Vísir - 22.04.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 22.04.1944, Blaðsíða 3
▼ V ISIR Hún er fædd og uppalin í Fagradalstungu í Saurbæ, Dala- sýslu og hefir mestan hluta æyi sinnar dvalið í sveit. Eg kjmntist Guðrúnu á Hellis- sandi, þar var hún ráðskona á stóru heimili og seinna hjá syst- urdætrum sínuni. 5 Það sem mest ber á í fari Guð- 1 rúnar er fórnarlund. Hún hefir aldrei haft tima lil að hugsa um sjálfa sig, alltaf um aðra. Þótt , hún hafi alla ævi þjónað öðr- j um og aldrei stofnað eigið heim- ili, þá . hefir það alltaf lagast þannig, að henni hefir veiáð trú- að fyrir þvi vandasamasta, eink- um hefir henni verið falin urn- sjá barnanna. Börn heimilanna . hafa orðið börnin hennar. Þeg- ar hún missti foreldra sína, lók j hún ásarnt bróður sínum við tveim ungum fósturbörnum og ól þau upp til fullorðins ára. Guðrún hefir verið heilsulitil síðustu árin, en þó alltaf hress i anda og skemmtilegt að tala við hana. Hún lifir i sælli minn- ingu um velunnin störf. Hún dvelur nú á lieimili systurdóttur sinnar á Mýrargötu 5, Reykja- vík. Fósturdóttur sína, gifta konu á Snæfellsnesi, missti hún, en sýslumannsbörnin frá Sauða- felli í Dölum, þar sem Guðrún hafði verið vinnukona í 12 ár, hafa reynst lienni sem hennar börn, og systkinabörnin liennar bera umhyggju fyrir henni, sem móður. Hún hefir sáð niður með dugnaði og fórnarlund og upp- sker nú ávextina í ellinni hjá vinum og frændum. Við vinir hennar biðjum henni allrar blessunar á ókomn- um æviarum. I. S. BcBiuí íréWit Messur á morgun. HalIgrímsprcstakall: Fermingar- messa í Dómkirkjunni kl. 2 e. h., síra Sigurbjörn Einarsson.— Kristi- legt ungmennafélag heldur fund í Handíðaskólanum kl. 8.30 e. h. (kvikmynd, upplestur, söngur, sumri fagnað). Lau-garnesprestakall. Fermingar- messa í Dómkirkjunni kl. 11, síra Garðar Svavarsson. EUiheimilið. Guðsþjónusta kl. 10.30, Sigbj. Gíslason. Fríkirkjan. Kl. 2, síra Árni Sig- urðsson (ferming). Fríkirkjan í Hafnarfirði: Kl. 2 (ferming), síra Jón Auðuns. / kaþólsku kirkjunni i Reykjavík hámessa kl. 10 og í Hafnarf. kl. 9. Bjarnastaðir. Barhaguðsþjónusta kl. 2 e. h., síra Garðar Þorsteinsson. Trúlofun. Á sumardaginn fyrsta opinberuðu trúlofun sina ungfrú Ragnheiður Hannesdóttir, Laugaveg 65, og Víg- lundur Sigurjónsson frá Kirkju- skógi, Miðdölum. Aðalfundur Rithöfundafélagsins verður hald- inn kl. 2y2 e. h. á morgun, í Prent- arafélagshúsinu. Barnaspítalasjóður Hringsins. Gjafir: Frá Alþýðuhúsinu h.f. 2000 kr. Frá hr. Valdimar Björns- son (borgun fyrir útvarpserindi í bamatima) 100 kr. Frá frú Hansínu Eiríksdóttur 1000 kr. Minningar- gjafir: Um frú Kristínu V. Jacob- son, frá Hjalta' Jónssyni og frú, 1000 kr. Frk. Maríu I. Einarsdótt- ur, frá ónefndum, 1000 kr. Áheit: Frá frú Þórönnu og Þ. J. Sigurðs- syni 1000 kr. Frá vandræðamanni 10 kr. Frá Bjarná 15 kr. Frá Krist- jönu Árnadóttur ?5 kr. Sumargjaf- ir: Frá frú Helgu Claessen 1000 kr. Frá frú Sigrúði Guðjónsdóttur, Flókagötu 33, 1000 kr. Alls krónur 8150.00. — Kærar þakkir til gef- enda. Stjórn Hringsins. Til dönsku flóttamannanna, afh. Vísi: 10 kr. frá ónefndum. 10 kr. frá S.' J. Mitt innilegasta þakklæti sendi eg öllum þeim mörgu, félögum og emstaklingum, sem með gjöfum, heimsókn- um, símskeytum og öðrum virðingarmerkjum veittu mér takmarkalausa gleði og ánægju á 75 ára afmæli mínu, 15. apríl. Sá guð, sem gaf mér vinina, blessi þá og þjóð vora. Hjalti Jónsson. Þjóðræknisfélag Islendinga. ADALFUKDUR ÞlðDRÆKNISFQJtGSINS verður haldinn í Oddfellowhöllinni, uppi, fimmtu- dagskvöldið 27. apríl 19fí4 kl. 8,30. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. S t j ó r n i n. BAZAR heldur KVENFÉLAGIÐ HRINGURINN til ágóða fyrir barnaspítalasjóðinn, mánudaginn 24. þ. m., kl. 1 /2 í Listamannaskálanum. Vörurnar, sem seldar verða, eru aðallega barnafatnaður, svo sem fallegar og vandaðar prjónavörur, unnar af félags- konum sjálfum. Þar verður emmg á boðstólum nokkuð af amerískum barnafatnaði. TILKYNNING. Höfum flutt verksmiðju vora og sknfstofu í Höfðatún 10. ClEMIl H/F Aheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 20 kr. frá Gr. A. (gömul áheit). 50 kr. frá Bjarnrúnu ; Kristjánsdóttur. 30 kr. frá ónefnd- um. 50 kr. frá ónefndum. 150 kr. frá D. G. Leikfélagið og Tónlistarfélagið sýna Pétur Gaut annað kvöld, og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. CC5 Gt5 Ct5 Gt5Ct5 nö GC5 Íxxjo ct5 ÍX5 GC5 gg ÞAÐ BORGAR SIG Qg Qg AÐ AUGLÝSA Qg æ 1 vIsl! æ Qti QQ Qö QQQÖ QQ QQ QDQQ QD QQ Qtí Cö CO CO ooCo ÍX5 «5 CTXjo 05 Gt5 GC5 Krlstján Guðlaugsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Hafnarhúsið. Simi 3400. Félagslíf SKÍÐAFÉLAG Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði og þá líka göngu á Hengil næstk. sunnudiagsmorg- un. Lagt á stað kl. 9 frá Austur- velli. Farmiðar seldir félags- mönnum hjá L. H. Múller til kl. 4 í dag, en utanfélagsmönnum kl. 4—6, ef afgangs er. (555 ÁRMENNINGAR: — íþróttaæfingar félags- ins í kvöld verða þann- ig i iþróttahúsinu. í minni salnum: Kl. 7—8: Telpur, fimleikar. Kl. 8—9: Drengir, fimleikar. Kl. 9—10: Hnefaleikar. í stærri salnum: Kl. 7—8: Handknattleikur, karla. — Kl. 8—9: Glima — Glímuæfingar. Innanfélagsmótið verður í Jósepsdal á morgun. Ferðir kl. 8 í kvöld og kl. 9 í fyrramálið. Farmiðar í Hellas. (571 Keppendur og starfsmenn Drengjalilaups Ármanns eru beðnir að mæta við Miðbæjarbarnaskólann á sunnudag kl. lþ árd. Stjórn Ár- manns. (593 ÆFINGAR I KVÖLD: I Miðbæj ar slcólan um: KI. 8—9: ísl. glíma. — Austurförin. Myndir frá Austurförinni, sem lir. ljósmyndari Vigfús Sigur- geirs’son tólf, verða afhentar í dag á afgr. Sameinaða. Tjarnarboðhlaup K. R. fer fram sunnudaginn 21. maí n. k. Keppt í 10 manna sveitum (3 200 m. sprettir, sex 100 m. og einn 120 m.) öllum félögum innan I.S.I. er heimil þátttaka. Tilkynningar um þátt- töku verða að vera komnar viku fyrir hlaupið. KNATTSPYRNUÆFING iijá meistara- og 1. fl. kl. 2 á íþróttavellinum. (588 SKÍÐADEILD K.R. — Skíðaferðir til Skálafells verða í lcvöld kl. 8. Farseðlar hjá Skó- verzlun Þórðar Péturssonar, Bankastræti. — Stjórn K.R. -=7- STÓRA HLUTAVELTU heldur MÁLFUNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN kl. IJ/2 á morgun, sunnudag 23. þ. m., á Laugavegi 48 (nýbygg- ingin, bakhús). Meðal margra ágætra muna, sem þar fást fyrir eina litla 50 aura, má nefna: 5 tonn kol Loðsldnn Kálfur | Karlmannafatnaður — Vefnaðarvara — Speglar — Búsáhöld — Hreinlætisvörur — Matvörur — og óteljandi aðrír eigulegir munir. 4 i ' ! . Hvað skeður klukkan 5? Inngangur 50 aurar. Drátturínn 50 aurar. Viðgerðir SYLGJA, Smiðjustíg 10, er nýtízku viðgerðarstofa. Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta af- greiðslu. Sími 2656.___(302 TÖKUM að okkur viðgerðir á ryðbrunnum húsaþökum og ve8gjum. Pantið í tíma. Hring- ið i síma 5635.________(270 SKÓVIÐGERÐIR. - Sigmar & Sverrir, Grundarstíg 5, sími 5458. (46 Bezt ai angljsa f VIsi Ráðskona óskast 14. maí, á barnlaust heimili. Ágætt sérherbergi. Kaup eftir samkomulagi. — Uppl. Hverfisgötu 14. SNYRTIST0FAN PERLA. Eg undirrituð hefi opnað Snyrtistofuna Perlu, sem áður var á Bergsstaðastræti 1, á Vífilsgötu 1. -r- Sími 4 14 CL Dóra Eliasdóttír. Framhaldsaðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Fríkirkjunní, mánudagínn 24. apríl 1944, kl.20.30. S a f n a ð a r s t j ó r n. Knattspyrnufél. Víkingur býður 3. og 4. fl. meðlimi sína á skemmtifund sem haldinn vei-ður í V.R.-húsinu, Vonar- stræti á mörgun sunnudag kl. 2. Félagar mega taka með sér gesti. (587 VlKINGAR! Knattspyrnuæf- ing á íþróttavellinum í kvöld kl. 7.30. (596 ÍTlUKYNNINCAJdi HANZKAGERÐIN GLÓFINN er flutt i Kirkjustræli 2 (Her- kastalann). Inngangur frá Aðal- stræti. (557 ÞVOTTUR, sem á að vera til- búinn í sömu viku, jtarf að af- hendast fyrir mánudagskvöld. Þvottahúsið, Vcsturgötu 32. (574 1. Skaðar ekki föt eða karl- mannaskvrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Notasi undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar besar svita. næstu 1—3 daga. Eyðir svitalvkt heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint. hvitt. fitulaust. ó- menfiað snvrti-krem. 5. Arrid hefir fenfiið vottorð albióðlefirar bvottaraun- , sóknarstofu fyrir bví. aðj vera skaðlaust fatnaði. Sfmi 1521. SiM 152t SKRIFSTQFA LYÐVELDISKGSNINGANNA REYKJAVIK verður opnuð í dag í Hótel Heklu (gengíð inn frá Lækjartorgi). Þar geta menn fengið ailar upplýsingar viðvíkjandi atkvæðagreiðslunni- Atkvæðagreiðslan Kefst í dag. Munið að greiða atkvæði sem fyrst, ef þér venð- ið fjarverandi frá heimili yðar á kjördag. Reykjavíkurnefnd lýðveldiskosninganna. ! t $ Þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda samúð við fráfafl og jarðarför séra Jóns Árnasonar frá Bíldudal. Jóhanna Pálsdóttir, börn og tengdabörn. Móðir okkar og tengdamóðir, Anna Biering Bernburg, andaðist í gær (21. þ. m.), að sjúkrahúsi Hvítabandsins. Börn og tengdabörn. t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.