Vísir - 21.03.1944, Page 4

Vísir - 21.03.1944, Page 4
VISIR : ■ GAMLA Bíó ■ Kynslóðir koma — kynslóðir fara í{Forever Ánd a Day). Amerísk störmynd, leikin af 78 frægum. teikurum. Sýnd kl. 7 og 9. Morð í New Orleans Preston Foster. Albert Dekker. Sýnd kk 3 og 5. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Leikfélag Reykjavíknr: „Ég hef komið hér áðor“ Sýning annað kvöld kl. 8 Næst-síðasta sinn! Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Iristján Guðlaugsson HæstaréttarlögmaSnr. Skrifstofutiml 10—12 og 1—6. Hafnarhúsið. Sími 3400. Eanpum afklippt sítt hár HÁRG REIÐS LUST 0 FAN -í P E R L A. Bergstaðastræti 1. s.k.t. Paraball verður í G. T.-húsinu laugardaginn 25. marz kl. 10. — Aðgöngumiðar verða seldir miðvikudaginn 22. marz frá kl. 4—7. — Sími 3355. Samkvæmisklæðnaður áskilinn. ---- ST. SÖLEY nr. 242. ----- Fundur verður lialdinn mið- yikudaginn 23. marz kl. 8% e. h. í nýja salnurn í Templarahöll- flnnL — Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Ræða. 3. Söngur og idj óðfæraleikur. 4. Samlestur 3ja félaga. (503 Barnafatnaður: Tökum upp í fyrramálið barnaútiföt: Buxur, peysur, sokka, prjónuð alföt, kot, vagn- teppi. Dðmokjólar teknir fram daglega. K|ólabúðin Bergþórugötu 2. F.U.K. A. D. — Aðalfundur verður í kvöJd. Venjuleg aðalfundar- .störf. Félagskonur, fjölmennið. (481 Viðgerðir SYLGJA, Smiðjustíg 10, er mýtízku viðgerðarslofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greÉÖsIu. Sími 2656. (302 mmmM STÚLKA óskar eftir litlu her- Jbergi nú þegar eða um næstu mánaðamót. Húshjálp ef óskað er. Tilboð leggist inn á afgr. Vís- is fyrir fimmtudagskvöld, merkt „Húshjálp“. (479 UNG stúlka óskar eftir her- Lergi. Lítilsliáttar húshjálp, eða að gæta harna, 1—2 kvöld í mku, kemur til greina. Tilboð anerJít: „G. E.“, sendist Vísi fyr- ár 30. þ. m. (500 HÚNVETNINGAFÉLAGIÐ. Aðalfundur Húnvetningafélagsins verður háldinn í Oddfellowhúsinu á morgun, 22. þ. m. og liefst kl. 8.30. Aðeins fyrir félagsmenn, sem sýna skírteini við innganginn. Að loknum aðalfundarstörfum verðul- dansað og gestum þá heimill aðgangur. Stjórn Húnvetningafélágsins. iBÚÐ, 1—2 herbergi og eld- hús, óskast nú þegar eða 14. maí. Tvennt í heimili. Há leiga i hoði og fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Tilboð merkt „Hæg- lálur“ sendist til afgreiðslu Jjlaðsins fyrir föstudagskvöld.— (483 nmmm LYKLAIÍIPPA tapaðist á Hverfisgötunni s.l. laugardag. Finnandi vinsamlegast geri að- vart í Skiltagerðina, Hverfisgötu 41. Simi 4896. (477 KARLMANNSÚR fundið 15. þ. m. Uppl. í síma 2060. (478 FUNDIZT hefir kven -arm- handsúr í ÍR-húsinu. Vitjist á flaðarstíg 10. (480 KVEN-armbandsúr (gull), með stál-upptreldijara, hefir tapast. Sldlist á Grettisgötu 24. _________________________ (485 TAPAZT liefir hlágrár, stálp- aður kettlingur. Skilist á Fra'kkastíg 20. (488 LYKLAR töpuðust á föstu- daginn. Vinsamlegast skilist til Guðmundar Magnússsonar, — Holtsgötu 5._______________(506 WATERMAN’SPENNI, dökk- blár, tapaðist í miðbænum, — merktur: „DoIIie“. . Sldlist á Laugaveg 76. Sími 4534. (493 TJARNARBÍÓ (Across the Pacific). Afar spennandi amerísk mynd. Humprey Bogart. Mary Astor. Sidney Greenstreet. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ■ytNMAXI BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pólsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170-______________ (707 VEGNA forfalla vantar eld- husstúlku nú þegar. Veitinga- stofan Vesturgötu 45. (31 GERUM HREINAR skrifstöf- ur yðar og íbúðir. Sími 4129. — ____________________ (428 ST,ÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Sérherbergi. Elisabet Jónasdottir, Hávalla- götu 3. (484 B nýja bíó m Eiginkonur hljómlistar- manna (Orchestra Wives). Skemmtileg „músikmynd1 Aðalhlutverk: Lynn Bari. Ann Rutherford. Carole Landis. Virginia Gilmore. Cesar Romero. Glenn Miller og hljómsveit hans. Sýnd ld. 5, 7 og 9. Ethel Vance: 28 FERÐA-ÚTVARPSTÆKI sem nýtt til sölu nú þegar. Lauga- veg 19, miðhæð., (467 KAUPUM — SELJUM: Elda- vélar, miðstöðvarkatla, ofna, húsgögn o. m. fh Sækjum heim. Fornsalan, Hverfisgötu 82. — Sími 3655. (236 STÚLKA óskast til hrein- gerninga fyrir hádegi. Uppl. hjá dyraverðinum í Gamla Bíö eftir kl. 5 í dag. (334 STÚLIÍA getur fengið at- vinnu nú þegar í Kaffisölunni, Hafnarátjræli 16. ^Húsnæðj ef óskað er. Uppl. á staðnum eða Laugaveg 43, 1. hæð. (505 ttlUOfNNIN&yj BlLSTJÓRINN, sem aðfara- nótt sunniidagsins hauð konu upp í bílinn til sín nálægt slöldcvistöðinni og ók henni að Tjarnargötu 38, er heðinn að skila á slöldvvistöðina ryk- frakka, sem konan gleymdi í bilnum. (482 úmmmi NOTAÐUR ottoman, mjög vandaður til sölu. Énnfremur rafmagnsofn. Uppl. í shna 5102. ________________________ (509 VANDAÐUR, lítið notaður kjóll og tvíhnepptur smoking á meðalmann, er til sölu. — Klæðskeraverzl. Hannesar Er- lendssonar, Laugaveg 21. (507 SEM NÝTT: 2 djúpir stólar, 1 sófi, áklæði á stól og gólfteppi til sölu. Tilboð sendist Vísi — merkt: „Stólar“.___(496 VIL KAUPA tvo dívana. — Uppl. í síma 4642. (499 HVÍTT efni í fermingarkjól til sölu á Baronsstíg 20 A. (501 NÝ, amerísk smokingföt, með- alstærð, til sölu. Uppl. Lauga- veg 46 B. (502 PEÐOX er nauðsynlegt í fótábaðíð, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða likþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn 'íoma í Ijés. Fæst í lyfjabúð- un og snyrtivöruverzlunum. ^ (92 LAXASTÖNG, Hardy-stéel- Centre, til sölu. Uppl. í síma '3323. (504 SVEFISJHEBERGIS-húsgögn til sölu á Mímisvegi 6. (Gömul gerð.)________________(475 DÍVAN til sölu Eiríksgötu 13, uppi (eftir Iiádegi),_(476 SEM ný dökk föt til sölu á lítinn mann. Uppl. Þórsgötu 8, efstu hæð. (487 GÓjÐUR fólksbíll óskast til kaups. Tilboð auðkennt „Fólks- bíll“ sendist Vísi fyrir fimmtu- dag.______________ , (489 HESTUR, aktýgi, vagn óskast kcyjit. Uppl. j sima 5654. (490 jHÁGLABYSSA, einhleypt eða tvíhleypt, með eða án skotfæra, óskast til lcaups. Uppl. í síma 1669, mlili 4—7. (491 BARNAVAGN til sölu. Njáls- götu 60 B. __________ (492 KAUPUM tóma smurolíu- brúsa. Olíuhreinsunarstöðin. Sími 2587. (494 SKÚFjlIÓLKUR (gull) óslcast kevptur. Uppl. í síma 5528. (495 ÞRÍR eikarborðstofustólar til sölu. Tjarnargötu 10 A, miðhæð. ______________________(497 PÍANÓ (sem nýtt) til sölu. Pósthólf 121._________(498 GÓÐUR harnavagn til sölu. Verð kr. 400.00. Ásvallagötu 4, nppi. ________________(510 PLÖTUiSPILARI og útvarps- tæki til sölu á Ránargötu 5, eftir Id. 8._________ (512 OTTOMANAR með fjöðrum, nýir, til sölu. Húsgagnavinnu- stofan Sólvallagötu 20. Sími 5102. (508 fp. 31 Tarzan og félagar hans stefndu nú 1 opinn dauðann, því að framundan var beljandi fossinn, en engin von var um björgun eftir að ár Perry’s hafði brotn- að, því að útséð var um að ])au gætu náð landi vié tangann, sem skagaði úl í fljóíi*. i aktu árina mína, sagði Janette og retti Perry ár sína.,.Perry hafði nú aftur fengið ár í hönd, en nokkur dýr- ifiæt augnabiik voru liðin, og auk þess liafði munað nokkuð um áratog stúlk- unnar. Það munaði ]m, að háturinn Bann fyrir nesið. ’l’arzan athugaði gaumgæfilega allar aðstæður, ef ske kynni að nekkur minnsta von kynni að Vera 'um björg- un. Hann sá að straumurinn lá undir lagar greinar, er hengu fram af bakk- anum. „Róið að greinunum'‘, kallaði hann til hinna. oamum var nú róið skáhalit með straumnum undir greinarnar, og um leið og hann skreið undir ]iær, vatt larzan sér fimlega hpp á vínviðartein- nng, sem hékk bar niður. Hann komst «PP. en bátÍMn bar óðfluga áfram í áttiua að fossinum. Á flótta búa sig undir það, sem gerast mundi. Hann reyndi að gera sér grein fyrir hvað liyggileg- ast væri fyrir sig að segja og hverju yfirmaðurinn í leynilög- reglunni mundi svara, en hugur hans reilcaði brátt á aðrar slóð- ir. Hann fór að hugsa um Sab- inu. Seinasta daginn, sem liann var í New York, hafði henni tek- izt að fá frí í nokkrar klukku- stundir. Og á kveðjustundimii hafði hann horft beint framan í hana og virt hana vel fyrir sér, eins og til þess að geta mun- að liana sem hezt, eins og hún var á þessari stund. gllún var ó- máluð, útlit og framltoma ósköp hlátt áfram, og engra svipbrigða gætti í andlitinu. En hún gætti þess lika, að láta eng- ar tilfinningar í Ijós, til þess að brottförin yrði honum ekki erf- ið. Kápan hennar var þunn, ekki nærri nógu skjólgóð í næðingn- um, og hún Vafði hana þétt um sig. Þegar skipið lagði frá bryggjunni út í ána bar hún vasaklút sem snöggvast að vör- um sér, en undir eins og hún varð þess vör, að hann stóð við borðstokldnn, veifaði hún til hans, og hann veifaði til henn- ar, unz hann gat elcki greint hana frá öðrum í hópnum, en hann vissi, að hún mundi hafa slaðið þarna í sömu sporum, unz skipið var úr augsýn. Ilann veitti lienni eftirför, í liuga sínum, til sölubúðarinnar, sem hún vann í, og lolcs til ibúð- ar þeirra. Hann vissi, að henni mundi finnast tómlegt þar, þeg- ar er hún opnaði dyrnar. Hún kveikti á gasinu, og setti skaft- pott á eldavélina, og brátt barst ilmur af súkkulaði að vitum lians. Hún var því vön, að búa til súkkulaði-dryltk, þegar hún kom heim. Jlann lieyrði, að gamla konan, kona læknisins, sagði eitthvað, og þær settust að borði, sem á var leslampi, og þarna sátu þær fram eftir kveld- inu, sem einlivern veginn ætl- aði aldrei að liða. Litli drengur- inn tók fiðluna sína. Ilann var í næsta herbergi. Og hann fór að æfa sig. Á veggnum yfir liöfði Sabinu, þar sem liún sat, var málverk, sem hann hafði málað af lienni fyi'ir þremur árum. Og þegar liann horfði á það, fannst honum málverkið verða lifandi, en diofna yfir henni, eins og sá þróttur, sem í henni var, gæddi það lifi. Hann sá, að hönd hennar hékk eins og máttlaus niður, þar sem hún sat, og liann viknaði er hann hugsaði til þess, hve döpur hún var. Það var löng leið úr her- bergi hennar og aftur inn í stof- una, sem hann nú beið og hann varð æ gramari. Maður- inn, sem hafði beðið, var horf- inn. En allt í einu kom hann út um dyr nokkrar. Mark leit á liann sem snöggvast. Maðurinn dokaði við til þess að segja eitt- hvað við skrifstofumanninn. Það var augljóst, að maðurinn hafði ekki farið erindisleysu, og að liann var undrandi yfir hve vel sér Iiafði gengið. Hann var næstum þóttafullur á svip. Mark rétti úr sér og i sömu svifum var kallað: „Herra Preysing!“ jHann stóð upp og fór inrt i innra herbergið. Hið fyrsta, sem liann lcom auga á var gríðarstór ljósmynd á veggnum beint framundan og fáni. Ljósmyndin var svo stór, fáninn sömuleiðis og skrif- borðið, að maðurin, sem sat við það virtist litill og meinlaus. „Setjist niður!“ Röddin hafði þægileg áhrif á Mark. Hann settist niður og horfði á leynilögreglustjórann og reyndi að lesa hann niður i kjölinn í einni svipan. Og leynilögreglu- stjórinn liorfði á hann. Mark sá, að leynilögreglustjórinn var á bezta aldri, sem kallað er, ef til vill aðeins tíu árum eða svo eldri en hann var sjálfur. Og þegar hann sá, að Mark var hissa, brosti Iiann. Hinn tiltölu- lega litli aldúrsmunur þeirra virtist mundu, gera allt auð- veldara. Svipur mannsins var geðfelldur, hann var ljós á hör- und, en elcki óliraustlegur, jarp- Ur á hár og augun frekar dökk, en munnsvipurinn virtist bera þvi vitni, að maðurinn væri til- finninga-næmi<ir. Auðséð var, að

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.