Vísir - 21.02.1944, Side 3

Vísir - 21.02.1944, Side 3
VtSIR Styrkið vinnuheimili berklasjúklinga Skattfrelii á gjjöftmmm- — Hver grjöf ei' heilsMvemd. Á morgnn er SPRENGIDAGUR Spaðkjötið í verður að kaupa í dag Til §ölu hús á Hverfisgölu, Laugavegi, Óðinsgötu, Höfðahverfi, Berg- slaðastræti, Spitalastíg, Bollagötu, Hrísateig, Kirkjuteig og Kleppsholti. Einstakar íbúðir á Skúlagötu. Villa, ásamt landi 19 km. frá I^eykjavík, Sumarhústaður við Álftavatn. Býli i Fossvogi. Byggingalóð í Vesturbænum o. m. fl-. Samband við fasteignasöluna er á 8ölamið§töðinni Klapparstíg 16. Símar: 3323 og 2752. Stúlka vön bókfærslu og vélritun óskast. Þarf helzt að vera fær í Norð- urlandamáluin og ensku. — Umsóknir, þar sem tilgreint er aldur og meðmæli ef til eru, sendist fyrir miðvikudag n. k. til Slysavarnafélags íslands. Lokað alla vikuna frá mánudegi til sunnudags, vegna hreingerningar. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUft. Byggingameistarar Húseigendur Hefi fengið ný.jar birgðir af hinu heims viðurkennda í öllum stærðum og i 2, ‘31/2, 5, 6 og 7 mm. þykktum. — Önnumst eins og að undanförnu ísetningu á gleri. Pétar Pétursson Glersala — Glerslípun — Speglagerð. Hafnarstræti 7. Sími 1219. Frönskunámskeið Alliance Francaise, í Háskóla Islands fyrir tímabilið marz—maí, hefjast bráðlega. Kennarar verða frú de Brézé og Magnús G. Jónsson. Kennslugjald 90 krónur fyrir 25 stundir, sem greiðist fyrir- fram. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram á skrifstofu forseta félagsins, Péturs Þ. J. Gunnarssonar, Mjóstræti 6, sími 2012, sem allra fyrst. LESIÐ Bridgre-bókina, og spilið hetur. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 ' Anglia-fundurinn síðasti var mjög vel sóttur. a'ð vanda. J. H. Barleis ofursti flutti stórfrdðlegan fyrirlestur um árás Japana á Pearl Harbor 7. des. 1941. Me'Öal gesta á fundinum var amer- ísk-enska viðskiptanefndin, sem hér hefir dvalið a'fi undanförnu. 80 ára er í| dag frú GuÖrún S. Jónsdótt- ir, Grettisgötu 48A. Ný leið austur yfir fjall. Getum losnað við: Kamb- ana, Hellisheiðina, Svína- hraunið, Sandskeiðið og Krýsuvíkurleiðina, gegn því að grafa 800 metra bíla- göng gegnum Bláfjöllin. Tillaga mín um að leggja veg- inn austur yfir fjall, með bila- göngum gegnum Bláfjöllin, er í stuttu máli á jiessa leið: Frá Lækjarbotnum verði veg- urinn lagður í suðaustur, fyrir norðan Selfjall og Sandfell og komi að Bláfjöllunum 2 km. fyrir vestan Vifilfell. Þar gengur dálítið skarð inn i f jöllin, og þar í gegn vil eg láta grafa göng inn í Jósepsdalmn, 800 metra löng, svo liggi vegurinn eftir og yfir Jósep'sdalinn fram hjá ' Ar- mannsskálanum, norðan i suð- urhelming Bláf jallana og í gegn- um ólafsskarð, og liér um bil beint í suður fyrir austan Vind- heima í ölfusi. Leið þessi frá Lækjarhotnum iiiður að Vindheimum gegnum Bláfjöllin er um 22 km. .löng, og mundu um 10 km. af leiðinni þurfa að liggja 200 metra eða meira yfir sjó. Ef vegurinn austur yrði lagð- ur þessa leið, mundum við losna við Kambana, Hellisheiðina, Svínahraunið og Sandskeiðið, og þar að aulti er eg viss um að þetta yrði sú öruggasta og til frambúðar ódýrásta vetrar- og sumarleið, sem völ er á, og einnig sú stytzla yfir fjallið. Eg liefi hér fyrir mér bók, sem gefin var út í Oslo 1932 um Bergensbanen í Noregi. Þar seg- ir, að á leiðinni frá Bergen til Voss, sem er um 100 km. löng, séu 51 jarðgöng, og eru þau að lengd til saman 9358 metrar, og kostuðu þau öll rúmar 2 millj- ónir króna, eða kr. 218.00 hver lengdarmeter. Göngin eru 4,20 m. breið od[ 4,75 m. há. Þessi göng gera 9% af lengd brautar- innar, en lcostuðu 20% af kostn- aði hennar. Brautin öll til Voss kostaði tæpar 10 milljónir kr. Eg hefi spurt hr. verkfræðing Sigurð Flygenring, hvað hann héldi að svona göng, 800 m. löng mundu lcosta núna hér á landi, og bjóst hann við að þau mundu ekki kosta meira en 10- falt það, sem var í Noregi fyrir 60 árum, sérstaklega þar sem öll tæki eru nú svo miklu full- I komnari en þá var. 800 metra löng göng gegnum Bláfjöllin, jafn há og breið og í Bergensbanen, mundu þvi kosta með núverandi verði ísl. kr. 1.744.000 — eina milljón sjö hundruð og fjörutíu og fjór- ar þúsundir króna. Þá er eftir að reiltna út livað kostaði að leggja liina 21 km. frá Lækjarbotnum að Vind- lieimum i ölfusi, og er það mjög auðvelt, því að liver km. í þem vegi mundi kosta um það bil sama og í veginum til Krýsu- yíkur, það er að segja þegar komið vrði framhjáKleifarvatni. Við þetta hættist svo kostnaður- inn við að byggja yfir veginn á 500 metra kafla í ólafsskarði, en frá dregst aftur á móti, að um leið og göngin yrðu grafin, sem eg ætlast lií að yrði gert frá háðum hliðum, mundi koma svo inikill útgröftur, að það mundi ekki einungis nægja til að leggja vel uppliækkaðan veg 1 km. yfir Jósepsdalinn, heldur og einnig vera nóg í 2—3 km. veg hérna- megin við f jöllin, sem svo þyrfti ekki nema aðeins að lilaða kanl- ana á. Eg er elcki á móti því að lagð- ur verði vegur til Krýsuvíkur eða lengra, þvi að hérnamegin við Krýsuvík, er sá mesti og eg hygg verðmesti liver á öllu landinu, . brennisteinsnámur o. ÍI. En hræddur er eg um að þessi leið verði aldrei örugg vetrúrleið, neitia hyiggt verði yfir veginn á kafla meðfram Kleifarvatni. En þessi vegar- lagning á að bíða í eitt ár eða svo, meðan verið er að leggja varanlegan vetrar- og sumar- veg stytztu leið austur yfir f jall- ið, og ef byrjað yrði á þvi í vor, gæti þvú orðlð lokið haustið 1945. Leiðin austur er eins og áð- ur segir 22 km. milli byggða, en um 5 km. hennar næst Vind- heimum liggur svo lágt að þar snjóar ekki meira en i sjálfu ölfusinu, og aðeins rúmir 10 km. leiðarinnar liggja hærra >4- ir sjó, en kafli Krýsuvikurleið- arinnar. Á 2 km. kafla leiðar- inar þyrfti vegurinn að liggja 400 metra yfir sjó, en þar gæti haun verið yfirbyggður, edlis og eg liefi bent á. Bergensbrautin i Noregi ligg- ur sumstaðar í 1600 metra hæð yfir sjó, en í 60 ár Jiefir saml allt gengið vel. Fyrir tæpum 12 árum fór þáverandi ritstjóri Alþýðublaðs- ins, ólafur Friðriksson, með mér þessa leið yfir Bláfjöllin, og skrifaði hann ’þá grein í blað sitt 24. júní 1932, og benti á, að þessi leið yrði rannsökuð niá- kvæmlega, þótt það bæri engan árangur, fremur cn greinav mínar. Nú vil eg alvarlega fara þess ú leit við hr. ólaf Friðriksson, að liann nú sem fyrst vildi láta 1 ljós álit sitt á þessari leið, í ein- hverju af dagblöðum bæjarins, því liann þekkja svo margir, og Vita að liann er einn af greind- ustu mönnuni landsins, og álit lians ætti að Iiafa talsvert að scgja. Éf þeir, sem þessum málum ráða, vilja gjöra sitt bezta til þess að leysa þctla vegamál á sem öruggastan og hagkvæm- astan hátt, þá efast eg ekki um, að leið þessi verði rannsökuð, og lögð, en ef einhver önnur sjónarmið eiga að ráða, þá veit eg að þessu verður eklci sinnt, og þá er tilgangslaust að vera að skrifa um þetta. Kristinn Einarsson. Bœýa íréffír Til sprengidagsins HTýtt ogr §altað dilkakjöt §vín§fle§k §uimjnrfir Hýði§bannir Tictorínbannir í pökkam 09 lausri vigt. ö Smergilsteinar _ fi” — 8” — 10” — 14”, mism. grófir og harðir. VERÐIÐ AFAR LÁGT. Verzlun O. Ellingsezi hi. i Skrifstofur okkar verða lokaðar á morgun, þridjud. 22. febr. vegna jarð- arfarar. Á S GARÐU R h.f. L Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Erindi: Eystrasalts- lönd, II (Knútur Arngrímsson kennari). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á bíóorgel. 21.00 Um daginn og veginn (Sigurður Bjárnason al- þingism.). 21.20 Útvarpshljómsveit- in: Frösnk ]>jóðlög. — Einsöngur (frú Annie C. Þórðarson): a) „In der Fremde“ eftir Schumann. h) „Marienwurmchen" eftir sama. c) Tvö frönsk lög frá 18. öld. d) „Spunakonan“ eftir Þórdísi Ottóson Guðmundsson. e) „Maríuvers" eft- ir Pál Isólfsson. 21.50 Fréttir. Dag- skrárlok. Leiðrétting. 1 auglýsingu frá horgarfógeta um tilboð í vöruhirgðir og áhöld Kristjáns Erlendssonar, hefur mis- prentast dagsetning tilhoðsfrestsins. Hann er útrunninn 23. þ. m., en ekki 28. eins og stóð í auglýsingunni. Frá Hvöt. Á fjölmennum fundi, sem hald- inn var í sjálfstæðiskvennafélaginu „FIvöt“ fimmtud. 17. þ. m. í Odd- fellowhúsinu, var samþykkt s vo- hljóðandi tillaga um sjálfstæðis- málið: „Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt lýsir yfir því á fundi sínum 17. febrúar 1944, áð það er eindregið og afdráttarlaust fylgjandi því, að Alþingi endurreisi lýðveldi íslands á komanda vori, og gangi endur- reisn lýðveldisins ekki séinna í gildi en 17. dag júnimánaðar. Jafnframt skorar félagi.ð á allar íslenzkar koiiur, sem karla, að keppa að því, að almenn atkvæ'ðagreiðsla til samþykktar málinu verði sem allra bezt sótt, og þjóðinni til 1 sæmdar.“ Jarðarför föður mins, Gunnars Einarssonar, fyrrv. kaupmanns, fer fram á morgun, þriðjud. 22. þ. m. og hefst með sálu- messu í Kristskirkju kl. 10 f. li. F. h. barna hins látna og annarra aðstandenda. Friðrik Gunnarsson. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Ingveldar Erlendsdóttur, sem andaðist þann 12. þ. m. fer fram þriðjudaginn 22. þi m., frá Dómldrkjunni, og hefst athöfnin á Ellilieimilinu Grund kl. 1. Jórunn Einarsdóttir. Helgi Kristjánsson. Pálína Jónsdóttir. Ingvar Einarsson. Jónína Einarsdóttir. Una Einarsdóttir. Magnús Jónsson. Barnaböm. Móðir min, Ingibjörg Dósóþeusardóttir, andaðist að Elliheimilinu Grund sunnudaginn 20. fehrúar. Hanna Karísdóttir. Hér með tilkynnist að maðurinn minn og faðir okkar, Guðmundur Pétursson, muddlæknir, andaðist 18. þ. m. á heimili sonar sins, Ásveg 16 (Fjalli s Kleppsholti) hér í bænum. Elín Runólfsdóttir og böm. Alúðarfyllstu þakkir til allra vina og vandamanna og annarra sem sýndu okkur einlæga samúð í sorg okkar við andlát og jarðarför sonar míns og unnusta Steinars Þorsteinssonar. Inga Guífeteinsdóttir. Hulda Ágústsdóttir. I

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.