Vísir - 10.02.1944, Síða 3
VlSIR
....... . * .." rr^r^nmp .
A. Th. hefir skrifað Vísi
eftirfarandi grein um
s a m g ö n g u m á 1:
Síðan er Laxíoss strandaði
hefir verið talsvert um það rætt
i blöðum, og eklti síður manna
meðai, að samgöhgunum milli
Reykjavikur og Norðurlands um
Borgarnes þyrfti að koma í
viðunandi horf hið bráðasta. Er
m. a. bent á ýmsa erfiðleika, sem
samfara eru ferðalögum á þess-
ari leið, svo sem miklar tafir,
sem farþegar verða fyrir, að
Laxfoss hafi oft farið frá
Rvik á óhentugum tíma fjrrir
farþega, sem gátu því ekki náð
sér i bil undir sig og flutning
sinn til skips, en við svipaða
erfiðleika eiga norðanfarþegar
að búa, er til Reykjavíkur er
icomið 6eint að kveídi. Þá er tal-
að um þrengslin á Laxfossi,
vonda siglingaleið, sjóveiki, töf
og erfiðleika við að ná í farang-
ur sinn á ákvörðunarstað o. m.
fl. Hefir þetta allt við nokkur
og sumt við mikil rök að styðj-
a8t.
Hvalfjarðarleiðin.
Um það getur vart orðið
nokkur ágreiningur, að gildar
ástæður eru fyrir hendi til þess
að bæta vegarsambandið við
Borgarfjarðarhérað og önnur
fjarlægari liéruð á Vesturiandi
og við Norðurland bar með.
En ekki get eg annað sagt, en
að mér finnst það vera að skjóta
yfir markið, þegar menn, sem
um þetta rita, halda því fram,
nú eftir Laxfoss-strandið, að
leysa beri málið með því að
Jeggja niður flutninga á sjó að
miklu eða öllu leyti við Borgar-
nes og jafnvel Akranes líka.
Virðist svo sem sumir, sem um
}>etta liafa ritað, telji kleift að
ráða frain úr þessum rnálunT i
skyndi, og nöta beri tælrifærið
til úrbóta, af því Laxfoss er úr
sögunni, a. m. k. í bili. Það ætti
nú raunar að liggja ljóst fyrir,
að hvqrnig sem allt fer um sjó-
ferðir til Akraness og Borgar-
ness framvegis, tekur fyrirsjá-
anl. nokkurn tíma að bæta svo
veginn fyrir (Hvalfjörð, að unnt
verði að halda upni samgönguin
þá lelð vetur jafnt og sumar.
.Tafnvel þótt fé verði fvrir 'i<-n 'i
og mannafli, og deilur tef ji elcki
framlívæmdir, verður að ráða
fram úr vandanum hið bráðasta.
Á liðnum tima hefir all-
mjög verið um það deilt,
livort gera skuli upphleyptan
veg fyrir Hvalfjarðarbotn, eða
Jiafa bifreiðaferju á Hvalfirði,
og einnig liafa komið fram upp1-
ástungur um aðra leið en Iival-
fjarðarleiðina til Borgarfjarðar-
héraðs. F ullnaðarákvarðanir
mun ekki liafa verið teluiar, en
viðurkennt skal, að knýjandi
nauðsyn er, að farið verði að
talca loltaákvarðanir um, hversu
landsamgöngunum við Borgar-
fjarðarhérað og fjarlægari hér-
uð Vesturlands - og Norðurland
— skuli hagað. En þetta þurfti
að gera livað sem Laxfoss-
strandinu og samgöngum á sjó
við Akranes og Borgarnes líður,
og eg held, að það verði ekki
nema til þess að tefja framgang
málsins, að vera að deila um
málið á þann hátt, sem gert bef-
ir verið, þvi að varla getur nokk-
urum manni, sem litur á málin
með tilliti til bagsmuna allra,
blandazt hugur um, að á ó-
komnum tímurn verður baldið
uppi flutningum á s’ó v>ð A' ra-
nes og Borgarnes, þótt flutning-
ar á landi aukist gífurlega. Það
hefir nú verið svo seinustu
sumrin, að næstum í hverri ferð
Laxfoss hefir verið svo margt
farþega, að fjölda margir geta
hvergi tyllt sér alla leiðina.
Sennilega mundu margir þess-
ara farþega fara landleiðina,
ef farkostur er þá fyrir hendi.
Með bættum samgöngum land-
leiðina mundi farþegum fækka
mjög á flóabátnum — og þó
eru margir farþegar — og
þelta er atriði, sem fjölda marg-
ir ganga fram lijá — vilia held-
urfara sjóleiðina en Iandleiðina(
að minnsta kosti að sumarlagi,
þmtt fyrir annmarka. Eg er einn
jieirra, og vil skýra frá af hverju.
Ef allt gengur nokkurn veginn
eftir áætlun, tekur ferðin ti!
Borgarness eða heim aftur að-
eins 3 klst., en 3V2, ef komið er
við á Akranesi.
Landferðin tekur a. m. k.
5 ef ekki 6 lclst. Eg get haft
meiri farangur með á Laxfossi.
Eg kem óþreytlur i Borgarnes,
en margir verða þreyttir á að
sitja í bíl — og margir bílveik-
ir, en um bílveikina tala þeir
góðu menn lítið, sem vilja
lcggja sjóferðirnar niður, og
telja þó .margir liana engu betri
en sjóveikina. — Loks: Eg er —
eða get verið — i góðu lofti alla
leiðina. Fleira gæti eg til tínt,
en höfuðátriðið er, að þrált fyrir
óþægindi, einkum þegar farið
er frá Rvík, eru þetta fljótustu
ferðirnar. Og það er fleslum
mikils virði að geta farið hratt
yfir.
Mundi nú ekki vera einna
heillavænlegast, að levsa vanda-
málin með því að:
1. Byggja á þeim grundvelli,
að góður, traustur, hraðskreið-
ur, en ekki miklum mun stærra
skip en Laxfoss lialdi uppi ferð-
um milli Borgarness og Akra-
ness. Stærð skipsins verður að
miðast við það, að á ókomnum
árum verði landleiðin meira
notuð en nú, og — við flutninga-
leiðina á sjó allt árið.
2. Vinna að dýpkun á sigl-
ingaleiðinni inn Borgarfjörð og
bæta hafnarskilyrðin í Borgar-
nesi.
3. Vinna jafnframt að því,
að koma samgöngum á land-
leiðum í sem bezt horf.
Einnig mætti vel minna á
það, að þessa dagana hefir feng-
izt áþreifanleg sönnun — væri
Iiennar þörf — fyrir því, hversu
sambandið á sjó við Akranes og
Borgarnes er mikilvægt, því að
það eru sjávarsamgöngurnar við
þessa staði, sem við eigum það
að jiaklca, að bærinn hefir eklci
verið að kalla vitamjólkurlaus.
(Hitt er vitanlegt, að skipa-
eða bifreiðaferðir geta tafizt
hér á landi dag og dag á vetrum
af völdum veðurs eða ófærðar,
jafnvel dögum saman, og mun
slílct geta komið fyrir á Hval-
fjarðarleiðinni, eftir að vegur-
inn verður fulllagður, cn bar
fyrir er umbótanna brýri þörf.
Sannleikurinn er sá, að það
þarf að gera hvorttveggja: Bæta
samgöngurnar á sió og landi
við Borgarfjarðarhérað og þar
með fjarlægari héruð og lands-
hluta.
Loks: Laxfossferðunuin hefir
verið haldið uppi án opinbers
styrks og sízt ástæða til að am-
ast við því, að flutningum sé
lialdið uppi, þar sem þeir borga
sig vel. Þótt draga mundi úr far-
þegaflutningum sjóleiðina, er
landleiðirnar komast í betra
liorf, eru gildar ástæður til að
ætla, ef vel er á haldið, að rekst-
ur hcntugs flóabáts geti bor-
ið sig þrátt fyrir það, og ef það
er rétt, geta velunnarar Iival-
fjarðarleiðarinnar unnið að á-
hugmáli sínu án þess að hamra
á göllum sjóferðanna. Kannske
næðu þeir markinu fyrr, ef þeir
hættu því. En í rauninni vilja
allir sama: Bættar samgöngur
við Borgarfjarðarhérað og allt
Vestur- og Norðurland. Því
marki, að koraa flutningunum
á landi í eeskilegt horf, verður
fyrst náð með þvi að vinna að
því, að fullnaðarákvörðun verði
tekin sem fyrst um hvernig það
skuli gert. Um hitt þarf ekki að
deila, að áætlunarferður á sjó
milli Reykjavíkur og Borgar-
ness ber að halda áfram á ó-
komnum timum.
Á hálfri þriðju klukkustund að
brúnni yfir Hvítá í Borgarfirði.
Eftir að eg sendi Vísi greinina,
sem birtist hér að framan, átti
eg tal um þessi mál við mann,
sem hefir jnikil kynni af sam-
göngumálum, reynslu og þekk-
ingu í þessum efnum. Að lians
áliti væri bílferja yfir Hval-
fjörð ekki heppileg lausn, en at-
liugandi væri hvort rekstur bíl-
ferju milli Reykjavíkur og
Akraness gæti borið sig, bíl-
ferju, sem gæti flutt marea bíla,
sem, er til Akraness lcæmi, væri
ekið af slcipsfjöl út á hafnar-
bryggjuna. En hann kvað þessa
lausn þq. fyrirsjáanlega hafa
ýmsa ókosti ekki siður en kosti.
Bílferja yfir Hvalfjörð myndi
kosta dýr hafnarmannvirki
beggja vegna fjarðarins o. fk,
og bilar væru óhentugur flutn-
ingur á siglingaleiðinni milli
Akraness og Borgarness, en við
sjóferðina milli Reykjavikur og
Akraness vilja og margir losna,
ekki síður en við sjóferjðina til
Borgarness. Sjóferðum lil þess-
ara kauptúna yrði þó vafalaust
lialdið uppi á ókomnum tímum,
og mundi það sannast, að fram-
takssamir menn myndu annast
rekstur þeirra upp á eigin spýt-
ur eða í samvinnu við liið op-
inbera. Þá taldi hann, að kleift
mundi á tiltölulega skömmuni
tíma, að gera þær umbætur á
Hvalfjarðarleiðinni, að unnt
yrði að fara á 2'/2 klst. ef ekki
skemmri tíma að brúnni yfir
Hvítá í Borgarfirði, og fram-
kvæmdum í þessu skyni bæri
að hraða. Þetta — og að leggja
ágætan veg yfir Hellisheiði
mundi ekki kosta meira en
Krýsuvíkurvegurinn einn.
800 metra bílagöng
gegnum Bláfjöllin.
Fyrir nokkurum árum kom
eg með ]>á uppástungu, að graf-
in yrðu 800 metra löng bíla-
göng gegnum Bláfjöllin, 2 km.
fyrjr vestan Vifilfell inn í Jós-
epsdalinn, og svo yrði vegurimi
lagður yfir dalinn og fram lijá
Ármannsskálanum, utan í fjall-
inu ])ar sem hann yrði yfir-
byggður og uppá Ólafsskarð, og
svo beint niður í ölfusið fj'rir
austan Vindheima. En þessari
uppástungu minni hefir 'ekki
ennþá verið neinn gaumur gef-
inn
Þar sem nú virðist vera
að koma einhver skríður á þetta
vegamál yfirleitt, og fara á fram
á milljóna framlag úr rílds-
sjóði, aðeins til þess, að fá fær-
an vetrarveg austan úr sveitum
til Reykjavíkur, væri ekki úr
vegi að athuga þessa uppástungu
mina, um öruggan og varan-
legan vetrar- og sumarveg aust-
ur yfir fjall frá Reylcjavík.
Þegar maður alhugar þessa
leið á kortinu, sér maður að þeg-
ar upp á ólafsskarð er komið,
yrði vegurinn á 5 lcm. lcafla að
Jiggja fullt svo hátt yfir sjó eins
og á Hellislieiði, en þess ber að
gæla, að þar er mjög slélt hellu-
hraun, engar mishæðir, aðeins
nolckurir lágir hólar sem auð-
velt yrði að sprengja í burtu,
lil þess að þeir drægju ekki snjó
að veginum. Einnig mætti
byggja yfir veginn á þessum
lcafla, og yrði það ennþá örugg-
ara, en þyrfti eklci að verða mik-
ið dýrara, þar sem vegurinn
þyrfti þá eklci að vera eins liár
eða vandaður. Þarna er einnig
nóg af rauðamel alveg á staðn-
um, sem yrði alveg nógu gott
efni í veginn ef hann yrði yfir-
byggður.
Maður sér einnig á kortinu, að
þessi leið: Lækjarbotnar —
gegnum Bláfjöllin — Jósepsdal-
inn niður að Vindheimum í
Ölfusi, íriuni vera um 22 km. á
lengd, og að aðeins á 10 km.
kafla þvrfti vegurinn að liggja
hærra cn 200 m. yfir sjó, að
göngunum meðtöldum.
Þessi leið austur mundi ef til
vill elclci verða sú ódýrasta í
fyrstu, en hún mundi verða sú
öruggasta; liún mundi losa olclc-
ur við Kambana, ‘Hellisheiðina,
Svínahrauriið og Sandskeiðið,
og er það all nolclcuð, og þar að
auki sú stvzta milli byggða.
Kristinn Einarsson.
6 skólar keppa.
Skólasundmótið fer fram á
mánudaginn kemur í Sundhöll-
inni.
Að þessu sinni lceppa 6 slcólar,
Iðnskólinn, Háskólinn, Mennta-
skólinn, Samvinnuslcólinn,
Stýrimarinaslcólinn og Verzlun-
arskólinn.
Keppt verður í bringusundi
og er 20 manna sveit frá hverj-
um slcóla, þapnig að þátttalc-
endur i mótinu verða alls 120.
Keppt er um bilcar, sem liáskól-
inn gaf á sínum tíma og Iðn-
slcólinn er nú handhafi að.
Kunnugir segja að þetta sé
slcemmtilegasta og' mest spenn-
andi lceppni sem yfirleitt er hóð
i Sundhöllinni.
Keppnin liefst kl. 8% síðd.
Þetta eru hin beztu aðalsein-
kenni mannkostamanna. Nán-
ustu vandamenn og vinir harma
hann því mjög, einkum hinir
öldruðu foreldrar, er hann var
sérstalclega góður og umhyggju-
samur á allan liátt og sýndi
í allri framkomu við þau sanna
sonarást, eins og hiin getur bezt
verið.
Þeim, sem trúa og eru sann-
færðir um framhaldsljf eftri-
þetta, betra og fullkomnara,
verður missirinn eklci eins sár
og hinum — ef noklcrir eru. —
Engar [ifzkar orustu-
.vélar yfir Frakklandi.
Loftsókn bandamanna gegn
meginlandinu fer óðum vax-
andi.
í gær flugu sprengjuvélar i
hundraðatali yfir til Frakklands
og gerðu árásir á ýmsar stöðv-
ar, án þess að nokkur flugvél
færist. Þjóðverjar sendu elcki
upp neinar orustuvélar og sýnir
það, að þeir eru að spara þær til
siðari tima, þegar meira mun
liggja við.
í fvrrinótt réðst lítill hópur
Laneaster-véla á flughreyfla-
verksmiðju í Linioges í Frakk-
landi.
Hýkoinið
Trawlvír
1%” 6X9.
Benslavír
2 sverleikar.
Þeir, sem hafa pantað hjá okkur Trawlvír eru vinsamlega
beðnir að vitja hans sem fyrst.
GEYSIR H.F.
VEIÐARFÆRADEILDIN.
Minningarorð.
Jón Þórður Hafliðason var
einn þeirra, er hurfu í hafið með
logaranuni „Max Pemberton“
fyrrihluta janúarmánaðar.Hann
var fæddur í Slcáleyjum á
Breiðafirði 19. sept. 1915 og ólst
þar upp hjá foreldrum sínum,
Hafliða Péturssyni og Stein-
unni Þórðardóttur, þar til þau
fluttust búferlum liingað til
Suðurlands á árinu 1932.
Hann var lcallaður frá ungri
yndælli lconu og smábai-ni á
fyrsta ári, tveimur systrum og
öldruðum foreldrum, er öllum
þótti svo undur vænt um hann.
En svo var einnig um aðra, er
liann vann með og kynntust
honum. (Hann laðaði menn að
sér.
Vatnsdælur
1 W' dælur með viðbyggðum mótor, fyrirliggjandi.
SÖGIN H.F.
Sími 5652. Höfðatún 2.
Unslinga
vantar til að bera út blaðið nú þegar um eftirtaldar götur:
SÓLVELLIR
LAUGAVEGUR EFRI.
Hátt kaup. — Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660.
Dagblaðið V í S I 85
Innilegar þalckir fyrir auðsýnda samúð og liluttekningu
við fráfall og minningarathöfn sonar okkar og fóstursonar,
Kristjáns Karls Kristinssouar
aðstoðarmatsveins,
er fórst með b.v. Max Pembei-ton 11. jan. 1944.
Karólína Jósefsdóttir. Guðríður Árnadóttir.
Kristinn Kristjánsson. Sigurður Vigfússon.
_____________og systkini og fóstursystkini.__________
Jarðarför móður olclcar,
Valgeröar Guömundsdóttur
fer fram frá Frilcirkjunni laugardaginn 12. þ. m. og hefst
með húslcveðju frá heimili hennar, Grettisgötu 8, kl. 1 e. li.
Jarðað verður í Fossvogslcirlcjugarði.
Salvör Ebenesersdóttir. Kristján Ebenesersson.
ææææææææææææ
88 88
88 ÞAÐ BORGAR SIG 88
8B 88
8B AÐ AUGLVSA æ
88 1 V I SI! æ
88 æ
ææææææææææææ
Féiagsiif
H. K. R. R. 1 S. L
LANBSMÓT
I HANDKNAITLEIK
innanliúss 1944 verður haldið i
Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar
í byrjun marz. Keppt verður í
meistarafl., 1. fl. og 2. fl. karla
og lcvenflokkí. Þátttökutilkynn-
ingar skulu sendar H. K. R. R.
sem fyrst og eigi síðar en 23.
febr., ásamt nöfnum keppenda
og 10 króna þátttölcugjaldi fyr«
ir hvern flokk.
Handknattleiksráð Rvíkur.
(256
Æfing í kvöld: Kl. 10 Knatt-
spyrnumenn, — Nefndin. (246
ÆFINOAR í kvöld
í Mlðbæjarskólanum:
Kl. 8—9: Fimleikar 3-
fk knattspyrnuinaima og nám-
skeiðspiltar.
í Austurbæjarskólanum?
Kl. 9,30: Fimleilcar, II. fL og
II. fl. lcnattspyxnumanna.
Happdrætti K.R.
Þeir K.R.-ingar, sem búnír eru
að selja Happdrættismiðana,
eru vinsamlega beðnir að gera
slcil hið fyrsta á afgreiðslu Sam-
einaða.
__________________Stjórn K.R
K. F. U. M.
Av-D.
Munið afmæliskvöldið í kvöld
ld. 8V2. — Fjölmennið. (261
BETANÍA. Samkoma annað
lcvöld lcl. 8,30, er þeir bræðurnir
Bjarni og Þórður Jóhannessynir
balda. Allir velkomnir. (252'.
Lítil íbnð
á fyrslu bæð i rólegu húsi,
óskast í skiptum á íbúð á
annari hæð, Aðeins tveir fult-
orðnir koma til greina. Til-
boð sendií t' Vísi, merkt:
„Fljóft“.