Vísir - 20.03.1944, Blaðsíða 4
V I S I H
GAMLA BÍÓ
Kynslóðir koma —
kynslóðir fara
•-(Forever /Uid a Day).
Amerisk stórmynd, ieikin af
78 frægum. teikurum.
Sýnd kl. 7 og f.
Morð
í New Orleans
Preston Foster.
Albert Dekker.
Sýnd kl. 3 og 6.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
______________________
Nýkomiö:
Ullargarn, grátt
Treflar
Kragar
Sloppar
Sokkar
Bamabuxur
Ermablöð
Bendíar
FlauelsbÖnd
Herkúlesbönd
íæggingar
Hárkambar
Hárspennur, stál, o. fl.
Verzlunin Dyogja
Laugaveg 25.
I CHEMIA-Deeinfector er
; '.ve'Hyktandi sóithreinsunar-
vökvi, nauðsyníegur á hverju
! heimíli til sóíihreinsunar á
munum, rúmfötum, símaá-
; höldum, andrúmslofti o. s.
frv. Fæst í öííum l'yf jabúðum
; og snyrtivörEverzIunum.
! ___________________________(288
■JBBailllllllin ! ■!■■ ■■■ iwaw—
STÚKAN ÍÞAKA. — Fundur
smna'ð kvöld í nýja fundarsaln-
um i Templarahöllinni á Fri-
kirkjuvegi 11. Gengið inn uin
gafldyr að vestanverðu. — Br.
.Jakob Jónsson prestur flytur er-
indi: Drykkjuskapur og lietju-
skapur. (450
Féfagslíf
JM á n u d a g u r:
2—3 Frúafloltkur.
6— 7 Old Boys.
7— 8 II. fl. kvenna.
8— 0 I. fl. kvenna.
9— 10 I. fl. lcarla.
ÁRMENNINGAR! .
íþróttaæfingar félags-
ins í kvöid verða þann-
jg: '
fí stórá salnum:
30. 7—-8 II. fl. karla, fimleikar
—) 8—9 I. fl. kvenna, fimi.
— 9—10 II. fl. kvenua, fiml.
Síjóm Ármanns.
K.F.U.IÍ
A.-D.
Aðalfundur verður annað
kvöld. Venjuleg aðalfuudarstörf
Félagskonur, fjölsækið.
mmmm
TILKYNNING. Ung stúlka
óskar eftir að. kynnast pilti,
kátum og skenimtilegum, á aldr
ínum 18—20 ára, sem félaga.
Nafn og heimílisfang ásamt
mynd sendisí blaðinu fyrir-
föstudagskvöld, merkt: „sveita-
;stúlka“ (473
Árshátíð
félagsins verður haldin á Hótel
Borg laugardaginn 25. marz n. k.
Hátíðin hefst kl. 7.30 e. h. með
sameiginlegu borðhaldi.
Sjálfstæðismenn, tilkynnið þátttöku sem fyrst í skrif-
stofu Sjálfstæðisflokksins, Thorvaldsensstræti 2. —
Sími 2339.
Stjóm Heimdallar.
m bok eftir IIAGALÍN
GRÓÐUR
OG
SANDFOK
í bók þessari gerir höfundurinn grein fyrir
afstöðu sinni til þeirra mála sem mest hefir
verið deilt um i þessu þjóðfélagi að undan-
förnu og má fullyrða að þær deilur minnka
ekki við útkomu l)essa rits.
Bókin er 15 arkir á vönduðum pappír ogr kostar aðeins
25 krónur.
"Orðsending:
Þeir áskrifendur Vísis er 'kunna að verða
fyrir vanskilum á blaðinu, eru vinsamlega
beðnir að snóa sér s t r a x til afgreiðslu
blaðsþas í sí«ta 1660, eða ld. 10—12 fyrir há-
deg?i næsta dag.______________________v
RNARBÍÓ
(Across the Pacific).
Áfar spennandi amerísk
mynd.
Humprey Bogart.
Mary Astor.
Sidney Greenstreet.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
BnlNð
BÍLLYKLAR, 4 á stuttri festi,
töpuðust fyrir ca. þremur vik-
um. Finnandi vinsamlegast til-
kynni í síma 3175. (438
BAUGHRINGUR fundinn. —
Eigandi greini bókstafi í hringn-
um og vitji hans gegn gjaldi
auglýsingarinnar, að Lynghelti
við Grensásveg, Sogamýri. (442
ARMBANDS|ÚR með leðuról
hefir tapazt. Skilvís finnandi
geri aðvart á Grettisgötu 44,
miðhæð. (465
Vlðoerði
SYLGJA, Smiðjustig 10, er
nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla
lögð á vandvirkni og fljóta af-
greiðslu. Simi 2656. (302
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast Ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170._____________________(707
VEGNA forfalla vantar eld-
liússtúlku nú þegar. Veitinga-
stofan Vesturgötu 45. (31
NOKKRAR duglegar stúlkur
óskast í lireinlega verksmiðju-
vinnu. Uppl. í síma 3162. (101
STÚLKA eða unglingur ósk-
ast um ca. 2ja mánaða tíma.
Húsnæði. Gott kaup. Uppl. á
Leifsgötu 5, 3. hæð. (458
LAGHENT stúlka óskar eftir
léttri vinnu strax, t. d. af-
greiðslustörfum, kl. 1—5. Til-
hoð merkt: „Laglient“, leggist
inn á afgr. Visis fyrir þriðju-
dagslcveld. (456
ÓSKA eftir atvinnu, helzt við
létt búðarstörf. jHerbergi áskilið.
Tilhoð merkt: „Ekki vist“, send-
ist Vísi fyrir fimmtudag. (444
STpLKA óskast í húð seinni
liluta dags. Uppl. í síma 2693.
(445
HULLF ALDUR — zig-zag-
saumur. Ilringbraut 178. ‘452
STÚLKA óskast í vist. Sér-
lierbergi. Sími 4109. (463
BIFREIÐARSTJÓRI með
meira prófi óskar eftir atvinnu.
Tilboð merkt: „Meira próf“,
sendist hlaðinu fyrir 23. þ. m.
(464
PILTUR, 15—16 ára getur
fengið vinnu frá næstu mánaða-
mótum. Skógerð Kristjáns Guð-
mundssonar, Þingholtsstræti 11.
________________(470
KONA óskast við ræstingu á
húð. Uppl. Laugaveg 39, járn-
vörudeildin. (471
2 STÚLKUR óskast i vist og
til að hreinsa forstofu. UppL
Njálsgötu 1, kl 6—8. Sérher-
bergi. (472
LEICA
ÓSKA eftir orgeli til leigu
eða kaups. Emil Bjönisson, Ás-
vallagötu 4. Sími 1120. (447
Ézm nýja bíó
Eiginkonur
hljómlistar-
manna
(Orcliestra Wives).
Skemmtileg „músikmynd“.
Aðalhlutverk:
Lynn Bari.
Ann Rutherford.
Carole Landis.
Virginia Gilmore.
Cesar Romero.
Glenn Miller og hljómsveit
lians.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
llAIIPSKmill
GASÁHALD með tveimur
hrennurum óskast til kaups. •—
Uppl. í síma 3682. (443
KVENHJÖL og skíðasleði til
sölu. Kaplaskjólsvegi 11. (458
TVEGGJA manna dívan til
sölu. Bræðraborgarstig 47. (457
GÓÐ haglabyssa cal. 12, ósk-
ast til kaups, ásamt viðeigandi
skotfærum. Tilboð auðkennt:
,.HagIabyssa“, sendist Vísi fyr-
ir miðvikudag. (446
2 DJÚPIR stólar og ottomon.
Klætt rustrauðu ptussi, til sölu.
Tækifærisverð. Háteigsveg 23,
kjallaranum. (448
HATTAR, húfur og aðrar
fatnaðarvörur, tvinni og ýms-
ar smávörur. Karlmannaliatta-
búðin. Handunnar liattaviðgerð-
ir sama stað. 'Hafnarstræti 18.
__________(449
SUMARBÚSTAÐUR til sölu.
Uppl. í síma 3008. * -451
FERMIN GARK J ÓLL úr
blúndu, Selskabskjóll og eftir-
miðdagskjóll, til sölu. Grettis-
götu 73, II. liæð. Sími 2043. (453
KERRA og poki til sölu. —
Uppl. Nýlendugötu 16. (460
SKÍÐASLEÐI til sölu. Þver-
liolt 18 C. (461
mmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mm
BARNARÚM með dýnu, rúm-
stæði og saumavél, til sölu. Til
sýnis á Ránargötu 1A. (466
FERÐA-ÚTVARPSTÆKI sem
nýtt til sölu nú þégar. Lauga-
veg 19, miðhæð. (467
TVÍBURA-VAGN til sölu. —
Verð kr. 500.00. Uppl. á Hring-
braut 156. (468
ÆÐARDÚNN, noklcur kiló,
til sölu. Uppl. í síma 5012. (469
KLÆÐASKÁPUR til sölu. —
Ethel Vance: 26
Á flótÉa.
Reynið að ná tali af honum,“
sagði hann. „Það er yðar eina
von.“
j Hann horfði hvassléga, rann-
í sakandi augum á Mark. En hrátt
j varð Henning þreytulegur á
svip, —- eins og liann væri
þreyttur á öllu.
„Ég skal ganga frá náðunar-
heiðninni,“ sagði liann, „en ger-
ið yður engar vonir um árangur
af henni.“
„Þá er enn eitt,“ sagði Mark,
„mig langar til þess að ná sam-
handi við móður mína, þótt ekki
væri nema hréflega. Eg veit
eicki hvar hún er, hvað þá meira.
|Haldið þér, að þeir myndu leyfa
mér að skrifa henni?“
„Eg veit það ekki. Skrifið
honum.“
Hann benti á spjaldið.
„Eg verð að komast að því
hvernig dómur sá er, sem hefir
verið kveðinn upp yfir henni.
Það getur vel verið, að það sé
rétt, sem þér sögðuð, að hún hafi
verið sökuð um eitthvað fleira.
Það — það getur ef til vill verið
rétt, að hún hafi fengið harðan
dóm, jafnvel — — Eg verð að
komast að þvi.“
Henning hallaði sér aftur i
stólnum. Hann dró andann með
miklum erfiðismunum.
„f slikurn málum fara réttar-
höldin jafnan fram fyrir lukt-
um dyrum. Eg veit e'kki liverj-
um sökum hún var borin, né
hvaða dóm hún fékk — ekki
með neinni vissu.“
Mark fannst nú, að Henning
væri heimskulegur á svip, en
það hafði honum eldri fundizt
áður.
„Það er af því, að liann er að
segja ósatt,“ hugsaði hann.
„Hann er að reyna að leyna mig
einhverju. En eg hefi líka haldið
ýmsu leyndu fyrir honum.“
Henning kippti í bjöllustreng
og hrátt kom litla, ljóshærða
þernan.
„Yerið þér nú sælir, herra
Preysing,“ sagði hann. „Eg skal
gera yður aðvart, þegar eg hefi
náðunarheiðnina tilhúna. Þér
gætuð gert mér aðvart, ef eitt-
livað gerðist í málinu.“
„Eg þakka yður fyrir, að hafa
veitt mér áheyrn, og fyrir að
hafa tekið að yður, að skrifa
náðunarbeiðriina,“ sagði Mark.
Mark gekk hratt út og enn
hraðar um setustofuna, því að
hann hafði enga löngun til þess
að rekast á frú Henning.
Litla þernan liorfði á hann
ólundarlega, jafnvel eins og hún
hefði megna óbeit á lionum,
enda skellti hún hurðinni á eftir
lionum.
En þegar Mark var kominn
út á göluna hugsaði hann:
„Henning vildi í raun og veru
veita mér aðstoð sína. Hann er
vafalaust heiðarlegur maður
og hygginn, og honum er að
skapi að beita liæfileikum sinum
en nú skortir liann áræði. Við
liverju get eg þá búizt, er eg
leita til annara? Vissulega engu,
þótt eg leiti til yfirmanns leyni-
lögreglunnar. Og ckki verða
mér mikil not af Fritz gamla.“
Uppl. kl. 6—7, Laugaveg 25.
(474
KAUPUM TUSKUR, allar
tegundir, liæsta verði. — Hús-
gagnavinnustofan, Baldursgötu
30. Simi 2292.___________(374
HEIMALITUN heppnast hezt
úr litum frá mér. Sendi út um
land gegn póstlcröfu. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1.
YFIRDEKKJUM HNAPPA,
margar stærðir. Gerum hnappa-
göt. Exeter, Baldursgötu 36.
(93
KHCSNÆfllfl
ÞAKHERBERGI til leigu. —
Tilhoð merkt: „Austurbær“,
leggist inn á afgreiðslu blaðs-
ins fvrir þriðjudagskvöld. (455
SIÐPRÚÐ sveitastúlka óskar
eftir herbergi gegn liúshjálp á
kvöldin og einnig eftir hádegi
á laugardögum. Tilhoð sendist
afgreiðslu hlaðsins fyrir 23. þ.
m., mérkt: ,,jHerbergi“. (454
5. kapítuli.
Fyrir dyrum úti stóð sex feta
risi á verði. Hanji var klæddur
síðum, svörtum yfirfrakka.
Byssuskeftið livíldi á jörð, en
liöndin var kreppt um framslút-
andi byssuhlaupið. (Hermaður
þessi var bláeygur og fríður, en
einhver tómleiki i svipnum.
Hann leit þannig út, að það var
engu likara en að liann liefði
stirðnað allt í einu, er hann
ætlaði að ganga fram, eða hann
liefði orðið fyrir höggi og hall-
aðist fram og væri að detta a
grúfu.
í herberbinu, sem Mark sat
í, var skrifari, sem sat við skrif-
horð. í herberginu var einnig
maður nokkur, sem beið, eins
og Mark. Maður þessi forðaðist
að liorfa á Mark og Mark forð-
aðist að horfa á hann. Það var
engu líkara en að þeir skömm-
uðust sín fyrir að vera þarna. —
Mark sat þannig, að hann hall-
aði höfði að veggnum.
Hann varð að bíða lengi.
|I4ann langaði til þess að kveikja
sér í vindlingi, en sá spjald á
veggnum, sem á var letrað:
Reykingar stranglega bannaðar,
svo að vitanlega gat hann eklci
reykt. Hann hafði ekki verið svo
forsjáll, að taka með sér hók eða
tímaritshefti. Hann reyndi að