Vísir - 09.02.1944, Blaðsíða 2
V I S I R
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
MjAÐAIJTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 16 60 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuðt.
Lausasaia 35 aurar.
Féaigsprcatsmiðjan h.f.
Forspá.
"WW erkamannafélagið Hlif hefir
látið atkxœðagreiðslu fram
fara um það hvort samningum
við atvinnurekendur skyldi sagt
upp eða efíki. Fóru leikar svo
að samþykkt var að segja ekki
upp samningum. t félaginu eru
490 menn, en af þeim hópi
greiddu 326 tkvæði. 168 vildu
ekki segja upp núgildandi
samningum, en 156 voru þvi
samþykkir.
Á Akranesi fór einnig fram
atkvæðagreiðsla í verkalýðsfé-
laginu um uppsögn samning-
anna, en þótt atkvæðagreiðslan
stæði yfir í marga daga greiddu
aðeins 62 menn atkvæði af 450,
sem i félaginu eru. Vildu 55
segja upp samningunum, en 7
voru á móti. Leit stjórn félags-
ins svo á, að ekki væri verjan-
legt að segja upp samningum
á þessum grundvelli og helzt
þvi vinnufriður á Akranesi.
Hér í Reykjavik er aðra sögu
að segja. Innan Dagsbrúnar
fékkst meiri hluti greiddra at-
kvæða með uppsögn samning-
anna, en þáttlaka í atlcvæða-
greiðslunni var litil, og meiri
hlutinn svo veikur að í raunmni
var mjög hæpið að byggja upp-
sögn samninga á þeim úrslit-
um. Sýnilegt er að þeir, sem
hjá sátu við atkvæðagreiðsluna,
hafa enga þörf talið á að segja
samningunum upp Mun einnig
mála sannast að koimnúnistar
einir hafi ætlað sig hafa hagn-
að af uppsögn samninganna, en
verkamennirnir ekki, hver sem
raunin kann að verða á um
það er lýkur. Er það í rauninni
hálf hlálegl að á'sama tíma, sem
kommúnistar hefja baráttu fyr-
ir launahækkun, lætur vofa at-
vinnuleysisins á sér bæra. Mun
og reynast, að þótt verka-
menn kunni ekki að vera of-
haldnir af Iaunum þeim, sem
Jieir eiga nú við að búa, er 511-
um aímenningi um megn að
greiða þau, hvað þá hærri, og er
því þegar af þeirri ástæðu h'tið
uin alla vinnu umfram brýn-
ustu nauðsyn: Allt annað er lát-
ið silja á hakanum og bíða betri
tima. 1
Svo sem getið var hér 1 blað-
inu i gær, er ekki um það eitt
að ræða að kaup verkamanna
í Dagsbrún hækki að þessu
sinni, heldur miklu fremur,
livort gefa skuli aukinni dýrtið
lausan lauminn. Snjóboltinn
veltuc af stað, en hleður utan
á sig, og getur jafnvel fyrr en
varir orðið að skriðu, scm ekki
verður rönd við reist. Komm-
únistar vila vel hvað þeir eru
að gera, en ekki verður sagt að
það sé í fullu samræmi við föð-
urlandsást og-sjálfslæðisþrá þá,
sem gripið hefir þá síðustu
mánuðina. Að visu er ekki
nema goil eitt um það að segja,
að þessir menn sem aðrir vinni
að heill þjóðarinnar, en hitt er
miklu viðlíunnanlegra að orð
og gerðir stangist ekki svo að
gerðirnar hreki orðin út í hin
y^tu myrkur, svo sem nú eru
líkur til.
Kommúnistarnir hafa oft
spennt bogann hátt, en það
mega þeir vita að hann getur
brostið, og brostið svo hált að
Kvartanir um
gæði íslenzka
isksins.
Fiskur togaranna fer batnandi.
Ensk skip sjá einnig um flutninga á fiski.
T7 nska blaðið Fishtrade
Gazette birtir þann
29. jan. viðtal við ýmsa að-
ila í Fleetwood, er kvarta
rnjög undan slæmum fiski
frá íslandi, og sóðalegri um-
gengni í fiskhverfum Fleet-
woodhafnar.
Skýrir blaðið frá þvi, að mál
þetta hafi verið rætt af heil-
brigðisnefnd borgarinnar að
viðstöddum fulltrúa matvæla-
ráðuneytisins. Ennfremur að
nefndin Iiafi snúið sér til ís-
lenzka vararæðismannsins í
borginni og beðið hann að liafa
samvinnu við íslenzka sendi-
herrann í London um að fá
ráðna bót á þessum málum. í>á
hefir heilbrigðisnefndin, sam-
kvæmt frásögn hlaðsins, leitað
samstarfs hrezka heilbrigðis-
ráðunytisins um að fá eftirlit
með fiskinum bætl.
Jafnframt þessari frásögn
birtir hlaðið viðtal við íslenzka
vararæðismanninn í Fleetwood
um fiskmálin. Lætur ræðismað-
urinn það álit í ljós, að íslenzki
togarafiskurinn hafi farið lield-
ur hatnandi að undanförnu en
bætir svo við: .... „Það er
síður en Svo, að allur slæmur
fiskur frá íslandi hafi komið
úr íslenzku togurunum. Mikið
af lélegum fiski frá íslandi
kemur úr enskum skipum.
Fleetwood hefir beðið stjórtjón
af umtali um skemmdan fisk,
en talið er að mun meira af lé-
legum fiski sé landað í Hull en
FleetwoodJ'
Brezk hlöð hafa talsvert oft
haft við orð að undanförnu að
við seldum Bretum lélegan fisk.
Er skemmst að minnast grein-
arinnar „Leynivopn (Hitlers“,
sem birtist í ensku hlaði, þar
sem Islendingar eru ásakaðir
fyrir að hjálpa nasistum í styrj-
öldinni gegn Bretum, með því
að selja Jxiiin skemmda fæðu
sem lami hrezku þjóðina. Hvort-
tveggja er jafn víst, að íslend-
ihgar skilja að þeirra sterkasta
vopn i haráttunni á heimsmark-
aðinum er vöruvöndun og að
Jieir vilja gæta jiess að vera
hlutlausir til liins ítrasta. Sam-
kvæmt ummælum þeim sem
hið enska hlað, Fishtrade Gaz-
ette, hefir eftir ræðismanni ís-
lendinga i Fleetwood, l irðist J)ó
sem ekki hafi tekizt að halda
fiskinum í íslenzku togurunum
eins góðri vöru um tíma og
æskilegt hefði verið, en að sá
fylgi verkamanna hverfi úr
höndum Jieim. LTt frá því sjón-
armiði er ekki að amast við
umhrotum kommúnista, en
Jjetta er of dýr leikur og áliættu-
samur fyrir þjóðfélagið, en
ábyrgð ofstopamannanna engin
í aðra hönd. Þeir geta ýmsu
spillt en ekkert hætt. Verká-
mennirnir í Hlif og verkalýðs-’
félagi Akraness hafa sýnt að
Jieir hafa ríkari félagslegan
Jiroska, en starfsbræður Jieirra
í kommúnistahópnum hér i
Reylcjavík, þótt Jiess beri að
gæta að þar er um algeran
minni hluta að ræða innan
Dagshrúnar. Þeir liafa afstýrt
óhöppunum í umdæmum sin-
um. Kommúnistar sitja enn að
samningaumleitunum. háigar
líkur benda til að á þeim fáist
heppileg lausn, en rctt er þó að
híða og sjá hvað setur.
fiskur fari nú aftur hatnandi.
Hinsvegar virðist augljóst af
ummælum ræðismannsins,
samkvæmt frásögn blaðsins, að
sá fiskur, sem Bretar annast
sjálfir flutning á frá íslandi en
veiddur er af íslenzkum fiski-
mönnum sé mun lélegri heldur
en sá fiskur, sem íslenzku tog-
ararnir afla og flytja út í ís.
Enguín mun blandast hugur
um hvílk hætta er hér á ferð-
um, Iivað snertir fiskmarkað ís-
lendinga í Bretlandi, ef rétt er
frá skýrL af hinu enska blaði.
Er Jiað sízt nokkur afsökun Jx>tt
fiskurinn skemmist i brezkum
flutningaskipum. Hann er is-
lenzk markaðsvara jafnt fyrir
það og ]>að er skýlaus vilji ís-
lenzku Jijóðarinnar, að enska
Jijóðin fái Jiessa fæðu í hendur
í því ásigkomulagi, sem for-
svaranlegt er talið, þegar um
viðskipti siðaðra þjóða er að
ræða. I J>ví efni verður að gera
kröfu til Jiess að brezkir skipa-
eigendur hafi hinn sama um-
húnað um fiskinn í sínum skip-
um og nauðsynlegt er talið að
fyrirskipa i islenzku togurun-
um til að fiskurinn sé fyrsta
flokks vara. Allir aðilar
verða að gera skyldu sína
til að tryggja gæði fiskjarins,
hvort seni islcnzkir eða brezkir
horgarár sjá um flutning þess-
arar vöru til enskrar hafnar. ís-
lenzkt eftirlit verður að
fyrirskipa að nægilegUr ís og
annar forsvaranlegur umbún-
aður sé hafður í lestum Jieirra
skipa, sem flytja fisk sem is-
Jenzka markaðsvöru til annara
Jijóða, svo að ekki þurfi að ótt-
asl um að neinskonar ásakanir
um vanrækslu í }>eim efnum
hafi við rök að styðjast.
Það er alveg óhætt að
fullyrða, að íslendingar óska
ekki eftir að hrezka þjóðin beri
neinar slæmar endurminningar
í huga frá viðskiptunum við ís-
lenzku Jjjóðina Jjetta yfirstand-
andi styr jaldartímahil. Það mun
vera gagnkvæmur vilji þessara
Jjjóða, að þau vinsamlegu sam-
skipti haldist á milli Jjeirra enn
um langan aldur, sem Iial’a ein-
kennt sambúð Breta og íslend-
inga um aldaraðir.
A.
Reglur um innheimíu
útsvara í Reykjavík.
Fyrir bæjarstjórnarfund
erður á morgun lagt fram upp-
kast að reglum um innheimtu
útsvara í Reykjavík fyrir yfir-
standandi ár. Samkvæmt þess-
um reglum ber sérhverjum út-
svarsgjaldanda hér í bænum,
að greiða upp í útsvar þ. á.
40% af útsvarsupphæð þeirri,
er honum bar að greiða árið
1943, með gjalddögum 1.
marz, 1. apríl og 1. maí 1944,
sem næst 13% af útsvarinu 1943
hverju sinni.
í reglunum segir ennfremur
að Jjyki sýnt, að tekjur gjald-
anda árið 1943 skv skattafram-
tali hafi verið minni en árið
1942, svo að muni 30% eða
meira, skuli lækka greiðslur
hans skv. reglum þessum hlut-
fallslega, ef hann krefst Jjess.
Kaupgreiðendum ber skylda
til að halda eftir af kaupi starfs-
manna til útsvarsgreiðslu skv.
Jjessum reglum á sama hátt og
með sömu viðuríögum og gilda
um almenna útsvarsinnheimtu.
Verði ljóst, eftir aðalniður-
jöfnun 1944, að greiðslur gjald-
þegns á 40% útsvari 1943 skv.'
reglum Jjessum, nemi hærri
fjárhæð en álagt útsvar 1944,
og skal endurgreiða Jjað, sem
ofgi-eitt hefir verið, með %%
vöxtum fyrir hvern mánuð eða
hluta úr mánuði, sem upphæð-
in hefir verið í vörzlu bæjar-
sjóðs, eftir rétta gjalddaga.
Bœj ar-
fréttír
Björn Björnsson
blaðamaðtir fer á næstunni til
Stokkhólms á vegum National
Broadcasting Company til að út-
varpa fréttum frá Sviþjóð til Banda-
rikjanna. Björn er húinn að dvelja
hér á landi í 2y2 ár og hefir not-
ið hér mikilla vinsælda, enda er
hann prúðmenni hið mesta og hvers
manns hugljúfi.
Skúlagata
hefur santkv. samþykkt bæjar-
stjórnar verið gerð aðalhraut frá
Ingólfsstræti að Höfðatúni.
Samtíðin,
febrúarheftið, ér nýkomið út,
mjög vandað og fjölbreytt að efni.
Þar er m. a.: Vaxtarrækt og heilsu-
vernd eftir ritstjórann. Viðhorf
dagsins frá sjónarmiði blaðamanns
eftir Karl ísfeld. Þá er athyglisverð
grein um framtíð Evrópu. Hreiðar
Geirdal skrifar um nafnið „skræl-
ingjar" og skýrir það á nýjan hátt.
Ingólfur Davíðsson Ijirtir kvæði um
Helga magra. Þá er snjöll saga:
Þeir ódauðlegu. Ritgerð um hlaup-
arann Gunder Hágg. Fjöldi smærrí
greina er í heftinu, hókafregnir og
tnyndir merkra samtíðarmanna á-
samt æfiágripum þeirra.
Esja
laskast
1 morgun skemmdist „Esj-
an“, þegar hún var að fara
frá Bíldudal, svo að hún
kemst ekki leiðar sinnar eins
og sakir standa.
Vísir átti tal við Pálma
Loftsson framkvæmdastjóra
Skipaútgerðarinnar, og skýrði
hann svo frá, að í morgun,
er Esjan var að fara frá
Bíldudal, hafði stýri skipsins
rekizt í marbakkann og
skemmdist svo mikið, að það
er ónothæft.
Skipið tefst því eitthvað
söknm þessa og eru líkur til,
áð það þurfi að senda annað
skip vestur, til að vera í fylgd
með Esju suður.
Ekki er vitað að Esja hafi
skemmst að öðru Ieyti við
þennan árekstur.
Bókaútgáía M.F.A.
hafin að nýju.
Menningar- og fræðslusam-
band alþýðu hefir nú hafið bóka-
útgáfu að nýju, en starfsemi
þess hefir legið niðri um tíma.
Sú bókin sem Jjað sendir fyrst
frá sér að þessu sinni er „Traust-
ir hornsteinar“, ræður og rit-
gerðir eftir hinn heimsfræga
brezka hagfræðing Sir William
Beveridge, sem hinar alkunnu
Beveridge-tillöguv eru kenndar
við.
t bók þessari gerir höfundur-
inn grein fyrir tillögum sinum
um almannatryggingar i Bret-
landi, en hann telur að nái þær '
fram að ganga verði atvinnu-
leysi. skorti og öryggisleysi út-
rýmt í sérhverri mynd.
Benedikt Tómasson skóla-
stjóri i Hafhárfirði Jjýddi bók-
ina, en .Tóhann Sæmundsson
Iæknir ritar að henni formála.
A næstunni er von á hinni
frægu skáldsögu „Babbitt11 eftir
ameríska Nohelsverðlaunahöf-
undinn Sincláir Lewis, á veg-
um Menningar og fræðslusam-
l>ands aljjýðu. Kemur hún út í
2 bindum.
M. F. A. hefir um nokkui’ra
ára skeið gefið út margar úr-
valsbækur m. a. Svartfugl og
Heiðaharm eftir Gunnar Gunn-
arsosn, Illgresi eftir Örn Arn-
arson o. m. m. fleiri. Atti félag-
ið sér marga unnendur, sem
munu fagna Jjví, að útgáfustarf-
semi Jjess er hafin að nýju.
100 ára Vestur-
íslendingur.
Nýkomið „Lögberg“ skýrir
frá því að 14. des. s.l. hafi ver-
ið haldið liátíðlegt 100 ára af-
mæli lslendingsins Sveinbjarn-
ar Björnssonar frá Berufirði í
Beykhólasveit.
Sveinbjörn flutti vestur um
haf, árið 1882, eða fyrir rúm-
lega 60 árum og hefir hann síðan
alið aldur sinn í Norður-Dakota.
Sveinbjörn var æsku-Ieik-
bróðir Matthíasar Jpchumsson-
ar skálds og um tíma ídnnu-
maður Eyjólfs i Svefneyjum,
hins fráhæra sjósóknara og
dugnaðarmanns.
1 Lögbergi segir um afmælis-
barnið:
Um hið aldraða afmælisbarn
má segja að Jjað sé við Jjolaulega
heilsu, getur enn Iesið, les is-
lenzku vikuhlöðin all vandlega
og fylgist furðn vel með mörgu
sem gerist. Þennan áminnsta
dag var hann með hressasta
móti, og sat méstan tíma dags-
ins.
Sveinbjörn hefir verið maður
i lægra meðallagi, afar hnell-
inn, þykkur undir hendur og
hraustlega hyggður. Enn. er
handtak lians þétt og traust.
Heyrnin er orðin dálítið sljó.
Minnið er furðu gott, staðbund-
ið og traust. Hyggni og lang-
sýni munu jafnan hafa einkennt
hann bæði í efnalegu tillití, en
einnig í annari merkingu. Mála-
fylgjumaður var haun nokkur,
að eigin og annara sögn. Óljúft
mun honum jafnan verið hafa
að láta hluta sinn — að nauða-
lausu fyrir öðrum, hverjir helzt
sem voru.
★
Nýlega er látinn vestra annar
öldungur, 94 ára að aldri, sem
fluttist fyi’ir 70 árum vestur um
haf. Það var Jónas Jónasson
landnámsmaður að Bjarkarlóni
við íslendingafljót. Hann var
fæddur að Bakka í Öxnadal.
lærði prentiðn á Akureyri og
stundaði hana fyrst framan aí'
vestra, en síðar smíðar.
Scrutator:
^jOuJLdlx
Málfundur
í kvöld í Thorvaldsensstræti
2, kl. 8.30 stundvíslega.
Fjölmennið.
Stjórnin.
„Sjálfstæðið er vandamál“.
Það er víðar rætt og ritað um
sjálfstæðismál okkar en hér heima.
Hér á eftir fer stutt klausa — laus-
lega þýdd — úr Time, sem hingað
hefír bórizt nýlega. Fyrirsögnin er
hin sama og hér að ofan:
,,I ængst norður í Atlantshafi
skaut vandamáli fyrir fri'ðartíma-
hilið np]> kollinum. Með yfirgnæf-
andi meirihluta atkvæða — 45-7 —
samþykkti Alþingi íslendinga að ís-
Iand skyldi verða sjálfstætt þjóðhá-
tíðardaginn 17. júní 1944.
Atkvæðagreiðslan sýndi fram á,
hversu umfangsmikið vandamál það
er, sem hefir valdið Bandaríkjunum
og Bretjandi áhyggjum. Island, sem
var í konungssambandi við Dan-
mörku, var fyrst tekið af brezkum
hersveifum í maí 1940, en í júlí
1941 komu ]>angað ameriskar her-
sveitir. Landið er dýrmætt vegna
siglinga skipalestanna og getur einn-
ig orðið mikilvægur viðkomustaður
flugferða eftir stríðið. Samkvæmt
sambandslagasamningnum við Dan-
mörku (sem gerður var 1918, en er
talinn úr gildi fallinn sakir hernáms
Danmerkur) getur ísland orðið
sjálfstætt hvenær sem er eftir 1.
janúar 1944. Með tilliti til þess hafa
Bandaríkin og Bretland keppt um
hyíli íslands eftir striðið.
Ef ísland væri óháð Danmörku,
mundi það annað hvort verða inn-
an áhrifasvæðis Bandaríkjanna eða
Bretlands. Sendiherra íslands í
Washington, Thor Thors, hefir tek-
ið af öll tvímæli um það, að ísland
muni fyrst og fremst líta til Banda-
rikjanna. En það eitt út af fyrir
sig mundi ekki skera úr þessu. Þeg-
ar sezt verður við samningaborðið
á friðarráðstefnunni mun staða hins
litla íslands verða vandamál, sem
Bandaríkin og Bretland verða að
ráða fram úr.“
Skyldi nokkur önnur rödd fá að
heyrast J>ar?
Frú Miniver.
Ein hezta myndin, sem byggð er
á efni úr þeséu striði, verður sýnd i
fyrsta sinn í Gamla Bíó í kvöld.
Kvikmyndin er byggð á gamnefndri
skáldsögu enskrar konu, .er hef-
ir tekið sér höfundarnafnið Jan
Struther og er fyi’sta bók henn-
ar. Bókin kom út nokkru eftir að
stríðið Var byrjað og þykir lýsa svo
meistaralega baráttu alþýðu manna
á Englandi, þegar allt virtist vera
að fara í mola, að hún var rifin út
úr bókabúðum „blaut úr pressunni“.
Ameriskur bókagagnrýnandi hef-
ir sagt iim söguna, að hún sýni
hvers vegna England muni alltaf
verða til.
Kvikmyndin hefir farið sömu sig-
urförina og bókin, enda eru Greer
Garson og Walter Pidgeon, sent
leika aðalhlutverkin, tvimælalaust
einhverjir beztu kvikmyndaleikarar,
sem nú er völ á. Myndin hlaut líka
verðlaun, sem allir kvikmynda-
framleiðendur sækjast eftir.
Það er hægt að kynnast gangi
stríðsins af stríðsfréttum blaðanna,
en þeirri hliðinni, sem veit að ó-
breyttum borgurum, er oít ekki hægt
að kynnast af þeim. Kvikmyndin
„Frú Miniver“ bætir það upp.
Leiffrétting.
Yfir pistli mínum i gær var fyr-
irsögnin skíðaslóðir. Átti að vera
skíðaslóðaskapur.
Virðingarfyllst,
Isak Tsax
skiðlogandi.
Fumlnr
Skipstjóra- og stýrimannafél.
Rvíkur á mörgun (fimmtu-
dag) kl. 8.30 síðd. á skrif-
stofu félagsihs í Hamarshúsi.
Kaupsamningar,
Öryggismál, o. fl.
Fyrir karlmenn:
Nærföt, skyrtur, náttföt,
sokkar, sokkabönd, ullar-
vesti, ullartreflar, ullarliáls-
bindi.
Verziunin
Guðmundur H. Þorvarðsson,
Óðinsgötu 12. — - Síini 4132.