Vísir - 21.02.1944, Page 2

Vísir - 21.02.1944, Page 2
VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 6 60 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Féalgsprentsmiðjan h.f. Rauðar stjörnur. JiÓNAS alþingismaöur Jóns- son hefir nýlega sent frá sér allmikið rit á vegum ísa- foldarprentsmiðju, er hann nefnir „Rauðar stjörnur". Fjall- ar það aðallega um kommún- ista og framferði þeirra á ýms- um sviðum þjóðlífsins síðustu árin, en svo sem vitað er hefir verið grunnt á þvi góða milli lians og. þeirra upp á síðkastið, eða eftir að þeir uxu honum yfir höfuð, og þökkuðu alla hans fyrri þjónkun með skömmun- um einum. Hinsvegar verður ekki efast um, að þótt seint sé séð liefir Jónas Jónsson nú öðl- ast réttan sldlning á framferði kommúnista, og í ritmennsk- unni leikur hann sér að þeim eins og köttur að mús. Er rit hans vel samið og skemmtilegt og má ætla að það nái tilgangi sinum og opni augu manna fyr- ir hinni koinmúnistisku spill- ingu, sem óátalið liefir fengið að þrífast innan þjóðfélagsins og naga rætur þess. Aulc þess sem Jónas Jónsson gerir kommúnistum viðeigandi skil í bók sinni, ræðir hann um viðhorfin almennt, eins og þau eru nú, og má fullyrða að þar sc dregin upp glögg og rétt mynd af afstöðunni út á við og inn á við. Átökin við kommún- ista eru stöðugt að harðna. Þeir hafa eflst að fylgi og forráðum, en reyna í lengstu lög að skjóta sér undan allri ábyrgð. Annars- vegar verður því að efna til samtaka gegn þessum óaldar- flokþi, en liinsvegar að haga málum svo að þeir eigi þess ekki kost að leika hlutverlc ger- samlega óábyrgra manna innaa þjóðfélagsins. Þeim mun meii'i, sem ábyrgð þeiiTa verður, þeim mun minna og ótraustara verður fylgi þeirra innanlands. Þeir menn, sem af óvitaskap hafa fylkt sér undir merki þeirra, án þess þó að vera flokks- bundnir kommúnistar munu hverfa frá þeim að nýju og allt þeirra veraldargengi versna frá því, sem nú er. Sama er að segja um afstöð- una út á við. Kommúnistar sjá þar aðeins eina leið til sálu- hjálpar, eða að auka á tengsl við ráðstjómaríkin, svo sem frekast verður við komið, án þess þó að nokkur heilbrigður grund- völlur sé fyrir slíku eins og sak- ir standa. ísland á nú allt sitt undir hinum engilsaxnesku þjóðum. I>ær hafa á engan hátt reynt að seilast hér til valda eða myndað sér flokka til þess að ganga erinda þeirra í innan- íands-stjórnmálum. Kommún- istar geta ekki talizt innlendur stjómmálaflokkur, enda hafa þeir ávallt sýnt, að er þeim býð- ur svo við að horfa ganga þeir gegn hinum íslenzku hagsmun- um, sumpart í því augnamiði að gera þjóðina veikari fyrir og auðveldari bráð kommúnism- anum, en sumpart til að sýna yfirboðumnum hversu dyggi- lega þeir reki erindi þeirra hér, i von um veraldlega umbun og að þeirra verði minnst, er komið er í fyrirheitna landið. Það mun mála sannast, að aldrei hefir starfað hættulegri flokkur í landinu en kommún- Kommúnistar reyna að eyðileggja málstað og álit verkamanna. Dagsbrúnarverkfallið byggt á sviknum loforðum, sem gef- in voru í nafni verkamanna. Kommúnistar hafa lýst yfir að þeir muni láta stærsta verklýðsfélag lands- ins hef.ja verkfall á morgun o g þannig rjúfa þann vinnu- frið, sem er grundvöllur undir núgildandi dýrtíðar- liömlum og vitað er að muni orsaka dýrtíðaraukn- ingu er eyðileggur atvinnu- vegina og þ jóðfélaffið. Öll þjóðin veit ,að ]>etla er einn liður i þeirri allsherrj- ar eyðileggingarstarfsemi, sem kommúnistar hafa rekið gegn íslenzka þjóðfélaginu frá því fyrsta, og þeir hyggjast nú fær- ir um að reka smiðshöggið á. Kommúnistar segja, að ástæð- an fyrir þessari nýju kaup- kröfulierferð sé að samræma kaup verkamanna í Ðagsbrún við kaup annara verkamanna á landinu, sem hafi hærra kaup en Dagsbrúnarmenn. Þegar samið var við Dags- brún 1942, lofuðu kommúnist- ar að beita sér fyrir að sama kaup skyldi verða í Hlif í Hafn- arfirði, og ekki þyrfti því að óttast neinar eftirkröfur af hálfu Dagsbrúnar til samræm- ingar. En nokkru siðar, þegar samið er við Hlíf, beita kom- múnistar sér fyrir, að kauptaxli þess félags sé mun hærri en kaup verkamanna i Dabsbrún og sviku þannig algerlega það Ioforð, sem sanmingar Vinnu- veitendafélagsins við Dagsbrún voru byggðir á. Það hefir livað eftir annað sýnt sig berlega, að kommúnistar svífast einskis og nota yfirleitt vinnubrögð sem allir sæmilegir aðilar myndu telja fyrir neðan virð- ingu sína. En sennilega er þessi falsaðferð þeirra í verkfalls- málum sú allra bíræfnasta, sem þeir hafa notað. Fulltrúum atvinnuveganna eru gefin loforð um að kaup- taxti annara félaga á landinu skuli vera hinn sami og Dags- brúnar, ef gengið sé að kröf- um þess félags. Við fyrsta tækifæri er þetta loforð svikið og samið sérstak- lega um hærra kaup við eitt verklýðsfélaganna utanReykja- víkur og síðan er ný kaup- kröfuherferð hafin eftir nokkra mánuði, er hefst með því að láta stærsta verklýðsfélagið, Dagsbrún, sem öll önnur verk- lýðsfélög í landinu lita á sem forustuaðila, rjúfa vinnpfrið- inn með þeim forsendum, að nauðsynlegt sé að hækka kaup- taxta þess til samræmingar við kauptaxta annara félaga, svo að verkamenn í höfuðstaðnum hafi ekki lægra kaup en verka- menn úti á landi. í stuttu máli, um leið og verkamönnum er istaflokkurinn, með því að þar liefir sú manntegund skipað sér í sveit, sem varpað hefir fyrir róða öllum borgaralegum dyggðum og telur sóma að skömmunum. Heill hópur rit- höfunda gerir sér jafnframt leik að því, að velta sér í soranum í þjónstu flokksins og rejmir í tima og ótima að koma áróðri sínum að í ræðu og riti. Borgar- arnir una þessu að vonum illa, en þá skortir samtök og sam- heldni enn sem komið er. Slík samtök þarf að mynda hið bráð- asta, reisa rönd við ófögnuðin- um og kveða hann niður í eitt skipti fyrir öll. innrætt lítilsvirðing á öllum öðrum stéttum þjóðfélagsins af málgögnum kommúnista, fremja kommúnistar svik í nafni verkamanna, sem orsaka sársauka hjá öllum stéttum í garð verkamanna. Sjálfir hafa verkamen viðbjóð á þannig vinnubrögðum og myndu ekki vilja eiga neinn þátt í þeim, ef þeir semdu um þessi mál í stað hinna pólitísku glæframanna, sem nota félags- samtök þeirra til að skapa ó- frið og upplausn. Með þessari aðferð geta kommúnistar stofn- að til allsherjarverkfalls eins oft og þeim þykir við þurfa, því að alltaf er hægt að búa svo uin hnútana, að eitthvert verklýðsfélag, þar sem kom- múnistar eru liðmárgir, úti á Iandi, hafi hærra kaup en heildin, svo að ástæða fáist til að gera verkfall og „samræma“ kaupgjaldið. Nokkru áður en farið var að lala um fyrirliugaða vinnu- deilu, buðu bændur að lækka afurðaverðið, ef kaupgjaldið lækkaði að sama skapi. Þessu neituðu kommúnistar eindreg- ið fyrir hönd verkamanna, vegna þess að þeir vissu að þessi tillaga var ein liin álirifa- mesta, sem komið Iiefir fram í dýrtíðarmálunum um langt skeið.Vafalaust hafa þeir þá ver- ið farnir að undirbúa áð setja svikamyllu verkfallanna í gang og raunhæfar dýrtiðárráðstaf- anir, sem verkuðu eins og kaup- llækkun, hefðu því verið hættu- legar hinum margþættu eyði- leggingaráformum þeirra. Tilgángurinn með þessari nýju kaupkröfuherferð og verkföllum er af hálfu kom- múnista að setja allt í voða. Siglingar til annara landa, sem um margt, — svo sem skipa- lán og fleira •— byggjast bók- staflega á góðvild erlendta að- ila í garð þjóðarinnar, verða í hættu. Eini ágóðinn, sem Eim- skipafélagi íslands hlolnaðist á siðastliðnu ári af skipaúcgerð- inni, var af leiguskipunum. Öll slcip félagsins sjálfs voru rekin með tapi. Ekkert er sennilegra en að við missum leiguskipin, ef verkfaltið stendur lengi.. og með þeim vörubirgðir, sem bú- ið er að verja stórfé og vinnu til að fá hingnð til landsins, svo sem nauðsynlegustu tæki fil Sogsvirkjnnarinnar og margi fleira. Vist er, að þessi tæki fást alls ekki aftur, meðan stvrjöM- in stendur, ef þcirn verður nú snúið aftur af því að vcrka- menn í Reykjavík cru i verk- falli og viljá ekki vinna við uppskipun þeirra. Jafnframt verða Islendingar að öllum lík- indum að annast siglingar li! Ameriku legiuskipalausir hér eflir. Eimskip verður þá neytt til að stórhækka öll farmgjöld, sem beint og óbeinl myndi or- saka ennþá meiri hæklcun á dýrtíðinni, en auk þess yrðu sjóðir félagsins, sem m. a. á að nola til iiaiiðsMilegra kaupa á nýjum skipum tíl liagsbóta fyr- ir alla þjóðina að síriðinu loknu, að notast til að greiða taprekstur á millilandasigling- unum og annan óumflýjanlég- an kostnað, sem stafar af hækkúðu kaupgjaldi. Að sjóð- unum uppéírmm kemur síðan hrun, ekki aðeins Eimslcipafé- lagsins, sem gripur inn á allar greinar þjóðlífsins með starf- semi sjnni, lieldur einnig út- gerðarinnar og atvinnuveganna í heild. sem myndu þá hafa beðið endanlegt skipbrot i liaf- róti dýrtíðarinnar. Þá myndi tilgangi kommúnista vera náð. Þess vegna hafa þeir skipað sér- stakt lið til að vist sé, að þeir hafi aðstöðu til að halda verk- fallinu gangandi svo lengi sem þeim þurfa þykir. Það má telj- ast víst, að þessi liðssöfnun verður notuð allsstaðar, þar sem verklýðsfélög eru starfandi utan Reykjavíkur, ef um alls- lierjarverkfall verður að ræða. Kommúnistar vita, að i röðum verkamanna eru alls ekki svo fáir, sem farnir eru að sjá i gegnum svikavef þeirra, og þess vegna þarf að hafa öflugt lið á hælum þeirra, sem ekki vilja ofurselja kommúnistum þjóðina, ef verkfallið á að geta staðið nógu lengi til að orsaka algert hrun. I eðli sínu er veékfallsalda sú, er nú er að liefjast alveg sérstæð hér á landi. Það er ekki fyrst og fremst deilt um það, hvort verkamönnum í Reykja- vík sé greitt nokkrum aurum liærra á klukkustund en nú tíðkast. Verkfallið er pólitísks eðlis eða í stuttu máli einskon- ar reynzluherferð kommúnista í áttina að einræðishásætinu, sem þá hefir dreymt um að reisa hér siðan þeir hófu starf- semi sína i landinu. Öll þeirra vinubrögð frá því fyrsta hafa verið miðuð við þennan tilgang i smáu og stóru. Nú telja þeir stundina vera komna, telja sig vera búna að undirbúa til fullnustu hina endanlegu her- ferð gegn þjó^félaginu og eng- inn þarf að efast um, að þeir fara eins langt og þeir komast. En meðan þessu fer fram, eru hinir borgaralegu flokkar í ei- lífu innbyrðis stríði, sem lam- ar þá og gerir kommúnistum enn auðveldara en nokkur á- stæða er til að koma fram upp- lausnaráformum sínum. Þjóð- in krefst þess, að hér verði Iiafnar róltækar aðgerðir til að koma í veg fyrir lirun. Borg- aralegu flokkarnir verða að lægja innbyrðisdcilurnar og koma sér saman um að stöðva kommúnisla í eyðileggingunni. Fyrst og fremst með því, að ffécertMt ítábat* Lögreglan og umferðin. Lögreglustjórinn í Reykjavík hefir hin síðari ár lagt mikla áherzlu á að kynna bæjarbúum helztu umferðarreglur og boSiS út miklu liSi lögreglumanna til þess aS stjórna umferöinni á hinum fjölfarnari gatnamótum. Eftir því sem bílum fjölgar í bænum, og í hinum alltof þröngu aSatgötum, eru allar slíkar leiS- beiningar, og aukin afskipti lög- reglunnar af gangandi fólki og akandi, lífsnauSsyn, sem skapa eiga aukiS öryggi vegfarenda. En til þess að takast megi, þarf góðan og gagnkvæman skilning lögreglu og almennings. ★ Skv. skýrslum um slysfarir á helzlu umferSargötum, uröu 117 umferðarslys á gatnamótum, sem liggja aS Lækjartorgi einu saman, á árunum frá 1930—37. Or- sakirnar eru flestar kæruleysi veg- farenda og aðgæzluleysi bílstjóra. Hér viS bætast svo hin fjölmörgu slys víSsvegar annarsstaSar um bæinn, og þó einkum í miSbænum, og sérstaklega eftir að bílum hefir fjölgaS aS miklum mun, nú á síS- ustu árum. ÞaS er því engin furSa, þótt lög- reglan í Reykjavik kappkosti aS vekja almenning til aukins skiln- ings á ]>essum málum, en allar slíkar ráSstafnir eru gerSar al- menningi til öfyggis. ★ Arangurinn af þessu starfi lög- reglunnar er ekki enn sem skyldi, og virSist yfirleitt vera tekiS of linum tökum á þeim, sem gerast brotlegir viS umferöar- reglur. RefsiákvæSi gegn slíkurn yfír- , sjónum eru allt of þung í vöfum, ef þeim er beitt. Stefnur sendar í pósti aS löngum tíma liSnum, yf- irheyrzlur, vottar, upplestur saka o. s. frv., og áminning látin nægja, ef um fyrsta brot er aS ræSa, sem ekki hefir oröiS aS verulegri sök. Víða um heirn, og t. d. i Þýzka- landi, var þessum málum ráSiS á mjög einfaldan en áhrifamikinn hátt, til uppeldis vegfarendum í um- ferðarmenningu. Færi einhver yfir götu áSur en merki væri gefiS, var þegar kom- inn lögregluþjónn, sem tók upp úr vasa sínum kvittanabók, og inn- heimti gjald, sem samsvara mundi einni til tveim krónum, fyrir brot á umferðarreglum. Sama urSu þeir bílstjórar aS sæta, sem stöSvuSu bíla sína lengur en nokkrar minút- ur á aSalbrautuin, eSa „parkeruöu" á röngum staö. * Stefnur voru engar, nema um meiri háttar afbrot eSa slys- farir væri aS ræSa, heldur gert lireinlega upp viS lögregluþjóninn á götum úti. Það var augljóst, að hinum seku leiS síSur en svo vel, rneSan þeir biSu útfyllingar á kvitt- un frá lögregluþjóni, fyrir sjónum samborgaranna, á fjölförnum göt- um. Þótt gjaldiS væri lítiS, var þaS samt nægilega áberandi áminn- ing, sem engan mun hafa fýst aS endurtaka. Beitti lögreglan þessúm sektar- ákvæSum óspart viS hverja yfir- sjón gegn umferSarreglum, og sýnilega meS ágætum árangri. P* r þaS tillaga mín, aS þetta fyr- irkomulag veröi tekiö upp til reynslu hér hjá okkur, meSan al- menningur er að átta sig á mikil- vægi þess, aS umferöarreglur séu haldnar, og fyllsta öryggis gætt á götum úti. Enda verSi gengiö út frá því sem sjálfsögSu, aS jafnt verSi látiö yfir alla ganga. Kvitt- anaheftin munu án efa hafa meiri áhrif á vegfarendur en munnlegar áminningar lögregluþjóna, jafnvel þótt svipur þeirar sé valdsmanns- legur og rómur liggi djúpt. Lög- reglunni ber að sekta fyrir allar slíkar yfirsjónir þegar í staö, en ekki láta munnlegar hirtingar nægja. ★ Gjallarhom á gatnamótum. P umstaSar í iBandaríkjunum er ^sú regla viöhöfS, þar sem erfið- lega tekst aS kenna fólki umferð- araga, aö gjallarhorni er komiS fyrir viS umferðarljósin á fjölförn- standa sainan um þa* á Al- þingi, að koma í veg fyrir, aí verkfall það, sem nú er að hefj- ast, teygi anga sína út fyrir sjálfan atvinnulífsgrundvöll- inn og verði þar með til að koma millilandasiglingum á kné, uppéta varasjóði atvinnu- veganna og i stuttu máli til aS eyðileggja líftaugar þjóðar- innar. Fólksbifreið óskast. Allar legundir koma til greina. Tilboð, er greini verð, gerð og skrásetningar- númer, sendist afgr. Vísis fyrir 25. þ. m., merkt: „Fólksbifreið“. Bezt að anglýsa í Tlsl Starfs- stnlka óskast á Farsóttarhús Reyltja- vikur. Æskilegt að Iiún liafi liaft skarlatssótt. Uppl. hjá yfirhjúkrúnar- konunni. Til sölu: Nýr 6 syl. Fordmótor með gírkassa. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Vél — 6“. um gatnamótum, en í einhverju næsta húsi situr lögregluvörSur viS glugga, sem veit aS umferöinni, og talar til þeirra, sem á einhvern hátt ætla að bjóta umferSarreglur. Eiga menn þannig von á aS glymji í gjallarhorni á miSri götunni: „— Þú þarna í gráa frakkanum meö stráhattinn — snúöu viS, og bíddu þar til merki er gefiS....“, eSa: „— Bíll nr. 68432 verSur aS mæta á næstu lögreglustöð og greiSa sekt fyrir umferðarbrot....“. Engin hætta er á aS hinir seku heyri ekki rödd hins ósýnilega varSar, sem allt sér og lætur ekkert afskiptalaust. * ■pj egar vegfarendur eiga þannig á ** hættu, að til þeirra sé hrópað hárri röddu um gjallarhorn á fjöl- förnum götum, ef ekki er gætt var- úðar og merkjum hlýtt, þá munu þeir án efa gæta sín betur, og síS- ur gera tilraunir til þess „aS svíkj- ast undan merkjum". Læra menn þannig smátt og smátt einföldustu og sjálfsögSustu umferöarreglur. * BTvernig væri aS semja viS Har- “ ald Árnason um horngluggann á gatnamótum Bankastrætis og Lækjartorgs nokkurn tima? .... Umferðarstjórn við Lækjartorg.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.