Vísir - 17.03.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 17.03.1944, Blaðsíða 3
VlSIR Hefir siglt 47 sinnum til Englands síðan stríðið brauzt út. Alexander Jóhannesson skipstjóri 60 ára. í dag verður Alexander Jóhannesson skipstjóri, Grettis- götu hér í bæ sextugur. Hann er fæddur 17. marz 1884 að Skáney í Borgarfirði, en ólst upp að Hurðarbaki í Reykholts- dal. Síðustu 40 árin hefir Alexander stundað sjómennsku og verið skipstjóri nú um 20 ára skeið. Frá því að stríðið hófst hefir hann siglt 47 ferðir til Englands, þar af 46 ferðir sem skipstjóri á Haukanesinu. Hefir hann siglt hverja einustu ferð þess skips til Englands frá því hann tók við því og mun það sennilega vera einsdæmi í sögu nokkurs hérlends skipstjóra. — Alexander er hinn mætasti borgari, hvers manns hugljúfi og atorkumaður hinn mesti. Þegar tíðindamaður Vísis liitti Alexander skipstjóra að máli fyrir skemmstu kvaðst Alexander lítið liafa að segja, sem væri jiess vert að birt væri í bjöðum, líf sitt væri ekki öðru vísi en annarra sjómanna og auk þess liefði heppnin alltaf elt sig frá því fyrsta. „Eg er fæddur og alinn upp í sveit,“ sagði Alexander, „en 17 ára að aldri féklc eg fyrstu kynni mín af sjónum. Þá réri eg á vertíðinni og svo þrjár næstu vertíðir á eftir. Að sumu leyti var þetta þrauta- •. og reynslutími, því að sjósóttin ætlaði að drepa mig. Þrátt fyrir það heillaði sjórinn mig og eg ákvað að helga mig honum, þvi eg vissi að ef viljinn væri með, klyfi maður margt það sem mann langaði til. Eg liefi alla ævi fundið til sjóveiki og geri það enn, einkum ef eg fæ vont í sjóinn fyrsta daginn eftir að eg legg út eftir dvöl í landi. Fyrstu 14 árin, sem eg sigldi á togurum, var með Jóni Jó- liannssyni skipstjóra, og tel eg að eg eigi honum mest upp að unna, að eg lagði út á þessa braut. Fæ eg aldrei fullþakkað honum þau ágætu og hollu ráð, sem hann gaf mér.“ „Þér segið að heppnin hafi elt yður?“ „Já, það Iiefir hún vissulega gert. Eina óhappið á manns- lífum, sem hefir lient mig, skeði fyrir á að gizka 10 —12 árum, og það skeði á mjög undarlegan hátt. Þá missti eg mann út af skipinu í blæja- logni og spegilsléttum sjó. Iíann fór upp á borðstokkinn og ætlaði að ná í vír, en mun hafa skrikað fótur og fallið út- byrðis. Maðurinn var syndur eins og selur, en hann mun liafa sokkið í einni svipan og við sá- um liann ekki meir.“ „Hafið þér aldrei lent í fár- viðrum eða öðrum stórræðum ?“ „Ekki svo að tjón hlytist af. Reyndar liafa allir skipstjórar og allir sjómenn lent í ýmsum veðrum og' ekki öllum góðum. En við gerum okkur það ofur Ijóst, að það er allra veðra von a. m. k. annan helming ársins og við erum ávallt undir þau búnir. I eitU skipti hefi eg sloppið giftusamlega við fárviðri. Eg veit eklti hvers vegna — ef til vill hefir það verið hugboð. Þetta var í mikla óveðrinu ár- ið 1925 þegar Leifur heppni og RÓbertson fórust á Halamio- um og flestir togaranna skemmdust að meira eða minna leyti. Það var mokafli á Halan- um þá og togaraflotinn fór þangað yfirleitt til veiða. Eg hafði hugsað mér að fara þang- að með hinum, en svo hætti eg allt i einu við það og fór á Sel- vogsbanka — einn míns liðs. Svo skall óveðrið á, eg komst heilu og höldnu í höfn með 130 tunnur lifrar, sem þótti gott þá, og ekki með einn einasta planka brotinn. En þeir voru fáir tog- ararnir, sem gátu lirósað því happi þá. Mér þykir ekki ósenui- legt að þetta veður sé eitt það harðasta og versta, sem íslenzk- ir sjómenn muna.“ ,Eruð þér ekkert ragur við að sigla milli landa á stríðstimum sem þessum?“ „Nei, það er fjölskylda mín sem er hrædd en ekki eg. Eg liefi aldrei fundið til hræðslu á sjó, og eg tel það firru af þeim mönnum að stunda sjómennsku, og siglingar, sem finna til beygs. Eg skal ekkert um það segja, hvernig mér yrði við ef eitlhvað kæmi fyrir, en til þessa hefir ekkert það skeð, sem eg hcfi þurft að óttast.“ BB GAMLA Bíó ■ Ziegfield stjðrnur (ZIEGFIELD GIRL). James Stewart Lana Turner Judy Garland Hedy Lamarr Sýnd kl. GVz og 9. ÚTLAGAR eyðimerkurinnar. (Outlows of tlie Desert). William Boyd. Sýnd kl. 5. „Hafið þér þá einskis orðið varir, liei’naðarlegs eðlis, sem hefir haft álirif á yður?“ *„Á þvi sviði verst eg frétta. Það er enginn bættari með því að skýra frá hernaðaratburðum sem hann hefir séð eða orðið var við, og eg hefi sett mér þá reglu, að þegja í þeim efnum.“ „Líkar yður sjómennskan?“ „Já, hún er ástriða seni á- sækir mig. Eg er ekki fyllilega með sjálfum mér ef eg kemst ekki á sjó eftir viku eða 10 daga dvöl í landi og þannig lield eg að flestum sjómönnum sé far- ið. Þeir eiga erfitt með að lifa án Ægis. Þó er það ekki svo að skilja, að ævi sjómannsins sé alltaf svo létt eða skemmtileg. Nei, hún er erfið og oft þreyt- andi, en liún er tilbreytingarik, hún veitir bardagamanninum fróun, hún elur lijá manni dug og hugdyrfsku og síðast en ekki sízt —- 'sjómennskan er lioll. Svo er lika ýmislegt annað sem léttir manni stundirnar á milli þess sem maður erfiðar og stritar, í stuttu máli sagt, held eg að engan sjómann fýsi að leggja árar í bát, sem á annað borð er sjómaður af lífi og sál. Hitt er svo annað mál, að mér finnst að sjómenn séu vel að þeim launum komnir, sem þeir hljóta fyrir slarf sitt, þvi að fáir — ef nokkurir eru — leggja drýgri og fórnfúsari skerf til þjóðarbúsins og vehnegunar þjóðarinnar en þeir.“ „Hvað finnst yður mest um vert í starfi yðar “ „Eg' lield að mér þyki mest um það vert, ef lífsstarf mitt lánast og umfram allt ef eg fæ skilað samstarfsmönnum mínum, þeim sem eg hefi tekið ábyrgð á i lieildarleiknum við Ægi, heilum og glöðum í höfn. Og vonandi fæ eg enn um stund að njóta þeirrar gæfu að glíma við Ægi.“ Orðisending: Þeir áskrifendur Vísis er kunna að verða fyrir vanskilum á blaðinu, eru vinsamlega beðnir að snúa sér s t r a x til afgreiðslu blaðsins í síma 1660, eða kl. 10—12 fyrir há- degi næsta dag. ■I TJARNARBÍÓ M Við heimilis- ambáttir. (Vi hemslavinnor). Bráðskemmtilegur sænskur gamanleikur. Dagmar Ebbesen. Karl-Arne Holsten. Maj-Britt Hákansson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Andlátsfregn. Þann 7. þ. m. var Steinunn Kristjánsdóttir jarðsungin í (Ó1- afsvík, að viðstöddu miklu fjöl- menni. Steinunn var móðir Jó- lianns lieitins Jónssonar skálds. Hún andaðist að heimili sínu Út- görðum í Ólafsvík 27. febrúar. MB NÝJA BÍÓ ■ Fréttaritari í Berlín. (Berlin Correspondent). Virginia Gilmore. Dana Andrews. Mona Maris. AUIvAMYND: SKEMMTANIR Á STRÍÐSTÍMUM. (March of Time). Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tilkynning Gefjno — Iðnnn opnaði aftur í dag útsölu sína og saumastofu í Hafnarstræti 4. Sími: 2838. 2 unglingar 14—16 ára, geta nú þegar komist að sem veitinga- þjónsnemar að Hótel Borg. Uppl. hjá yfirþjóninum. Tilboð óskast í mótorskipið IjAXFOSS með öllu tilheyrandi vél og skipi i því ástandi sem skipið er nú í, og þar sem það liggur á f jöru við Ægisgarð í Reyk javík. Tilboðin óskast send skrifstofu Trolle & Rothe h. f., Reykjavík, fyrir kl. 4 e. h. n. k. miðvikudag þ. 22. marz. Réttur áskilinn til þess að taka hvaða tilboði sem er, og til að hafna þeim öllum. Reykjavík, 16. marz 1944. Trolle Rotlie b.f. Steinunn var eitt hinna þekktu Skógarnessystkina, Mlfsystir Sigurðar Ki’istjánssonar bónda i 1 Syðra-Skógarnesi. Af 6 börnum Steinunnar sál- ugu eru tvær dætur á lifi, önn- ur í Danmörku, en hin búsett í Reykjavík. Nr. 29 Ethel Vancc: 2s: Bálurinn barst af feikna-hraða uni jarðgöng þau, er fljótið liafði grafið sér gegnum fjallið, og liafði Tarzan sjaldan komizí i aðra eins raun og þá, að halda honum réttum fyrir straumköstunum. En allt í einu kom hann auga á dagsljós framundan. Ljósbiettunnn óx i sífellu, og innan skamrns var báturinn kominn á mikl- um hraða út úr hellinum og barst nú áfram með straumnum niður eflir þröngu gili, þar sem á hvorúgum 'bakka var hægt að lenda, vegna straumþunga og hins mikla hraða. Á háðar liliðar voru fjallháir klettar, og var þarna tröllaukin náttúrusýn og hin fegursta, ef fólkið hefði verið i skapi til þess að dást að landslagi. „Jæja, það er þó bót í máli, að gulu djöflarnir elta okkur ekki lengur,“ sagði Perry. Allir tóku undir þetta, nema Tarzan, sem var að velta því fyrir sér, hvað það gæti verið, sem jafn-hugaðir menn og gulu mennirnir óttuðust svo mjög hérna megin klettanna. „Hér hlýtur einhver hætta að vera á ferðum,“ hugs- aði hann með sér. Mark kveikti á eldspýtu og bar að vindlingi Hennings, en liann blés frá sér gulleitum reyk. „Eg er veikur maður„‘ sagði Henning, og tillit hinna hvössu augna lians bar nú einhverri vanmáttarkennd vitni. Marlc settist niður aftur. Honurn féll illa, að sjá þennan mann þannig á sig kominn, og forðaðist að segja nokkuð í svip. Hann harfði á dúfur, sem sátu á gluggasill- uftni, og beið þess að tHenning tæki til máls. En er bið varð á því tók liann upp vindlingaöskju: sína og baðst leyfis að mega kveikja sér í vindlingi. Henning túk upþ nafnspjald Marks. „Herra Preysing.............** las liann. Eftir stutta þögn sagði Iiann: „Eg sé að þér notið eklö nafa móður yðar.“ Hann lagði frá sér spjaldiíK. „Mér þykir það leilt, lierra> Preysing, en eg-get ekkert fyric yður gert." Mark lagði frá sér vindling- inn. „En herra Henning _________ byrjaði hann. „Eg get ekkert annað sagt“,. sagði Henning hvasslega, „en að liyggilegast er fyrir yður atH leggja þegar af stað heim á leið aftur — íil Bandaríkj anna.“ „Þér getið ekki ætlazt til, a® cg geri það,“ sagði Maric. „Þvi meiri sem hættan er þvi stað- ráðnari verð eg i að gera það* sem eg get, fyrir móður mína.“ [Henning blés hægt frá sér reyknum. Ilann leit sem snöggv- ast á Mark og andartak vottaðl fyrir sámúð í svip hans, en það var samúð manns, sem liafði verið vitni að svó mörgu, er leitt hafði til vanda og erfiðleika, að liann kaus að láta allt slíkt af- skiptalaust. „Eg skil þetta mæfa vel,“ sagði hann að lokum. „En um siðir verðið þér að gefast upp. Eftir öllu að dæma, því senn þér liafið sagt mér og af öðru„ sem mér hefir borizt til eyrna, verð eg að draga þá ályktun, að frú Ritter, sem er horgari þessa lands, hafi gerzt sek um Þnd- ráð gagnvart sinni eigin þjóð.“ „En dugandi lögfræðingur.* sagði Mark. „Herra Preysing,“ sagði Henir- ing hvasslega, „þér eruð ekki h. Bandaríkjunum.“ „En Samson-málið,“ sagði' Mark. „Hann braut gengislögin' livað eftir annað, og i stærri stil og mér liefir skilizt, að jrður liafi tekizt að koma því til leið- ar, að hann slapp með þungar „Og hversu lengi lialdið þér, að mér haldist uppi að taka að mér slík mál. Hversu lengi hald- ið þér, að eg fengi að vera í friði hér, ef eg héldi því áfranu Samson var góður vinur miniu Og' það hafði miklu víðtækari afleiðingar fyrir mig en yður grunar, að eg tók að mér mál; Iiahs, m. a„ að eg missti lieils- una. Eg verð að hugsa um fram- tíð og öryggi fjölskyldu minn- ar, herra Preysing, þér látið yð- ur vart detta í hug, að eg inundi tefla öryggi hennar í liættu?“ Henning mælti í ásökunartón. „Þér gætuð kannske hennt mér á annan málflutnings- mann?“ „Þessu máli er lokið, herra- Preysing.,4 „Éigið þér við, að ekki sé hægt að áfrýja?1, „Það er ekki Iiægt að áfrýja dóniuni fyrir afhrot sem þetta.“ „Ætlið jiér að halda þvi frani, að það sé ekkert, sem eg get gert i þessu máli á löglegan hátt„‘ „Ekkert — alls ekkert.“ „En þér töluðuð samt fyrir skenimstu í Jieiin dúr, að ætla mætti, að þér gætuð fengið ein- hverju áorkað, ef þér vilduð hætta á að taka málið að vður.“ „Nei, eg átti við það, að niig furðaði á þvi, að þér skylduð koma hingað og ætlast til þess, að cg hætti á þetta. Það virðist hera allniikið á ábyrgðarleysi í ætt yðar, herra Preysing.“ GARÐASTR.2 SÍMI 1899 *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.