Vísir - 17.03.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 17.03.1944, Blaðsíða 4
VISIR ------ B<bíqp fréifír 1.0.0.F.‘l= 1253178 V2 = 91 IHandknattleiksmótið. 'Valur varð Islandsineistari í hand- Ocnattleik karla innanhúss. Fór úr- -slitaleikur fram í gærkveldi á milli þeirra og fyrrverandi íslandsmeist- ara, Hauka i Hafnarfirði. Vann Valur meÖ 23—14 mörkutn. í kven- flokki íéku í gærkveldi F.H. og Í.R. •og unnu, þær fyrrnefndu með 9—4 mörkum. í kvöld fara fram tveir siðustu leikirnir á mótinu, en það eru úrslit milli Hauka og Ártnanns í kvenflokki, og F.H. og Vals, i i. flokki. ííæturakstur. Hrejfiil, sími 1633. tltvarpið í kvöld, Kl. 20,25 Útvarpssagan: „Bör Börsson“ eftir Johan Falkltergct, 11 (Helgi Hjörvar). 2i,ocr Strok- kvartett útvarpsins: Ýms þjóðlög, útsett af Kessmayer. 21,15 Fræðslu- - erindi Í.S.Í.: Knattspyrnufélag Reykjavíkur og knattspyrna á ís- landi; 45 ára afmælisminning (Ben. lG. Waage, forseti Í.S.Í.). 21,35 'Spurningar og svör um íslenzkt mál (Björn Sigfússoti). 22,00 Sym- fóníutónleikar (plötur): Symfónía mr. 4 eftir Bruckner. JBarnabækur. ísak Jónsson er einn af vinsæl- tistu barnakennurum jtessa lands, og iætur sér mjög attnt utn velferðar- inál barnanna. Hann hefir á hendi rekstur barnaheimila bæjarins, starf- rækir sjálfur stóran sntábarnaskóla «g hefir satnið og þýtt margar bæk- ur handa börnum við kennslu og iil skemmtunar, og má þar sérstak- Jega nefna bókina „Gagn og gant- ;an“, sem allir þekkja og hann satndi í félagí við Helga Elíasson. Nú hefur ísak þýtt og endursagt tvær bamabækur, sem kontu í bókaverzl- anir í gær. Heita þær: Duglegur ■drengur og Svarti Pétur og Sara. í bókinni Duglegur drengur eru nokkrar smásögur, ett Svarti Pétur •og Sara er samfelld saga handa smábörnum, og eru aðalpersónur sögunnar tveir kettir, sem börnin Ttafa skýrt Svarta Pétur og Söru, og segir þar frá öllum þeini æfin- týrum, setn kisa getur lent í. Bæk- úrnar eru báðar skreyttar myndum. 'Safnaðarfundur fyrir Nessókn verður haldinn í Tjarnarbró sunnudaginn 19. tnarz, <og hefst stundvíslega kl. 1.15 e. h. ‘Fnndarefni: Fonnaður byggingar- TÚefndar Neskirkju, Alexander Jó- Itannesson próf., fiytur erindi með skuggamyndum, sem heitir: Um kirkjubyggingar síðustu áratuga og fyrirhugaða Neskirkju. Sóknarn. ÆJppselt er á samsöngiun í Gamkr bíó, á 'sunnudaginn kentur, sem fjórir karlakórar i bænttm efua til fyrir fjársöfnun til danskra flóttamanna. Pantaðir aðgönguntiðar öskast sótt- ír fyrir kl. 6 i ‘kvöid. Bifreiðarstjórafélagið Hreyfill hefir ákveðið að segja upp taksta ■þeitn um kau]t og kjör bifreiðar- stjóra, sem aka fólksflutningabif- vreiðum, frá 29. þ. tn. Wörubifreið .tneð drukkinn bifreiðarstjóra við stýrið, ók á tvær fólksbifreiðar á Laufásveginum t fyrrinótt og skemmdi báðar. Muiiaði minnstu, rað þriðja bifreiðin lenti einnig i .-áreksírinum. Bifreiðarstjórinn var •settur í varðhald. íþróttakvikmynd Ármanns sýnd á sunnudaginn. Iþróttakvikm.vnd Ármanns, sem sýnd var hér mokkrum sinn- iim í fyrravetur fyrir troðfullu i.húsi, verður sýnd á sunnudaginn ðkemur kl. 1.30 e. h. í Tjarnar- íbíó. Kvikmyndina tók Kjartan Ó. ÍBjainason og fjallar hún um íbáSa úrvalsfloldva félagsins, fjundflolck og glímuflokk. Meir en heliningur myndar- ínnar er litmynd og sumir þætt- ár hennar með afbrigðum glæsi- 3egir. við Bústaðahlett, til sölu. — Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson, Austurslræti 7.— Sími 2002. Aðgönfíumiðar fyrir félagsmenn og gesti ])eirra verða seldir í dag í verzlunum: Hamborg, Laugavegi, Haraldarbúð h.f., Silli & Valdi, Vesturgötu 29. Síðasta tækifærið til að ná í miða er fyrir kl. 6 í kvöld. Á laugardag verða engir miðar seldir. Stjórn K. R. Ntúlka óskast til hreingerninga fyrir liádegi. — Uppl. hjá dyraverðinum i Gamla Bíó eftir kl. 5 i dag. Ungling vantar til að bera út hlaðið um SÓLVELLI. Talið við afgreiðsluna. Sími 1660. Nokkrar stúlkur óskast í Skíðaskálann í Hveradölum nú þegar. í Skíðaskálanum. (Símstöð). Uppl. Duglegur drengur, unglingabók, sem ísak Jónsson kennari hefir þýtt og endursagt úr sænsku. Kr< 12.00. Svarti Pétur og Sara, ljómandi skemmtileg barnabók, endursögð af Isak Jónssyni kennara. Kr. 10.00. Karl litli, unglingasaga eftir vesturíslenzka skáldið Jóh. Magn- ús Bjarnason. Þessi vinsæla saga hefir verið ófáan- leg um tveggja ára skeið, en er nu komin aftur í bókaverzlanir. Bókin er 224 bls. í góðu bandi og kostar aðeins 10 krónur. Sigríður Eyjaf jarðarsól, úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Bókin er prentuð í stóru broti, með mjög greinilegu letri, hentug handa litlum börnum. Kqstar aðeins 5 krónur. i i Bókaverzlun Isafoldar og útbúið, Laugavegi 12. STOFUSKÁPAR, STOFUBORÐ, með tvöfalldri plötu, KLÆÐASKÁPAR, KOMMÖÐUR, SÆNGURFATAEFNI. Kálaraitofan Spítalastíg 8. Bezt að anglýsa í Visi Sloppar hvítir, misli tir, nýkomnir i miklu úrvali. VERZLUNIN VALHÖLL. Lokastíg 8. Dað m yðnr vnntar: Smellur, svartar og hvítar. Skábönd, margir iltir. Jakka-, vestis- og buxna-tölur Skelplötutölur, tautölur. Flibbahnappa, framan og aftan í. Krókapör, svört. Saumnálar, góðar. Krullpinna o. m. fl. VEFN AÐARVÖRUBÚÐIN Vesturgötu 27. Drengur óskast til léttra sendiferða hálfan eða allan daginn. H.F. LEIFTUR. Tryggvagölu 28. Sími: 5379. pr miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710. 1. Skaðar ekki föt eða karl- mannaskvrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Notasl undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar befiar svita. næstu 1—3 dafia. Evðir svitalvkt. heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint. hvitt. fitulaust. ó- mengað snvrti-krem. 5. Arrid hefir fenfiið vottorð albióðlegrar bvottarann- sóknarstofu fvrir bvi. að vera skaðlaust fatnaði. Nmekk' lásar góð tegund nýkomin. Niels Carlsson & Co. Laugavegi 39. Sími: 2946. Skíðapeysur (færeyskar) og liosur, fallegar gerðir og litir. Níels Carlsson & Co. Laugavegi 39. Sími: 2946. Bifreið til sölu. Hefi til sölu bifreið, sem er í New York. Útflutn- tngsleyfi fyrir hendi. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Chevrolet“. Félagslíf SKÍÐAFERÐ í Þrym- heim á laugardag. — Farmiðar seldir í kvöld kl. 6—6,30 í Að- alstræti 4, uppi. — SKÍÐADEILDIN. — Skíðaferð að Kolvið- arhóli á sunnudag kl. kl. 9 f. li. Farmiðar seldir í verzluninni Pfaff á laugardag kl. 12—3. — Ferðir verða á morgun kl. 2 og kl. 8, fyrir keppendur og starfs- menn við Reykjavikunnótið. — Allir keppendur og starfsmenn frá ÍR eru beðnir að sækja far- seðla í verzl. Pfaff fyrir hádegi á laugardag. ÁRMENNINGAR! — Skiðaferðir verða i Jó- sefsdal á laugardag ld. 2 og ld. 8. Á sunnudag verður farið á skíðamót að Kolviðar- liólí lagt af stað kl. 9. Far- miða^ _ Hellas, Tjarnargötu 5. Stjórn Ármanns. Laugardagskveld kl. 8 e. h. Sunnudagsmorgun kl. 8.30 fyrir hádegi. Farmiðar i Herrabúðinni, Skólavörðustíg 2. Lagt af stað frá Arnarhvoli. Stúkan SEPTÍMA heldur fund í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. — Erindi: Skynjanir utan likam- ans. Síra Jón Auðuns flytur. — Gestir velkomnir. (397 KHDSNÆBÚ TVEIR BR.EÐUR, annar með konu og 1 barn, óska eftir ibúð 14. maí eða síðar. Báðir laghent- ir. Geta tekið að sér í aukavinnu ýmsar lagfæringar fyrir húsráð- endur. Skilvís og sanngjörn leiga. Reglusamt fólk. Uppl. i síma 2599 frá ld. 2—7 næstu daga. (412 HERBERGI óskast, stórt, lít- ið, golt eða lélegt. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, merkt „13“. (398 UNG, barnlaus hjón óska eft- ir 1—2 herbergja ihúð*14. maí eða síðar. Mikil fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Vísi, auðkennt „ÍR“, fyrir miðviku- dagskvöld. (411 SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656, (302 STÚLKA óskast til hrein- gerninga fyrir hádegi. Uppl. hjá dyraverðinum í Gamla Bíó eftir kl. 5 í dag. (334 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.____________________(707 VEGNA forfalla vantar eld- hússtúllcu nú þegar. Veitinga- stofan Vesturgötu 45. (31 NOKKRAR duglegar stúlkur óskast í hreinlega verksmiðju- vinnu. Uppl. í síma 3162. (101 TEK að mér hreingerningar, fljótt og vel. Sími 4947, kl. 6—8. Gunnar Halldórsson. (384 UN GLIN GSST|ÚLK A óskast. Sérherbergi. Uppl. Njálsgötu 1. _________________________(410 UNGLINGSSTÚLKA óskast í vist hálfan daginn. Sérherbergi. Uppl. Hringbraut 61, Þorsteins- húð. -___________________(381 MAÐUR vanur sveitavinnu óskast. Gott kaup. Sími 9 A. Brú- arland. (415 STÚLJÍA, sem kann hullsaum, óskast nú þegar. Verzl. Reyni- melur, Bræðraborgarstíg 22. — _________________________(417 • TVEIR ungir menn óska eft- ir atvinnu á sjó eða landi, annar hefir minna bílpróf og er ensku- mælandi, hinn liefir minna fiskimannapróf. Tilboð merkt: „Tveir ungir 6—7“, sendist blað- inu fyrir mánudagslcvöld. (391 Aðstoðarstúlka óskast í sjúkraskýli Rauða krossins i Sandgerði. Uppl. á skrifstofu Rauða krossins, Hafnarstræti 5. kl. 2—4.__________________(392 MAÐUR óskar eftir kven- manni, sem gæti tekið þvott. Tilnxoð merkt „Ábyggileg borg- un“ sendist Vísi fyrir 22. þ. m. (b STÚLKA óskast í vist bálfan daginn. Simi 3028. . (390 STÚLKA óskast, 14—16 ára. Herbergi. Uppl. í sima 5032. — (402 TELPA, 13—14 ára, óskast til að vera úti með 15 mánaða gamlan dreng í sumar. Uppl. í síma 2057. (404 tnptf-niNUfij * SHEAFFER-gulI-blýantur tap- aðist í gær (Skálholtsstíg neðan Laufásvegar). Skilist á óðins- götu 4, 1. hæð (ein hringing). — Fundarlaun. (c ÍKAIiKKAPtiKa HÁLFT nýtt hús til sölu. -— Ibúðin stór og glæsileg. Sömu- leiðis heilt hús í smíðum. Uppl. kl. 5—10 e. h. (ekki i síma). — Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. .1395 IIARMONIKUR. Höfum oft- ast litlar og stórar harmonikur lil sölu. Kaupum einnig harm- onikur háu verði. Verzl. Rin, Njálsgötu 23. (76 INNRÖMMUN. — Ramma- gerðin, Hafnarstræti 20 (geng- ið inn frá Lækjartorgi). (90 SKILTAGERÐIN, Aug. Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (274 YFIRDEKKJUM HNAPPA, margar stærðir. Gerum hnappa- göt. Exeter, Baldursgötu 36. ____________________(93 HALLÓ! Hér er maðurinn, sem gerir við closett og vatns- krana. Sími 3624. (341 KAUPUM TUSKUR, allar legundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Sími 2292. (374 NÝ,_dökkröndótt kai’lmanns- föt til sölu. Verð kr. 200. (Höfða- borg 34.___________(409 NÝTT 8 lampa Phihps út- varpstæki til sölu. Hríngbraut 186._______________- (413 BARNARÚM til sölu á Freyju- götu 4, niðri. (414 FERMINGARKJ ÓLL og skór til sölu á Sólvallagötu 55. -- K ARLM ANN SREIÐH J ÓL góðu standi til sölu á skósmiða- vinnustofunni, Bergstaðastræti 19. Verð kr. 275.00. (390 „ELITE-SHAMPOO“ er ör- uggt hárþvottaefni. Freyðir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagurt. Selt í 4 oz. glösurn í flestum lyfja- búðum og verzlunum. (393 TIL SÖLU 6 lampa Philips útvarpstæki Rakarastofunni Lvg. 20 B. (a GOTT rúmstæði til sölu. — jlloltsgölu 12, uppi. (400 2 NOTAÐAR Singer-sauma- vélar í góðu standi til sölu. Eixn- frernur svartur, tvíhnepptur frakki, meðalstærð. Klæðaverzl- un H. Andersen & Sön, Aðal- stræti 16. (401 FJAÐRADÍVAN til sölu í kvöld kl. 7—8. Njálsgötu 31 A. ((m GÓÐUR notaður kolaofn (jHeegaard), til sölu. Vestur- götu 35 B. - (394 FERMINGARKJÓLL til sölu. Laufásveg 10, efstu hæð. (396 GOTT kashmirsjal til sölu. — Ásvallagötu 14, uppi, kl. 6—8. ___________________{m HERRASKÁPUR til sölu. -- (Hofsvallagötu 20, uppi. (408 FERMINGARKJÓLL og eftir- miðdagskjóll til sölu. Uppl. í sínxa 3816, eftir kl. 2 á h. (407 t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.