Vísir - 13.03.1944, Blaðsíða 3
V 1 S I R
Nám í Englandi.
Dr. Cyril Jackson, fulltrúi the
British Council á fslandi, hegir
beðið blaðið að birta eftirfar-
andi:
Það hefir verið ákveðið að
allar umsóknir um dvalarleyfi
á Bretlandi lil náms _verði að
fara um liendur The British
Council. Af skiljanlegu'm á-
stæðum verður tala þessara
leyfa takmörkuð.
Allir sem hug hafa á að hefja
nám á Bretlandi á þessu ári
geri þv ísvo vel að senda dr.
Jackson skriflega umsókn sem
fyrst, og ekki seinna en 20.
marz næstkomandi, svo unnt
sé að veiting leyfa komi sem
réttast niður.
Upplýsingar um livernig frá
umsóknum skuli gengið fást á
brezku ræðismannsskrifstof-
unni, Þórshamri. (Á Akureyri
og í Yestmannaeyjum hjá
brezka vara-ræðismanninum).
Dr. Jackson er vel ljóst að
einhverjum kunni að hug-
kvæmast að sækja um leyfi,
sem ekki ljúka stúdentsprófi
fyrr en i sumar, en þeir skulu
samt sækja, og verður á eftir
tekið tillit til prófs þeirra. Það
er mjög ólíklegt að fleiri geti
lcomið til greina á þessu ári
þegar leyfunum hefir verið út-
ldutað.
Eins og að undanförnu mun
the British Council gefa kost á
námsstyrkjum við brezkar
menntastofnanir. Násstyrkirnir
| verða £100 og £350 á ári eftir
ástæðum. Ekki er enn ákveðið
live margir námsstyrkirnir
verða, en það mun fai-a nokkuð
eftir því hverjar námsgreinir
| menn hyggjast að leggja stund
! á. Upplýsingar um þessa styrki
j fást í brezku ræðismanns-slcrif-
stofunni, Þórshamri, og hjá
brezku vararæðismönnum á
Akureyri og í Vestmannaeyjum.
Þeir sem þegar hafa sent Dr.
Veg’gfdður
fjölbreytt úrval.
jnpinrawr
Hús eða 4ra til 5
herbergja íbúð
óskast í skiptum fvrir einbýlishús við Laugarnesveg. Tilboð,
merkt: „Húsaskipti“, sendist Vísi fyrir miðvikudag.
Skrifstofur
vorar verða lokaðar
á morgun Þridju-
daginn 14. marz
vegna jarðarfarar.
Kolasalan h.f. Lýsi h.f.
Fylkir h.f. A§knr h.ff.
Trésmiðir — iárnamenn
20—30 faglærðir trésmiðir óskast til vinnu við Skeiðs-
fossverksmiðjuna nú í vor. Vinna ca. 6 mánuðir.
Langur vinnudagur.
Einnig vantar okkur menn vana járnvinnu (mikil
og endurtekin járnbinding). Tilvalin fyrir ákvæðis-
vinnu.
Uppl. gefur GUÐLEIFUR GUÐMUNDSSON á lag-
ernum hjá
Höjgaard & Schulfz
við Sundhöllina. — Sími 2700.
Drengur eða telpa
óskast hálfan eða allan dag-
inn til allra sendiferða. —
Sími: 4878.
Píanó
til sölu. Verð kr. 5000.00 —
Til sýnis Laugarnesvegi 77.
Jackson ■umsóknir um dvalar-
leyfi til náms á Bretlandi þurfa
ekki að senda nýjar.
Þeir námsmenn sem þegar
njóta námsstyrkja British Coun-
cil á Bretlandi þurfa ekki að
sækja að nýju.
'trá Aiþiogi
Að loknum störfum í samein-
uðu Alþingi í fyrradag, er sam-
þykkt hafði verið í einu hljóði
þmgsályktunartillaga um þing-
frestun, en áður en forsætisráð-
herra las upp rikisstjórabréf þar
að lútandi, mælti forseti Gisli
Sveinsson á þessa leið:
Fyrir þessu þingi er nú verð-
ur frestað um hríð, hafa eins og
til stóð legið til úrlausnar tvö
stórmál, ein þau merkustu, ef
elcki þau allra merkustu, sem
nokkurn tíma hafa komið fyrir
Alþingi Islendinga. En þau eru:
ályktunin um sambandsslit við
Danmörku og hin syrsta lýð-
veldisstjórnarskrá íslands. Þau
hafa bæði hlotið afgreiðslu á-
leiðis til meðferðar hjá þjóð-
inni sjálfri, einróma afgreiðslu
frá þinginu, og nú er það von
og ósk vor allra, að fullkominn
einhugur megi um þau ríkja, er
þjóðin samþykkir þau með at-
kvæði sínu. Að lolcum mun svo
Alþingi leggja á málin fullnað-
arsamþykkt í júní-mánuði næst-
komandi, eins og öllum hefir
verið kunnugt gert.
í kjölfar þessara höfuðmála
hefir ýmislegt flotið, er snert-
ir frekari meðferð þeirra, eða
stendu i óbeinu sambandi vi'ð
þau, og nefni eg hér til dæmis
bróðurkveðjuna tili hinna Norð-
urlandaþjóðanna, sem sam-
þykkt var á Alþingi í gær í einu
hljóði.
Guð láti þessu öllu giftu
fyigja-
Gamli bæjarfógeta-
og uppliaf að gróðrarlýsingu, en
hana hefir Steindór Steindórs- i
son Menntaskólalíennari skrif-
að. Alls er bókin. 17^/2 örk i all-
stóru broti með fjölda skýring-
armynda, linurita og teikninga
ög er vandað til útgáfunnar í
hvívetna.
Er rit þetta liið ýtarlegasta
í alla staði og mjög mikil vinna
sem i því liggur.
Ákveðið hefir verið að axmað
hefti Ámesingasögu komi einn-
ig út i ár. Verður það þó ekki
í beinu framhaldi við þetta hefti,
heldur inun það fjalla um sögu-
legt efni og verður eftir Guðna
Jónsson magister.
Þann 4. marz s.l. hélt Árnes-
ingafélagið hóf að Hótel Borg,
þar sem um 400 manns mættu.
Fór hófið mjög vel fram og voru
þar margar ræður haldnar,
sungið og annar gleðskapur um
liönd hafður. Aðalræðumenn
voru síra Árni Sigurðsson, Stein-
dór Gunnlaugsson lögfræðingur,
Sigurður Skúlason magister og
Eiríkur Einarsson alþm. Kjart-
an Gíslason friá Mosfelli las upp
frumsamið kvæði, en nýstofn-
aður Árnesingakór söng undir
stjórn Þorvaldar Ágústssonar
frá Ásum í Gnúpverjahreppi.
Félagið mun reyna að efna til
Þingvallafundar í sumar, svo
sem það hefir gert stundum áð-
ur, en tvö síðastl. ár hafa þeir
fallið niður vegna bifreiðaskorts
Tilgangur Þingvallafundanna
er að kynna Árnesinga þá sem
búa í sýslunni og utan hennar.
Um 1000 manns hafa mætt þar
undanfarið.
Formaður Árnesingafélagsins
er Guðjón Jónsson kaupmaður.
Aestnríslend-
ingfar heiðraðir
Hinn 5. febrúar þ. á. sæmdi
ríkisstjóri eftirtalda menn heið-
ursmerkjum fálkaorðunnar:
Sveinhjörn Jónsson prófessor,
Ulinois. Fékk stjörnu stórridd-
garðurinn opinn
skrúðgarður.
Fundur í Reykvíkingafélag-
inu, haldinn þriðjudaginn 7.
marz s.l., samþykkti áskorun
til bæjarstjórnar Reykjavíkur
um að fegra gamla bæjarfógeta-
garðinn á homi Aðalstrætis og
Kirkjustrætis og rífa niður girð-
ingarnar umhverfis hann.
Vill félagið að garðurinn verði
gerður að opnu svæði og hann
prýddur eftir föngum með
blórnum og trjám og skorar
þar af leiðandi á bæjarstjóm-
ina að láta ekki byggja á lóð-
inni.
ara.
E. Hjálmar Björnsson rit-
stjóri, Minniapolis.
Ricliard Beck prófessor,
Grand Forks.
Árni Helgason ræðismaður,
Chicago.
Fengu allir stórriddarakross.
Biskupinn, herra Sigurgeir
Sigurðsson afhenti mönnum
þessum heiðursmerkin.
Bæjar
fréttír
50 ára
er i dag Filippus GuÖmundsson,
múrarameistari, Selásbletti 13.
Innan Reykvikingafélagsins
starfar sérstök nefnd, sem á að
fjalla um útgáfur á ýmsum
heimildum frá eldri timum, er
varða sögu Reykjavíkur og lifið
í bænum. Vilhjálmur Þ. Gíslason
skólastjóri er formaður nefnd-
arinnar, en nefndin liefir, enn
sem komið er, ekki séð sér fært
að ráðast í útgáfu.
Á fundi Reykvikingafélagsins
á þriðjudaginn las Hendrik
Ottóson ýrnsar frásagnir og sög-
ur úr gömlum Reykj avíkurblöð-
um. Ennfremur flutti Villijálm-
ur Þ. Gíslason þátt úr sögu
Reykjavíkur.
Að lokum var svo sungið,
spilað og dansað. Var óvenju-
lega mikill mannfjöldi mættur
á fundinum.
Fyrsta bók Árnes-
ingasögu komin út.
Kominn er út fyrri hluti fyrsta
bindis af Árnesingasögu, sem
fjallar um náttúrulýsingu sýsl-
unnar. Guðmundur Kjartans-
son jarðfræðingur skrifar þenna
hluta sögunnar, að mestu leyti.
I þessum fyrri hluta náttúru-
lýsingar Árnessýslu er jarðsaga
Frjálslyndi söfnuðurinn.
Gjafir og áhcit: Valgerður 15 kr.
GuSrún 5 kr. K.G. (áheit) 15 kr.
P j. 5 kr. Guðrún Guðjónsd. 10 kr.
P.P. (áheit) 100 kr. P.F. (áheit)
10 kr. N.N. (áheit) 10 kr. Sigurð-
ur 10 kr. Jóna Þórðardóttir (áheit)
10 kr. E.V.S. 5 kr. J.J. 50 kr. Frá
Hafnfirðingi 50 kr. Frá konu 50 kr.
K.G. (áheit og gjöf) 150 kr. Guðm.
Guðjónsson 5 kr. Einar Guðmunds-
son 10 kr. Valgeir Guðjónsson (á-
heit) 50 kr. Þrúður 5 kr. Dulinn
10 kr. Anna (áheit) 10 kr. Kona
20 kr. Jón Þorsteinsson (til minn-
ingar um Halldóru Benediktsdótt-
ur) 50 kr. Áheit frá Svövu 50 kr.
Ögmundur Þórðarson 5 kr. H.H.
5 kr. Steinunn Jónsd. 5 kr. Mót-
tekið í bréfi (áheit) 25 kr. N.N.
10 kr. Þakklátur 60 kr. Frá hjón-
um 30 kr, N.N. (ávísun) 50 kr.
C. Tul. 15 kr. Ónefnd (áheit) 50
kr. Frá Sv. J. 50 kr. J. Jóns IO
kr. Sig. 25 kr. Anna og Árni 25 kr.
Rúna (áheit) 5 kr. M.H. og M.Fr.
B. 10 kr. G.E. og H.J. 70 kr. Þ.S.
30 kr. S.V.L. (áheit) 20 kr. Salvör
25 kr. Þórður 10 kr. Sv. Sv. 10 kr.
Frá hjónum utan safnaðar (áheit)
100 kr. Steinunn Gíslad. 10 kr. Sr.
Kristinn Daníelsson 50 kr. M.H.
(áheit) 25 kr,-Ekkjunnar smápen-
ingar 30 kr. Björg IO kr. Frá konu
10 kr. Reynir Magnússon 73 kr.
Arnfríður (áheit) 30 kr. S.K. 10
kr. Addi 10 kr. Níels á Helgafelli
150 kr. Ruth E. Pétursd. kr. 32,50.
G.K. 100 kr. Jón á Bala 50 kr. S.Ö.
(áheit) 30 kr. — Kærar þakkir. —
Sólnt. Einarsson.
Látið ekki happ úr handi sleppa!
Vor og: samar
Kvenkápnr, enskar
verða seldar mjög vægu verði næstu daga.
Muo Ben. S. Dínriissaiar
Sími: 3285. • ' > .LaugaTegl 7.
€!nmmíslöng:ur
Vi"
fyrirliggjandi.
A. Eínarsson & Funk
Eldsmiðir og
rennismiðir.
Vantar einn eldsmið og 1 rennismið Út á land. — Góð kjör.
Uppl. í sima 1792.
JÖN GAUTI.
r
Geymslupláss,
rúmgott, þurrt og pakalaust,
óskast nú þegap. A. v. át.
Orðsending:
Þeir áskrifendur Yísis er kunna aS verða
fyrir vanskilum á blaðinu, eru vinsamiega
beðnir að snáa sér strax til afgreHhtu
blaðsins í sima 1660, eða kl. 10—42 fyrir fcá-
degi næsta dag.
BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSL
}
nikið
úrval er nú aftur komið af:
LOFTSKERMUM
BORÐLAMPASKERMUM,
LESLAMPASKERMUM.
Skerniakúðin
Laugaveg 15.
Ásgerður
dóttir okkar og systir mín verður jarðsungin þriðjudagínnr
14. þ. m. og hefst athöfnin með húskveðju á heimili okk-
ar, Bergstaðastræti 73 kl. 1V2 e. h.
Athöfninin í kirkjunni verður útvarpað.
Ingibjörg Björnsdóttír. Þórðnr Ólafsson.
Sigríður Þórðardóttir.
Það tilkynnist hérmeð vinumog vandaniönnum, að elsku
leg dóttir mín,
Sigrídup KJaptansdóttip
andaðist 12. þessa mánaðar að Vifilsstöðum.
Kjartan Bjamasoit*
Stór-IIólmí