Vísir - 07.03.1944, Page 3

Vísir - 07.03.1944, Page 3
VlSIR Dregið verður í 1. flokki á föstudag. \ ii er liver síðasíni' að iisí í niiðsi. HAPPDBÆTTIB H V ALF J ARÐ ARLEIÐIN. Það er ekki að undra, svo mikið sem nú er orðið ferðast — þótt rætt sé og rilað um þetta mál. Ef málið á að fá liina rétt- ustu lausn, er aðalatriði hér sem oftar, að það sé rætt öfgalaust frá öllum hliðum. í þessu máli má segja að þess- ar leiðir liafi komið frekast til greina, þegar um þetta hefir verið rætt eða ritað: Sjóleiðin um Borgarnes. Sjóleiðin um Akranes. Landleiðin fyrir Hvalfjörð og ferja yfir Hvalfjörð á liltæki- legasta stað. Aðalókostirnir við Borgarnes- leiðina eru tveir: Hin langa sjó- leið (sem fólk vill sem mest losiía við) og sjávarföllin, sem gera burtför skipsins svo óvissa. Hinsvegar hefir hún þann kost, að oftast er hægt að lenda sæmi- lega á ákvörðunarstað. Aðalkostur Akranesleiðarinn- ar er liin stutta sjóleið, (sem fólk leggur mikið upp úr). Þar er liinsvegar eins og er, sérstak- lega í vondum veðrum að haust- og vetarlagi, ekki eins áþjósan- legt að lenda. Til skamms tíma líefir Hval- fjai'ðarleiðin verið illa sumar- hvað ]>ó vétrár-fær. Þetta er eklci neitt fleipur út í loflið, held- ur álit þeirra, sem hafa langa reynslu í þessum efnum, og sem hafa haft „rútu“ á langleiðinni norður. Það er álit þessara manna, að vegurinn þyrfti að batna mikið enn til þess að liægt væri að telja liann öruggan og kerysluhæfan. Á þessu er því enn a. m. k. verulegir ágallar, sem snúa að farþegum, eigend- um bifreiðanna, og einnig frá þjóðhagslegu sjónarmiði. Ef á þessari leið væri um möguleika að ræða til þess að gera akfæran veg og hættulausan flesta daga ársins (hvað sem byggingar- og viðlialdskostnaði líður), mundi þetta mál horfa allt öðruvisi við. En það er langur vegur þar frá. Það sætir furðu, hvað gætnir menn hafa staðhæft um „létta og ljúfa“ keyrslu þennan veg, jafn- vel hverju sem viðraði. Þeir, sem svo eru bjartsýnir á þessa hluti, vantar staðþekkingu, eða taka ekki með í reikninginn meðal snjóavetur og frosthörkur, livað þá meira. Það má lengi þrælast áfram í snjóleysu og góðri tíð, og þó hefir sumum þótt nóg um það, sem fr bílana hefir verið lagt á þessum vegi að haust- og vetrarlagi. Jafnvel á þeim tím- trm sem þessi vegur hefir verið talinn sæmilegur og góð tíð. Það er t. d. ekki Iangt síðan að liíll fór frá Akranesi og varð að snúa við, þar sem annar bill (sem ætl- aði suður), stóð fastur upp fyrir öxla. Farþegar úr þessum bil hringdu þá til Reykjavíkur á fjölda stöðva og báðu um að koma til móts við þá og flytja suður. Þeir fengu allsstaðar sama svarið: Að enginn vildi leggja bila sína i slíkt ferðalag. Á Jiessum vetri var ekki í mánaðartima hægt að flytja nauðsynjar á landi leiðina frá Hvítanesi að Hvammsvík, held- u» varð það að fara fram sjó- leiðina. Er þetta ný og nærtælc sönnun fyrir þvi, sem átt getur sér stað í þessu efni. Fyrir fám dögum kom bifreið frá Reykja- vík og var 30 tíma á Ieiðinni. Á leiðinni var skafl á veginum, sem bílstjórinn sagði að 30 menn liefðu ekki annað að moka á tveim dögum. Um helmingur vegarins mun Kggja undir snarbröttum fjalls- hlíðum, þar sem sumsstaðar er snarbratt bæði fyrir ofan og neðan. Þar er vatnsrennsli mik- ið víða á veginn og grjóthrun. Klaki og fannir miklar, þegar frost er og fannkyngi. HVAÐ BER ^GÖMA Allt þetta eru svo veigamikil atriði, þegar um er að ræða að taka ákvarðanir um framtíðar- skipulag, sem kostar offjár á vorn mælikvarða, að ekki virð- ist koma til mála að slík afstaða sé tekin nema eftir vandlega í- liugun, eða rannsókn færustu og kunnustu manna. Þar dugar ekki neitt hald eða liugarburð- ur, eða það, sem einum líkar bet- ur og öðrum ver, lieldur það eitt, sem er skynsamlegt þegar á allt er litið, sem mælir með og mót. í þessu sambandi hefir komið fram sú furðulega staðhæfing, að nú þegar faíru fram að niestu leyti, og gætu farið fram að öllu ,leyti, fólks- og vöruflutningar þessa leið, milli Reykjavikur og Akraness. Ef svo væri, að nú væri f járhagslegur ágóði að fara þessa leið, móts við sjóinn, sann- ar það aðeins í hvaða ófremdar- ástandi sjóvegsflutningarnir eru, en ekki hitt, að þá sé livenær sem er hægt að leggja niður. Einn atvinnprekandi hér liefir t d. keyrt noklcuð þessa leið. Iíapn telur það hafa verið gert af „ilíri nauðsyn“, verið dýrt, en þó talið gjörlegt, með þvi að fó fullfermi háðar leiðir, og liag- ræðinu, seni i þvi felst, að eiga bílinn sjálfur. Hann segir að bíllinn, sem notaður var í ferð- irnar, liafi fengið þá „útreið", sem kostað hafi mikið fé að lag- færa, og liann verði aldrei jafn- góður eftir (bíllinn þó nýlegur, Mod. 1942). Þetta er lítið sýnis- horn af ágæti þessa vegar. Þá er það ferjan yfir jHval- fjörð. Um þetta liefir oft og mikið verið rætt. Gagnvart allri tækni má segja, að viðhorfið í lieiminum breytist svo að segja frá degi til dags. Hingað tíl hafa leunnugir menn haldið, að um ferju gæti ekki verið að ræða nema með dýru þar til gerðu skipi og nokkrum hafnarmann- virkjum beggja megin fjarðar- ins. — Og þó myndi ferja geta fallið niður vegna veðra. — Ekki er að efa, að að ýmsu leyti væri þetta heppilegasta lausnin á þessu mikla vandamáli. En yrði þetta ekki of dýrt og þó ótryggt? Hinsvegar virðist mér hafa gagnvart þessu skapazt hér nýtt viðhorf, en það er þetta: Fá ef mörgulegt væri t. d. innrásar- pramma hjá setuliðinu sem ferju til reynslu. Það mundi geta fljótlega gefið fullkomna raun, en ekki kosta mikið fé. En allt, allir ajóvegsflutningar geti lagzt sem miðar að því, að komast að raun um lilutina og skapar möguleika til þess að koma þeim í það horf, sem bezt á við á hverjum stað og tíma, er næsta mikils virði. . Þá er Akranesleiðin enn. Mín skoðun gagnvart henni hefir al- gerlega mótazt af hagfræðileg- um ástæðum gagnvart ríkis- sjóði, samhliða þvi, að hún væri hagkvæmust fyrir fólkið með styttingu sjóleiðarinnar fyrir augum. Þetta sjónarmið byggist á þessu: Fullkomin vegagerð kringum Hvalfjörð kostar of fjár, ekki aðeins i lagningu, held- ur og í viðhaldi, en getur þrátt fyrir það aldrei orðið tryggur að vetrarlagi. Ferja á Ilvalfjörð kostar líka mikið fé, auk veru- legs annars kostnaðar í því sam- bandi, og getur þó komið fyrir, að ekki yrði ferjufært. Á Akra- nesi þarf hinsvegar (vegna at- vinnu bæjarbúa, og þá má segja alþjóðar), að gera verulegar og varanlegar hafnarbætur. Þess vegna og aðeins þess vegna á að vera fólksferja og bíla milli Reykjavíkur og Akraness, þar sem að athuguðu máli er hægt að sameina sem flesta kosti með sem minnstum kostnaði, en gagnið seni fjölþættast. Á eng- an veg annan en þennan skiftir það Akranes nokkru máli, hvort nokkur hræða fer hér um eða þúsundir maniia. Það mun eiga langt i land, að af. Fólksflutningarnir eiga allir að fara fram um Akranes á ágætu, liraðskreiðu skipi, sem líka tekur marga bila. Skipið á að fara, a. m. k. á sumrin, marg- ar ferðir á dag. (Hinsvegar vaeri i vöruflutningum öllum Reykja- vík—Akranes—Borgarnes einn og sami •báturinn, sem engan veginn þyrfti að vera sérlega ganggóður, en sæmilega ódýr í rekstri. Hinsvegar verður að keppa að því, að fá sem allra mest af vörunum til þessara staða beint frá útlöndum, eins og tíðlcaðist um og eftir siðustu aldamót, sem er greinileg aftur- för frá þeim tíma, að nú skuli slíkt vera löngu horfið. Af þessum orsökum einum á að vera bílferja um Akranes. Það mun reynast réttast, þegar á allt er litið, þangað til allt þetta fer þá fram í loftinu. ól. B. Björnsson. Bœtar fréttír Ný útgáfa af HEIMSKRINGLU I vændum er ný útgáfa að Heimskringlu Snorra Sturluson- ar í tveimur stórum bindum, með nærri 300 myndum eftir 6 frægnstu málara Norðmanna. Það er jHelgafellsútgáfan, sem gefur ]>etta mikla rit út og verð- ur það á 8. liundrað blaðsíður í svipuðu broti og tímaritið Helgafell. Málararnir, sem skreytt hafa bókina eru: Cristian Krogli, Halfdan Efedius Gerh, Munthe, Eilif Petersen,, Erik Weren- skjold og Wilhelm Wetlesen. Eru myndirnar teknar að fengnu leyfi úr norskri útgáfu á Heimskringlu. 3 prúðir piltar sem vilja læra að ganga um beina óskast i Hressingarskálann „Eg hefi komið hér áður.“ Þetta ágæta leikrit var sýnt aft- ur í fyrrakvöld fyrir fullu húsi, viÖ ágætar undirtektir. Mátti sjá þar marga leikhúsgesti, sem „höfðu komið þar áður“. j— Alyndin er af Öldu Möller í hlutverki frú Or- munds. Næturakstur. Aðalstöðin, sími 1383. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Tónleikar Tónlistar- skólans. $trengjasveit leikur undir stjórn dr. Urbantschitsch: Norræn lög. a) Sibelius: Canzonetta. b) Atterberg: Serenade. c) Grieg: 1) ViS vögguna. 2) Siðasta vorið. d) Helgi Pálsson: 1) Prelúdíum. 2) Vals. 20.50 Erindi: de Gaulle og ósigur franks hersins 1940 (Eirík- ur Sigurbergsson viðskiptagfræð- ingur). 21.25 Hljómplötur: Kirkju- tónlist. 21.50 Fréttír. Dagskrárlok. Handknattleiksmótið hófst í gærkveldi í íþróttáhúsi Jóns Þorsteinssonaj. Úrsli urðu þau að í kvenflokki vann Armann Í.R. með 16 mörkum gegn 6. í 2. flokki karla vann Fimleikafélag Hafnar- fjarÖar Í.R. með 12 mörkum gegh 11, og í meistaraflokki vann Valur Víking með 22:18. — í kvöld keppa Haukar við K.R. í kvennaflokki, F.H. og Víkingur í 1. flokki karla og K.R. og Ármann í meistarafl. Frú Hallbjörg Bjarnadóttir , söng fyrir fullu húsi í kvik- myndahúsi Hafnarfjarðar á sunnu- dag. Síðasta lagið, sem hún söng, var „Eg vil elska mitt land“, og tóku áheyrendur undir. Frúin held- ur næstu hljómleika sína í Hafnar- firði annað kvöld. Félag1 íslenzkra hljóðfæraleikara hélt aðalfund 29. •febr. síðastl. í stjórn voru kosnir: Bjarni Böðvars- son, formaður, Skapti Sigþórsson, ritari, og Fritz Weisshappel, gjald- keri. Háskólafyrirlestnr. Mme. Brezé flytur fyrirlestur í I. kennslustofu háskólans miðviku- daginn 8. þ. m. kl. 6 e. h., um Mau- passant. Fyrirleslturinn verður fluttur á frönsku. Öllutn heimill aðgangur. Peysufatafrakkaefni Dragtarefni, svört og mislit. Tvíbreitt léreft, liálf-bleikjað. VERZLUNt, GUÐBJARGAR BERGÞÓRSDÓTTUR Öldugötu 29. — Sími 4199. Ráðskona óskast á lítið lieimili í bæn- um. Tilboð með upplýsing- um og meðmælum, ef fyrir liendi eru, merkt: „Stoax“ leggist inn /á afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m. Skrifsfofustúlka óskast nú þegar eða um 11. k. mánaðamót, — Eiginliandar- umsókn sendist blaðinu, — merkt: „Stundvis“. Sími okkar er Vezzlunin Málmsy Laugavegi 47. CLAPI»S-?P1 barnafæða í áósHm, 14 tegundir. zi Orð§ending: Þeir áskrifendur Vísis er kunna að verða fyrir vanskilum á blaðinu, eru vinsamlega beðnir áð snúa sér s t r a x til afgreiðsh* blaðsins í síma 1660, eða kl. 10—12 fyrir há- degi næsta dag. er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi L^10. Vindla- 4 og sígarettukveikjarar Nokkrar tegundir fyrirliggjandi Lögur (Lighter-fluid) á vindla- og cigarettukveikjara í glösum, — nýkominn. XSRISTOL Bankastræti 6. Bifvélavirki óskast strax. íívanur maður getur einnig komið fit greina. Bifreiðavexkstæði Jóh. Ólafsson Sc Co. Sími 1884. Elapparstíg 30. Aðvörun tál bifreiðaeigenda. Hér með er strangiega brýnt fyrir bifreiðaeígend- um að flytja tafarlaust á brott ]iær bifreiðar, sem, vegna noikunarleysis, bilunar eða eyðHeggingar, hafa ólöglega stöðu á götum og gangstéttum bæj- arins. Fari flntningurmn eigi fram innan 14 daga frá birtingu þessarar auglýsingar, geta hlutaðeig- endur búizt við að verða látnir sæta ábyrgð sam- kvæmt lögum. Lögreglustjörinn í Reykjavík, 6. rnarz 1944.. AGNAR KDFOED-H ANSEN. <il i 11 n fI )i)«nda. Viðskiptai’áSið mun innan fárra daga úthluta gjald- e.yris- or innflutniiiííslevi'iim fyrir steypustyrktarjámi, liak.járni,' smíðajárni, gaddavir, sléttum vír og jánipip- um. Leyfin verða bundin við innflutning frá Ámeríku op miðuð vifí feb-verð varanna. Umsóknir um g.jaideyris- og innflutnihgsleyfí fyrir þessurti vörum, er miðist við fyrri helming þessa árs, þurfa að sendákt ráðinu fyrir 15, þ. m. ¥ Reyk javík, 6. marz 1944. VIÐSKIPTARÁÐIÐ. vjRcðn í JöHum búðunt KRON í dag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.