Vísir - 07.03.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 07.03.1944, Blaðsíða 2
VlSIR DAGBLAÐ Útgefanái: BLABAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinu PMsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 16 60 (fimm línur). Verð kr. 4,80 á mánuði. Lausasala 35 aurar. FéalgsprentsmiCjan h.f. Fyzsta hjálp er bezt. Fyrir nokkrum dögum var hafizt handa um. söfn- un handa nauðstöddum dönsk- um flóttamönnum, sem nú dvelja í Svíþjóð aðallega, en þó víðar um heim. (Högum þessara manna þarf ekki að lýsa. Þeir fara flests á mis, en eru góðu vanir. Svíar hafa að visu séð svo uní að þessir menn geta dregið fram lífið, en til þess tvenns er ekki unnt að ætlazt að allur þunginn af flóttamanna- straumnum lendi á Svium ein- um og auk }>ess að þeir beri all- an kostnað, sem af þessu leiðir. Fyrir því hefir verið hafizt handa um fjársöfnun Dana á meðal, sem dvelja erlendis og hafa þeir stutt nauðstadda landa sína verulega. Þetta hafa fleiri gert, l>ar ó meðal Færeyingar, sem í fátækt sinni hafa sýnt þann manndóm að styrkja flóttameunina með eitt hundrað þúsund króna fjárframlagi af sameiginlegum sjóði. Fé þetta kemur í góðar þarfir. Sviar hafa haldið niðri dýrtíðinni, þannig að kaupmáttur hverrar aðsendr- ar krónu er mun meiri en í heimalandinu, enda hefir éngri Norðurlandaþjóð tekizt að feta 1 fótspor Svía í þessu efni. Segja má að engir hafi haft aðstöðu til þess, nema íslendingar, en þar er svo ólíku saman að jafna að unnt er að segja öfgarnar mætist, en ekki skal nánar út í þá sálma farið. Fjársöfnun sú, er að ofan greinir, er studd af fulltrúura allra flokka og auk þess af ut- anflokkamöniium. Um hana stendur þjóðin sameinuð og er það meir en unnt er að segja að jafnaði. Hinsvegar er ekki nóg að eiga hugsjónir eða á- hugamál, heldur þarf einnig að hrinda þeim í framkvæmd. Til þess er ekki ætiazt að menn leggi mjög að sér um fjárfram- lög, heldur hins að söfnunin vérði sém almennust, — hver leggi fram fé eftir ástæðum, en allir eitthvað. Nýlega var valcin athygli ó því í blaði einu hér i bænum, að hver máltíð flótta- mannanna kostaði* eina krónu sspnska, en miðað við núgildandi gengi samsvarar það einni krónu og fjörutíu aurum ís- Jenzkum. Hver er það, sem ekki hefir ráð á því að leggja til einn málsverð í söfnunina. Geri menn það ekki er um trassa- skap og sinnuleysi að ræða, en ekki getuleysi. Menn láta fé af heiidi rakna eftir efnum og ástæðum og ein króna er jafn- vel þegin og þaðan af stærri gjafir, enda gerir krópan sitt gagn, — og safnast þegar sam- an kemur. Efnt hefir verið til söfnunar hér á landi fyrir Finna og Norð- menn. Var það vináttuvottur af okkar hálfu, en svo er sagt að þar hafi safnast meira fé, en dæmi eru til i sambærilegri fjarsöfnun Iiér á landi. Hinsveg- ar gejtum við gert betur og miklu meir. Þegar aðrir þjóst eigum við að bæta úr þeirra böli, ef getan er fyrir hendi. Nú er þess kostur að koma fé til nauðstaddra Dana, og þar sem neyðin er stærst er hjálpin næst og engum stendur nær en okk- Húsahitun með rafmagni vonlítil í úthverfunum. Naudsynlegt að hækka raf- magnsverðid til samræm— ingar verðlaginu9 ef vísi- talan lækkar ekki, . rafmagn*stjóri. Vegna tíðra rafmagns- bilana að undanfömu og mikils umtals í bænum um að hin væntanlega stækkun Sogsstöðvarinnar muni ekki fullnæg.ia rafmagns- t>örf Reykjavíkur, lagði Vísir fyrirspurnir varðandi þessi mál fyrir Steingrím Jónsson rafveitustjóra. Rafmagnsstjóri hefir vinsam- legast svarað þessum fyrir- spurnum með greinargerð þeirri, sem hér fer á eftir nokk- uð stytt. Afl Ljósafoss og Elliðaár- stöðvar er samanlagt 12,000 kw. og verður 17,000 kw. eftir vélaaukningu þá, sem nú stend- ur yfir. Öll rafmagnsáhöld og Reykjavík eru saintals um 58500 kw. Aukin notkun rafmagns- tækja hefir. verið allmikil síð- ustu árin. Árið 1941 nam aukn- ingin 3000 kw. árið 1942 5000 kw. og árið 1943 nam aukningin 6770 kw. eða samtals um 34% á þessum þremur árum, frá því, sem áður var. Það er vitanlegt að þessi tæki eru varki nokkumtíma öll í notkun á sama tima, enda væri þá langt frá því, að orkuverin gætu annað raforkuþörf þeirra. Af m»ditækjafjöldanum í árs- lok 1943 eru um 40%, eða 6000 með lieimilistaxtanum B2. Af hitunartækjunum uppsett- um 1948 vor« 4445 eldavélar með 3197 kw. afli. Iðnvélar (3 fasa vélar) uppsettar árið 1943 grein- vélar, sem nú eru i notkun i ast þaimig: Fjöldi Afl, kw. Málmsmíði, vélsmíði 103 343 Trésmíði (skipa, vagna 0. fl.) 93 200 Prentun, bókband 82 87 Klæðaiðnaður, ýmiskonar matvæla-, munaðar- vörur og efnaiðnaður ^76 111 Frystihús, ísmölun, fiskverkun 8 493 Lyftur og dælur fyrir vatn, loft og olíu 39 717 Samtals 401 1951 Af þessum vélum liafa frysti- þeirra. Árið 1941 var hún 23% húsin verið tengd með skilyrð- hér í Reykjavík. Með óhreyttu um um lokun á formiðdögum. hlutfalli liefði mesta afl úttekið Á venjulegum tímum er talið frá aðalspennistöðinni við Ell- að mesta samtímisnotkun upp- iðaár orðið þannig: \ settra tækja sé um 20% af afli Ár: 1941 1942 1943 Uppsett afl tækja kw. 46700 51700 58500 Mesta afl til Rvikur og nágrennis 10800 13000 13500 Til Hafnarfjarðar 1100 1350 1500 Samtals aflþörf kw. 11900 13350 15000 Vélaafl fyrir hendi 12000 12000 12000 Skortur kw. 1350 3000 Þessi skortur kemur fram sem spennulækkun véturinn 1942—’43 aðeins á tímanum 11—12 f. h. en veturinn 1943— ’44 lengur á formiðdeginum og einnig nokkuð á eftirmiðdög- um. Spennulækkunin á þessum vetri byrjaði í okt., og smá jókst í nóv. og hélt sér nokkuð jafnt yfirleitt í des. og jan. Er lækkunin mest 4 daga miðrar viku, en um helgar nokkru minni. Þegár verst var og ekki voru sérstakar bilanir, byrjaði spennan að lækka um 9 leytið á morgnana og féll með jöfnu falli til kl. 11, að hún var komin niður í 140—150 volt víðast livar í hænum. í ithverf- unum féll hún sums staðar nokkru meira. Um hádegið byrjaði hún að hækka aftur til kl. 1 og var þá komin upp í 200 —210 volt. Féll Ivún síðan aftur niður í 190—200 volt til kl. 3Y2—4, en lækkaði þá enn niður í 170—180 volt. KI. i/28 byrjaði hún að stíga og var komin upp fyrir 200 volt nokkru fyrir kl. Y29. Frá þeim tíma til morguns var full spenna. Það sýndi sig að margar vél- ar gátu starfað, þótt spennan félli niður í 170—180 volt og jafnvel neðar, en aðrar vélar geta ekki starfað með neinni verulegri spennulækkun. Svo að óþægindin af þessari spennu- ur að veita hjálp að þessu sinni. Yið eigum að gera það og við getum það. Sýnum einnig að við getum verið viðbragðsskjót- ir. Fyrsta hjálpin er og verður bezta lijálpin. lældcun urðu mjög mismunandi í atvinnurekstrinum. Um Hitaveituna nvá geta þess, að hún notar tvær dælur í dælu- stöðinni í senn og taka þær um 160 kw. hvor eða samtals um 300 kw. nærri jafnt allan sólar- hringinn. Hvert kw. sem notað er til að dæla heitu vatni í bæ- inn gefur margfalt meiri hita í lvúsin, en hvert kw. rafmagns notað í rafmagnsofni. Er því ekki hætta á rafmagnsþörf til lverhergjahitunar á hitaveitu- svæðinu, þegar Hitaveitan er komin vel í gang. Henni er ætlað að fullnægja þörfum á hita- veitusvæðinu upp í 10—15° frost en einstaka sinnum nveð ára millibili koma kuldaköst þar yfir. Mætti þá búast við aukinni notkun á rafmagni til hitunar á hitaveitusvæðinu í sliku kuldakasti en senv þó er eigi líklegt að verði öllu meira, en það, sem notað liefir verið til rafmagnslvitunar á s. 1. vetri á þessu svæði. Það er ekki líklegt að hægt verði fyrst um sinn að %oma upp því leiðslukerfi í úthverf- um bæjarins, senv þarf til þpss að lvægt verði að taka þar upp liúsahitun með rafmagni. Til þess þarf mikla fjölgun áspenni- stöðvunv og aukningar á línunv. Þótt núverandi aukning á vélum í aflstöðinni konvi, er það ekki nægilegt, til að leysa úr hitunar- þörf með rafnvagni í úthverfunv bæjarins. Gjaldskrá Rafmagnsveitunnar er frá því í nóv. 1940. Samkv. á- kvæðunv lvennar var bætt álagi ofan á gjöldin eftir því senv verðlagið liækkaði franv til haustsins 1941, var þá ál|gið orðið 7%. Síðan liafa gjöldin verið óbreytt þangað til í nóv. s. 1., að gerð var bráðabirga- breyting á gjaldskránni á þeinv liðum er rafmagnshitun viðvík- ur, þannig að þeir liðir voru hækkaðir 2—25 falt. Það má telja víst, að ef nú- verandi verðlag lvelzt til lang- frama mun verða nauðsynlegt að sanvrænva rafnvagnsgjöldin verðlaginu. Það þarf enga stór- kostlega lvækkun til þess, eitt- hvað um 16% hækkun frá því senv nú er, en sú liækkun svarar til hækkunar á verðlagsvísitöl- unni frá 180 til 260 stig. >7 t------ Scrutator: O k. TIocUvl afaneniunfys Útvarpsleikrit. Það er furðu þrálátúr sá sið- ur, að lesa jafnan ýmislegar lang- lokur, sem ekkert konva málinu við, á undan útvarpsleikritum. Þannig fenguni við að heyra það á laugar- daginn, að görnul kona, sem Gunn- þgrunn Halldórsdóttir lék, væri dapureyg, Éíkiaitug eti liti út fyrir dfe vára >4^94 flHí l&eðd. d»etta er auðvitað frótíegt íytir þá, sem þekkja leikkonuna og vita að hún er sgötug, an lítur ú± fyrir að vera fimmtug, vel klædd og ljómandi af fjöri. En það, sem máli skiptir er sú mynd, sem skapast í huga hlustandans við leik frk. Gunnþór- unnar. Takist henni, eins og á laug- ardaginn, að skapa lifandi persónu, er svarar til lýsingarinnar, þá er það nóg, og leiðbeininguna á leik- stjórinn að geyrna handa sjálfum sér og leikkonunni. Hlustendum ber að hlífa við slíkum hugleiðingum leikritahöfundar, ' sem hefir sett hugleiðingar sínar fram til leiðbein- ingar við sviðsetningu leiksins. Á laugardaginn fylgdi þessi „etiketta“ hverri leikpærsónu, og varð það langur lestur áður enda tæki. Þetta tiltæki minnir ttrig1 alltaf á leikar- ann, sem þótti hlutverkið sitt full- stutt. Hann þuldi því leiðbeining- arnar, þegar inn á sviðið kom, á /þesea leítS f „Þj'GÍÉÍH. Kemur inn frá hægri með hakka og glös, hneigir sig og fer.“ VerSlaunaaamkeppni. Páll ísólfsson stakk upp á því við þjóðkórinn á dögunum, að vel mætti efna til samkeppni um það, hver kynni flest sönglög. Nú hefir alvara verið úr þessu gerð, og efnir útvarpið til samkeppninnar. Heitið er tvennum verðlaunum, 1000 og 500 krónum, og koma þeir til greina, er flest sönglög tilgreina á lista, er þeir senda útvarpinu. Nóg er að greina nafn sönglagsins eða fyrstu ljóðlínu kvæðis, en betra er að til- greina höfunda, einkum ef kepp- andi telur fram mörg lög við sama kvæði. Tilskilið er að keppandi kunni sönglagið og eina textavísu, og færi hann sönnur á það á sín- um tíma, ef hann kemst í úrslit. Hinsvegar þarf hann ekki að syngja neitt sérlega vel, og ekki þarf hann að kunna undirraddir. Á prófi, sem haldið verður yfir þeim keppenda, er í úrslit kornast (þ. e. tilgreina flest lög á listum sínum), verður þess krafizt, að þeir kunni lögin rétt. Þetta tilkynnti Páll ísólfsson í þjóðkórstímanum á laugardaginn, og nú geta þeir lagvísu farið að taka saman 'listann. Til rnikils er að vinna. Efnjíeg1 söngkona. í gærkveldi söng ungfrú Svava Einarsdóttir nokkur lög með undir- Ieik dr. Urbantschitsch. Hefir hún mjög háa sópranrödd og furðu ör- ugga tónmyndun. Þó mætti til for- áttu finna, að röddin titrar fullmik- ið, svo að stundum nálgast tremolo. Ungfrú Svava fór mjög fallega með vandasama ariu úr Jóhannesarpass- íunni fyrir tæpu ári, og má segja að röddin hafi síðan tekið fram- förum. Hún vakti einnig talsverða athygli fyrir meðferð sína á hlut- verki Guðnýjar í Lénharði fógeta í vetur. Virðist hún vera mjög sam- vizkusöm og námfÚ9, enda tekur hún miklum framförum. Guðmnndur Pétursson. rtuddlæknir. Hann andaðist 18. þ. m., tæp- lega 71 árs að aldri, fæddur 24. maí 1873 í Reykjavík, sonur hjónanna Péturs Jónassonar bæjarfógetaskrifara og Jóliönnu Einarsdóttur. Föður sinn missti Guðmundur er hann var tveggja ára og ólst síðan upp með móð- ur sinni, sem liann ávallt minnt- ist með ást og virðingu. Þó hún væri lítt efnum húin, kom liún honum til mennta, enda var hann bráðþroska og gæddur góðum námshæfileikum. Gekk hann í Lærða skólann og lauk stúdentsprófi árið 1894. Eftir það lagði hann stund á lælenis- fræði, en hvarf frá því námi ef t- ir nokkur ár, fór til Kaupmanna- hafnar og lagði stund á nudd- lækningar. Að loknu námi lióf hann fyrstur manna nudd- og rafmagnslækningar í Reykjavík, árið 1903, og varð brautryðjandi í þeirri grein læknisfræðinnar liér á landi. Þóttu lækningar hans gefast vel og vann liann sér skjótt álit. Árið 1922 fluttist Guðmundur til Eskifjarðar og dvaldist þar síðan. Hélt hann starfi sínu áfram þar og leituðu til hans sjúklingar af Austur- landi. Kom það og einatt fyrir, að hann var sóttur í fjarlæg héruð, og fengu úiai’gir hót meina sinna fyrir aðgerðir hans. Guðmundur var kvæntur El- ínu Runólfsdóttur frá Eskifirði, mestu myndar- og gáfukonu. Stundaði liún mann sinn í liinni löngu og þungu banalegu hans með stakri alúð og umhyggju. Þéim lijónum varð fjögra barna auðið og eru þrjú á lífi: Inga, gift liéraðslækninum í Ólafs- firði, Pétur vélstjóri í Reykja- vík og Sigurjón, bifreiðastjóri á Eskifirði, og eru háðir kvæntir. Guðmundur heitinn var einn þeirra manna, sem settu svip sinn á Reykjavik fyrstu tvo tugi aldarinnar. Hann var mikill maður vexti og liinn gjörvuleg- asti og sópaði að honum livar sem hann fór, gleðimaður með afhrigðum, söngmaður góður, margfróður, skemmtilegur í við- ræðum og hnyttinn í tilsvörum, braustmenni rnikið og kapps- fullur, en sást ekki alltaf fyrir, ef hann var við skál, sem oft kom fyrir á hans yngri dögum. Á síðari árum ævi sinnar liafði hann leitað jafnvægis i þeim efnum, þó jafnan talaði hann um Bakkus með nolckurri virð- ingu, 1 stuttri minningargrein, sem Matthías Jochumsson ritaði um föður Guðmundar, lýsir liann honum svo, að hann hafi verið bráðger, lipur, glaðlyndur og einhver hinn bezti drengúr, hreinlyndur og hispurslaus. Munu þeir, sem bezt þekktu Guðmund, geta um það borifí, að mjög liafi honum kippt í kyn- ið. — Hinn 1. þ. m. fór fram minningarathöfn i dómkirkj- unni um Guðmund heitinn. Var lík hans flutt til Eskifjarðar til greftrunar og fór jarðarförin fram i gær, en þar liafði Guð- mundur ef til vill lifað heztu ár ævi sinnar, tekið ástfóstri við staðinn og eignazt fjölda vina, sem kunnu að meta hæfileilca hans og mannkosti. M. G. Fimmtugsafmæli á í dag frú María Níelsdóttir, Eiríksgötu 4. Kaupum afklippt sítt hár HÁRGREIÐSLUSTOFAN P E R L A. Bergstaðastræti 1. Þriðja nmferí hridtje- keppninnar. Þriðja umferð bridgekeppn- innar fór fram að Hótel Borg á sunnudag. Að henni lokinni stendur ‘ stigatala þátttakenda þannig: Sveit. Stig. 1. þlarðar Þórðarsonar .. SÖ0 2. Gunnars Guðmundss. .. 919 3. Axels Böðvarssonar .... 891 4. Lárusar Fjeldsted.....873 5. Stefáns Þ. Guðmundss.. 851 6. Gunngeirs Péturssonar . 850 7. Brands Brynjólfssonar 807 8. Axels Júlíussonar ..... 791 • Fjórða umferð verður spiluð í Félagsheimili V. R. annað kvöld kl. 8, en vegna þrengsla komast ekki aðrir áhorfendur að en meðlimir Bridgefélags Reykjavíkur. Skemmtanir skóla- barna á AksreyrL Einkaskeyti til Vísia. Akureyri á laugardag. Skólabörnin halda hinar ár- legu skemmtanir sínar þessi kveldin í samkomuhúsinu og annast öll skemmtiatriði sjálf. Fyrsta skemmtunin var í gær- kveldi. Skemmtunin hófst á því, að harnahópur söng undir stjórn kennara síns, Björgvins Guð- mundssonar, en síðan var upp- lestur, samleikur á gítar og slag- hörpu, éinleikur á slaghörpu, sjónleikur, þjóðdansar og skrautsýning. Meðal annars sýna börn úr fyrsta bekk sjónleik á skemmt- ununum, en ágóðanum verja börnin til sumarferðalaga og hjálpar börnum i hernumdu löndunum. Job. 1000 krónur mlnningar- gjðf 1 Vðggnstofnsjóð. Stjórn félagsins Sumargjafar hefir ákveðið að gefa 1000 krón- ur í Vöggustofusjóð Ragnhildar Sigurbjargar ísaksdóttur, er stofnaður var í desember s.I. Þessi gjöf félagsstjórnarinnar er til minningar um ungfrú Ingi- hjörgu Þorsteinsdóttur, for- stöðukonu barnaheimilisins Vesturborg, er lézt 28. febr. s.l. Vitað er ennfremur um ýmsa vini forstöðukonunnar, sem hafa í liyggju að gefa minning- argjafir um liana i Vöggustofu- sjóðinn. Stofnfé Vöggustoíusjóðsins var 5000 krónur. Hefir skipu- lagsskrá verið gerð og hún stað- fest af ríkisstjóra. Samkvæmt henni rennur ákveðinn hluti af ársvöxtum sjóðsins til styrktar munaðarlausum börnum í Vöggustofum Sumargjafar. Gert er ráð fyrir þvi, að sjóð- urinn aukist með minningar- gjöfum, og þvi hafa verið gefin út minningarspjöld og keypt minningargjafabók, sem nöfn þeirra, sem minnzt er, svo og nöfn gefenda eru færð i. Minningarspjöld sjóðsins fást hjá forstöðukonum barnaheim- ila Sumargjafar og hjá for- manni félagsins. Áfengisverzlunin. Undanþáguskrifstofa áfengis- verzlunarinnar hefir nú verið flutt í ný húsakynni í Nýborg. í fyrra var byggð viðbygging vestan við gömlu bygginguna og hefir nú verið flutt í liana. Er þar nú lyfjadeildin o. fl., e* við rýmkunina hefir verið unnt að flytja úthlutunar- skrifstofuna í Nýhorg. Við lilið- ína á „biðsal dauðans“ liefir svo verið útbúið afgreiðsluher- bergi fyrir viðskiptavinina. Er því hægt að segja, að þarna sé „allt á sama stað“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.