. Skógarmenn, fjölmennið. Stjórnin. (65 BETANIA. Samkoma i kvöld kl. 8,30. ólafur ólafsson talar. (64 STÚLKA óskast, helzt vön af- greiðslu. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. A. Bridde, jHverf- isgötu 39. (51 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._____________________(707 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast i verksmiðju. Gott kaup. Uppl. i sima 5600. (567 VANTAR stúlku við af- greiðslustörf. Þarf að vera lipur og ábyggileg. Veitingastofan Vesturgötu 45. (377 NOKKURAR duglegar stúllc- ur óskast nú þegar í hreinlega verksmiðjuvinnu. Uppl. . sima 3162._____________________(595 STÚLKA eða kona óslcast nokkra tíma á viku eða meira; getur fengið að sofa á sama stað, ef mað þarf. Uppl. á afgr. (31 NÝJA BÍÓ Wk Sögur f rá Manhattan (Tales of Maohatteu). Mikilfengleg stórmynd. Sýnd kl. 9. Orafin lifandi (The Man who would’t Die). Spennandi leynilögreglu- mynd. Lloyd Nolan. Marjorie Weaver. Bönnuð hörnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og' 7. GÓÐ stúlka óskast á fámennt heimili suður með sjó. Uppl. í síma 2343. , (62 SENDlSVEINN óslcast til mjög léttra sendiferða 1—2 tíma að morgninum. Uppl. í Vinnu- miðlunarskrifstofunni. (70 STÚLKA með harn á 1. ári óskar eftir ráðskonustöðu á léttu lieimili. Tilboð merkt „28“ sendist Vísi. (68 ST|ÚLKA óskast til húsverka um óákveðinn tima. Sigríður Símonardóttir, Frakkastíg 12. (72 tKAVPSKAPUfiX NOTUÐ HLJÓÐFÆRI. Við kaupum gamla guitara, mando- lin og önnur strengjahljóðfæri. Sömuleiðis tökum við í umboðs- sölu harmonikur og önnur liljóðfæri. PRESTO, Hverfisgötu 32. Sími 4715. (222 HNAPPAMÓT margar stærð- ir. Hullsaumur. Pliseringar. — Vesturbrú, Vesturgötu 17. Sími 2530. (421 VIL KAUPA möttul. Uppl. i síma 4774. (56 MASONITE. Til sölu 45 plöt- ur Masonite, olíusoðin. Tilboð merkt „M.“ sendist afgr. Vísis. (57 TIL SÖLU norsk karlmanns Hickory-skiði, lítið notuð. Uppl. Ásvallagötu 15, 1. hæð. (58 H,ÚSAMALNING, hreingern- ingar, skipamálning, gert við ryðbrunnin þök og veggi, settar í rúður o. fl. — Sími 4129. (229 FERMINGAKKJÓLL til sölu. Uppl. í síma 4853. (52 SMOKING, nýr, til sölu, enn- fremur svört kvenkápa, vönd- uð, á þrekna konu. Uppl. á Báru- götu 5, III. hæð. (53 SKRIFBORÐ með skúffum, (kontorborð), til sölu á Grett- isgötu 64 (búðin). (54 TIL SÖLU stofuslcápur, stofu- borð (pólerað) og stórt útvarp. Uppl. í síma 2256. (55 TIL SÖLU seni nýr vetrar- frakki, sömuleiðis tveir jakkar á meðalmann til sýnis í Miðstræti 4, eftir kl. 6. (30 NOTAÐA blikkdunka kaupir Verzl. O. Ellingsen. (33 BARNARÚM (járn) og barna- karfa til sölu á Bjarnarstíg 5, kl. 6—8 í kvöld. (63 6 LAMPA útvarpstæki, nýtt, til sölu; einnig annað minna. — Suðurgötu 5, kl. 6—7. (66 2 NÝIR hægindastólar, með góðu plussáklæði, til sölu öldu- götu 7 A, bílskúrnum, kl. 5—8 í kvöld. (71 GUITAR TIL SÖLU. A. v. á. (69 Maxtha Albrand: AÐ 66 TJALDA BAKI unx hans, svo fótatak, »g þá voru afturdyrnar opnáðar, til þess að hleypa honum út. „Komið út,‘‘ kallaði varthnað- urinn. Charles staulaðist út, og £ðik ofbirtu í augun fyrst i slatJ. Þtg- ar hann fór að venjast birtmni, varð honum fyrst fyrir að dést að því, hve himininn var faguv og hlár og kýprusviðirnir græn- ir og ilmandi. „Komið nú, signor Vittorio,“ sagði Bruno. „Hérna, eg skal leiða yður. Svona, fylgið mér.“ jHann tók Jxétt um liandlegg Charles. „Þetta er allt eins og vera her,“ sagði liann við varðmenn- ina. „Afhendið skjöl Hans á skrifstofunni. Komið, signor Vittorio. Mér flaug alltaf í hug, að þér munuð eiga afturkvæmt hingað.“ Bruno masaði í sifellu, er þeir gengu upp tröppurnar og inn i forsalinn í Casa della Pace. „Læknirinn hefði aldrei átt að láta yður fai’a. Eg sagði honum, að það mundi verða um aftur- kipp að ræða.“ „Og ég sem liélt, að eg mundi verða skotinn þá og þegar,“ sagði Charles. Bruno brosti. „Þér megið ekki vei'a að hugsa um slíkt, yður hættir svo til þunglyndis. Verið rólegur. Við sjáum um að þér verðið ekki tekinn af lífi.“ Hann leiddi hann upp stigann.,. „Læknirinn vill hafa tal af yður þegar. Já, það var nú meira stímabrakið, að ná yður hingað aftur.“ Þegar upp kom barði Bruno að dyrum hjá Pederazzini lækni. „Það er signor Vittorio, lækn- ir,“ sagði hann. „Hann er kom- inn aftur. Eg vissi ekki, að þér væruð önnuni kafinn. Kannske eg ætti fyrst að fara með haiin til herbergis hans?‘‘ „Bjóðið signor da Ponte inn," sagði læknirinn. Þeir Bruno og læknirinn gengu inn. Gegnt lækninum sat maður nokkur, sem sagði: „Da Ponte, eg þekkti mann með þessu nafni í Verona.” Læknirinn hvíslaði: „Þetta er sonur hans!“ Læknirinn stóð upp, gekk tíl Charles, lieilsaði honum hlýlega og sagði: „Mér þykir mjög leitt, að þér skylduð lenda í öllum þessum erfiðleikum. Þetta er kannske allt mér að kenna. Eg hefði ekki átt að sleppa yður strax. En hver gat séð fyrir, að þetta myndi gerast?“ Læknirinn stundi þungan. ^Hvernig líður yður?“ spurði hann svo. „Mér er dálítiö illt i höfðmu.“ Maðurinn, sem sat gegnt lækninum kipptist allt i einú við og sagði: „Ek þetta maðurinn, sem þér voruð að segja mér frá? Maður- inn, sem þér áttuð von á?“ Læknirinn kinnkaði kolli. „Francesco da Ponte yar mik- ill vinur minn,“ sagði maður- inn. „Er nokkuð á móti þvi, að eg rabbi dálilið við þennan pilt?“ Pederazzini leit á þá til skipt- is og var auðséð á svip hans,, að hann var í noklirum vafa um liverju svara skyldi. Svo kink- aði hann kolli aftur. Allt í einu lcvað við símahringing. Læknir- inn svaraði i símann og sagði þar næst: „Eg verð að skreppa inn i eina sjúkrastofuna. Eg ætla að hverfa frá ykkur stundarkorn. Það er öllu óhætt. Da Ponte gerir engum mein.“ Hann benti Charles að setjast á stól, sem hann færði nair skrif- borðinu. Charles settist og virti fyrir sér manninn. Hann var all útitekinn, augun dökkblá, hárið sUfurgrátt. „Eg þekkti föður yðar mjög vel,“ sagði maðurinn hlýlega. „Og eg þekkti yður líka, þegar þér voruð lítill drengur.“ Hann brosti. „Það er ekki von, að þér þekk- ið mig. Og eg niundi ekki hafa þekkt yður aftur, en kannske kannist þér við nöfn gamalla vina föður yðar. Munið þér til dæmis eftir nafninu Torlani?“ Charles hristi höfuðið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.