Vísir - 27.04.1944, Blaðsíða 2
VISIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pólsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstrœti).
Sírnar: 1660 (fimm línnr).
Verð kr. 4,00 á mánnði.
Lausasala 35 aurar.
Féalgsprentsmiðjan h.f.
Högg þú —
Ei skal höggva.
Kommúnistum verður tíð-
rætt um að horgaraflokk-
arnir vilji leiða hruh og hörm-
ungar yfir þjóðina, en þeir
sjálfir vilji hinsvegar tryggja
lienni hagsæld og velmegun. l t
af fyrir sig er það barnslegur
haráttuháttur að misbjóða svo
dómgreind almennings, að
halda þvi fram, að þjóðlegir
f'lokkar, sem vilja viðhalda nú-
verandi þjóðskipulagi, vilji
fyrst og fremst beita sér fyrir
innanlanás hruni, með því að
óhjákvæmilega þýddi það, að
unnið væri gegn ríkjandi
stj órnskípulagi. Allt öðru máli
gegnir um haráttu þeirra
manna, sem telja það eitt nauð-
syn til bjargar, að leggja í rúst-
ir það, sem fyrir er, en hyggja
þvinæst þjóðskipulagið upp á
nýjum grundvelli. Af þeirra
hálfu getur verið vit í að herj-
ast gegn öllum öryggisráðstöf-
unum, ekki af þvi að þær séu
ekki nauðsynlegar, miðað við
stjórnarhættina eins og þeir
eru nú, heldur af hinu, að slik-
ar ráðstafanir hljóta að tefja
og jafnvel afstýra því með öllu,
að unnt reynist að kollvarpa
þjóðskipulaginu og mynda ann-
að nýtt frá rótum.
Það er með öllu tilgangs-
laust fyrir kommúnista að
reyna að telja nokkrum heil-
vita manni trú um að borgara-
flokkarnir vilji vinna gegn öll-*
um kjarabótum alþýðu og
stefna að hruni í atvinnu og
fjárhagslífi. Slíkt bryti með
öllu í bága við viðleitni þeirra
til að vernda þjóðskipulagið,
sem þeir vilja framar öllu við-
lxalda. Sannast hér sem fyrr,
að er kommúnistar afsaka at-
ferli sitt og telja það samrím-
anlegt hagsmunum almenn-
ings, ásaka þeir sig í rauninni,
með því að þeim er ljóst, að
hverjú er stefnt. Eina áhuga-
mál þeirra er að skapa nýtt
stjórnskipulag. Fyrir það er
öllu öðru fórnnadi. Til þess að
unnt reynist að skapa slíkt
framtíðarríki, yerður að
leggja atvinnu og fjárhagslíf í
rústir. Þess vegna vinna komm-
únistar að siði Trotskista að
auknum kaupkíöfum, aukinni
dýrtíð og verðbólgu, en með
því einu móti geta þeir stuðl-
að hruni, sem felst í því, að
hver eyrir, sem verkamenn sem
aðrir hafa inn unnið sér í sveita
síns andlitis, verður einskis
virði, en örhirgð og neyð held-
ur innreið sína á hverju heim-
ili. Takist kommúnistum að
stuðla að aukinni verðbólgu,
tekst þeim einnig hitt, að rýra
verðgildi peninganna, — spari-
fjárins, sem almenningur á nú,
— og einnig þess fjár, sem
menn kunna að vinna sér inn.
Við höfum dæmið fyrir okkur
frá Þýzkalandi á árunum eftir
fyrri heimsstyrjöldina. Þar
urðu menn að lokum að rog-
ast með handtöskur fullar af
verðlausum seðlum, er þeir
sóttu kaup sitt, — húseigendur
og atvinnurekendur, sem selí
höfðu hús sín eða atvinnufyr
irtæki, — vöknuðu upp við þae
Miðunarstöðvar nauðsyn-
legar til að tryggja reglu-
bundið ílug.
Flugbátar sennilega hentugir bér — þó
dýrari i rekstri en landflugvélar.
Viðtal við Smára Karlsson ilugmann.
Ungur Reykvíkingur, Smári
Karlsson. er nýlega kominn
heim frá Kanada.
Hann hefir dvalið þar í tvö
ár, fyrst við flugnám í eitt ár,
við flugskóla Konna Jóhanns-
sonar í Winnipeg, en siðan
flaug hann í eitt ár á farþega-
flugvélum fyrir eitt stærsta
flugfélagið í Kanada, Canadian
Pacific Airlines.
yísir hefir haft tal af Smára
og innt hann eftir námi hans
og starfi vestanhafs.
— Flugnámið?
— Eg var á flugskóla Konna
Jóhannssonar í eitt ár og lauk
flugprófi þaðan á tilsettum
tíma. Flugskóli Konna er orð-
inn talsvert kunnur hér heima
og hefir nú þegar útskril'að
marga íslenzka flugmenn, sem
sumir hverjir eru teknir til
starfa hér heima. Flugskólinn
er í miklu áliti rneðal Kanada-
manna og þjálfar nú flugmenn
fyrir kanadiska loftherinn.
— Flugið að námi loknu.
— Eg réðist til Canadian
Pacific Airlines, sem er eitt
stærsta flugfélagið í Kanada, er
eg hafði lokið náminu. Flaug eg
aðallega á sömu leiðinni þann
tima, sem eg vann fyrir félag-
ið. Var það milli borganna Ed-
monton í Alberta-fylki til Nor-
man Wclls í Norðvestur-Kan-
ara milli þessara tveggja
borga er yfir 2000 km.
hvora leið. Fíugvélin, sem
eg flaug á, var tveggja hreyfla
11 farþega flugvél, sem flutti
auk þess póst og pakka. Þessi
flugvéíagerð er mikið notuð hjá
flugfélaginu og er algengasta
stærðin, sem notuð er til far-
þegaflugs. Flugskilyrði eru af-
ar góð í Kanada. Ríkið hefir
lagt mikið fé í flugvallagerð og
einn góðan veðurdag, að það fé,
sem fengizt hafði vegna söl-
unnar og þessir menn ætluðu
fyrst og fremst að eiga laust
sér til tryggingar í ellinni, var
orðið einskis virði og þeir stóðu
uppi sem öreigar og jafnvel
þrotnir að kröftum. Kauphækk-
anir og verðlagshækkanir miða
að því að gera verðgildi pen-
inganna minna. Þótt menn fái
fleiri krónur í kaup, hafa þeir
ekki yfir að ráða meira kaup-
mætti, en hafa hinsvegar
minnkað eða dregið verulega
úr kaúpmætti þess sparifjár,
sem þeir kunna að hafa safn-
að sér meðan atvinna var nóg.
Þeir hafa eytt framtíðar verð-
mætum fyrir stundargróða,
sem þó er í rauninni blekking
ein, og kemur .engum til góða
öðrum en þeim, sem kunna að
skulda og geta notað verðlausa
peninga til að greiða með
skuldir, sem stofnaðar kunna
að hafa verið, er verðgildi
krónunnar var meira. Þeir
menn, sem rísa gegn kaupkröf-
um og hækkunarkröfum á
verðlagi, vilja tryggja það, sem
unnizt hefir, og jafnframt
velmegun þjóðar og lands í
framtíðinni. Ilinir vílja gera
allt að engu. „Högg þú“. —
„Ei skal höggva“ var 'sagt í
Reykholti forðum. Kommarnir
vilja fara að dæmi Árna óreiðu
og granda því, sem íslenzka
þjóðin á ágætast í nútíð og
framtíð. Borgaraflokkarnir
vilja vernda slík verðmæti,
enda mun þeim takast að af-
stýra ógæfunni, þrátt fyrir öll
klámhögg kommanna og for-
dæðuskap.
Herkur beinafnndnr
í iniðbænum.
Bein fjölda dýra — falin vera frá landnámsöld.
Smári Karlsson flugmaður (t. h.)
til miðunarstöðva, sem eru
nauðsynlegar til að geta haldið
uppi reglubundnum flugferðum.
í misjöfnu veðri. Miðunarstöðv-
arnar eru hafðar við hina ýmsu
flugvelli og jafnframt á stöðum
milli flugvalla, þar sem langt er
á milli lendingarstaða, til að
vísa leiðina, og gefa veðurfrétt-
ir. Flugmaðurinn hefir talsam-
band við þessar stöðvar.
■/— Verð á þessum miðunar-
stöðvum?
— Fullkomnustu stöðvarnar
kosta uppsettar og fullbúnar til
notkunar um 125,000 dollara,
en svo eru lil miltlum mun ó-
dýrari og minni stöðvar.
— Ilvaða flugvélar eru hent-
ugar hér á landi?
- Sennilega væri viss tegund
flugháta hentug til flugferða
hér innanlands. Einkum vegna
þcss, að liér er lítið til af flug-
völlum úti á landi og mikið fé
kostar að byggja þá. Hinsvegar
er þéttbýlið mest við ströndina
og þar víða lygnir og djúpir
firðir, sem auðvelt er að lenda
á sjóflugvélum. Þó er þess að
gæta, að sjóflugvélar eru dýr-
/ Tjarnargölu hafa fundizt,
í gömlum öskuhaug, ýms dýra-
bein, bæði af land- og sjávar-
dýrum og bendir ýmislegt til
að þau séu frá landnámsöld.
Vísir átti tal við Finn Guð-
mundsson náttúrufræðing í
morgup, en það er hann sem
aðallega liefir unnið að leitinni
í öskunni og vann m. a. að því
allan daginn i gær.
Ilann sagði að það hefði verið
hreinasta tilviljun að beina-
fundur þessi hefði verið athug-
aður. Guðmundur Kjartansson
jarðfræðingur hefði gengið
fram hjá, þar sem verið var
að grafa fyrir húsgrunni í
Tjárnargötu 4 og varð þess þá
áskynja að bein höfðu fundizt
í gryfjunni, lét liann Finn strax
vita og fór Finnur á staðinn
í gærmorgun, áður ' en vinna
hófst.
Fundu hann og Geir Gígja,
sem vann með Finni að leit-
inni, mikið af allskonar dýra-
beinum, svo sem af húsdýrum,
sauðfé, hestum, nautgripum,
ennfremur af hvölum, selum,
fiskum og fuglum. M. a. fundu
þeir geirfuglabein, en mest
fundu þeir af svínabeinum,
jafnvel heila kjálka með tönn-
um. Og það, sem atliyglivverð-
ast var við þessi svínabein var
það, að í kjálkunum voru víg-
tennur, sem benda til, að um
aðra tegund svína hafi verið
að ræða en nú þekkjast, og
sennilega liafa ekki verið liér
síðar en á söguöld.
Beinin eru að mestu heil og
ósködduð, en orðin svört að
lit. Hafa þau geymzt óskemmd
vegna þess, að þau hafa legið
í mókenndum mýrarjarðvegi,
sem geymir slíkar minjar ó-
venju vel. Beinin verða lireins-
uð upp og rannsökuð, og verð-
ari í rekstri en landflugvélar
enn sem komið er og gætu þvi
orsakað dýrari flugferðir en
með landflugvélum.
ur þá e. t. v. hægt að komast
að einhverjum itarlegri niður-
stöðum.
Þegar Finnur fékk vitneskju
um heinafundinn í gryfjunni,
var þegar búið að moka nokkru
af þeim upp og flytja burt, en
hann bjóst þó við að hafa náð
í megnið af þeim. Hinsvegar
sagði hann, að beinanáma
þessi liefði endað við annan
húsgrunn, hak við Suðurgötu
3, og þegar byggt hefði verið
á lóðinni, hefði fundizt þar
mikil beinahrúga, miklu meiri
en sú, sem fannst í Tjarnar-
götunni. Er að því mikið tjón,
að ekki skyldi hafa fengizt vit-
neskja um það, þegar þau bein
voru grafin upp.
Aðrar fornleifar en beinin
fundust ekki.
Jarðlagaskipun er mjög göm-
al þarna, og Guðmundur Kjart-
ansson jarðfræðihgur taldi ým-
islegt benda til þess, að beinin
væru frá öndverðri íslands-
byggð, enda þótt liann að svo
stöddu teldi sig ekki geta full-
yrt neitt um það.
Aðalfundur K.E.A.
Aðalfundur Kaupfélags Ey-
firðinga var haldinn á Akur-
eyri dagana 25. og 26. þ. m.
Heildarsala félagsins á árinu
nam 22 milljónum króna. Inn-
stæður félagsmanna námu í
árslok kr. 12.7 millj, en skuldir
þeirra við félagið voru kr.
150.400. Hagur félagsins hafði
batnað um kr. 4.5 millj. á árinu.
Félagsmenn í kaupfélaginu
eru nú 3822, en fastir starfs-
menn þess 272.
ÁFRAM.
Frh. af 1. síðu.
jafnframt vélstjóri, því að bát-
urinn er aðeins níu smálestir.
Er hann reyndur sjómaður,
enda veitti ekki af reynslu hans
óg gætni í því veðri, sem var
i gær og í nótt.
2JL
Scrutator:
I
^joucLcLhi
T'r-
Þaulsætnir menn.
Brezka setuliðið hefir enn til
umráða tvö hús, sem Islend-
ingar liafa margsinnis farið
fram á að það rýmdi, Stúd-
entagarðinn gamla og K.R.-
húsið. Stúdqntaráð hefir fullan
hug á að fá Garð til eigin af-
nota. Bæði er að marga stúd-
enla vantar húsnæði og svo
hitt að á Nýja Garði eru livorki
eldhús, fundarsalir né leikfim-
issalir. Hvað K.R.-húsið snert-
ir, þá er það augljóst mál, að
mikið myndi úr rætast erfið-
leikum íþx*óttámanna um æf-
ingasali, ef félagið fengi það
hús til eigin nota. Til skamms
tíma hafa Bretar einkum borið
þvi við, að þeir ættu ekki í
önnur hús að venda og að of
kostnaðarsamt yrði og mann-
aflafrekt að reisa bráðabirgða-
liúsnæði fyrir spitala þann, er
þeir' hafa i Stúdentagarðinum
og ölstofu þá, er þeir liafa i
Vonarstræti. Nú hefir dæmið
hreytzt þannig, að svo mikið
hefir losnað af lmsnæði hjá
setuliðunum, að Islendingum
standa til boða hráðabirgða-
húsnæði í bröggum þeirra. —
Ameríska setuliðið hefir sýnt
óskum, Islendinga fullan skiln-
ing og jafnan farið úr því hús-
næði, sem eigendur hafa óskað
að fá til eigin nota. En Bretar
sýna í þessu efni all-mikla í-
haldssemi, og lýsir framkoma
þeirra ekki miklum samstarfs-
vilja. Verst er að þaulsætni
þeirra bitnar á menntamönn-
um og íþróttamönnum lands-
ins, sem með ærnum fórnum
samstarfi og félagsáliuga hafa
aflað sér húsa sinna. Kunna
þeir Bretum litlar þakkir fyr-
ir að liafa gerzt setulið í svo
bókstaflegri merkingu. Mætti
benda Bretum á það, sem um
þetta segir í Hávamálum, að
Ijúfur veröu leiður, ef lengi
situr annars fletjum á.
Þing-vatlavegurinn.
Vinur minn benti mér á það
i gær, að brotin séu liandrið á
öllum brúm á Þingvallavegin-
um frá Svanastöðum og austur
úr. Innan skamms mun um-
ferð hefjast um veginn fyrir
alvöru, og væri þá ekki van-
þörf á að ráða bót á þéssum
vandræðum. Hann lcvaðst einn-
ig liafa veitt þvi athygli, að
barmar Almannagjár eru mjög
að springa, þar sem þjóðveg-
urinn liggur ofan i gjána, og
telur hann ekki með öllu hættu-
laust að láta skeika þar að
sköpuðu. Það er vert að athuga
í þessu sambandi, að mjög er
það óviðeigandi að vegurinn
skuli liggja um Almannagjá,
því að á gjánni ætti að vera
full lielgi og um hana ætti að
hanna umferð annara en gang-
andi fólks. Eins og nú standa
sakir, eiga vegfarendur þar
ekkert friðland fyrir bifreiðum
og moldryki. I fyrra var lagð-
ur gangstígur út með vatninu,
frá Valhöll. Þar ætti að leggja
þjóðveginn til Reykjavíkur og
friða um leið veginn um Al-
mannagjá. Það er hsett við að
úr þessu verði ekki hætt fyrir
þjóðhátíðina í sumar, en fyrr
eða síðar gerist þetta nauðsyn-
legt, því að það er ekki sæm-
andi að beina þungaflutningi
um sjálfan þingstaðinn forna.
I mörg horn að líta.
Bæjarverkfræðingur hefir
haft mikið að gera undanfarið
og orðið furðumikið ágengt
um viðgerðir gatna. Okkur
Visismönnum er þó mjög hug-
leikið að til frambúðar verði
gert við götuhornið næsta okk-
ur, liornið fyrir framan Verzl-
un Jóns Björnssonar & Co., þar
sem skerast Bankastræfi og
Ingólfsstræti. Þarna sveigja
þungir strætisvagnar oft á dag
og slíta jafnan malbikslaginu
af götunni. Virðist svo sem
þarna muni ekki duga annað
en slitlag úr sementssteypu,
en það virðist heldur elcki
þurfa að koma í bága við æða-
lagnir, því að undir gangstétt-
inni er mikil gryfja fyrir æðar
og virðist þar ekki vera
þörf á að rjúfa götuna til
lagna. Er máli þessu vinsam-
legast skotið til bæjarverk-
fræðings til atliugunar, þvi að
um þetta er hann að sjálfsögðu
færari að dæma en fáfróðir
blaðamenn .
Með sínu lagi —
Það er vaxandi tilhneiging meðal
söngvara, að syngja fram í nefið.
Þetta er misskilningur á máltækinu
„syngur hver með sínu nefi.“ Hins-
vegar má um suma söngvara segja:
„Syngur hver með sínu kvefi.“
fsak tsax,
tenórsöngvari.
Stúlka
óskast í Nýja Bíó til lirein-
gerninga ca. 3 klukkutíma að
morgni. — Gott kaup.
BJARNI GUÐMUNDSSON,
Öðinsgötu 19.
Útungarvélar
og fósturmæður
óskast til kaups. Uppl. í síma
1097.
Nýkondð:
Prjónasilki, undirföt
óg satin-náttföt.
H= T0FT
Skólavörðustíg 5. Sími 1035.
I
Tilboð
óskast í bifreiðipa R. 574. Til
sýnis á Bragagötu 38 A, eftir
kl. 6. Bifreiðin er heppileg
til sendiferða og fyrir margs-
konar iðnað.
14 keppendur frá 5
félögum í flokka-
glímu Ármanns.
Flokksglíma Ármanns fer
fram n. k. sunnudag og hefst kl.
8.30 í íþróttahúsi Jóns Þor-
steinssonar. Keppt verður í
3 þyngdárflokkum, en keppend-
ur eru 14 frá 5 félögum.
Þyngdarflokltarnir eru: Und-
ir 75 kg„ 75—85 kg. og 85 kg.
og þyngri. Félögin, sem senda
þátttakendur eru: Glímufélagið
Ármann, K.R., U. M. F. Trausti,
U. M. F. Dagsbrún og U. M. F.
Vaka.
Meðal keppenda eru ýmsir
þeklctustu og beztu ghmumenn
landsins. I þyngsta flokki má m.
a. nefna Guðmund Ágústsson
glímukóng (Á.), K.R.-ingana
Kristinn Sigurjónsson og Har-
ald Guðmundsson og lolcs Ein-
ar Ingimundarson úr Trausta.
í 2. þyngdarflokki er Guð-
mundur Guðmundsson úr U. M.
F. Vöku meðal keppenda, en
liann var næstur Guðmundi
Ágústssyni á skjaldarglimunni
og valcti þar mikla eftirtekt.
Þar keppir og Rögnvaldur
Gunnlaugsson K.R., sem hefir
verið í mjög liraðri framför
undanfarið og kominn í röð
heztu glímumanna landsins.
Fleiri ágætir glímumenn keppa
í þessum flokki, in. a. Sigfús
Ingimundarson (Á.).
I léttasta flokki má nefna
nöfn þeirra Ármenninganna
Sigurðar Hallbjörnssonar og
Ingólfs Jónssonar og Þorkels
Þorkelssonar úr K. R. sem allir
eru mjög færir glímumenn.
Áhugi virðist orðinn mjög
mikill fyrir íslenzkri glimu
meðal bæjarbúa, og að siðustu
Skjaldarglímu seldust aðgöngu-
miðarnir upp á svipstundu, en
fjöldi manns varð frá að hverfa. «
Má búast* við að aðsókn verði
ekki minni nú.
Sendikennarar I.S.Í.: Kjartan
Rergmann hefir að undanförnu
verið við glímukennslu á Vest-
fjörðum. Hefir hann haldið tvö
námskeið nú á síðast á ísafriði.
„Þingeyings“ og verður þar um
Er Kjartan nýfarinn norður til
tíma.
\