Vísir


Vísir - 13.04.1944, Qupperneq 2

Vísir - 13.04.1944, Qupperneq 2
VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Eristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Simar: 16 6 0 (fimm linur). Verð kr. 4,00 á mánuði. , Lausasala 35 aurar. Féalgsprentsmiðjan h.f. Niðurrifsmenn. NÝLEGA var þess getiö í fréttum, aö allmikill hópur manna hefði veriö tekinn hönd- um í Bretlandi og dreginn fyrir lög og dóm. Var hér um flokk að ræða, sem kenndur var við Trotski, en barátta hans beind- ist að því sérstaklega, að efna til kröfugerðar af hálfu verka- manna, verkfalla og annara ó- eirða, eftir því sem höndum varð undir komið. Framferði þessar- ar manntegundar var að vonum fordæmt af almannaróminum, og enginn hér á landi mun hafa talið l>á eftirbreytnisverða. Skygnumst við hinsvegar um leiksviðið hér, dylst engum að hér er starfandi flokkur niður- rifsmanna, sem virðast liafá að- eins eitt markmið, eða liið sama og Trotskissinnarnir i Bretlandi. Flokkur þessi, — hinn samein- aði socialistaflolckur, — hefir náð nokkrum tökum á verka- mönnum, og beitir áhrifurn sin- um þar á þann veg að efria tií kaupkrafna þegar þvi verður við komið, verkfalla til að knýja kröfurnar fram,*en auk þessa hvetur hann flokksmenn Ieynt óg Ijóst til minni afkasta, eða vinnusvika eins og' kallað hefir verið. Sosialistarnir svokölluðu hafa mjög látið sér um hugað að kynna byltingastefnu öreiganna hér i landi, og færa þjóðinni boðskap um sæluríki sosialism- ans, sem þeir telja að finnist í Rússlandi. Nú er eltki því "að leyna að í Rússlandi liafa orðið stórfelldar breytingar á síðasta aldarfjórðungi, sem vafalaust má margt af læra, og nauðsyn er að fylgjast með í viðleitni til vaxandi þroska. Hitt dylst mönnum þó ekki að með „syndikalisma“ sínum og inn- lendri niðurrifsstarfsemi, spilla kommarnir frekar fyrir ráð- stjórnarríkjunum hér í Iandi, en bæta. Framferði þeirra sjálfra verður til þess, að menn fella ranga dóma um þróunina í sovétrikjunum. Það er til dæmis athyglisvert, að ráðstjórnarrik- in skipuleggja vinnuna að dæmi Bandaríkjanna og hafa bein- línis sótt þangað fyrirmyndir til stóriðjuhöldanna. Þar eru af- köst verkamanna verðlaunuð, en á engan hátt hvatt til kaup- krafna eða vinnusvika af ráð- andi flokki í landinu. Stakhano- hreyfingin byggist á því að auka vinnuafköstin sem mest, og verðlauna afrekin að sama skapi. Hreyfingin er kennd við verkamann, sem skaraði fram úr í afköstum og dugnaði, en ekki í hinu að gera kaupkröfur eða svikjast uin. Kommúnistar eru gleiðgosa- legir í vinnudeilum og ánægðir með allan árangur, sem að hruni miðar. Hinsvegar hugsa þeir sér ekki, að láta kaupkröfur eða vinnusvik þrífast, er þeir hafa sjálfir tekið stjórnartaum- ana, enda telja þeir að þá eigi verkamönnum að vera ljúft að leggja á sig allar þrautir fyrir hið kommúnistiska skipulag. En sé það rétt að allir eigi að vinna eftir beztu getu, er við slíkt skipulag búa, hlýtur það einnig að vera rangt að krefjast launa í öfugu hlutfalli við af- TFúapestin, sem kom upp fyrir nokkuiju á Kára- stöðum í Þingvallasveit, og kom síðar að Brúsastöðum', er nú komin á þriðja bæinn í sveitinni, Gjábakka, og þar hafa 3 kýr látið dauðum kálfum í vetur. F jórða kýr- in er enn óborin, en sú fimmta bar Jifandi kálfi, en þó ékki eðlilegum burði. Guðmundur Gíslason læknir fór austur að Gjábakka í gær til að rannsaka dauðan kálf, sem ein kýrin bar í fyrradag, þvi að enn er allt á huldu um það livaða sjúkdómur og hvaða baktería liér er á ferðinni. Vísir átti tal um þessi sjúk- dómseinkenni við Ásgeir Ein- arsson dýralækni. Hann sagðist álíta að brýna nauðsyn bæri til að stemma stigu við útbreiðslu veikinnar þegar í stað, þvi að það væri ljóst orðið að veikin er mjög alvarlegs eðlis og setur kúastofn og um leið landbúnað íslendinga í voða ef hún nær að breiðast út. Það hefir reynzt mjög erfitt að rannsaka livaða baktería það er, sem veldur sjúkdómi þess- um í kúnum, hvort það er hin hættulega Bang-baketría eða einhver önnur, því að til þess þarf nýgotna kálfa eða fylgjur. Enn sem komið er hefir ekki tekizt að fá nema einn nýgotinn kálf, og er þetta að nokkuru leyti að kenna trassaskap bænda þeirra, sem hlut eiga að máli og svo hinsvegar samgönguerfið- leikar, því að Mosfellsheiðarveg- urinn liefir löngum verið teppt- ur í vetur. Við þenna eina kálf sem fékkst til rannsóknar urðu nið- urstöður íslenzku og amerísku rannsóknarstöðvanna svo ólík- ai’, að það er erfitt að byggja á þeim niðurstöðum einum. En ]>ótt svo reynist að þetta sé ekki Bang-bakterían, er liér um mjög alvarlegan sjúkdóm að ræða sem, ásamt fjárpestunum, stofn- ar landbúnaðinum i voða. Er það nógu mikið vandræðaefni fyrir bændur að fá mæðiveiki og garnaveiki, í sauðfé, þótt ekki bætist þar á ofan pest í lcúm. „Það sein gera þarf“, sagði Ásgeir, „er að setja þegar i stað köst af öðru skipulagi, nema því aðeins að um hreina niður- rifs og byltingastarfsemi sé að ræða, sem ekki á að verðlauna, en veita hæfilegar átölur að dæmi Breta. Brezku Trotskist- arnir gerðu kröfur og hlutu sin laun, en hver er munurinn á þeim og íslenzku „syndikalist- unum“? Gera má ráð fyrir að sá munur sé mönnuin ekki ljós. Verður er verkamaðurinn laun- anna og þeim mun meiri sem hann afkastar meiru, en hinir sem leynt og ljóst reyna að spilla æskilegum árangri af starfi þjóðfélagsþegnanna, eiga einnig að liggja á sínum gerningum. Laun fyrir vel unnin störf, — refsing fyrir spellvirki og skemmdastarfsemi, eru þær kröfur, sem gera verður til menningarþjóðfélags, sem á annað borð vill lifa og viðhalda þeirri skipan, sem þjóðin hefir kosið sér án ofbeldis og ótil- neydd. Lýðræði er meira virði en svo að þjóðin megi kasta því frá sér umhugsunarlaust, eða að nokkrir öfgamenn geti gert það að skrípamynd af þjóðfélags- sldpan. bKHist 01 samgöngu- og sölubann • á allt það svæði, sem grunur getur legið á að veikin hafi borizt til. Hefði því verið komið á í fyrra, liefði nægt að setja bann á 5 bæi, en nú tæplega færri en 15, því það er ekki gott að segja hve langt veikin hefir teygt anga sina. Það er hinsvegar vitað að s. 1. liaust var seld kýr frá Gjá- bakka austur í Ölfus, og þann bæ verður einnig að setja sam- göngu- og sölubann á.“ „Það má að vísu segja,“ sagði Ásgeir að lokum, „að veikin hef- ir ekki öll sterkustu einkenni Bangveikinnar — en liún er einnig hættuleg fólki — hins- vegar skal það tekið fram, að einkennin eru ekki allaf jafn auðsæ, og í Ameríku tók það lækna mörg ár, að sanna að veikin væri þar í kúm og fólki“. Ameríska myndlistarsýn- ingin opnuð í gær. Vegleg gjöf til Þjóðminjasafnsins. Merkileg og skemmtileg sýning er haldin á málverkum í Listamannaskálanum þessa dagana. Er það amerísk myndlistar- sýning, sem komið hefir verið á fót fjTÍr forgöngu upplýsinga- deildar sendiráðs Bandaríkjanna hér, aðallega vatnslitarmyndir og litprentuð olíumálverk. Er slík litprentun mjög langt á veg komin í Bandaríkjunum og svo góð að menn fá fullnægjandi hugmynd um fyrirmvndirnar, og geta gert sér þannig nokkura grein fyrir þróun og þroska listarinnar þar í álfu. Stingur sýning- in að mörgu leyti mjög í stúf við það, sem við höfum átt að venjast á landi hér, aðallega að því er tækni snertir og raunar listameðferð einnig. Geta menn þarna kynnzt meisturum eins og Homer, Bellows, Renoir, svo fáir séu nefndir, en þama hefir verið safnað saman verkum margra ágætra málara. frétfír I0.0.F.5. = 1254138V2 = Hjónaefni. Nýlega hafa opiuberaÖ trúlofun sína ungfrú Þuriður Briem og Gísli Þórólfsson frá Reyðarfirði. Til dönsku flóttamannanna, afhent Vísi: 1040 kr. frá í. Næturakstur. B.S.Í., sími 1540. ÚtvarpiíS í kvöld. KI. 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Peter Schmoll-forleikurinn eftir Weher. b) Haustvals eftir Albeniz. c) Lag Lenskis eftir Tschaikowsky. 20,50 Frá útlöndum (Jón Magnús- son fil. kand.). 2i,io.Hljómplötur: Lög leikin á píanó. 21,15 Spurn- ingar og svör um ísleuzkt mál (Björn Sigfússon magister). Þróttur. 1. tbl. 8, árg. er nýkomið út. Efni: Öryggismál íþróttamanna (Sig. Bjarnason), Áfreksmenn: Ólafur Davíðsson (Þórh. Bj.), Frjálsar íþróttir 1943, Leiðarstjörn- ur (Þýtt), Tryggvi Magnússon kvaddur, Skíðaskraf, íþróttafor- ustan (Svar sambandsstjórnár U. M.F.Í. og andsvar Þorsteins Bern- harðssonar), í l'rfsháska. Sýningin var opnuð fyrir boðsgesti kl. 2 sd. í gær með mikilli viðhöfn. Hafði sætbm verið komið fyrir i salnum og er menn voru lcomnir til rúms síns, ávarpaði forstjóri upplýsinga- deildarinnar, Mr. Porter Mc Iveever samkomuna. Lýsti hann tildrögum sýningarinnar í stuttu máli, en því næst flutti sendi- herra Bandaríkjanna, Mr. Le- land Morris ávarpsorð. Hóf sendiherra mál sitt á því, að listin ætti rætur sinar að rekja til þess tíma, dr menn fóru fyrst að liugsa um að fegra umhverfi sitt, og hefði þannig menning- arsögulegt gildi. Listaverkin gerðu mönnum kleift að skilja fortíðina á liverjum tíma og menningu hennar. Vélc sendi- herrann því næst að fornri menningu liér á landi, samslcipt- um íslands og Bandaríkjanna í menningarmálum, og gat þess, að menningarstofnanir i Banda- rikjunum ættu nú íslenzk lista- verk, sem vonandi myndu fara fjölgandi á komandi árum. Með gagnkvæmum kunnugleik á list þjóða þessara skapaðist gagn- kvæm vinátta þeirra i milli, en list hverrar þjóðar væri lykill- inn að því, að' öðlast á henni réttan skilning. Að lokum mælti sendiherrann: „Það er mér mik- il ánægja, herra rikissjóri, að kynni á menningu þjóða okk- ar aukast, og að við getum jafn- vel á þessum tímum lialdið sýn- ingu sem þessa, sem er svo Iangt sem hún nær liður í þessu kynningarstarfi. Þannig verður opnuð leið til gagnkvæms skiln- ings, sem allar þjóðir verða að feta til þess að upp renni tímar friðar og hamingju.“ Ríkisstjóri Sveinn Björnsson svaraði með stuttu ávarpi. JZ Scrutator: O V. QcudjcLix cámeMWfyS Ameríska listsýningin. ÞaÖ var mjög gestkvæmt á am- erísku sýningunni í gær, enda er hún hin skemmtilegasta. Yfir vatns- litamyndum er mjög hlýr og bjart- ur blær, og þeim er smekklega fyr- ir komið. Margir höfðu einnig unun af að athuga hin ágætu litprent f frægra listaverka, sem gefin hafa ! verið listasafni ríkisins. Meðal þeirra eru heimsfræg málverk, og öll eru þau eftirtektarverð og fróð- leg fyrir þá, sem vilja kynna sér ! málaralist. Hjörvarður Árnason ! listfræðingur stendur fyrir sýning- unni, og er á öllu auðfundið, að hann hefir fengizt við slik störf áður. Meðal hinna litprentðu mynda hefir hann sérstaklega miklar mæt- ur á tveim, en þær er eign lista- safns þess, er hann starfar víð í Bandaríkjunum. — í gærkveldi lék Reino Luoma, afburða píanóleikari, tónverk eftir Ravel, Debussy, Cho- pin og Liszt, og í kvöld heldur Hjör- varður fyrirlestur um tvenns konar „isma“ (abstraction- 0g impression- isma) i nútíma málaralist. I Amerískir ráðherrar. í Vísi í gær var getið Stettini- usar, aðstoðarutanrikisráðherra Bandarikjanna, en þar birtist einn- ! ig mynd af Adolf Berle, sem einnig , er aðstoðarutanrikisráðherra. Bár- ust blaðinu nokkrar fyrirspurnir um þetta, og skal hér leyst úr þeim. — Stettinius er aðal-aðstoðarmaður Hulls utanríkisráðherra og kallaður ' undersecretary of state. Hann gegn- ir störfum utanrikisráðherra í for- föllum. Auk hans starfa við em- bættið fjórir aðstoðarráðherrar, Adolf Berle, Dean Acheson, Breck- enridge Long og Howland Shaw, kallaðir assistant sccreteries of state. Mætti til aðgreiningar kalla Stetti- nius vararáðherra, en hina f jóra að- stoðarráðherra. Utanríkisráðherra gengur næstur forseta að virðingu, enda gegnir forseti Bandaríkjanna jafnframt embætti forsætisráðherra, eins 0g kunnugt er. Epli og molasykur. Eg átti í morgun tal við Guð- mund Guðjónsson, formann Félags matvörukaupmanna, og skýrði hann frá þvi, að kaupmenn hefðu fengið mjög smáar sendingar af eplum og molasykri. Eplin verða afhent við- skiptamönnum á svipaðan hátt og áður hefir verið gert, en molasykur- inn verður ekki hægt að afhenda strax. Kaupmenn vildu fá leyfi til að afhenda sykurinn út á stofnauka, en leyfi fékkst ekki, og varð þá að ráði að bíða með afgreiðslu, unz næsta sykursending kæmi, eftir viku eða 10 daga. Það rnagn, sem nú er fyrir hendi, svarar til um J4 kg. á neytanda, og yrði ómögulegt að af- henda það, svo í lagi væri og rétt- látt væri skipt, nema eftir skömmt- unarseðlum. Þvi hefir verið að því horfið að biða með afhendingu, þar til ríflegra magn er fyrir hendi. Kvaðst rikisstjóri telja vafa- laust, að aukin gagnlcvæm þeklc- ing væri þjóðunum nauðsynleg. Allt, sem að sliku miðaði, leiddi til góðs. Bæri að skoða sýningu þessa sem enn einn vinsemdar- vott af hálfu Bandaríkjastjórn- ar og bandariskra stofnana og í.nnara aðila, sem átt hefðu þátt í að koma sýningunni á fót. Mr. Porter Mc Keever lýsti til- drögum sýningarinnar og aðstoð stoínana og cinstaklinga til að gera liana sem bezt úr garði. Þakkaði bann ennfremur eia- staklingum héi á landi fyrir margvíslega greiðasemi og að- stoð við sýninguna. Lýsti liann jafnframt yfir því, að Hjörvarð- ur Árnason hefði sérstök boð að bera fyrir hönd Bandarikja- stjórnar, og tók hann því næst I til máls. Hjörvarður Árnason taldi, að það vekti nokkra furðu eríendra j manna, hve margir mætir mál- I arar.væru starfandi hér á landi og áhugi almennings fyrir list- inni viðtækur. Bezta sönnun ]>essa væri hve málverk prýddu víða veggi i íbúðum og það ást- fóstur, er íslendingar tækju við beztu listamenn sína. Áhugi al- mennings næði eklci einvörð- ungu til íslenzkrar listar, heldur og erlendrar, en hér væru ekki hæg heimatökin í þvi efni, að kynnast erlendri list. Hefðu listamenn og menntamenn bent á, að mikil þörf væri á að bæta úr bessu. Bent hefði verið á þá leið, að safna hingað úrvals eft- irmyndum í réttum litum, eins og þeim, er á sýningunni væri, enda liefði Þjóðminjavörður Matlhias Þórðarson byrjað fyrir nokkrum árum að safna slilcum myndum og litmyndum af mál- \erkum. Væri sér þvi óblandin ánægja að geta lýst yfir því, að Bandaríkjastjórn gæfi listasafni íslands þær litþrýkktar eftir- myndir, sem sýndar væru, 50 að tölu, sem viðbót við liitt, sem þegar væri fyrir. Bæri slík gjöf jafnframt vott um virðingþeirra Bandarikjaþegna, sem liér hefðu dvalið, fyrir menningarstarfi þjóðarinnar. Afhenti hann síð- an Matthiasi þjóðminjaverði Þórðarsyni þessa fögru gjöf. Þjóðminjavörður þakkaði gjöfina, allar hinar ágætu eftir- myndir af framúrskarandi mál- verkum, bæði amerískum og evrópiskum. Gat hann þess, að slikar þakkir bæri liann ekki einvörðungu fram fyrir Þjóð- minjasafnið, heldur fyrir hönd þjóðarinnar, sem safnið ætti og allra liinna, sem safnsips myndu njóta. Þakkaði liann starfs- mönnum upplýsingadeildarinn- ar mikið starf og gott, og lét orð falla um á íive háu stigi amerísk málaralist stæði og hve ljósprentun væri þar prýðilega framkvæmd, svo sem myndirn- ar bæru vitni. Vakti þjóðminja- vörður athygli á, að þetta væri idjami Cju&mundóion löggiltur akjalaþýðari (enska) Suðurgötu 16 Simi 5828 Verzlunin Edxnborg; í dag Melrose’s TE (Blue Seal.) Fæst nú aftur. Stúlka óskast á HeitÉ «& KalÉ Herbergi getur fvlgt. Vatnslita pappír og léreft. 71 wk Laugavegi 4. hreinar og góðaz kaupir hæsta verði Félagsprentsmiðjan h.f. Gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓRI. Hafnarstræti 4. Unglingur óskast til léttra liúsverka. — Sérherbergi (stór stofa). — Uppl. Bjargarstíg 15, 1. hæð. 2 landmenn vantar til Sandgerðis nú þegar. Sími: 1487 og 4244. Ungur maður óskar eftir fastri framtíðar- atvinnu, helzt við innheimtu- störf, blaðaafgr. eða eitthvað annað létt starf. Tilboð, merkt: „Framtíð—1“ sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á laugardag. Bí 11 Góður fólksbíll óskast keypt- ur. Uppl. i síma 5847. r

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.