Vísir - 09.02.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 09.02.1944, Blaðsíða 4
V I s I R <. \MLA BÍÓ Frú Miniver (Mrs. Miniver). Stórmynd tekin af Metro Goldwyn Mayer. , Aðalhlutverkin leíka: GREER GARSON. WALTER PIDGEON. TERESA WRIGHT. Sýnd kl. 4, 6J/2 og 9. Itricl^-'békin kennir yður að spila betur. Kristján Guðlaugsson HæstaréttartögTinaður. Skrifstofutími 10-—12 og 1—G. Hafnarhúsið. Síraii 3400. 30 keppendur í Skák- þingi Reykjavíkur. Skákþing Reykjavíkur stend- ur nú yfir og er keppt í 3 flokk- um og keppendurmir 30. í meistaraflokki hafa verið tefldar 5 umferðir, en vegna hið- skáka er ekki hægt að segja ná- kvæmlega um vinningatölu. Sturia Pétursson hefir 4 vinn- inga (af 5), Árni Snævarr 3Va (af 4), Ásmundur Ásgeirsson 2 (af 2), Einar Þorvaldsson 2 (af 3), Magnús G. Jónsson 1 Va (af 2), Pétur Guðmundsson 1 Vá (af 5), ÓIi Valdimarsson 1 (af 4), Benóný Benediklssoti (4 (af 3), Aðalsteinn Alherlsson 0 (af 4). Konur, sem voru i bazarnefnd i kvenfé- lagi frjálslynda safnaðarins í fyrra, eru beðnir að koma til viðtals i Kirkjustræti 6, kl. q i kvöld. Gunnar Gunnarsson skáld á Skriðuklaustri hefir sent Alþingi símskeyti í tilefni af þings- ályktunartillögu þeirn, sem Barði Guðmundsson og Kristjnn. E. And- résson flytja í sarrteinuðu þingi um að veita Gunnari rithöfundalaun á 18. gr. fjárlaganna. Skeyti Gunnars var svohljóðandi: ,,Ót af fregn, sem mér er sögð eftir Ríkisútvarp- inu, vil ég ekki látá undir höfuð leggjast að taka það fram, að ég er þvi ekki samþykkur, að hið háa Alþingi sé ónáðað með fjárbón fyr- ir mina hönd, enda. fullkomlega sjálfhjarga“. Pund heldur skipstjóra- og stýrimanna- félag Reykjávikur á morgun kl. 8,30 í skrifstofu féíagsins í Ham- arshúsi. Rætt verður um kaupsamn- inga, öryggismál o. fl Sendisvcin vantar. Blaðið vantar ungling til að hera blaðið til kaupenda ,um Sólvelli. —- Talið við afgreiðsluria. Simi 1660. Næturakstur. Litla hílastöðiii, sínu’ [380. Næturlæknir. Slysavarðstofan í Austurbæjar- skólanum, sími 5030. Leilcfélag Reykjavikur: »OLI snmlsftd bi g: ib r« Sýning i dag kl. 5,30 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.30 í dag. »VOPN OLOAI%1%A« Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Seljum næstu daga: -55585. Grettisgötu 57. Kvenregnfrakkar Karlmannaregnfrakkar Unglingaregnfrakkar Tvöfaldar kápur. H. Toft Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Bezt að angljsa í Visl. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710, sem birtast eiga Vísi samdægurs, þurfa að vera komnar fyrir kl. II ár«S. Fclagslíf ÆFINGAR i kvöld í Miðbæjar- skólanum: Kl. 9—10: íslenzk glíma. í Austurbæj arskólanum: Kl. 8,30: Fimleikar. Drengir 13 -10 ára. Kt. 9,30: Fimleikar. I. fi. karla. GLÍMUMENN I. fl. karla. Æfingar falta niður í kvöld kl. 8—10. GLÍMUNÁMSKEIÐ! Nýtt námskeið, sem iiefjast átti i kvöld, getur ekki byrjað fyrr en iniðvikudaginn 10. þ. m. kl. 8. Tilkynnið þátttöku í sltrif- stofu félagsins, opin öll kvöld kl. 8 10. HNEFALEIKAMENN! Áríðandi æfing í kvöíd kl. 9. Glímufélagið Ármann. VAMIR Handknattleiksæfing í kvöld kl. 9 í íþróttahúsinu. Miðvikudagur: 6— 7 Fimleikar telpur. 7— 8 Fimleikar, drengir. 8— 9 I. fl. kvenna. 9— 10 I. fl. karla. K. f. U. M. A.-D. Kaffikvöld verður annað kvöld kl. 8% í tilefni af afmæl- um nokkurra félagsbræðra. Félagsmenn, cldri og yngri, — fjöhnennið. Utanfélagsmenn velkomnir. Ö225 BETANÍA. Kristniboðssam •• koma i kvöld. Bréf frá Kína. -— Kristniboðsvinir sérstaklega boðnir. Ólafur |Ólafsson. (221 ■KENSLAl . . VÉLRITUNARKENNSLA. — Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. liæð, til vinstri. (Enginn sími.) Viðtalstími frá kl. 10—3. ____________________(455 KENNI að sníða og taka mál. Næsta námskeið hyrjar 10. fehr. (fimmtudág). Viðimel 49. Simi 2311. (227 , Viðgerðir SYLGJA, Smiðjustig 10, er | nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla i lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 ! HARMONIKUVIÐGERÐIR. i Viðgerðir á allskonar liarmonik- um. Hverfisgötu 41, einnig veitt móttalca i Illjóðfæraverzl. Presto. HALLÓ! Ilér er maðurinn, sem gerir við Closett og þéttir vatnskrana o. fl. Uppl. í síma 3624._______________(224 SKÓVIÐGERDIR Sigmar og Sverrir G/rundarstig 5. Sírni 5458. Sækjum Sendum. mssmm AR!MBANDS,ÚR tapaðist á laugardagsmorguninn, líldega í Fischersundi eða Ilafnarstræti. Finnandi vinsamlega geri að- varl í síiria 4058. (215 TJARNARBÍÓ Glælraíör (Desperalc Journey) Errol Flynn. Ronald Reagan. Raymond Massey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. HVOLPUR, móleitur, í óskil- um. Uppl. í síma 4465. (230 2 STCLKUR, vanar að sauma karlmannaföt (jakka) óskast strax. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14. (202 SJÓMAÐUR óskar eflir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Tilboð merkt: „500,00“, sendist afgr. hlaðsins fyrir 14. þ. m. (212 TVEIR ungir sjómenn i milli- landasiglingum óska eftir góðu herhergi. Tilboð merkt: „8Í)“, sendisl Vísi fyrir finnntudags- kvöld. (218 |HEFI herbergi til leigu gegn húshjálp. Uppl. Meðaíholti 13, austurenda. (219 ÞEIM, sem gelur útvegað 2 —3 herbergi og eldhús, er hægt að útvega 2 duglegar stúlkur i vist. Tilboð leggist inn á .afgr. Vísis, merkt: „123“ fyrir föstu- dagskvöld. " (232 KvlNHOi BÓKIIALD, endurskoðun, skaltaframtöl annast Ólafur i Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._____________________(707 NOIvKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (567 VANTAR stúlku við af- greiðslustörf. Þarf að vera lipur og ábvggileg. Veitingastofan Vesturgötu 45. (377 NOKKURAR duglegar stúlk- ur óskast nú þegar í hreinlega verksmiðjuvinnu. Uppl. í síma 3162. (595 STÚLKA óskast í vist. Bar- onsstíg 59, efstu hæð. (207 STÚLKA óskar eftir formið- dagsvist. Sérherbergi. Tilboð merkt: „Ábyggileg“, sendist af- greiðslu Vísis fyrir laugardag. '____________’______ (209 SAUMUÐ drengjaföt og stak- ar buxur, domu og herra. Tekið á móti pöntunum frá kl. 1 til \ V-> e. h. Vífilsgötu 6, I. hæð t. v. _____________(214 STÚLKA óskast. Gott kaup. Uppl. Café Svalan, Vesturgötu 48. NÝJA BÍÓ M Til vígstöðyanna („To the Sliores of TripoIi“). Gámanmynd í eðlilegum lit- um. John Payne. Maureen ó’Hara. Randolp Scott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. STÚLKA óskar eftir atvinnu, helzt á hárgreiðslustofu. Af- greiðsla kémur þó til greina. (Vön). Tilboð sendist Vísi -— merkt: „Febrúar14. (231 STjÚLKA getur fengið at- vinnu i kaffisölunni. Hafnar- stræti 16. Húsnæði ef.óskað er. Uppl. á staðnum eða Lauga- veg 43, I. hæð. (229 iKAIiPSKmiltl HÁLFT nýtt steinhús í bæn- um til sölu. Allt laust til íbúðar. Uppl. ekki svarað í síma. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. — Heima kl. 5—10 síðd. (203 IINAPPAMÓT margar stærð- ir. Hullsaumur. Pliseringar. — Vesturbrú, Veslurgötu 17. Sími 2530, _________(421 NOTAÐA blikkdunka kaupir Verzl. O. Ellingsen. (33 STÓR klæðaskápur einsettur lil sölu. Upplýsingar jHringbraut 76, III._____*________ (208 SVART kashmirsjal óskast. Uppl. i sima 3727. (205 NÝLEGT karlmanrishjól og drengjaskíði til sölu. Til sýnis Suðurpól 5, eftir kl. 7 á kvöldin. ________________________(206 FERMINGARKJÓLL og skór til sölu; einnig kven-rykfrakki. Seljavegi 3. ‘210 (216 STÚLKA óskast á veitinga- stofu. Hátt kaup. Uppl. (Hverf- isgötu 69. (228 Maxtha Albrand: All 7 TJALDA ______llllil____ GOTT ORGEL óskast til kaups. Uppl. í síma 3505 i kvöld. ___________(211 FERMINGARKJÓLL til sölu. Upplýsingar á Vifilsgötu 17, eftir kl, 6. • (213 BARNARÚM (tvírúm) til sölu á Bjarnarstíg 5, frá kl. 6. _______211 2 LÍTIÐ notaðir hæginda- stólar til sölu með tæifæris- verði, með ensku Angora-iáklæði Áklæði á sófa getur fylgt. Uppl. i húsgagnavinnustofimni Irm- hú, Vatnsstig 3 B. Simi 3711. 1____________(220 FERMINGÁRKJÓLL tit sölu. Urðarstíg 4, niðri. (233 KOLAELDAVÉL óskast keypt. Simi 1041. (223 DÍVAN, tvíbreiður, til sölu á Skeggjagötu 5, uppi._(222 HARMONIKUR. Kaupum litl- ar og stórar harmonikur háu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (226 Sólin hellti brennandi geislaflóði niður á milli trjánna. Það var ógur- tegur hiti, svo að allir áttu erfitt um hreyfingar og andardrátt. Lítill hópur ferðalanga hrauzt áfram um illfæran frumskóginn, þreyttur og kvalinn af ógurlegum skordýrasæg. En verstur var þó kvíðinn, sem lá eins og mara á ferðafólkinu. Ferðalangarnir, fjórir að tölu, voru einir eftir af hinum mikla Burton-leið- angri, scm hafði brotið sér leið inn í vegleysur frumskóganna og boðið öll- um hættum byrginn, til þess að reyna að finna hina týndu Þórsborg. Þegar komið var á þær slóðir, sem haldið var að borgin væri á, hurfu hurðar- karlarnir allt í einu um nótt. Burton major, sem var foringi leið- angursins, hugsaði því nær eingöngu um það að komast sem fyrst aftur til menningarinnar með félögum sinum, en þeir voru: Janette Burton, sem var frænka hans frá Ameriku, Perry O’Rourke, sem lét sér ekkert fyrir hrjósti brenna og kinverski vísinda- maðurinn dr. Wong Tai. Loksins komust leiðangursmenn i rjóður eitt og ákváðu að verða þar um nóttina. Meðan verið var að undirbúa tjaldstaðinn, heyrðist skyndilega ægi- legt og ógnandi öskur utanTYr skógar- þykkninu. „Hlébarði,“ sagði Perry, en Burton liristi höfuðið áhyggjusamlega. „Nei, þetta var mannleg rödd — eða hálf-mennsk.“ „Reynið ekki að komast á fund hennar. Gerið ekki einu sinni tilraun til að sima. Það er of áhættusamt.“ Bifreiðin liægði á sér. „Jæja, nú erunf við komnir,“ segir læknirinn. „Þessi staður er um fjóra kílómetra frá Róma- borg. Snúið lil hægri, er stund- in er komin. Þér verðið að fara i.nn um hlið. Plögg yðar eru í lagi. Athugið þau samt áður. Farið várlega riú, mjög varlega. Munið að pér eruð hermaður í leyfi og eg ók vður kippkorn. Verið þér sælir og lánið fylgí yður.‘‘ Hann opnaði dyrnar og. hleypti Gharles út. ök Peder- azzini þar næst í sömu átl og hann kom. Charles horfði á eftir bifreið hans. Því næst snéri hann sér við og lagði af stað og gekk hratt. Þegar hann liafði gengið um 100 metra eða svo sá hann sveitabýli, á miðjum akri. Lág- ur steingarður var um nokkurn hluta eignarinnar. „Það er víst bezt, • að eg biði hérna,“ hugsaði liann. Hann seltist á steinvegginn og beið þess, að stundin kæmi. Það var dimmt og lcyrrl. Ekkert hljóð heyrðist, néma að valn seitlhði ii trog einhversstaðar nálægt honum, og það gíainraði í rnjólþurfötum. Þær voru vist að fara í fjósið á býlinu. Tungl- ið kom í ljós og varpaði hleikuin geislum sinum á landið. Og eftir þvi sem tunglið hækkaði á lofti varð bjartara. „Svbilla,“ hugsaði hann, „Sy- billa.“ Var ekki enn nógur tími til að skreppa til borgarinriar? Bifreiðar voru að koma og fara- á þjóðveginum skammt frá. iHann mundi geta fengið að sitja í og eins mundi honum vafa- laust heppnast að fá far aftur til flugstöðvarinnar. „Eg get ekki farið án þess að sjá hana,“ hugsaði hann. „Eg verð að vefja hana örnmm. Kveðja liana, biðja hana, að híða —“ Hann hafði lagt húfuna sina á vegginn, en hún hafði dottið, og hann bej'gði sig niður tit þess að taka liana upp. En er hann hafði hana handa milli, minntist hann þess, að hann var i einkennishúningi. Hanri var hermaður. Og hermenn mega ekki bregðast skyldu sinni. Hann gat ekki farið, hann gat ekki gert það, sem hjarta hans þráði liann varð að gegna þeim skyldustörfum, sem hon uni hafði verið falið að inna af höndum. „Eg fæ víst aldrei að sjá hana aftur,“ liugsaði liann. „Milljón - ir manna um allan heim liugsa eins og eg. Þá langar til þess að taka i faðm sinn það, sem þeim er kærast, en þeim er varn- að þess, af þvi að skyldan hýður þeim, að vera á þessum stað eða öðrum. Þannig er það á styrjaldaxtímum. Menn þrá unnustu sína, konu, móður eða litla barnið sitt, en þessa ástvim verður að yfirgefa, vitandi það, að kannske fá menn aldrei að sjá þær aftur. Maður verður að hæla niður liverja þrá, þvi að skytdan kallar —“ Hann hugsaði um þetta frek- ar og honum var ljóst, að ef Iiann hefði gert það, sem rödd hjartans hauð honum, hefði hann teflt Syhillu í nrikla hættu, auk þess, sem hann hefði brugð- izt trausli þeirra, sem sendu liann, — og hann hefði raun- verulega einnig brugðizt trausti félaga sinna, og allra þeirra, sem hiðu þess, að eitthvað gerðist, sem flýtti fyrir úrslitum stvrj- aldarinnar. Hugur Charles fló til þeirra stunda, er hann var i hælinu. Og hann minntist alls þess, sem gerzt hafði þá sjö daga, seiii hann var á flækingi, og sifellt í hættp, er hann leitaðist við að ná sambandi við það fólk, sem honum liafði verið gefin'bend- ing um að reyna að hafa uppi á. Vissulega voru vegir forsjónar- innar órannsakanlegir, eins og stundum er að orði komizi. Nokkurir menn höfðu lagl sig i Jima með að koma því til leið- ar, að liann ræki erindi þeirra sem Vittorio da Ponte, og not- uðu mann, sem talinn var geð- þilaður, sér til aðstoðar, og allt i þvi augnamiði, að það mætti verða landi þeirra að gagni, ‘en

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.