Vísir


Vísir - 07.03.1944, Qupperneq 1

Vísir - 07.03.1944, Qupperneq 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteinn Pálsson Skrifstofun Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Slmi 1 Auglýsingar 1660 Gjaldkeri 5 llnur Afgreiðsla 34. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 7. marz 1944. 54. tbl. Nýja-Guinea: Landganga vest- an við Saidor. Bandamenn hafa gengið á land að baki Japönum. á norður- strönd Nýju-Guineu. Landgangan var gerð um 50 km. fyrir vestan Saidor, eða um 20 km. fyrir austan Madang, hina mikilvægu bækistöð Jap- ana. Amerísk herskip vernduðu landgönguna með aðstoð flug- véla og fengu Japanir ekki að gert. Amerisku liersveitirnar á Ad- miralty-eyjum vinna að því að færa út kvíal-nar þrátt fyrir all- liörð áhlaup Japana. Amerískar hersveitir berjast með Tito. Amerískar hersveitir hafa verið fluttar austur yfir Adría- haf tii stranda Jugoslaviu. tJessa vai’ getið í tilkynningu frá he«tö6vum Titos í gær. Hafa þessar amerísku hersveit- ir, ásamt brezkum he rsveitum, hjálpað jugoslavneskum her- flokkum i baráttunni við Þjóð- verja á ýmsum eyjum við strendur Dalmatiu. í tilkynningu Titos frá í gær, var þess og getið, að liersveitir hans væri í sókn í Slóveníu. Japanskt lið umkringt í N.-Burma. Tvö þúsund Japanir eru kró- aðir inni í Norður-Burma. Þessa er getið í herstjórnar- tilkynningu frá Nýju-Delhi í gær, þar sem sagt er frá því, að amerískar hersveitir sé fai’n- ar að taka þátt í bardögum í Burma. Er þeim heitt norðar- lega í landinu og hafa þær og kinverskar hersveitir í Iiukong- dalnum króað hið japansk'a lið á milli sín. Flugvélar bandamanna halda uppi árásum viðsvegar um Burma. * Komið hefir til ofða, að stofn- að verði flugmálaráðuneyti í Bandaríkjunum. Þykir Doo- little, hershöfðingi, einna likleg- astur til starfans. Ávás íí Pouape ogr Kuwai. Bandaríkjamenn halda uppi mikilli loftsókn gegn stöðvum Japana á Carolinaeyjum. í tilkynningu frá Pearl Ifar- borg í gær stegir svo, að get’ðar hafi verið árásir á bækistöðina í Ponape í tvo daga í röð og einnig hafi verið ráðizt á Kusai, sem er austasta eyjan í klasan- um. 1 árásum þessum urðu sum- ar flugvélanna fyrir skemmd- um af völdum loftvarnaskot- iiríðar, en þær urðu ekki varar við neinar japanskar orustuvél- ar. Ef Rússar halda áfram í dag jafnharðri sókn og í gær vestan til í Ukrainu, má gera ráð fyrir því, að þeir jafnvel taki Tarno- pol fyrir kveldið. í gærkveldi voru þeir í rúm- lega 15 km. fjarlægð frá horg- inni og höfðu náð á sitt vald um 30 km. spotta af brautinni frá Tarnopol til suðausturs til Odessa. Höfðu þeir sótt fram um 30 km. á 50 km. breiðu svæði, þar sem sókn þeirra var greiðust. Rássar tóku alls um 200 borgir í geer og roru meðai jjeirra nokJeur héraðsstjórna- setur, meðai annars í nágrenni við Tarnopol. Þjóðverjar liafa nú aðeins eina járnhraut eftir til afnota fyrir herdeildirnar austur í Dnjepr-bugðunni — sem eru á að gizka um 50 að tölu — og er það engan veginn nóg fyrir svo mikið lið. Iiafa Rússar all- mikla möguleika til að um- kringja það, ef Hitler fyrir- skipar ekki undanhald þess hið bráðasta. Árásir á stöðvar Japana í Indó-Kína. Amerískar flugvélar í. Kína hafa enn gert viðtækar )árásir á stöðvar Japana. Meðal annars var ráðizt á tvær ónefndar hafnarborgir í Indó- Kina, þar sem Japanir hafa flotadeildir að jafnaði, en auk þess var ráðizt á Hanoi og litlu ílutningaskipi sökkt þar. Loks var ráðizt á kolanámusvæði langt inni í landi. .Tapanir höfðu aðeins örfáar orustuvélar á þessum slóðum. U.P. bannað í Argentínu. Öllum fréttastofum United Press í Argentínu hefir verið lokað, samkvæmt fyrirskipun stjórnarinnar. Er U. P. gefið að sök að hafa birt of mikið af fréttum frá Argentínu í öðrum löndum og látið blöð- um landsins í té of nákvæmar fregnir af því, hvernig aðrar þjóðir brugðust við stjórnar- breytingunum þar. Argentínustjórn hefir einn- ig bannað síðdegisblað La Nacion, sem birti ummæli Stettiniusar varautanríkisráð- herra U. S. um nazisma- tilhneigingar stjórnarinnar gagnrýnilaust. Mestu loftorustur styrj- aldarinnar háðar í gær. Engir finnskir sendimenn í Berlín. Rússar 15 km. frá Tarnopol í gær. Hafa fellt 15.000 þjóðverja, tekid 3000 fanga. Tjón Þjóðverja. Fyrstu tvo daga sóknarinnar segjast Rússar hafa banað 15.000 Þjóðverjum, en tekið um 3000 til fanga að auki. Alls telja Rússar, að manntjón Þjóðverja hafi verið um 80,000 manns, þegar meðtaldir eru særðir merin. Hergagnatjón Þjóðverja var einnig mikið. Um 180 skrið- drekar voru eyðilagðir,- 250 fall- byssur dg.2000 bílar.'En þar að auki tóku Rússar 120 skrið- dreka, 200 fallbyssur og 1000 bíla. Ný sókn. Þjóðverjar sögðu frá því í gær, að Rússar væri byrjaðir nýja sókn. Er hún gerð um 250 km. fyrir suðaustan sóknarsvæðið, sem getið er hér að ofan. Segja Þjóðverjar, að Rússar tefli fram gríðarmiklu liði og Iiafi þeim (ekizt að brjótast inn i varnir þeirra ájiokkurum stöð- um. Ekkert bólar á svarinu. Finnska sendisveitin í Stokk- hólmi hefir neitað því, að nokkr- ir finnskir sendimenn sé í Ber- lín. Það hafði borizt út, að Finn- ar hefði sent til þýzku stjórnar- innar, til þess að leita ráða hjá henni og reyna að fá samþykki hennar til að semja frið, en Þjóðverjar neitað harðlega að fallast á það. Finnskur embættismaður, sem er staddur i Stokkhólmi, hefir látið svo um mælt í út- varpi, að þýzku hersveitirnar í Finnlandi muni aldrei sjá Þýzkaland án leyfis Rússa. , Finnska þingið kemur saman í dag og er búizt við því, að það ræði friðarskilmálana. Frakkar tilknuir tift up|»rci§nar. Amerískur blaðamaður, sem er nýkominn heim eftir langa kyrrsetningu í Frakklandi, segir að frelsisvinir þar sé nú tilbúnir til uppreistar. Blaðaniaðurinn segir, að Vichy-stjórnin og Þjóðv. eigi í sífelldri baráttu við leynifélög þau, sem vinna fyrir þjóðfrels- isnefndina, en standi mjög illa að vígi, þvi að aldrei sé hægt að hafa hendur í hári aðalfor- sprakkanna. AUir viti, að frels- isvinir hafi raunveruléga her á að skipa, en enginn geti komizt að því hvar aðalbækistöðvarnar eru. Talið er að leynifélögin liafi vopnabúr hingað og þangað um landið, en þeim er dreift svo, að engin leið er að hafa uppi á þeim öllum. BrotMlutningur fólks frá Toua»ö. Þjóðvorjar hafa g«fíS ^prir- skipun um brottflutuing nær allra borgara í Tromsö. Aðeins 5000 manns fá að vera um kyrrt i borginni, þar eð þeir stunda nauðsynleg störf. Þá hef- ir einnig komið til orða að flytja fólk á brott úr Ilarstad og Hammerfest. Þá segir hollenzka stjórnin í London, að Þjóðverjar sé farnir að reka bændur úr strandhéruð- um Hollands og hleypa sjó á landið. Ráðist verður í bygg- ingu vinnuhælis berklas j úklinga í sumar. Margar og miklar gjafir ber- ast nú stöðugt til Vinnuhælis berklasjúklinga og nú síðast hefir íshúsfélag ísfirðinga gefið 10 þús. kr. til þess. Ákveðið er að ráðast í bygg- ingarframkvæmdir í sumar og er langt komið að fá síað fyrir bælið í nágrenni Reykjavíkur. Auk framangreindrar gjafar bafa Vinnuhælissjóði horizt eft- irfarandi gjafir: Ragnhildur og Kristján Sig- geirsson kr. 10.000. P. H. Mog- enseri kr. 1.000. G. Á Rjörnsson & Co. kr. Wsníimwtnu I.andssífiaáirfÖfilp?. KjÍ. 1.SS5. Starfsmenn hjá Agli Vilhjálms- syni kr. 911. Starfsmenn verzl. Edinborgai’ kr. 805. Starfsmenn Garðyrkjustöðýarinnar, Reykj- um, Mosfellssveit kr.. 585. Starfs menn Álafoss kr. 610. Frá Sauð- árkróki kr. 551. Starfsmenn Síldar- og Fiskimjölsverksmiðj- unnar á Akranesi kr. 480. Starfs- menn Rifreiðastöðvár íslands kr. 300. Minningargjöf um Hrefnu Alhertsdóttur, frá syst- kinum hennar, kr. 1000. Frá Gígí kr. 50. --------iiMHnn. -------- Biskupixin laxinn frá Kanada. Utanríkisráðherra Islands hef- ir borizt svohljóðandi símskeyti frá ræðismanni íslands í Winni- peg: Sigurgeir Sigurðsson biskup fór fpá Kanada í dag. Fyrir liönd íslendinga í Kanada leyfi eg mér að færa ríkisstjóra, yður og rík- isstjórninni allri þakkir fyrir að hafa sent hingað svo virðulegan fulltrúa. Hann hefir hrifið hjörtu okkar allra og treyst vin- áttuböndin örugglega. Stærsti loftfloti. sem Bandadkja- menn hafa sent frá Bretlandi. jflikið tjon á báða kog:a. Söfnun handa dönsk- um flóttamönnum í Svíþjóð. Starfsemi frjálsra Dana á íslandi. Víða um heim safnast fé handa dönskum flóttamönnum. f Bandaríkjunum hefir t. d. Amerísk-danska félagið (Nat- ional American-Danish Assoia- tion) safnað stórfé. Færeyingar hafa gefið liundr- að þúsund kpónur þessum mönnum til hjálpar. Svíar hafa og gefið stórfé. Frjálsir Danir á íslandi hafa einnig safnað fé meðal Dana hér á landi, þessum löndum sínum íil hjálar. Safnaðist álitleg upp- liæð, sem þegar er búið að yfir- færa. Þessari söfnun þeirra er nú lokið, en þeir halda enn áfram sinni ahnennu söfnun til hjálpár löndum sínum í heima- landinu eftir stríð eða þegar tækifæri gefst. í sambandi við þessa starfsemi þeirra ráðgera þeir meðal ánnars nú á næst- unni að gefa út leikritið Niels Ebbesen eftir Ivaj Munk, en hagnaður á Jjessari útgáfu á að notast sérstaklega lil hjálpar börnum í Vedersö, þar sem séra Kaj Munk starfaði. Barnakóriim Sólskii\sdeildin söng til ágóÖa fyrir Barnaspít- alasjó'Ö Hringsins í Nýja Bíó s.l. stinnudag og varÖ hreinn ágóði kr. 2.787,5°. Söngstjóra, söngflokki, eigendum Nýja Bíós og öllum þeim, er á einn eða annan hátt studdu að skemmtun þessari, færir stjórrj Hringsins sínar beztu þakkir. 5 Iilendingar Ijnka profi 1 Kköfn. ___ \ Fregaw irá íe?endingum í Danmörku Eftirfarandi fréttir frá sendi- ráði íslands í Kaupmannahöfn, hafa Vísi borizt frá utanríkis- ráðuneytinH: Fftirtaldir íslendingar hafa lokiS fullnaðarprófi í náms- greinum sínum: Ingvar lngvaiwou í rafmagBtí- fræði, fiiuuwif ’ltlBKiseon i veri*- fræði, Þorvaldter J. ,lúlítis.TOB í hagfræði, Gunnlaugur Pátesbn, hús«u«eÍHfrá LtelaMh skóte»B«i, \m Wwen, I kekntefwiuKy 0* WM* árs varðotedukétH^. Jón Firíksson fceknir lekur nú þátt í námsskeiði fyrir embæ.ttis- lækna og mun ekki hafa nein læknisstörf • hmdi fyrst um sinn. 1 októbermánuði s.l. var Jón Helgason pröfesson kosinn deildarstjóri heimspekidéildar Hafnarháskóla. Jón Stefánsson málari liefir haldið sýningu á málverkum sínum. Seldi hann nokkur mál- verk, eilt þeirra kennslumála- ráðuneytinu. Sektir fyrir verðlmgsbrot. Nýlesa hafa eftirgreind verzl- ■narfyrirtæki verið sektuð sem tér ssagir, fyrir brot á verðlags- 'dkvæðum: Kaupfélag Hellissands. Sekt og ólöglegiu’ hagnaður kr.300.00 fyrir of hátt verð á skófatnaði o. fl. Kaupfélag Stykkishóíms. Sekt og ólöglegur hagnaður kr. 1.360.91, fýrir of hátt verð á salti o. fl. Verzlunin Rafvirkinn, Reykja- vík. Sekt og ólöglégur hagnað- ur kr. 294.00, fyrir of hátt verð á rafmagnsvörinn.- lugmálafiTeÖingar bandamanna segja um loftárásina miklu á Berlín í gær, að í hinum miklu loftbaixic/gum, sem þá voru háðir, hafi Þjóð- verjar orðið fyrir einna mestu t jóni í stríðinu. Sveitir amerísku flugvélanna lögðu upp skömmu eftir dögun og tóku ]>egar stefnu til Berlin- ar. Þegar komið var inn yfir Zuider-sjó i Hollandi komu fyrstu þýzku flugvélarnar upp og eftir það varð aldrei hlé á bardögum, unz komið var lit yfir Norðursjó á heimleiðinni. í tilkynningum lierstjórnar- innar er frá þvi sagt, að í þenna leiðangur liafi verið sendur stærsti hópur fjórhreyfla flug- véla, sem nokkuru sinni hefir lagt upp frá Bretlandi. Áður var vitað, að 800 flugvélar höfðu verið sendar flestar í einu. Til verndar sprengjuvélunum, sem vorii úr 8. flughernum, var aragrúi orustuvéla úr niunda flughernum og er þelta í fvrsta skipti, sem þeir hafa samvinnu um stórárás. Áttu orustuvélarnar í sífellduiu bardögum, en tókst ekld að hindra þýzku vélarnar í að brjótast til sprengjuvélanna. Þjóðverjar höfðu dregið að sér gríðarlegan fjolda orustu- véla og segjast flugmenn bandamanna hafa borið kennsl á flugsveitir, sem venjulega liafa ekki bækistöðvar í Vestur- Þýzkalandi, en verið sendar þangað í skyndi, eftir áð árásin hófst. Tjónið. Þjóðverjar skutu niður 68 stórar sprengjuvélar og ellefu orustuvélar. Orustuvélar Bandaríkja- manna skutu niður 83 orustu- vélar Þjóðverja, en sprengju- vélarnar 93, eða alls 176. Njósnaflugvél var sfend yfir Berlín um klukkustund eftir að árásin var um garð gengin og loguðu þá miklir eldar á þeim stöðum, sem ráðizt hafði verið á. Aðrar árásir. Allan dagipn i gær voru gerð- ar árásir á hernaðarstöðvar í N.-Frakklandi. Meðal annars fóru 300 Marauder-vélar í árásiiv og vörpuðu niður 400 smálest- um, en ]>að er meira magn en þær hafa nokkuru sinni varpað niður á einum degi. Happdrættið. Nú eru aðeins 3 dagar þangað til dregið verður í 1. flokki. Eftir- spurn eftir miÖum er mun meiri en áður. Undanfarin ár hefir verið mjög mikil eftirspurn eftir heilmið- um og hálfmiðum, en nú í ár eru horfnr á, að fjórðungsmiðar muni gatiga Upp áður en dregið verður. Menn ættu því ekki að fresta því að kaupa biða.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.