Vísir - 29.03.1944, Blaðsíða 2

Vísir - 29.03.1944, Blaðsíða 2
VlSIR VISIP? DAGBLAÐ Útgefandí: BLAÐAtTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 16 6 0 (fimm Iínur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Féalgsprentsmiðjan h.f. Eitrað og veitt. Þjóðviljinn skýrir frá þvi ný- lega, að sumir Malajar veiði fisk á þann hátt, að leggja eitr- aðar jurtir í vatnið. Þær deyfa fiskinn líkt og ópíum, svo að hægt er að talca hann með hönd- unum. Þetta er ekki einstakt fyrirbrigði og hefðu kommarnir gjarnan mátt líta í eigin barm og fylgja hreyfingum eigin arms i gruggugu vatni stjórnmálanna. Aðferðin er þessi: Kommarnir gera kröfur, jafnvel svo vitlaus- ar, að þeir hlæja að þeirn sjálf- ir og iheina ekkért með þeim. Sé staðið í gegn kröfunum, sem flestar ' miða að þvi að ivilna sérstaldega eínhverjum hópi manna á öllum aldri allt niður til slcólabarna, rísa kommarnir upp og hrópa um umhýggju sina fyrir þessum hópi, en liatur í- haldsins í ýmsum myndum á öllum umbótamálum. Með því að eitra þannig vatnið, kemur' það þráfaldlega fyrir, að komm- unum tekst að ánetja eina og einasál.sem deyfzt hafa og jafn- vel smáhópa manna eftir ástæð- um. Þannig hafa þeir byggt upp fylgi sitt. Hafi andstæðingar þeirrg hinsvegar horfið að ráð- Um kommúnista, er einnig það vatn á þeirra myllu, með því að öll þeirra ráð, eða velflest, miða beinlínis að því að rífa niður og láta þá rífa niður eigið þjóðfé- lag, sem því eiga að stjórna og gæta hagsmuna þess í einu og öllu. Leikurinn er hægur hjá kommunum, með því að þeir vilja YQra og eru ábyrgðarlausir og þeirra eina mark og mið, er að skapa grundvöll fyrir öreiga- rikið, með þvi fyrst að bylta því í rústir, sem fyrir er. Ekki alls fyrir löngu háru kommarnir í bæjarstjórn fram þá tillögu, að tugþúsundum króna skyldi varið til skíða- kaupa fyrir börnin. Tillögunni var svo sem vænta mátti vel tek- ið, með því að hér átti allmik- ill hópur i hlut, og væntanlega hefir bæjarstjómin komizt að þeirri niðurstöðu, að andstaða við tillöguna gæti kostað liana pólitiska tímanlega velferð. Þvi næst var samþykkt áð verja all- mikilli upphæð til skíðakaupa, en þó gegn uppfylltum nánari skilyrðum. Það er ekki að efa, að hér er bæjarstjórnin komin inn á vafasama braut, enda ekki vitað að kommúnistar geti af eigin raun dæmt um hollustu skiðaferða, þótt aðrir geti það. Meira er en vafasamt að hvetja til þess, að ungbörn séu látin stunda skíðaferðir hér að vetrar- lagi, og ber þar til, að til þess að nokkurt vit sé í slíku, þurfa börnin ekki einvörðungu að eiga skíði, heldur og allan annan út- búnað og hann góðan. Þannig má ætla að skíðabúningur, sem forsvaranlegur getur kallast, með öllu tilheyrandi, kosti hátt upp í eitt þúsund krónur, og koma jafnvel fullorðnir sér slík- um úlbúnaði upp á löngum tíma, eftir því sem efni og á- stæður leyfa. Auk þess ber hér að taka tillit til hins, að skíða- land liggur hér mjög fjarri, þannig að aka verður í bifreið- um langan veg, þar til á skíði verður komizt, en ganga þó ef til vill með þau um öxl drjúgan Breytingar á fyrningu eigna til skatts. Fyrning hækkar um helming. jármálaráðuneytið hef- Landbúnaðarvélar 10—15% rjar r. ir með reglugerð dags. 28. marz þ. á. ákveðið breyt- ing á reglum um fyrníngu til frádráttar tekjum til skatts. Fyrningar-hundraðshlu tinn hefir verið hækkaður mjög verulega fyrir þessar eignir: Skip, frystihús, mótorvélar, frystivélar, ullarverksmiðjur og landbúnaðarvélar. Breytingin á fyrningarheimildinni er yfirleitt á þann veg, að eignir þesasr megi afskrifa á lielmingi skemmri tíma en áður var. Enn- fremur hefir sú breyting verið gerð, að um fyrningu á skipum gildir nú sama regla og um fast- eignir, að því leyti, að afskriftir teljast ekki til skattskyldra tekna, þótt skip sé selt hærra \erðf en það er fyrnt niður í. Breytingin er svo sem hér segir: Verksmiðjuhús, sem notuð eru til fislc- og kjötfrystingar eingöngu, allt að 10% (áður 4%). Frystivélar 15% (áður 8%). jHraðfrystiýélar 20% (áður 10%). spöl, ásamt farangri. Verður að óreyndu að efast um, að verjan- legt sé að senda börn í slikar ferðir, nema í einmunabliðu, sem að vísu er engin trygging fyrir að lialdist daginn út. Skelli hinsvegar á liríð og jafnvel þótt ekki sé nema éljagangur, og sé (áður 8—10%). Dieselmótorskip úr stáli m/vél 12% (áður 6%). Farþegaskip úr stáli m/vél 8% (áður 4%). Fiskiskip úr stáli m/vél 12% (áður 6%). Mótorvélar í fiskiskip 20% (áður 10%). Opnir bátar 15% (áður 7%). Segliskip 7% (áður 3%). Skip úr eik, án vélar 12% (áður 5%). Skip úr furu, án vélar 15% (áður 8%). Tankskip með vél 10% (áð- ur 6%). Vöruflutningaskip úr stáli m/ vél 8% (áður4%). Ullarverksmiðjur með eim- katli 10% (áður 7%). Breyting þessi kemur til fram- lcvæmda við álagning skatts ár- ið 1944. Eggert Kristjánsson forniaður í Félagi ísl. stórkaupmanna. Félag íslenzkra stórkaup- manna hélt aðalfund sinn s. 1. mánudag. Var þar gefin ítarleg skýrsla um störf félagsins á liðna árinu og rædd ýms mál er varða verzl- unina og hagsmuni stéttarinnar. Eggert Kristjánsson var kjör- in formaður félagsins, en með- farið með börnin nokkuð frá stjórnendur l>eir Carl Olsen, Tómas Tómasson, Ólafur Hauk- ur Ólafsson og Bergþór Þor- valdsson. byggð, verður einum kennara eða tveimur ekki treyst til að koma þeim heilum á húfi í ör- uggt liúsaskjól. Hefir oft sú orð- ið raunin á, að Iiver og einn hefir átt nóg með sig, þótt á hann bætist ekki einnig sú á- byrgð, að sjá fyrir nokkrum tugum af sex ára börnum og þaðan af eldri. Er ekki vitað um að kennarar yfirleitt séu slíkir íþróttamenn, að þvílíkt afrek væri þeim ætlandi, þótt þeir geti bjargað sér líkt og aðrir einir saman. Er meira en vafa- samt að kennarar vildu taka á sig þá ábyrgð að fara með mis- jafnlega ldædd og misjafnlega liraust börn að vetrarlagi upp um óbyggðir, jafnvel þótt bær- inn leggði til skiðin og bifreið- arnar. Kommarnir vita þetta nianna bezt, en þeir telja ekki eftir sér að gera gys að hinum, sem um málið eiga að fjalla. Þótt hér hafi eitt lítið dæmi verið tekið, má tína þau til í tugum og hundruðum, allt frá því er kommúnistaflokkurinn lióf liér starfsemi sína. Þeir eiga of liægan leik og ójafnan, er þeir lieyja baráttu við samvizkusama menn, sem sjá ekki um leið við bellibrögðum og starfsaðferð- um kommúnista. Kommarnir hafa þann sið að eitra vatnið og svo temja þeir „skarfa“ eins og Kínverjar til að kafa eftir fiskinum, svo önnur dæmisaga Þjóðviljans sé tekin. í hverri vinnustöð starfa umboðsmenn þeirra og reka áróður sinn, i hverja bæjaríbúð liafa þeir kom- ið til að stunda rógsiðju sína, í hvern bragga eða kjallaraíbúð, jafnvel forsprakkarnir láta svo lítið að gægjast inn til sjúkra gamalmenna til þess að biðja um sálir þeirra síðustu stundir lífsins, en ekkert af þessu er gert fyrir gamalmennin, sjúk- lingana, fátæklingana eða verka- menn á vinnustöðvum, heldur fyrir flokkinn, en verður ekki veiðin eitruð um leið og eitrað er, og sýnist ekki hverjum og einum hentast að forðast komm- ana. Ný flugvél reynd. Hin nýja flugvél h.f. Loftleiða fór í reynsluflug í gær liér yfir bænum, en samsetningu á Iienni er lokið fyrir skömmu. Flugvélin reyndist mjög vel og er tilbúin til flugferða út á land strax og gengið hefir verið frá nauðsynlegustu flugleyfum og öðrum skilríkjum, sem vænt- anlega verður innan skamms. Stjórn Í.S.Í. hefir ákveðið að beita sér fyrir því, að haldinn verði árlega skíðadagur um land allt. Það, sem vakir fyrir íþrótta- sambandinu með þessu er að auka skíðaferðir barna og ung- linga og efla þar með gengi þessarar ágætu íþróttar. Sambandsstjórnin vill taka upp sainvinnu við öll íþróttafé- lög, einkum þau, er hafa skiða- iþróttina á stefnuskrá sinni, svo og barnakennara og skólastjóra víðsvegar um land. í fjáröflun- arskyni til skíðakaupa barna og unglinga hyggst sambandið að láta selja sérstölc merki þennan ákveðna skíðadag. Óskandi er, að Í.S.Í. verði vel ágengt í þessu máli og að þetta verði mjög til þess að efla ferðir fólks til fjalla á skíðum. Bílstjórar semja. Bifreiðastjórafélagið Hreyfill hefir fyrir skömmu lokið við samningagerð um kaup og kjör bifreiðastjóra, en samningur um það mál féll úr gildi síðast í marz 1942. Samkvæmt þessum nýja samningi liafa bifreiðastjórar, sem aka sérleyfisbifreiðum, kr. 600 í grunnlaun á mánuði og er það miðað við 8% stunda vinnu- dag. Eflirvinna skal greiðast sérstaldega. Áður var grunn- kaupið kr. 550 á mánuði. Bifreiðastjórar á minni bif- reiðum liafa nú 550 krónur í grunnkaup á mánuði. Hinn nýi samningur gildir til 1. apríl 1945, og er uppsagnar- frestur einn mánuður. Ökugjöld munu ekki hækka að svo stöddu þrátt fyrir þessa launaliækkun bifreiðastjóra. Húseigendur mótmæla að- ferðum við innheimtu hita veitug j aldsins. Akranes, 3. tbl. 3. árg. flytur m. a. þetta efni: „Leyfið börnunum að koma til mín ..“ (síra Þorst. L. Jónsson), Verzlunin (Ól. B. Bj.), Geir Zoéga (Gils Guðmundsson), Annáll Akra- ness, minningargreinar og bóka- fréttir. Ragnheiður Guðmundsdóttir ljósmóðir er flutt á Laugaveg 83. Jón Eyjólfsson blaðasali er 35 ára í dag. Jón hefir um margra ára skeið unnið hjá Leikfélagi Reykjavíkur og Lúðrasveitinni og nú upp á siðkast- ið einnig hjá Loftvarnanefnd. Á s.l. hausti fór stjórn Fast- eignaeigendafélags Reykjavíkur fram á það við húsaleigunefnd, að hún samþykkti hækkun húsa- leigunnar lilutfallslega vegna liins lögákveðna kostnaðar hús- eigenda við heimæðar liitaveit- unnar. Ennfremur að húsaleigu- nefnd lieimilaði húseigendum að jafna öllu heimæðagjaldinu hlutfallslega niður á alla leigu- taka húsanna, á lengsta lög- leifða greiðslutímabili lieim- æðagjaldsins, 5 árum. Er liér um að ræða allveruleg löghoðin útgjöld fyrir megin- þorra húseigenda bæjarins, eða um 1500 krónur á hvert meðal- hús. Gjald þetta ber húseiganda að greiða þegar í stað, eða með jöfnum ársgjöldum á 5 árum, en þá verður og að greiða 6% ársvexti af skuldinni, eins og hún er á hverjum tíma. Húsaleigunefnd féllst oíg á þann skilning stjórnar félags- ins, að heimild fælist í húsa- leigulögunum til þess að hækka húsaleiguna vegna lieimæða- gjaldsins. Hinsvegar féllst nefndin ekki á þá sltoðun félags- stj órnar, að heimiltværi að j afna öllu gjaldinu niður á alla íbúa (notendur) liúsanna á 5 árum. En í bréfi nefndarinnar til fé- lagsstjórnarinnar, dags. 15. sept. f. á., féllst nefndin þó á, að heim- ilt væri að liækka húsaleiguna um ákveðinn hundraðshluta — 9% — af heimæðagjaldinu, er jafna mætti framvegis árlega lilutfallslega niður á alla greidda húsaleigu í húsinu. Stjórn Fasteignaeigendafé- lagsins hefir frá upphafi beitt á- hrifavaldi sínu að því, að fá því til leiðar koinið að afnotagjaldið væri innheimt lijá sérhverjum notenda þess, en ekki aðeins hjá húseigendum. Stjórnin taldi og telur enn óviðunandi fyrir hús- eigendur, að hlíta slíku inn- lieimtufyrirkomulagi og alger- lega óverjandi af bæjaryfirvöld- unum, að leggja slíka vinnu- kvöð, sem óhjákvæmilega hlýt- ur að fylgja talsverð fjárhagsleg ábyrgð, á herðar húseigenda. Félagsstjórnin telur sjálfsagt, enda ekki aðeins eðlilegt, heldur beinlínis nauðsynlegt, að afnota- gjald heita vatnsins verði inn- heimt lijá sérhverjum notenda jT Scrutator: c* kjoucLcUx ajímmnwfys Umferðagaul. Lögreglustjóri hefir nú birt skor- inorða auglýsingu þess efnis, að bannað sé að þeyta bílalúðra meir en umferð gefi tilefni til. Um leið hefir lögreglunni verið falið að fylgja stranglega fram ákvæðum lögreglusamþykktar i þessu efni og almenningur hvattur til að kæra þá, sem brotlegir gerast, einkum að næturþeli. Það er ekki óalgengt að umferð stöðvist nokkrar mínútur í einu á fjölförnustu hornum, eink- um þar sem margar götur eru ófær- ar og umferð liggur að sama skapi meir en ella um aðalgötur. Þegar slíkt kemur fyrir, er það algeng venja að heil Iest bifreiða gauli og gargi mínútum saman, þangað til úr rætist. Það er mjög heimskulegt að halda að þetta gaul geti nokkru til leiðar komið, enda er hávaðinn ekki gerður í því skyni að komast áfram, heldur aðallega til að veita skapillsku bilstjóranna útrás. Hér eiga auðvitað ekki allir óskipt mál, og mætti vel þegar svo stendur á athuga hverjir það eru, sem ekki gefa frá sér slík ótútleg hljóð, en þeir eiga heiður skilið fyrir að taka ekki þátt í slíkum ósið. Fyrir her- ; námið var umferðin komin í mjög j gott Iag og var orðin svo að segja ■ hljóðlaus. Margar orsakir hafa valdið því ástandi, sem nú hefir skapazt, en með góðri samvinnu ökumanna, lögreglu og almennings er óhætt að treysta því, að það, sem , einu sinni hefir náðzt, örugg og sið- menntuð umferð, muni aftur geta hafizt í bænum. Bæjarslúður. Reykjavík er enn á undarlegu gelgjuskeiði. Glöggt merki þess er hið þráláta bæjar.slúður, sem virð- ist vaka daga og nætur í þessum bæ. Hið síðasta af þessu tægi er heil „sería“ af mismunandi fyndn- um ummælum, sem höfð eru eftir mikilsvirtum borgara um ýmisleg dægurmál, Maður sá, sem hér á hlut að máli, er að vísu mjög fynd- inn, en hann hefir ekki svo vitað sé sagt nokkurn tima neina fyndi’ri á kostnaÖ annara. Hann er einn hinna fáu íslendinga, sem kann að segja frá, án þess að illgirni gæti. Það er því mikil fjarstæða að leggja honum í munn lúaleg og napurleg ummæli um aðra menn, og stappar það í raun 0g veru mannorðsspjöll- um næst, þegar í hlut á grandvar maður, sem ekki vill vamm sitt vita. Smjör. Það hefir nú verið upplýst, að af því smjöri, sem á Reykjavíkurmark- aðinn flyzt, fari nokkuð á sjúkra- hús, nokkuð til þeirra, „sem ekki mega né geta án þess verið“, og „afgangurinn" sé seldur á frjálsum markaði. Það er auðvitað miklu skynsamlegra að gefa skiljanlegar útskýringar á smjörverzluninni en að veina sífellt upp um „árásir á bændur", ef eitthvað er fundið at- hugavert. Það er eins hægt að segja það skýrt og skorinort, að enginn hefir látið sér detta það í hug að kenna bændum um ólagið á smjör- sölunni. Til þess er ekki meiri á- stæða en að kenna íslenzkum fiski- mönnum um ólag á fiskisölu í Eng- landi. En það er mesta furða að þeir, sem fyrir smjörverzlun standa, skuli ekki fyrir löngu hafa beðið hið opinbera að koma á srnjör- skömmtun, þótt ekki væri til annars en að aðstoða þá við réttláta dreif- ingu. Með því einu móti er það tryggt að þær verðbætur, sem eru greiddar með smjörinu til neytenda, komi að réttlátum notum. Það er- mjög óviðkunnanlegt fyrir forráða- menn smjörverzlunarinnar að þurfa að ákveða hverjir eigi að njóta verð- lækkunar á smjörinu og hverjir ekki. En meðan þeir taka aðfinnslum með móðursjúkum ópum um árásir á ó- viðkomandi aðilja, er erfitt að trúa því að þeir hafi hreint smér í pinkl- inum. ö-hö. Roosevelt forseti hefir haft bron- kitis og hóstar enn. Það verður allt í lagi með hann, þótt hann verði ekki kosinn i fjórða sinn. Hann get- ur alltaf fengið atvinnu við út- varpið. Me ðvirðingu, Isak ísax, pýramídafræðingur. þess, en ekki beint lijá húseig- endum. S t j órn Fas teignaeigendaf é- lagsins telur með núgildandi innheimtufyrirkomulagi og á- byrgðarskyldu sé stórlega geng- ið á rétt húseigenda og þeirra aðstæðna í þessum málum allt önnur og miklum mun erfiðari og ótryggari en nokkru sinni áð- ur. Má í því sambaricli sérstak- lega benda á, að nú eru húseig- entlur almennt (allir, sem heita- vatnsafnotanna njóta) með „valdboði“ skyldaðir i vinnu- lcvöð og til fjárhagslegrar á- byrgðar fyrir ákveðna bæjar- stofnun, þar sem slík ábyrgð þekktist áður aðeins í undan- tekningartilfellum og starfs- kvöðin og ábyrgðarskyldan þá alltaf undirgengist af frjálsum vilja. Nú verður og um hærri f járhæðir að ræða en áður. Veld-> ur þar um að mestú fastagjald- ið, sem bæði er allhátt og sem auk þess verður að greiða einn- ig yfir sumartímann (hálft gjald), þegar upphitunar er ekki þörf. Er ílutt á Laugaveg 83. Sími 3356. Ragnheiður Guðmundsdóttir, ljósmóðir. Atvinna Okkur vantar mann til að- stoðar við bílamálningu. H.f. Egill Vilhjálmsson. Ullarvörnr Barnasokkarnir góðkunnu, margir litir — allar stærðir. Barnagolftreyjur með rennilás — fleiri litir. Sportfötin alþekktu — sumartízkan komin. Samfestingar á kvenfólk. LEÓ ÁRNASON, Laugaveg 38. Prjóna- (sportjakkar á börn og unglinga, amerískt snið. Hárauðir, bleikir, grænir htir. Barnahosurnar marg eftir- spurðu koma í dag. Stærðir 2—14 ára. Allar ullarvörur beztar hjá LEÓ ÁRNASON, Laugaveg 38. Píanó til sölu. Uppl. á Framnesveg 68, eftir Id. 4 í dag. — Krlstján Guðlaugsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Hafnarhúsið. Sími 3400. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.