Vísir - 12.04.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 12.04.1944, Blaðsíða 4
VlSIR SB GAMLA BIÓ 39 BAMBI Litskreytt teiknimynd gerð af snillingnum WALT 0ISNEY Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. VANTAR stúllcu til af- greiðslustarfa. Veitingastofan, Vesturgötu 45. (49 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (180 SKRIFSTOFUSTÚLKA ósk- ast strax að Söiheímum í Gríms- nesi. Gott kaup, sérherbergi. — Upplýsingar gefur Sigmundur Sveinsson, Laufásvegi 19. Sími 5044, eftir kl. 7 e. m. (215 NETAMAÐUR óskar eftir plássi á togara. Tilboð sendist blaðinu, mérkt: ,sTogari“. (216 STÚLKA vill taika að sér þvotta. Tilboð aierkt: „Vinna 100“, sendist afgr. Vísis. (225 MANN, vanam landbúnaðar- vinnu, vantar nú þegar að Blika- stöðum í Mosfellssveit. Vor- og sumarvinna getur komið til greina. Sigsteinn Pálsson. Sími um Brúarland. (245 REGLUSÖM stúlka óskast á fámennt heimilí. Timavinna eða vist, eftir samkomulagi. Shni 5103. (249 Félagslíf S.R.F.f. Sálarransnóknafélag- ið heldur fund í Guðspekihúsinu annað kvöld ld. 8,30. Frú Guð- rún Guðmundsdóttir flytur er- indi um eií*iii reynslu. Skírteini við inngangiim.----— Stjórnin. (260 FILADELjFÍA. Samkoma í kvöld og annað kvöld 'kl, 8,30. Ásm. Eiríksson og svstkin frá Eyjum tala og syngja. — Allir velkomnir. (253 ÁRMENNENG AR! — íþróttaæfingar félags- ins verða þannig i kvöld í íþróttahúsinu: t minni salnum: 7— 8 Telpur, fitnleikar. 8— 9 Drengir, firnleikar., 9— 10 Hnefaleikar. í stóra salnum: 7— 8 Handknatíleikur karla. 8— 9 tslenzk glima. Glimunámskeið. 9— 10 I. fl. karla, fimleikar. 10— 11 jHandknattleikur kvenna. Mætið vel og réttstundis. , Stjórn Ármanns. Skemmtifundaijr Ármanns liefst kl. 9 í kvffld í Tjarnarcafé- Til skemmtunar verður. Ein- söngur: Einar Sturluson. Sjón- hverfingamaður sýnir lislir sín- ar, og fl. til skemm tunar. (257 Upplýsingadeild Bandaríkjastjórnar heldur Málverkasýningu í Sýningarskálanum, dagana 12. til 21. apríl. Til sýnis verða: Vatnslitamyndir eftir 30 ameríska málara og eftirmyndir amerískra og evrópskra málverka. Sýningin verður opnuð almenningi kl. 4 í dag, 12. apríl og verður síðan opin dagiega frá kl. 12—24. 1 KVÖLD, kl. 21.30 leikur hinn finnsk-ameríski concert-píanisti Sgt. REINO LUOMA. Leikin verða tónverk eftir Chopin, Debussy, Ravel og Liszt. ÆFINGAR í KVÖLD: 1 Miðbæjarskólanum: Kl. 9-10 íslenzk glíma. I Austurbæjarskólanum: Kl. 8,30 Fimleikar drengja 13—16 ára. Kl. 9,30 Fimleiltar 1. fl. karla. Frjáls-íþróttamenn. Fundur í kvöld kl. 9 í félags- lieimili VR í Vonarstræti. Fjöl- mennið. Stjórn KR. SKÍÐAMÓT REYiaAVÍKUR — Í.S.t. — Brunkeppni mótsins fer fram laugardaginn 15. þ. m. ’í Skálafelli. Keppnin hefst kl. 7 e. li. Skíðadeild ÍR. (235 Vjðgerðir SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656. (302 LINDARPENNI fundinn íýr- ir nokkru. Vitjist á Óðinsgötu 13, uppTj kl. 5—9. Sími 1559. (256 SÁ, sem fann svart kvenveski í strætisvagni Njálsgata—Gunn- arsbraut i morgun, er vinsam- lega beðinn að skila því í Tjarn- argötu 39, uppi. ' (258 SÁ sem tólc verkfæratösku við líkneski Jóns Sigurðssonar við austurvöll i gærmorgun, skili lienni vinsamlegast til garð- yi’ilvjuráðunauts, Austurstræti 10.______________________(219 TAPAZT hefir hjólkoppur af Pontiac-bifreið. Finnandi geri aðvart í sima 3588. (238 i i i i ■■ ... LINDARPENNI (merktur), fundinn. Grettisgötu 70. (230 SÍÐASTLIÐINN mánudag tapaðist rauðbrún peysa, merkt V.S., annað hvort við Kolviðar- hól eða við Skíðaskála Reykja- víkur. Vinsamlegast skilist Tún- götu 45. (231 1 GÆR tápaðist frá Sóleyjar- götu 7 að Bárugötu 15, dömu- seðlaveski með armbandsúri, ! merkt: Lalla, peningum og fl. j Finnandi- vinsamlegast geri að- j vart í síma 5122, frá kl. 8—5. 1 (233 LÍTIÐ kven-armbandsúr í stálkassa tapaðist síðastliðinn laugardag á Sölvhólsgötu vest- arlega. Uppl. í síma 3493. (217 K ARLM ANN SREIÐH J ÓL liefir fundizt. Uppl. í síma 5256. _______________________(236 JÁRN af afturstuðara af RE 1250 hefir tapazt. Skilist til Ól- afs Halldórssonar, Bifreiðastöð Steindórs. (237 2 REIÐHJÓL í óskilum. — Kassagerð Reykjavíkur. (246 SÁ, sem tók í misgripum ný- leg amerísk kvensldði með gúmmíplötum í Skíðaskálanum um páskana, er vinsamlega beð- inn að skila þeim á Sólvallagötu 72, eða gera aðvárt i síma 4853. SILFUR-brjóstnál tapaðist annan páskadag. Skilvis finn- andi tilkynni í síma 4152. (251 flCISNÆtl. TVEGGJA til þriggja her- hergja íbúð óskast nú þegar eða 14. maí. Fernt fullorðið í heim- ili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. A. v. á._______________(255 L,ÍTIL tveggja lierbergja í- búð óskast í eða utan við bæinn. Fátt í heimili. Tilboð merkt: „3754“, sendist Vísi fyrir föstu- dagskvöld. (234 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast strax, eða 14. maí. 3 í heim- ili. Góð umgengni. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. — Tilboð merkt „Gott fólk“ sendist blað- inu fyrir fimmtudagskvöld. -—• (239 SÚÐARiHERBERGI með eld- unarplássi til leigu fyrir roskna konu gegn hreingerningum á vinnuplássi. Tilboð merkt „Súð- arherbergi‘‘ sendist Vísi sem fyrst ^ (241 NÝJA BÍÓ Vordagar við Klettafjöll (Springtime in the Rockies). Dans- og söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Betty Grable. John Payne. Carmen Miranda. Cesar Romero. Harry James og hljómsveit hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9. nrnmm VÖNDUÐ hjón eða kona, sem vilja taka til fósturs 18 mán- að gamalt stúlkubarn, vel j liraust, geri svo vel og sendi | tilboð á afgreiðslu Vísis sem , fyrst, merkt „Há meðgjöf“. (244 BÍLL fer kl. 7 í fyrramálið norður í Skagafjörð. 4 sæti laus. Nánari uppl. i síma 1118. (248 KKENSUÍ c7r/yó/fss/rœft ýf 77/u/ðfaUM. 6-8. ÍTesf uf, stilap. talœti n_ga p.q ÉHH MÓTORHJÓL til sölu Hverf- isgötu 41, kl. 6—8. (242 TIL SÖLU Chraysler, model ’37. Bíllinn verður til sýnis við Arnarhvol frá kl. 5—7. (261 BARNAVAGN til sölu. — Til sýnis á Reynimel 53, kl. 6—8 í kvöld. (252 NOTAÐ LÍTIÐ kvenhjól eða drengjalijól óskast. Sími 5747. _______________________(254 TIL SÖLU:' Ottoman, djúpir stólar, tvö sett. Nýtt. Tækifæris- verð. Tjarnargötu 48, kjallari. (177 SUMARBpSTAÐUR til sölú, 2 herbergi og eldhús og 3000 ferm. af erfðafestulandi afgirtu. Uppl. í síma 2265. (— SILKISOKKAVIÐGERÐIR* Afgrei,ðslá i Verzl iteynim'elur, Bræðraborgarstig 22. (462 EF ÞIÐ eruð slæm í hönd- unum, þá notið „Elíte Hand- Lotion.“ Mýkir og græðir hör- undið, gerir hendurnar fall- egar og hvítar. Fæst í lyfja- búðum og snyrtivöruverzlun- um. (321 YFIRDEKKJUM HNAPPA, margar stærðir. Gerum hnappa- göt. Exeter, Baldursgötu 36. (93 TJARNARBÍÓ 9 ÞOKKALEG ÞRENNING (Tre glada tokar). Bráðskemm tileg gamanmynd. ELOF AHRLE NILS POPPE JOHN BOTVID. Sýnd kl. 5, 7 og 9. sænsk HARMONIKUR. Pianó- liarmonikur og hnappa-íiarmon- ikur, litlar og stórar, kaupum við háu verði. Verzlunin RÍN, Njálsgötu 23. (638 STÓR og góð eldavél til sölu. Verð 800 kr. Til sýnis á Lang- lioltsvegi 45 i dag og á morgun. ________________________(247 NÝ húsgögn til sölú, 3 djúpir stólar og sófi. Þýzkt áklæði. — A. v. á. (266 OTTOMAN með f jöðrum og 2 djúpir stólar og útvarp, ásamt fleiru til sölu á Bergþórugötu 31, kjallaranum, milli kl. 5—7. ‘___________________(265 NYTT útvarpsviðtæki, Philips, 7 lampa, til sölu. Uppl. Ránargölu 13, uppi, eftir ld. 7. (264 NOKKRIR nýir svefn-Otto- manar til sölu. Ágúst Jónsson, Mjóstræti 10. (262 ER IvAUPANDI að gömlum vörubíl. Upplýsingar í síma 5044, frá kl. 7—8.______(218 TIL SÖLU: Rafmagnseldavél, „Rafha“. Verð kr. 1000.00, frá kl. 5—9 e. li. Efstasund 35, Kleppsliolti. (220 SKANDIA-VÉL, minnsta gerð óslcast. Uppl. Leifsgötu 7, lijá Helgu Jensdóttur. (221 BARNAKERRA og islenzkar útsæðiskartöflur til sölu. Sími 4402.___________________(222 KVENKÁPA, ný, á granna stúlku, til sölu á Kaplaskjólsveg 3, efri hæð. (223 BARNAVAGN. Óska eftir góðum barnavagni. Hvitir skór til sölu á sama stað. Upplýsing- ar i síma 5398. (224 ÚTVARPSTÆKI til sölu, ó- dýrt, einnig 2 kvenkápur. jHolts- gölu 23. (226 VANDAÐ pólerað stofuborð úr birki, til sölu. Uppl. í síma 3067. (227 TIL SÖLU divan með teppi og skúffu, djúpur stóll, spila- borð, stigin saumavél, skotthúfa með silfurhólk, brjóstnál (víra- virki), guitarskóli, guitarspill- erens fprste sang. Uppl. í shna 2587, eftir kl. 7.___________(228 JUNO saumavél til sölu. Uppl. Háteigsveg 9, austurdyr. (229 TIL SÖLU: Tvær smoking- dragtir og vetrarkápa. Til sýnis eftir kl. 6, Freyjugötu 15, mið- hæð ( tilvinstri). (232 Nr. 43 „Þið skuluð brátt fá að heyra örlög ykkar,“ sagði Atea með illkvittnislegu glotti. Fangarnir biðu þess með eftir- væntingu, er drottning ætlaði að segja — nema Tarzan. Hann stóð rólegur með krosslagða handleggi, eius og hon- um kæmi þetia ckki við. í sama bili kvað við lúðurhljómur, og sveit varðmanna gekk liröðum skref- um inn í möttökusalinn. í fylgd með þeim var einn hinna villtu, gulu risa, er Tarzan og förunautar hans höfðu hitt fyrir nokkru utan landamæra Þórsrík- is. Komumaður vék sér að drottningu. Hann laut henni djúpt og talaði við hana á óskiljanlegri tungu, cn ráða mátti í tal þeirra, þvi hann leit "oft- sinnis ógnandi á Tarzan. Drottning vék nú máli sínu til Tarzans og sagði: „Þetla er höfðingi utan af landi. Þið hafið drepið menn af lionum.“ „Þeir réðust að okkur. Við dfápum nokkra þeirra“, svaraði Tarzan. Ateá lileypti brúnum. „Eftir lögunum hefir liver höfðingi rélt til að hefna manna sinna. Eg liafði vænzt þess að hafa ykkur hérna hjá mér“, hætti liún við lægra. „En Bcgó seUfíK að drepa ykkur“. Ethel Vance: 42 Á ilóttst dáist að þeim,“ sagði hún „Hann er vafalaust listamaður,“ liugs- aði hún og horfi á hendur hans sem snöggvast. Hún kunni þvi illa hve starandi augnaráð hans var — það var eins og hann væri að virða hana fyrir sér frá sjón- armiði listamannsins. Og hún var elcki í vafa um, að þessi lista- maður dáði hina svo kölluðu nútimalist, sem hún var síður en svo hrifin af. „Já, eg mála,“ sagði hann. Honum mislíkaði í hvaða tón hún sagði „listamaður“ og hún varð þess vör. „Eg er yður ósammála um það, sem þér sögðuð áðan um hugmyndaflug. Meðal annara orða, liafið þér séð bláa silfi’in- salinn svonefnda ?“ „O, já, verk frakkneslts lista- manns.“ „Já, svo mun vera. Eg ;nan það nú. En liann starfaði hér — og eg varð fyrir áhrifum hér. Það er ekkert slíkt til i Frakk- landi. Það er eins og ævintýri.“ „Fæst ævintýri bera vitni um mikinn hugmyndaauðleik. Les- ið Grimms ævintýri.“ Hún bjóst til að fara. Bretti upp gæruskinnsfóðraða kápu- kraganum. „Farið ekki,“ sagði hann miklu örugglegar en áður. „Að minnstá kosti ekki fyrr en þér hafið rifjað upp fyrir yður, að við höfum hitzt áður.“ ,^Höfum við —,“ sagði hún undrandi, en í sömu svifum varð henni ljóst, að það var af þvi, að liann kom henni kunn- uglega fyrir sjónir, að hún hafði ekki farið, þegar er hann kom. „jHvar var það?“ „í húsi Paulu Gódey. Vdð ræddum saman liálfa klukku- stund eða svo eitt kvöld.“ „í listmálarasalnum uppi, já, það er rétt.“ Hún leit sjálfa sig i anda. Hún sat á Iegubekk og hafði dregið að sér fæturna, hélt á vínglasi í hendi sér, en í þvi var amerískur „samhristingur,“ sem liún liafði enga lyst á. „New York,“ hugsaði hún og það fór eins og hrollur um hana. Já, nú var allt ljóst. Piltarinn liafði á' sér þennan New York- brag, sem hún óljóst mundi eft- ir. Hann var af þeirri mannteg- und, sein var — livernig sem á Jtann var litið — blendingur — einn þeirra, sem alast upp í skuggahverfum stórborga, en Jiafa líka á sér glæsibrag prinsa. En livað um það, liann var gam- all liunningi. „Já, eg man cftir nokkrum myndum, íem héngu á veggn- um. Þær voru ósmekldegar, eft- ir Chagall eða Kandinsky? Eg slíil. ekki í, að eg skuli muna nöfn þeirra, þar sem eg get með engu móti rifjað upp.nafn yðar.“ „Preysing,“ svaraði hann, „Mark Preysing.“ „Allir töluðu liver i kapp við annan, það má vel vera, að eg hafi ekki lieyrt það.“ Já, allir höfðu lalað, hver i kapp við annan, og hún liafði skilið minnst af pvi og ekki kært sig um að skilja það. Kona nokkur lék án afláts á píanó, og maður nokkur, sem var all- drukkinn, var að skemmta mönnum með spilagöldrum, og menn hlógú eins og vitfirringar, þegar liann klykkti út með því að herma eftir kunnum stjórn- málamanni, er hann flutti ræðu. Allt hafði verið smávægilegt, gróft og byllingarkennt, en samt sem áður hafði hún á til- finningunni, að amerisku á- hrifin sem hún liafði orðið fyrir ' voru ekki með öllu út dauð.. „Munið þér eftir mér nú?“ sagði liann. „Já, eg man allt nú. Paula sagði við mig: Hann er einn af þeim efnilegustu.“ „Hún var allt af svo vongóð úm þá, sem hún tók undir verndarvæng sinn.“ „Einkennilegt, að við skyld- um liittast þarna. Og kannske enn einkennilegra, að liittast hér af tilviljun.“ „Eg vissi ekki, að þér væruð komnar bingað aftur,“ svaraði Iiann, „en þótt einkennilegt sé, þá sá eg yður fyrir tveimur dögum. Það var í járnbrautar- stöðinni, þegar eg var að koma. En eg get ekki sagt með sanni, að eg hafi komið yður fyrir mig þá þegar.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.