Vísir


Vísir - 23.03.1944, Qupperneq 4

Vísir - 23.03.1944, Qupperneq 4
VlSIR ■ GAMLA BÍÓ B Kynslóðir koma — kynslóðir fara ^Forever And a Day). Amerisk stórmynd, leikin af 78 frægum leikurum. Sýnd kl. 7 og 9. Dnlcy Gamanmynd með ANN SOTHERN JAN HUNTER ROLAND YOUNG Sýnd kl. 5. Einhleyp stúlka óskast í vist hálfán eða allan daginn vegna veikindafor- falla annarar. Guðrún Kristjánsdóttir, Smáragötu 14, efri liæð. Ntulkn vantar strax á .EIli- og hjúkrunarheimilið GRUND. Uppl. gefur yfirhjúkrunar- konan. tslenzka fcest hjá bóksölum Ráðskona óskast á -fámennt kaup- mannsheimili utan Reykja- vikur. Hátt kaup. Tilboð, merkt: „Kaupmannsheimili“ leggist inn á afgr. Yísis. — siia0 ar sem birtast eiga Vísi samdægnrs, þnrfa að vera komnar fyrir kl, II árd. f.K. Damslelkui* i Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 9. — Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 2826. Hljómsveit Óskars Cortes. S. S. R. S. S. R. Dansleikur verður lialdinn í kvöld kl. 10 að Hótel Borg. Gömlu og nýju dansarnir. — Dynjandi músik. — Aðgöngumiðar seldir (suðurdyr) Hótel Borg frá kl. 5 í dag. NEFNDIN. Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Frikirkjunni sunnudaginn 26. marz 1944 kl. 15. — Dagskrá samkvæmt lögum' safnaðarins. Reikningur fyrir árið 1943 liggur frammi í kirkjunni 24. til 26. marz, frá kl. 9 til 11 til sýnis safnaðarfélögum. SAFNAÐARSTJÓRN. Lögtök Samkvæmt kröfu útvarpsstjórans í Reykjavík og að úndangengnum úrskurði, verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum afnotagjöldum af útvarpi fyrir árið 1943, að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 22. marz 1944. KRISTJÁN KRISTJÁNSSON settur. Rósótt Gluggatjaldaefni (Hör) VERZL. Grettisgötu 57. er miðstöð verðbréfavið- I skiptanna. — Simi 1710. I hreinar og góðaz kanpiz h»sta vezði FéUgsprentsmlðjan h.f. V atnslitapappír og léreft. Laugavegi 4. ÞAÐ BORGAR SIG gg AÐ AUGLtSA gg i visn æ KHCSNÆfill ÓSKA eftir litlu herbergi. — Bergþóra Björnsdóttir, Týsgötu 4________________(543 GOTT lierbergi til leigu ná- lægt miðbænum. Tilboð merkt: „Herbergi 10“, leggist inn á af- greiðslu Vísis. (544 STÚLKA óskar eftir herbergi gegn húshjálp tvisvar í viku. Uppl i síma 3931, ld. 6 i dag og á morgun. (552 TJARNARBÍÓ (Across the Pacific). Afar spennandi amerisk mynd. Humprey Bogart. Mary Astor. Sidney Greenstreet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ■VinnaM BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._______________(707 ST|ÚLKU vantar á Kaffistof- una Herðubreið, jHafnarstræti 18. Sérherbergi. Hátt kaup. — Uppl. á kaffistofunni. (526 HULLFALDUR — zig-zag- saumur. Hringbraut 178. ‘452 GERUM HREINAR skrifstof- ur yðar og íbúðir. Sími 4129. — ____________________(428 RÁÐSKONA óskast nú þegar hér í bæ. Tilboð sendist Vísi á- samt kaupkröfu fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Þægindi“ (541 STÚLKA óskast hálfan eða allan daginn. Getur sofið á sama stað. Uppl. í Mjóstræti 3, ann- ari hæð. (538 VANUR bílstjóri með meira- prófi óskar eftir atvinnu við bíl- keyrslu. Uppl. i síma 5998. (536 HALLÓ. Hér er maðurinn, sem gerir við closett og vatns- krana. Sími 3624. (341 IOGT Félagslíf Fimmtudagur: 2—3 Frúaflokkur. Old Boys. II. fl. kvenna. Handbolti kvenna. 9— 10 Handbolti karla. 10- 11 ísl. glíma. ÁRMENNIN G AR! íþróttaæfingar félags- ins í kvöld verða þann- ig í íþróttahúsinu: í stóra salnum: Kl. 7—8 II. fl. lcarla, fimleikar — 8—9 I. fl. kvenna, fiml. — 9—10 II. fl. kvenna, fiml. Stjórn Ármanns. KYNNINGARKVÖLD Þingstúku Reykjavikur er í kvöld í G.T.-húsinu og hefst kl. 8,30 stundvíslega.— Ávarp, upp- lestur, hljómleikar, spil og tafl. Allir templarar velkomnir með- an húsrúm leyfir. (550 ■ NÝJA BÍÓ Eiginkonur hljómlistar- manna (Orchestra Wives). Skemmtileg „músikmynd“. Aðalhlutverk: Lynn Bari. Ann Rutherford. Carole Landis. Virginia Gilmore. Cesar Romero. Glenn Miller og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KTIUQfNNINCAKI VÖRUiBÍLSTJÓRI sá, er tók fólk upp í bíl sinn, á leið frá Hvassahrauni til Hafnarfjaröar, i s.l. viku, komi til viötals á Hring- braut 143, 1. hæS._(535 ðmiil TAPAZT hefir regnhlíf, græn- doppótt. Vinsamlega skilist á Túngötu 35. (546 SEÐLAVESKI tapaðist 20. þ. m. Skilist á Nönnugötu 9. (551 IKA1IPSK4PUKI HUSMÆÐUR: Chemia- Vanillutöflur eru óviðjafnan- ^egur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vanillutafla jafngildir hálfri vanillustöng, Fást í öllum matvöruverzl- unum. (369 KAUPUM — SELJUM: Elda- vélar, miðstöðvarkatla, ofna, húsgögn o. m. fl. Sækjum heim. Fornsalan, Hverfisgötu 82. — Sími 3655. (236 GOTT 4ra lampa útvarpstæki og bókaskápur til sölu. Garða- stræti 11, miðhæð. (542 BARNAVAGN og dökk föt, sem ný á frekar háan og grann- an mann, til sölu á Bræðraborg- arstig 24 A, uppi.____ (540 FERMINGARKJÓLL úr taft til sölu. Þórsgötu 3. (537 • RADIOGRAMMÓFÓNN stór og vandaður til sölu. Tilhoð sendist blaðinu fyrir laugardags- kvöld, merkt: „110—220“. (539 BARNAVAGN til sölu. Garða- stræti 33, kjallara. (545 a UTVARPSTÆKI til sölu Útvarpsviðgerðarstofunni Grett- isgötu 76. Sími 2674. (547 FERMINGARKJÓLL til sölu. Uppl í síma 5767. (548 TÆKIFÆRISVERÐ. Til sölu 2 hægindastólar ásamt teppi á ottoman. Allt á kr. 1400.00 — Öldugötu 7 A, bílskúrnum, kl. 5—9. (549 Tarzan kallaði til bátsverja og bað þá að halda fast. „Ég ætla að reyna að draga ykkur að landi“. Síðan neylti hann heljarkrafta sinna og dró bát- inn þétt og fast upp ineð straumnum, og höfðu farþegarnir aldrei séð slík átök áður. „Það sver ég við hárfléttur minna virðulegu forfeðra, að þú ert karl- menni“, tautaði dr. Wong hinn kín- verski, þegar Tarzan hafði dregið bát- inn að landi. En Tarzan lét lof þetta litt á sig fá, því að margt var enn, sem úrlausnar beið. ’ „Við verðum að finna leið til að flytja bálinn niður fyrir fossana“, sagði apamaðurinn, „því að ég hygg það ráð- legra að fara eftir fljótinu en að bjóða öllum þeim hættum byrginn, sem okk- ar kunna að bíða á fljótsbökkunum báðu megin.“ Dreifðist nú hópurinn til að leita niðurkomu, og fimm minútum siðar kallaði Perry O’Rourke: „Komdu hing- að, Tarzan. Sjáðu hvað ég fann!“ En þegar Perry benti hróðugur á einstigi, sem hann hafði fundiö, hristi Tarzan höfuðið, alvarlegur í bragði. Ethel Vance: 30 Á flotta sem hefir gefizt upp. Svipur leynilögreglustjórans var svipur manns, sem er að horfa á sjón- leik. I svip hans varð ekki vart neinna áhrifa hið innra frá, lieldjur virtist hann sýna, að niaðurinn biði þess ákafur, sem koma mundi, svipur hans bar með sér, að hann var móttæki- legur fyrir áhrif þess. „Eg hefi lieyrt, að Emmy Ritter hafi hlotið frægð í Amer- iku ?“ „Hún var mjög dáð framan af“, svaraði Mark. „Hún hafði getið sér leikfrægð hér, og það greiddi götu hennar. En það hafa orðið miklar breytingar á þessu sviði vestra, eins og vafa- iaust hér. Hún hafði lileinkað sér sérstakanl stíl, ef svo mætti segja, túlkaði það, sem er liá- leitt og stórt, og mönnum þótti þessi still, er frá leið, um of liá- liðlegur og stirðlegur, ekki nógu eðlilegur og blátt áfram. Tím- arnir hafa breytzt og smekkur manna um leið og eiga kannske kvikmyndirnar sinn þátt í því. Það sem er alþýðlegt og hlátt á- fram er bezt þegið.“ „En samt kaus hún að halda kyrru fyrir í Ameríku?“ Leynilögreglustjórinn talaði við hann kunnuglega, hlýlega, en Mark sannfærðist um það æ betur, að liann mundi vita allt, sem vitað yrði um móður hans. Og Mark varð þvi feginn. Nú yrði greiðara að komast að efn- inu. „Já, liún vildi heldur vera þar,“ svaraði hann, „kannske af því, að hún var öllu þar vön orðin.“ „Já. Og börn liennar. Þið eruð tvö —?“ „Já, systir mín og eg.“ „Og þið erum amerískir borg- arar?“ „Já, lierra.‘‘ „Hvenær urðuð þér amerísk- ur þegn ?“ „Eg er fæddur í Bandaríkjun- um.“ „Og hve gamall eruð þér nú ?“ „Tuttugn og þriggja ára.“ „Og þetta er fyrsta heimsókn- in til lands föður yðar og móð- ur?“ „Já, herra“. „Þér talið málið furðulega vel.“ Hann fór ekki að útskýra fyr- ir honum, liver áhrif það liefði haft á sálarlíf sitt, að móðir lians liefði talað við hann á sinu . máli frá blautu barnsbeini, og að það þess vegna var honum kært. Það liafði samtengt þau, hann og móður lians, og liann hugsaði á því máli eigi síður en á máli lands síns, og svo kært var honum mál móður sinnar, að er hann liugsaði á því, gat honum ekki skilizt það, sem hann þó hlaut að láta sér skiljast að lokum. „Hún &á um, að við gleymdum því ekki“, sagði hann. „Þetta er þá í fyrsta skipti, sem þér komið liingað?“ „Já.“ „En þér hljótið að eiga ein- hverja vini hér, sem þér búið hjá? Hafið þér ekki meðferðis bréf til neinna hér?“ „Aðeins til yðar,“ sagði Mark. Hann hugsaði um |Henning og Fritz, en hugsaði sem svo, að hyggilegast væri að nefna ekki nein nöfn. „Já, og svo eru nokk- ur bréf frá vinum heima, skrif- uð til að greiða götu mina. Eg veit varla hverjum eg ætti að sýna þau. Þér vilduð kannske lita á þau “ Hann tók upp bréfabunka og rétti leynilögreglustjóranum. Hann tók eitt, leit á það, þar næst á annað. Hann las ekki neitt þeirra með athygli. Jlann virtist þolinmóður' og það var enginn asi á lionum, en augljóst var, að liann hafði áhuga fyrir bréfunum. Allt í einu varð Mark þess var að leynilögreglustjórinn liorfði á hann. Honum var illa við hið dreymandi tillit brúnu augn- anna lians, og liann varð næst- um að stappa í sig stálinu, til að svara næstu spurningu hans, sem liann bjóst við að mundi ekki fjalla um frú Ritter, heldur eitthvað sem varðaði einkalíf lians. En leynilögreglustjórinn leit undan og spurði ekki um það, sem Mark hafði búizt við, að hann mundi spyrja um. Hann beygði sig yfir bréfabunk- ann.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.