Vísir


Vísir - 21.03.1944, Qupperneq 3

Vísir - 21.03.1944, Qupperneq 3
VlSIR I VINNíINGUR: Isskápur — Þvottayél. — Strauvél. .brcgift- ve*ftuf ‘2«S. maf/í 1944 . .. , . ; AHeins K dagfar eftii*! Tryggið yður miða í dag. Enginn frestur! Bcejap fréffír I.0.0.F.= oJj.1P.=1253218V4 Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónfilmum. 20.30 Er- indi: Eistland og Eystrasalt (Knút- ur Arngrimsson kennari). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Svíta í G-dúr fyrir celló, eftir Joh. Seb. Bach (dr. Edelstein). 21.15 Erindi bænda- og húsmæÖraviku Búna'Öar- félagsins: Um byggingarefni og byggingamál (Jóhann F. Kristjáns- son arkitekt). 2x40 Hljómplötur: Norðurlandasöngvarar. 21.50 Frétt- ir. Dagskrárlok. Næturakstur. B.S.Í., sími 1540. Lokunartími sölubúða. Sanxþykkt var á fjölmennum fundi i Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur í gærkvöldi, aÖ ganga aÖ samkomulagstilhögun ýmissa sér- greinafélaga kaupmanna urn breyt- ingu á lokunartima sölubú'Öa, þó aÖ undanskildu félagi kjötkaup- manna. — Samkvæmt samkomulagi þessu verður sölubúðum lokað á Félagslíf Þriðjudagur: 6— 7 Hnefaleikar. 7— 8 II. fl. karla. 8— 9 jHandbolti kvenna. 9— 10 Handbolti karla. 10— 11 ísl. glíma. wm Æfingar félagsins hefjast aft- ur í kvöld kl. 10 og verða fram- vegis eins og hér segir: Á þriðjudögum ld. 10—11 knatt- spyrnu- og handknattleiksmenn, meistara-, 1. og 2. flokkur. — Á fimintudögum kl. 10—11 handknattleiksmenn, 2. fl. — Á föstudögum kl. 10—11 knatt- spyrnu- og handknattleiksmenn, meistara- og 1. flokltur. Nefndin. (486 ÁRMENNINGAR! íþi-óttaœfingar félags- ins í kvöld verða þann- ig i íþróttahúsinu: f minni salnum: Kl. 7—8 Öldungar, fimleikar. — 8—9 Handknattl. kvenna. — 9—10 Frjálsar íþróttir. (Hafið með ykkur útiíþrótta- búning). í stóra salnum: Kl. 7—8 II. fl. kvenna, fiml. — 8—9 I. fl. karla, fiml. — 9—10 II. fl. B. karla, fiml. Stjórn Ármanns. ÆFINGAR I KVÖLDT KI. 8—9. Handbolti kvenna. KI. 9—10: Frjálsar iþróttir. í Austurbæjarskólanum: Kl. 9,30: Fimleikar, 2. fl. karla og 2. fl. knattspyrnumanna. Knattspyrnumenn! Meistara 1 fl. og 2. fl. Fundur annað kvöld kl. 8,30 í félags- heimili V. R. í Vonarstræti. Stjórn K.R. i FJALLAMENN! Munið aðalf undinn í kvöld í Kaupþingssalnum. — Sýndar verða amerískar kvik- myndir af fjallaíþróttum. — Fundurinn lxefst kl. 8,30 (511 Dixilmaðnr eða laghentur maður óskast strax. — Simi 3598. 2 stúlkur vantar i eldhúsið á Kleppi. — Uppl. á skrifstofu ríkisspítalanna. — j Sími 1765. | Tilkynning 7 Viðskiptai-áðið hefir ákveðið hámakksálagníngu á eftix-greind- ar vörutegundir. . 1 1. Málning, lökk og trélím: I heildsölu....................................... 12% í smásölu: a. þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 30% b. þegar keypt er beint frá útlöndum............ 38% 2. Fernisolía: í heildsölu ................................... 15% I smásölu: a. þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 35% b. þegar keypt er beint frá útlöndum ........... 45% Ef smásali selur fernisoliu í heilum tunnum, skal gef- inn 20% afsláttur frá smásöluverðinu. 3. Krít, þurrkefni, kítti, terpentína, tjörur og blackfernis: I heildsölu...................................... 15% í smásölu: a. þegar keypt er af innlendum heildsölubirgðum 25% b. þegai’> keýpt er beint frá útlöndum.......... 30% Þegar varan er seld sundurvegin, má snxásöluverðið vera 15% hærra. 4. Málningarpenslar- hlíta sömu ákvæðum og handverkfæri. Ákvæði tilkynningar þessarar korna til framkvæmda frá og með 27. rnarz 1944. Reykjavik, 20. marz 1944. VERÐLAGSSTJÓRINN. föstudögum kl. 19, en var áður kl. 20 yfir sumarmánuðina og á laug- ardögum kl. 12, en var áður kl. 13 síðdegis, Amerískir hermenn réðust á íslenzkan bifreiðarstjóra, er hann var að aka þeirn og tveim stúlkum út fyrir bæinn á sunnu- dagslcvöldið var. Hermennirnir greiddu bifreiðarstjóranum höfuð- högg svo mikið, að hann missti meðvitundina, og missti stjórn á bifreiðinni, svo að hún rann út í skurð. Við það skárust annar her- maðurinn og önnur stúlkan allrnik- ið. Voru þau bæði flutt á hersjúkra- hús. Vísitalan 265 stig Húsaleiguvísitalan 136 st. Vísitala framfærs 1 likos tn aðai' hefir verið reiknuð út fyrir marzmánuð og reyndist hún tveimur stigum hærri en fyrir febrúarmánuð, eða 265 stig. Hækkunin stafar aðallega af hækkvm kaupgjalds og útlendr- ar fatnaðarvöru. Þá liefir húsaleiguvisitalan verið reiknuð út fyrir tímabilið frá 1. apríl lil 1. júní n. k. og reyndst liún einu stigi liærri en á yfirstandandi timabili, eða 136 stig. Er það hækkun á kaupgjaldi og efni sem veldur þessu. PorÉer McKeever á förnm. Porter Mc Keever, hinn vin- sæli blaðafulltrúi við amerísku sendisveitina, er á förum héðan af landi. Hefir hann verið kall- áður til að gegna öðrum störf- um og veigameiri, þar sem frek- ar reynir á krafta hans og stærri Viðfangsefni gefast. Hefir hann þó unnið mikið starf og gott hér á landi, annars vegar fyrir her- lið það, er hér hefir dvalið, en hinsvegar til að glæða frekari skilning og vináttu milli setu- liðsins og þjóðarinnar. Mc Iveever hefir dvahð hér á landi í tæp tvö ár. Hefir hann liaft lag á að samrýmast liátt- um hér öðrum mönnum betur, enda orðið vel til vina. Kann að vera að oltkur renni þar að nokkru leyti lilóð til skyldunn- ar, með þvi að Mc Keever er íri að þjóðerni, en í íslenzku þjóð- inni kvað vera allmikið af irsku blóði og eðli þjóðanna um marga hluti svipað. Allir þeir, sem kynnzt hafa Mc Keever, munu árna honum allra lieilla i liinu nýja starfi. Sjálfur telur liann, að hann yfir- gefi Island með söknuði. Hefir liann þegar Iært allnokkuð í ís- lenzkri tungu, og stundað skíða- ferðir og vetrarþróttir uppi um fjöll og firnindi. Hefir Mc Keev- er í huga að koma hingað er tældfæri gefst og frekara tóm en nú er um að ræða í eigin þarfir. Blaðamenn, sem liafa kynnzt Mc Keever og haft saman við liann að sælda, þakka lionum góða samvinnu og góða við- kynningu. Þeim er ljóst, að landi voru er áyallt vinningur að því, að eignast vináttu góðra manna og fullan skilning á kjörum þess kröppum og þröngum. Enginn mun hafa lagt sig frekar fram en Mc Iíeever að kynnast þjóð- inni og öðlast réttan skilning á eðli hennar og lifsskilyrðum. 1 fjarlægðinni og við önnur skil- yrði er oft auðveldast um að dæma kosti og lesti, einkum við samanburð á öðrum þjóðum. Þegar Mc Keever á sinum tima yfirgefur Island, kveðjum við hann með hlýju handtaki og lireinpi vináttu. -------—rnmmmmrnm.------ AÐALFUNDUR j Náttúrulækningafélags íslands. Náttúrulækningafélag Islands hélt aðalfund sinn í Tjarnarcafé sunnudaginn 19. marz s.I. Félagið hefir gefið út 3 bæk- ur, sem allar eru því sem næst uppseldar. Ákveðið er að gefa eina þeirra „Matur og megin“ iit aftur. Ákveðið er að mat- stofa félagsins taki til starfa í vor, og ennfremur hefir stjórn félagsins von um að gea útveg- að félagsmönnum íslenzkar, þurrlcaðar drykkjurtir næsta liaust. Hagur félagsins stendur nú með miklum blóma. Félagatala hefir meira en þrefaldazt á ár- inu. Stjórn félagsins skipa nú: Jónas Kristjánsson forseti en meðstjórnendur eru Bjöm L. Jónsson, (Hjörtur Hansson, Sig- urjón Pétursson, allir endur- kosnir og Axel Helgason lög- regluþjónn, kosinn í stað frú Rakelar P. Þorleifsson, en hún baðst undan endurkosningu. Vatnslitapappír og léreft. Eigum von á Ten-Test þilplötum á næstunnr. Þeir, sem hafa gert pantanir hjá okkur tali við okkur sem fyrst. Sænsk-íslenzka verzlunazfélagið hi. Rauðará. — Sími 3150. Pappaskífur til uianluí§§ klæðningar Vegna mikillar eftirspumar, eru þeir, sem hafa pantað hjá okkur pappaskifur lil utanhuss klæðningar, beðnir að sæk ja pantanir sínar sem allra fyrst. Sænsk-íslenzka vezzlunazfélagið h,f. Rauðará. — Sími 3150. Kærar þakkir til allra, nær og fjær, sem sýndu mér vinsemd á sextíu ára afmæli mínu. Alexander Jóhannesson, C Grettisgötu 26. Nýtt 3 hæða hús til sölu. — Sala á einstöku hæðum getur komið til greina. — Þeir, er óska frekari upplýsinga, sendi nafn og heimilisfang, merkt: „MiIIiliðalaust“ á afgreiðslu Vísis. Oss vantar nokkra liúsasmiði í innréttingavinnu nú þegar. Byggingarfélagið h.f. Hverfisgötu J17. — Sími 3807;. * Systir min, Jódís Jónsdóttir, andaðist 18. þ. m. Þóroddur Jónsson. Konan min, Þórunn Brynjólfsdóttir, andaðist 20. þ. m. Sigurður Ágústssom Jarðarför Kristjáns Sigurdssonar hefst með liúskveðju að heimili hins látna, Bergslaðastræti 28 B, ld. 2 e. h. miðvikudaginn 22. þessa mánaðar. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Aðstandendur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.