Vísir - 25.04.1944, Blaðsíða 3
VlSIR
JVfig vantar vanar
saumastúlkur
Hefi sérstaklega gott vinnupláss og nýjar vélar.
TCQ6T>S(K€'R1
TCRISTTKN.
HVERflSGÖTU S vP - 1« IE Y K d * V I K
Kvikmyndahús
’ / *
• •
H/f Reykjabíó að Reykjum í Mosfellssveit er til sölu til
brottflutnings eða mðurrifs.
Nánari upplýsmgar gefur
' Signrgeii Signrjónsson,
hæstarettarlögmaður, Aðalstræti 8.
Meðlimir Ferðaiélags Islands
eru beðmr að vitja árbókarinnar 1943 og greiða árgjald
sitt hjá gjaldkera félagsins, Kr. Ö. Skagfjörð, Túngötu 5.
Skrifstofan verður sérstaklega opm kl. 8 til 10 n. k. þriðju-
dags- og miðvikudagskvöld.— Hafnfirðingar eru beðnir að
vitja bókannnar hjá kaupmanni Valdimar Long, Hafnarf.
Ferðafélagið.'
CILOREAL
Ekta franskur augnabrúnalitur.
Takmarkaðar birgðir.
ERLA
Laugavegi 12.
Matreiðslukona
Matreiðslukona og aðstoðarstúlka til irmanhúsverka óskast í
nýtízku sumárbústáð í afar faliegu umhverfi á Suðurlandi frá
1. júní ítJJ 15. sept. Góð kaupgreiðsla. Aðeins þrennt fullorðið í
hehnih. Tilboð sendist afgr. blaðsins iýTÍr 28. þ. m., merkt
„Gott kaaap“.
REZTAÐ AUGLÝSA I VlSI
Fríkirkjusöfnuðurinn.
Frh. af 1. síðu.
málaleitunum eða lilboðum
sem fram kynnu að koma frá
öðrum aðilum, um að gerast
meðeigendur að kirkjunni“.
í lok fundarins 26. marz og á
framhaldsfundinum var rætt
um 45 ára afmæli safnaðarins á
þessu ári, og safnaðarstjórn að
loknum umræðum falið að at-
huga, livað lieppilegast mundi
að gjöra af því tilefni, söfnuð-
inum til hagshóta.
Rætt var á framhaldsfundin-
um um ýms félagsmál og starf-
semi safnaðarins, nú og i fram-
tiðinni.
í lok framhaldsfundarins var
í einu liljóði og umræðulaust
samþykkt svofeld. ályktun:
„Fertugasti og fjórði aðal-
fundur Fríkirkjusafnaðarins ,i
Reykjavík lýsir yfir því, að hann
sé eindregið fylgjandi því, að
sambandslagasamningnum
milli íslands og Danmerkur
verði slitið, og stofnað verði lýð-
veldi á íslandi“.
Fundurinn hófst og endaði
með sálmasöng.
Nokkur skip llafa farizt á
tundurduflum á siglingum um
Dóná. Skip liafa einnig farizt
við að slæða dufl i ánni.
Aðalfundur Mjólkur-
bús Flóamanna.
Aðalfundur Mjóllcurbús Flóa-
manna er nýafstaðinn.
Innvegin mjólk á árinu nam
10,969,364 kg. Er það um einni
milljón litra meira mjólkur-
magn en árið 1942. Bændur
fengu útborgað kr. 1,24,7 fyrir
hvert kíló af innveginni mjólk.
Af því verði verða þeir þó að
gi’eiða flutningakostnað á
mjólkinni frá heimilum sínum
að mjólkurbúinu.
Seld neyzlumjólk frá mjólk-
urbúinu nam 6,690,350 kíló-
grömmum, seldur rjómi nam
251,477 kílógrömmum. Mjólk-
urbúið framleiddi 372,823 kíló-
grömm af skyri á árinu, 56,041
kg. af smjöri og 91 smálest af
osti.
Dýraverndarinn,
i.—2. tbl. 30 árg. er nýkomið út.
Helzta efni þess er „FinniÖ leiðir
til að hagnast á vellíðan búfjár yð-
ar“ (Guunar Bjarnason), Brunka
gamla (Bjarni Sigurðsson), Draum-
urinn um Móru (Þórður Þórðar-
son), Eitrun og refaveiðar (Guðm.
Einarsson), Fálki (Jón Þ. Björns-
son), Kápa (Sólm. Einarsson) o.
m. fl. Ritstjóraskipti hafa orðið við
blaðið. Páll Steingrímsson hefir
æskt þess að láta af ritstjórn þess,
en Einar E. Sæmundssen hefir tek-
izt hana á hendur.
Mínar mnilegustu þakkir til allra þeirra, er glöddu
mig á 80 ára afmæli mínu, 23. apríl, meÖ heimsóknum,
gjöfum, blómum og skeytum.
Drottinn blessi ykkur öll.
Guðrún Þorsteinsdóttir.
Mokkrar stúlkur
geta fengið góÖa atvinnu á verkstæði okkar. Hátt kaup.
kApusaumastofan
Laugavegi 16, 2. hæð.
(Laugavegs Apótek.)
St lílkur
vantar í eldhúsiÖ á Kleppsspítalanum, sem fyrst. Upplýsing-
ar í skrifstofu ríldsspítalanna.
Mjög ódýr
eldiviður
, tíí söl-u.
Guðmundup Magnússon
Njálsgötu 110.
Til viðtals ld. 12—1 og ki: 7—8.-Sími 5489.
Bókin, sem allir hafa beðið eftir: ^
Allt er fertugum fært
Eftir W. B. PITKIN
prófessor við Columbia-háskóla.
Sverrir Kristjánsson þýddi.
Þessi bók kom fyrst út árið 1932, en síðan að minnsta kosti 25 'sinnum í heimalandi
sínu, auk þess sem hún hefir verið gefin út annarstaðar. Og þetta er ekki að ófyrirsynju,
ef litið cr á hoðskapinn, sem hún hefir að flytja. Erindi hennar er í stuttu máli sagt það,
að kveða niður þá firru, sem erysvo skaðlega algeng hjá öllum almenningi, að miðaldra-
fóllc sé orðið svo að segja aflóga, og að þess bíði ekki annað en annmarkar þeir og raunir,
sem éllinni er talin fylgja. Höfundurinn sýnir f ram á það með ljósum rpkum, að þelta sé hinn
hcrfilegasti misskilningur og að um og eftir í'ertugt byrji menn fyrst raunverulega að lifa,
svo framarlega sem þcir hafi ekki áður spillt þeim möguleikum með heimskulegu líferni.
Þessa bók þurfa allir að lesa, sem eru orðnir miðaldra — eða ætla sér einhverntíma
að verða það. \
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
m,
CT I.V^ IJE3
t, + 11
„Þor
SKIPAUTGERÐ
Tekið á móti flutningi til
Vestmannaeyja síðdegis í dag.
Bíll
5 manna fólksbifreið, með
stærri benzínskammt til sölu
og sýnis, Bankastr. 2, Óðinn.
HúsmæSraíélag Reykjavíkur.
Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudagimi 2ÉL
apríl að Félagsheimili V. R., Vonarstræti 4, kl. 8,30:
/enjuleg aðalfundarstörf. önnur mál, er fram kunna aS
toma. — Kaffidrykkja. — Konur fjölmenni.
Stjórnin.
Auglýsing
um skoðun á bifireiðum í rógsagnarumáærkti
Reykjavíkur.
Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist liér með hifreiðaeígend-
um, að skoðun fcr fram frá 2. maí til 13. júní þ. á., aS fcaíSam
dögum meðtöldum, svo sem hér segir:
Þriðjudaginn 2. maí R. 1— 100
Miðvikudaginn 3. — — 101— 200:
Fimmtudaginn 4. — 201— 300
Föstudaginn 5. — — 301— 400
Mánudaginn 8. — — 401— 500'
Þriðjudaginn 9.' — 501— 600
Miðvikudaginn 10. — — 601— 700
Fimmtudaginn 11. — — 701— 800'
Föstudaginn 12. — — 80J— 900'
Mánudaginn 15. — — 901—1000 v
Þriðjudaginn 16. — — ■ 1001—1100
Miðvikudaginn 17. — — 1101—1200 1201—1300)
Föstudaginn 19. • — —
Mánudaginn 22. — — 1301—1400
Þriðjudaginn 23. — 1401—1500
Miðvikudaginn 24. — — 1501—1600
Fimmtudaginn 25. — ' — 1601—1700
Föstudaginn 26. — — 1701-1800
Þriðjudaginn 30. — — 1801—1900
Miðvikudaginn 31*. ' — — 1901—2000
Fimmtudaginn 1. júní é 2001—2100
Föstudaginn 2. -— — 2101—2200
Mánudaginn 5. — — 2201—2300
Þriðjudaginn 6. •— — 2301—2400*
Miðvikudaginn 7. — — 2401—25001
Fimmtudaginn 8. — — 2501—2600
Föstudaginn 9. — — 2601—2700
Mánudaginn 12. — —- 2701—2800
Þriðjudaginn 13. — — 2801 og þar yíir.
emur fer þann dag fram skoðun á öllum bifreiðum, sern
-------, --- vv.-
landinu.
Ber bifreiðaeigendum að koma með bifreiðar sínar tíl bif-
reiðaeftirlitsins við Amtmannsstíg 1; og verður skoðunin fram-
kvæmd þar daglega frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—6 e. !k
Bifreiðum þeim, sem færðar eru til skoðunar samkvæmt
ofanrituðu, skal ekið frá Bankastræti suður Skólastræti að
Amtmannsstig og skipað þar í einfalda röð.
Við skoðunina skulu ökmnenn bifreiðanna leggja fram skir-
teini sín. Komi í ljós, að þeir hafi ekki fullgild skírteini, verða
þeir teafarlaust látnir sæta ábyrgð og bifreiðamar kyrrsettar.
Þeir, sem eiga farþegabyrgi á vörubifreiðar, skulu koma sneð
þau á sama tíma, þar sem þau falla undir skoðunina jafnt oe
sjálf bifreiðin.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum
degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögun-
mn. Ef bifréiðaeigandi (umráðamaður) getur ekki af óviðráS-
anlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar á réttum tíma,
ber honum að koma á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins og tilkvnna
það. Tilkynningar í síma nægja ekki.
Ögreiddur bifreiðaskattur, skoðunargjöld og vátryggíngar-
iðgjöld ökumanna fyrir tímabilið 1. júlí 1943 til 31. marz 1944
verða innheimt um leið og skoðun fer fram, en til 1. maí n. k.
verður gjöldum veitt viðtaka á skrifstofu tollstjórá í Hafnar-
stræti 5. Séu gjöldin ekki greidd við skoðun eða áður, mega
menn búast við því, að bifreiðarnar verði stöðvaðar.
Sýna Iter skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir
hverja bifreið sé í dagi.
Athygli skal vakin á því, að mndæmismerki hifreiða skulu
ávallt vera vel læsileg, og er því hér með lagt fyrir j)á Mf-
reiðaeigendur (umráðamenn), sem þurfa að endurnvja, núni-
eraspjöld á bifreiðum sínum, að gera ])að tafarlaust nú. áður
en hifreiðaskoðunin hefst.
Þetta tilkynnist hér með þílum, sem hlut eiga að málí, til
eftirbreytni.
Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík.
_ Reykjavík, 24. apríl 1944.
Torfi Hjartarson. Agnar Kofoed-Hansen.
Faðir okkar,
Jón Sigurðsson, bóndi í Flatey,
lézt á heimili sínu aðfaianótt 22. þ. m. '
Halldóra Ragnheiður Jónsdóttir.
Sigurður Hólmsteinn Jónsson.*