Vísir - 28.04.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 28.04.1944, Blaðsíða 3
VISIR Rödd sir ^Brnarvæn^ MorgnnMaðsins. Þann 20. ]>. m. hljómaði „rödd sjómannsins“ af brúar- væng Morgunblaðsins, og er hann þar ærið úrillur. Hann hef- ir víst orðið þess var, að eg og margir fleiri hafi ekki skilið „innlegg“ lians til öryggismála- anna, eins og hann ætlaðist til. Og sérstaklega verður erfitt um þann skilning eftir að Morgun- blaðið smattar á orðum lians og gerir það að sínum, er það loks- ins lætur lieyra frá sér um ör- yggismál sjómanna. Þar sem ekki er hægt að sjá eða skilja, að það lcomi neitt við liógværum umræðum, um ör- yggismálin, þær persónulegu skammir er liann linoðar þar saman um mig læt eg þær sem vind um eyru þjóta, og tel þær ekki svara verðar. En á hinn bóginn vildi eg henda honum á orð er einn gamall undirmaður lians hefir látið falla nýlega, „að það sé annað að slá um sig á brúarvæng á togara, en á rit- vellinum“. En æskilegt væri ef hann vildi skýra frá livaða skilning hann leggur í orðatil- tækið „að sjá rautt“. Vonandi fær hann það birt i Morgun- blaðinu, sem eitt „innleggið“ i umræðurnar um lileðslu tog- aranna frá hans liendi. En sleppum öllu gamni og höldum okkur að hinni alvar- legu lilið málsins, sem er öryggi sjómanna, og þar með talið skipaeftirlitið og livernig það er framkvæmt. S. E. hefir lýst því yfir í skrifum sínum, að liann sé með góðu skipaeftirliti, og á móti ofhleðslu. En ef skipaeftir- litið hefir nú ekki reynst gott, j og oflileðsla átt sér stað undir i handarjaðri þess — hvað þá? Um það má ekki tala og allra sizt ef stórslys liafa orðið, þótt sannað sé í sumum tiflellum, og miklar líkur í öðrum, að skipa- eftirlitið hafi ekki rækt skyldur sínar s’em skyldi. Við rannsókn sjódómsins á ÞormóðssljTsinu, sannaðist að afskipti skipaeftirlitsins af hreytingum þeim er gerðar voru á Þormóði, voru þess eðlis, að það er ekki hægt að kalla það gott, þar seiii það hvorki gerir að leyfa eða hanna þessar breyt- ingar, og skipið fær samt sem áður haffærisskírteini, eftir all- ar þær breytingar, sem að áliti sérfróðra manna voru ekki for- svaranlegar, miðað við styrk- leika bolsins. (Sbr. skýrslu sjó- dómsins). Á Alþingi hefir verið upplýst að yfir 20 skip af fiskiflota ís- lendinga, væru ekki i betra á- sigkómulagi en Þormóður var. Ef svo væri, er það þá ekki enn- þá ein sönnun þess hvernig _ skipaeftirlitið rækir skyldur sinar og hvernig ástandið i þessum málum er hjá okkur Islendingum. Virðist vera full umbótarþörf, ef ekki á að fara verr, en þegar er orðið. Nýju skipi er hleypt af stokk- unum. Það er fullgert og byrjar siglingar, en liverfur með öllu i djúp liafsins, í engu aftaka veðri, Það hefir ekkj verið upp- lýst að skipaeftirlitið hafi at- liugað, livernig „Stabilitet“ þessa skips hafi verið, áður en það fékk liaffærisskírteini og byrj- aði siglingar. Var það ekki skylda sem gott skipaeftirlit hefði talið sjálfsagt að uppfylla9 Togarar farast á heimleið af miðunum, i engu aftaka veðri. Ekkert fréttist, og ekkert berst að landi er á nokkurn bátt bendi til hvernig þessi skip liafi far- ist. En að landi koma skip svo hlaðin að flestum hrís hugur við, nema slcipaeftirlitinu. Það sér enga ástæðu til að skipta sér af þessu. Öllum hugsandi mönn- um, er ljóst að hér er vá fyrir dyrum. Þótt sjómennirnir haldi áfram að sigla eru þeir fullir uggs yfir þessu ástandi, og vandamenn þeirra í landi eru kvíðafullir, En „rödd sjó- DrengJaföÉ \ Til að rýma fyrir nýjum vörum, seljum við í dag Drengjaföt og unglinga- frakka með miklum afslætti. Sparta Laugaveg 10 Nokkuð af áhöldum fyrir rörlagningamenn til sölu á Framnesvegi 28, kl. 8—9 í kvöld. Vön saumakona óskar eftir atvinnu. — Her- bergi áskilið. Uppl/ í síma 4557. Stofuskápar, margar teg. Klæðaskápar. Sængurfataskápar. Bókahillur. Kómmóður. Stofuborð, með tvöfaldri plötu (pól. birki). Verð kr. 700.00. Borðstofustólar, eik. Verð kr. 155.00. Málarastofan Spítalastíg 8. Plastic-cement Mjög lírakennd asfalt- og asbest-blanda til aÖ þétta með leka á þökum, þakrennum, múrbrúnum og niður- fallspípum. Gott til rakavarnar f kjallaraveggi og gólf, undir gólflagnir o. fl. Plastic-cement þolir allskonar veðráttu. Fyrirliggjandi hjá • J. Þopláksson & Nordmann Bankastræti 11. — Sími 1280. Tilkynning Vegna þess að undimtaðir smásalar sjá sér ekki fært að verzla með smjör það sem Mjólkursamsalan hefir nú á boðstólum vegna hins lága smásöluálags, mun smjör þetta ekki verða til sölu í búðum vorum, að óbreyttri ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Reykjavík, 28. apríl 1944. Félag matvörukaupmanna í Reykjavík Félag kjötverzlana í Reykjavík Kaiipfélag Reykjavíkur Bifreiðaverkstæði til sölu — Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Þorláksson Austurstræti 7. — Sími 2002. i.s.f. l.R R. Flokkaglíma Armanns verður háð í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar sunnu- daginn 30. apríl kl. 8.30 síðd. Keppt verður í 3 þyngdarflokkum. Keppendur 14 frá 5 iþróttafélögum. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlunum Lárus- ar Blöndals og Isafoldar. Framtíðaratvinna 2 piltar 16—20. ára, siðprúðir og duglegir, geta fengið fram- tíðaratvinnu við létt og skemm tilegt starf. — A. v. á. Sendiherra íslands komin til Moskva. Utvarpið í Moskva til- kynnti í morguri, að Pétur Benediktsson, sendiherra Is- lands, væri kominn til Moskva. Pétur fór flugleiðis þangað og var tekið á móti honum á flugvellinum af „clief de protocol“ utanríkisráðuneyt- isins, sem F. Molotskov heit- ir. Einhvern næstu daga mun Pétur Benediktsson afhenda embættisskilríki sín. mannsins“ hljómar: „Eg er með góðu skipaeftirliti. Eg er á móti ofhleðslu. Um þetta má ekki tala“. Það er öllum. ljóst orðið, að skipaeftirlitið liefir vanrækt skyldur sínar á svo margvísleg- an hátt, að um það var ekki liægt að þegja lengur. Það verð- ur að ræða um það. Þetta liafa nokkrir menn gert, með hóg- værð, og það föstum rökum, að þau hafa ekki verið hrakin. Það hefir verið reynt að sneiða hjá þeim með útúrsnúningum og persónulegum skömmum til þessara manna, til þess að koma þessum umræðum á annan A'elt- vang, en það liefir ekki tekist, og mun ekki takast. Á bak við þessar umræður standa sjó- menn undantekningar lítið, vandamenn þeirra láta sig þessi mál s kipta. — Allir þessir aðilar krefjast þess að skipaeftirlitið sé bætt, svo allur almenningur beri fullt traust til þess. Þeim er það. ljóst, að því aðeins geta sjómennirnir rækt skylduverk sín á liafinu, að þeir séu í þeirri öruggu vissu að skipin séu það vel úr garði gerð sem bezt er unnt. Og því aðeins geta vandamenn þeirra í landi horft með minni kvíða fram á leið, ef þeir vita, að sem bezt er búið að skipunum, sem föng eru á og þeir sem um þetta eiga að sjá geri ávallt skyldu sína í hvívetna. Þessa menn liafa S.E. og skoð- unarbræður hans, svívirt og skammað í dálkum Morgun- blaðsins, og verið lireyknir af. Þess vegna er það óskiljan- legt hvernig Ís. E. getur búist við að nokkur maður trúi því, að hann sé á móti ofhleðsl'u, og ef- laust telur hann að skipaeftir- lit okkar sé gott, þar sem liann finnur enga ástæður til að gagn- rýna gerðir þess. Um það má ekki tala. Hann liefði haldið þeirri vii’ðingu til fulls sem hann var búinn að afla sér sem góður sjómaður og skipstjóri, ef hann hefði ekkert skrifað um öryggismál sjómánna í þessurn „dúr“.. Því er ekki treystandi, að almenningur lesi og skilji allt sem hann skrifar akkúrat eins pg hann ætlast til. Þarv. Björnsson. 5 manna Chevrolet bifreið model ’41, til sölu. — Uppl. Sóleyjargötu 15, frá 4—8 í dag. Tilkynning frá Yikursteypunni. Pétur Pétursson, Hafn. 7 selur ekki lengur vörur frá oss. Getum nú aftur afgreitt xxieð stuttum fyrirvara: ¥ikur HOLSTEIH -EIWAIORUW Lárus Ingimarsson. Yitastig 8 A. Simi 3763. 1 Tökum upp í dag AMERÍSKA Dömufrakka, ljósa og mislita. Dömurykfrakka. Dömuregnkápur. Herrarykfrakka. 4 Herraregnkápur. ✓ M jög smekklegt úrvaL Geyslr h.f. Fatadeildin. Amerískn ,Ayrostar6 herra-repfrsklcarilr með ísettum ermum verða teknir upp í dag Ragrnar R. Rlöndal Geymslupláss þurrt og rakalaust, óskast. —Uppl. í síma 5379. Nýkomnir amerískir frakkar (Elegant) Klæðaverzlun H. Andersen & Sön Aðalstræti 16; Gólfflísar * Gólfflísarnar eru komnar. Stærð 15 X 15cm. Þeir, sem hafa pantað hjá okkur, tali við okkur sem fyrst. LUDVIG ST0RE Tilboð óskast í bifreiðina R. 574. Til sýnis á Bragagötu 38 A, eftir kl. 6. Bifreiðin er heppileg til sendiferða og fyrir margs- konar iðnað. Sími: 5278. ÞAÐ BORGAR SIG AÐ AUGLtSA æ œ Ef!nj!ymmri.y .-.Ægir" fer með farþega og posl 13 Vestfjarða kl. 4 síðdegís á morgun. Þeir, sem óska að fara rneS skipinu, ættu að láta skrá sig á skrifstofu voirri fyrir hádegi á morgnn. Konan mín, Vllborg Jónsdóttip verður jarðsungin frá dómkirkjunni þriðjudaginn 2., maí. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili okkar, Höfða- borg 68, kl. 1 e. h. — Jarðað verður i Fossvogi. Fyrir hönd aðstandenda. Þórður Þorgrímsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.