Vísir - 16.03.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 16.03.1944, Blaðsíða 4
e 'i V í S I R ■ GAMLA BlÓ Bi Ziegfield stjörnur (ZIEGFIELD GIRL). James Stewart Lana Turner Judy Garland Hedy Lamarr Sýnd kl. 6'/2 og 9. tJTLAGAR EYÐIMERIÍURINNAR. (Outlows of the Desert). William Boyd. Sýnd kl. 5. ÆFINGAR I KVÖLD, m. a.: I Austurbæjar- skólanum: Kl. 9,30 Fimleikar, 2. fl. karla og 2. fl. knattspyrnumanna. Islenzk glíma fyrir drengi. Opinbert glímumót fyrir drengi verður haldið sunudaginn 26. marz n. k. Keppt í 2 flokkum: Drengir 70 kg. og léttari, drengir yfir 70 kg. til 19 ára aldurs. — Tilkynningar um þátttöku send- ist undirrituðum viku fyrir mót- ið. — Keppni í hástökki, með og án atrennu. Opinber keppni innanhúss fer fram í hástökki með og án at- rennu sunudaginn 26. þ. m. Til- kynnningar um þátttöku komi n. k. mánudag. Stjórn KR. Ármenningar! Iþróttaæfingar félags- ins í kvöld verða þann- ig í íþróttahúsinu: 1 stóra salnum: II. fl. karla, fimleikar. I. fl. kvenna, fimleikai’. 7— 8 8— 9 Hjálp til danskra flóttamanna. Samsöngiir fjögra karlakóra í Gamla-Bíó sunnudaginn 19. marz klukkan 2% síðdegis. Karlakórinn Fóstbræður. Karlakór Reykjavíkur. Karlakór iðnaðarmanna. Karlakórinn Kátir félagar. Aðgöngum. hjá: Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar. Bókaverzlun Lárusar Blöndals. Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur. 9—10 II. fl. kvenna, fimleikar. leicaH LlTIÐ pláss, t. d. í kjallara, óskast til geymslu fyrir bækur og blöð. Tilboð merkt Gejrmsla sendist afgr. Vísis. (362 ■KENSIAl VÉLRITUN ARKENNSL A. — Cecilie Helgason, Hringbraut 143, 4. bæð, til vinstri. (Enginn sími.) Viðtalstími frá kl. 10—3. iTIUOfNNINCACl TVEIR ungir, reglusamir menn óska eftir fæði og þjón- ustu í Austurbænum. Tilboðum sé slölað á afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag, merkt: K.D. ATHUGIÐ! Maðurinn, sem keypti útvarpstækið á Freyju- götu 11 í gærkveldi, er vinsam- lega beðinn að koma til viðtals sem fyrst. (382 SlitlSNÆtlJÍ HERBERGI óskast frá 14. maí n.k. Vil greiða háa leigu, og til eins árs fvrirfram. Get tekið að mér að lesa með nemendum.— Tilboð sendist Vísi merkt „Stud. juris.“ fyrir 20. þ. m. (361 Leikfélag Reykjavikur: „tg bef komið hér áöar“ Sýning í kvöld kl. 8. Aðgongumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Þing’eying'afélagið heldur skemmtifund í Listamannaskálanum annað kvöld (föstudag) kl. 8.30. Ræður — Upplestur — Söngur — Dans. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. STJÓRNIN. Í.K. Dansletkiu* í Alþýðuhúsinu i lcvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 2826. Illjómsveit Óskars Cortes. STÚLKA óskar eftir herbergi gegn dálítilli húshjálp eftir sam- komulagi. Tilboð merkt Ábyggi- leg sendist yísi. (368 EINHLjEYPUR maður, sem getur lánað síma, getur fengið til leigu stóra og góða stofu í kjallara í nýju húsi liér í bæn- um. Tilboð auðkennt „Simi“ sendist Vísi fyrir 21. þ. m. (385 ÍXU&WliNUfil REIÐHJÓL í óskilum. Kassa- gerð Reykjavikur. (353 SVARTUR gúmmístakkur tapaðist nýlega á leið frá höfn- inni að Grimsstaðaholti. Skilist í verkamannaskýlið. (355 MYND, innpökkuð, ásamt filmu, tapaðist í Iíron, Banlca- stræti, eða þar um kring. Vin- samlega hringið í síma 1914 (heildverzlunin), hafi hún fund- izt. (356 ^SÁ, sem tók bláan frakka i misgripum í Hressingarskálan- um síðastl. föstudag, gjöri svo vel og skili lionum þangað og taki sinn. (326 VEGGHYLLA tapaðist þ. 4. þ. m. af bíl frá Korpúlfsstöðum til Reykjavikur. Skilist í bragga nr. 59 A á Skólavörðuholti. (367 TASKA með ýmsu dóti í óskil- um í Ilatta- & Skermabúðinni, Austurstræti 6. (388 VESIvI tapaðist siðastliðinn mánudag á leiðinni frá Leifs- kaffi og niður á Ægisgarð. Pen- ingar 200 kr. auk ökuskírteinis og vinnulista, hvorttveggja með fullu nafni eiganda. Skilist gegn góðum fundarlaunum á Laiiga- veg 70 B, miðhæð. (372 SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Simi 2656. (302 ÍiyiNNA BÓKHALD, endurskoðun, skaltaframtöl annast Ólafur Pálsson, Ilverfisgötu 42. Sími 2170._________________(707 VEGNA forfalla vantar eld- husstúlku nú þegar. Veitinga- stofan Vesturgötu 45. (31 NOKKRAR, duglegar stúlkur óskast í lireinlega verksmiðju- vinnu. Uppl. í síma 3162. (101 STÚLKA óskast til að sauma kjóla. Hátt kaup. Uppl. Hverf- isgötu 59, bakliúsið. (352 m TJARNARBlÓ ¥M Við heimilis- ambáttir. (Vi hemslavinnor). Bráðskemmtilegur sænskur gamanleikur. Dagmar Ebbesen. Karl-Arne Holjsten. Maj-Britt Hákansson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STÚLKA óskast til hrein- gerninga fyrir hádegi. Uppl. lijá dyraverðinum i Gamla Bíó eftir kl. 5 i dag. (334 TEK að mér hreingerningar, fljótt og vel. Sími 4947, kl. 6—8. Gunnar Halldórsson. (384 NÝJA BÍÓ Flug:sveilin „Ernir“ (Eagle Squadron). Robert Stack. Jon Hall. Diana Barrymore. / Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. BLESSUÐ FJÖLSKYLDAN. („The Mad Martkidales“). Gamanmynd með: Jane Withers Alan Mowbray. Sýnd ld. 5. 1 Ie UNG stúlka óskast liálfan eða allan daginn. jHerbergi gæti komið til greina. Soffia Smith, Mímisvegi 2 A. (360 GERUM IIREINAR skrifstof- ur yðar og íbúðir. Sími 4129. — “ (428 SÚLKA óskast í'vist til vors á Öldugötu 29. Sérherbergi. — _______________________(375 GÓÐ stúlka óskast í vist. Hátt kaup. Sérherbergi. Uppl. á Miklubraut 30. Simi 2515. (378 UNGLINGSSTÚLKA óskast i vist liálfan daginn. Sérherbergi. Uppl. Hringbraut 61, Þórsteins- búð, (381 TELPA, 13—14 ára, óskast til að vera úti með 15 • mánaða gamlan dreng í sumar. Uppl. í síma 2053. (387 STÚLKA óskast. Sérherbergi. Uppl. Njálsgötu 1. (383 ll(4VPSK4Pl)fil HARMONIKUR. Ilöfum oft- ast litlar og stórar harmonikur lil sölu. Kaupum einnig harm- onikur háu verði. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. '(76 INNRÖMMUN. *— Ramma- gerðin, Ilafnarstræti 20 (geng- ið inn frá Lækjartorgi). (90 GARDÍNULITUR (Ecru) og fleiri fallegir litir. Iljörtui Hjartarson, Bæðraborgarstig 1 KAUPUM — SELJUM: Elda- vélar, miðstöðyarkatla, ofna, húsgögn o. m. fl. Sækjum heim. Fornsalan, Hverfisgötu 82. — Simi 3655. (236 TIL SÖLU útvarpstæki og vetrarsjal. Bræðrahorgarstíg 7. (354 TIL SÖLU: Falleg ferming- arföt (Idæðskerasaumuð) og frakki á meðalmann, matrósa- föt á 3 ára dreng, samkvæmis- kjóll og jakki, peysa og vesti á 8—10 ára dreng, gúmmístígvél (bússur) og rúmstæði, allt í góðu standi. Til sýnis á Ránarg. 33, III._______________(359 SÓFABORÐ og barnarúm til sölu Reynimel 35, niðri. (366 HÚS. Vil kaupa lítið steinhús i bænum. Eignaskipti 9 gætu komið til greina. Tilboð merkt Milliliðalaust sendist Vísi fyrir laugardag. (364 TIL SÖLU í Miðtúni 68: Straubretti, Bónkústur. Ljósa- skál. Ritvél. Í365 SKAUTAR (Iceliockey), með áföstum skóm, til sölu. Verð kr. 150. Þvervegi 14, Skerjafirði. — (357 HÚSMÆÐUR: Chemia- Vanillutöflur eru óviðjafnan- ^egur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng, Fást í öllum matvöruverzl- unum. (369 RAFMAGNSÞVOTTAVÉL til sölu. Lokastíg 5, uppi. (370 FALLEG barnalcarfa til sölu Karlagötu 6, niðri, kl. 4—8. — '_______________________(371 MÓTORjHJÓL óslcast til kaups. — Tilboð merkt „Mótor- hjól“ sendist afgreiðslunni. (37í LJÓSBLÁR svagger (með skinni) og barnavagn til sölu. Njálsgötu 110. (373 SMOKING. Sem nýr smoking til sölu á meðal mann. Uppl. á Holtsgölu 18. (374 TROMPET til sölu á Braga- götu 33 A, uppi, einnig jakkaföt á 14—16 ára ungling. (376 BARNARÚM til sölu. Uppl. i miðstræti 8 A, bakdyr, uppi, eft- ir kl. (379 2 KÖRFUSTÓLAR óskast til kaups. Svört kápa til sölu á sama stað. Sími 1841. (380 SILFURREFUR til sölu með tækifærisverði. Uppl. í síma 2352._________________(384 1 SUNNUDAGSMATINN: Trippa- og folaldakjöt kemur í dag, VON. Simi 4448. (389 2 SAMSTÆÐ Axminster- gólfteppi til sýnis og sölu í dag milli kl. 5—6, jHávallagötu 41. _____________________ (386 ÚTVARPSTÆKI til Garðastræti 11, miðhæð. Np. 28 Tarzan var skjótur að gefa fyrir- skipanir: „Grípið skotvopnin og skjót- ið öll í einu. Við stefnum beint í hellis- munnann, og það er aðeins einn mögu- leiki á móti tíu að okkur takist að komast þangað. Hver verður að hæfa mann í skoti.“ Um leið og báturinn nálgaðist hellis- munnann, rigndi spjótum og grjóti yfir flóttafólkið, en í sömu andránni var skotið af öllum byssum í einu, og gulu fnennirnir féllu eins og hráviði, gap- andi af undrun yfir þessum skæðu vopnum. Þelta kom nokkrum glundroða á spjótaskot óvinanna og grjótkast, og var það nóg til þess að báturinn komst heilu og höldnu inn i hellinn, en þar tók við ægilegur straumur, og varð Tarzan að taka á öllu því, er hann átti, til að stýra. Fólkið bjó sig af rósemi undir dauða sinn, því að ann'að virtist ekki bíða þeirra þarna í iðrum jarðar. „Vertu sæl,“ hvíslaði Perry og tók í handlegg Janetle. „Guð blessi þig, ef við skyld- um ekki sjást aftur.“ „Vertu sæll, Per- ry,“ hvíslaði hún. Ethel Vance: 24 Á flótta New Yorlc. Hann er kominn aft- ur til New York og hann hitti hún af tilviljun. Eg er viss um, að ef hún var handtekin, eins og líklegast er, liefir hún vcrið yf- irheyrð, og mér þótti sjálfsagt að leita til lögfræðings, til þess að koma því til leiðar, að hún yrði látin laus.“ Henning horfði á hann af nokk- urri forvitni. Ilann hafði borið fram spurningar sínar hvatlega, en skýrt og skilmerkilga, og Mark efaðist ekki um, að þegar hann væri við fulla heilsu hefði hann ánægju af að horfast í augu við erfiðléikana og sigra þá. Hann mundi aðeins segja við sjálfan sig: „Hvaða leið á eg að fara til þess að leysa þenn- an vanda?‘‘ Og svo, er liann hefði komizt að niðurstöðu, mundi hann liefjast handa. En nú var hann vesall og jjreyttur og átti mjög erfitt um andar- drátt. Eitthvað, sem Mark ekki vissi deili á, virtist lama fram- kvæmdaþrek hans og áliuga. Og það var næstum því dapurlegt að vera vitni að því, að þessi maður vir.tist nú í öllu miða við það, að fara sem allra, allra varlegast og hætta ekki á neitt, en það var-í rauninni gagnstætt eðli hans. „Vitanlega sé eg“, sagði Henning lágt, „að þér viljið ekki segja mér allt af létta, varðandi frú Ritter. Og það eitt er.nægi- legt lil þess, að mér er varnað að lijálþa yður. En eg hefi heyrt orðróm um þetta allt, og það, ásamt því, sem þér hafið sagt mér, nægir til þess að fullyrða má, að móðir yðar hefir verið leidd fyi’ir rétt, sennilega fólks- réttinn, sökuð um landráð.“ (Hann lagði álierzlu á seinasta orðið, og Mark endurtók, eins og hann væri í vafa um, að hann hefði heyrt rétt: „Landráð —“ „Eg sé“, sagði Ilenning, -,,að þér gerið yður ekki fyllilega ljóst, hver alvara er á ferðum, þegar þelta orð er nefnt.“ „Ef til vill — eg ætti að vita hvað það merkir, þótt það hafi aldrei komið yfir mínar varir, nema í sögutíma, þegar eg var í skóla.“ „Það er mjög leitt“, sagði Henning. „Við erum ekki í nein- um vafa um merkingu þess orðs hér, né hvaða afleiðingar það hefir, ef menn eru sekir fundnir um íandráð. Menn eru dæmdir til lífláts fyrir slíkar sakir.“ Vitanlega hafði Mark hugboð um þetta, en hann gat ekki trú- að því, að þeir myndu taka kon- ur af lífi. Gat það hugsazt, að sbk örlög vofðu yfir móður hans, konu, sem var svo glað- lynd, að hún jafnan lék við hvern sinn fingur, konu, sem var full af lífsgleði og þrótti, að hún söng og hló, er liún fékk sér bað, eða sýslaði i eldhúsi, lconu, sem var kunn listakona og átti marga aðdáendur. Þeir mundu aldrei taka af lífi slíka konu og fyrir það eitt, að hafa ekki selt liúsið sitt á löglegan hátt. „Eg trúi því ekki.“ Og Ilenning efaðist ekki um að svo var. „Það er vitanlega ekki þar með sagt, að allir, sem dæmdir eru til lífláts, séu teknir af lífi. 4tvik öll kunna að hafa verið þau, að náðun geti komið til ^reina, en á hinn bóginn geta ’tvik bafa verið alveg í gagn- stæða átt.“ Ilann leit spurnaraugum á Marlc. „Eg held ekki“, svaraði hann. „Það er að minnsta kosti ekki neitt, sem þeir geta vitað um.“ „Þér skuluð ekki vera of viss um jietta. Og látið yður ekki detta í hug, að yfirvöldin hér líti á þetta sem hverja aðra smá- yfirsjón, jióet þér kunnið að á- lykta svo.“. „Eg geri mér þetta fyllilega ljóst. Eg reyni að horfasl í augu við staðreyndirnar, en eg verð að fá vitneskju um hverjar þær eru, áður en eg get hafist handa. Þar næst vil eg gera allt sem unnt er að gera. Ög eg kom til yðar til jjess að leita álíls yðar sem lögfræðings.“ Henning rétti út hönd sína eftir vindlingaöskju. Mark veitti jjví athygli, að vindlingarnir voru mjög dökkir, og sannfærð- ist nú um, að J)að væri brjóst- mæði m. a. sem Henning þjáð- ist af. 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.