Vísir - 29.04.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 29.04.1944, Blaðsíða 1
34. ár. Reykjavík, laugardaginn 29. apríl 1944. 95. A tbl. „Erfiðustu vandamál líðandi stundar“ Björn Ólafsson, f jarmálaráðherra fliitíi þ. S6. þ.m. útvar|»serÍHifli er hann Hiefndi „Viöskipti og: ¥erðlag“. Það hirtist hér í heilcl. Eins og nú standa sakir eru viðskiptin við útlönd og verð- lagið liér innanlands einhver erfiðustu vandamál líðandi stundar. Þetta er hvorttveggja á hverfanda hveli og miklum hreytingum háð. Þjóðin verður þvi í þessu efni að láta hverj- um degi nægja sína þjáningu og treysta því, að morgundag- urinn beri ekki óviðráðanlega erfiðleika í skauti sinu. Þessir erfiðleikar eyu viðfangsefni allra landsmanna, enda er af- koma þjóðarinnar að miklu leyti undir því komin, hvernig tekst að leysa þá. Þess vegna er ekki aðeins æskilegt, heldur nauðsynlegt, að þessi málefni séu rædd fyrir alþjóð, skýrt frá hvernig högum er háttað, og hvar hættur eru fólgnar. Ileynsla mín í lífinu er sú, að l)ezt er að segja skynsömum mönnum með góða dómgreind og stillta skapgerð um hlutina eins og þeir eru. Þá geta menn hezt á réttan hátt snúizt gegn erfiðleikunum. Heilbrigð dóm- greind íslenzku þjóðarinnar verður henni jafnan beztur leið- arsteinn, þegar róðurinn gerist erfiður, ef henni er sagt hisp- urslaust og öfgalaust hvernig sakir standa. Skortur á veiðarfærum. Ef landsmenn geta ekki flutt inn þær vörur og tæki, sem er nauðsynlegt að hafa til rekst- urs atvinnuveganna, er hætt við að erfiðleikar skapist og stöðv- un geti orðið í þeim greinum, sem fyrir vöruskortinum verða. Er í því sambandi skemmst að minnast þeirra örðugleika, sem bátaútvegurinn hefir nú við að stríða, vegna skorts á veiðar- færum á þessari vertíð. Allt hef- ir verið gert, sem staðið hefir í valdi rikisstjórnarinnar, til þess að fá aukinn innflutning á veiðarfærum og efni í þau, en til þessa hefir enginn árang- ur fengizt. Sá innflutningur, sem landsmönnum hefir verið heitið á þessu ári af veiðarfær- um og efni í þau, er mikið minni en þörfin krefur. Er hér aðallega átt við fiskilínur, vörpugarn og kaðla. Meðan svo standa saldr, verður ekki um of brýnt fyrir mönnum, að nýta veiðarfærin til hins ítrasta j og kasta engu, sem hægt er 1 að nota. Menn verða að hafa það liugfast, að hampurinn, sem notaður er í veiðarfærin, er nú af mjög skornum skammti í þeim hluta heims, sem vér get- um átt skipti við. En jafnframt er hann einhver nauðsynlegasta og dýrmætasta vara til ýmsra hernaðarþarfa. Vel getur að því dregið, að skömmtun verði upp tekin á nokkrum tegundum veiðarfæra. Það verður ekki gert nema af illri nauðsyn og þegar reynt hefir verið til þrautar án árangurs að fá inn- flutninginn aukinn. Menn munu geta því nærri, að ekki verður horfið að slíku nema alvara sé á ferð. Lítið um gúm. önnur vörutegund,sem skort- ur er á, en varðar miklu at- vinnurekstur og samgöngur í hér, er bifreiðagúm. Það er nú skammtað eins og kunnúgt er. Erfiðleikar eru miklir á því, að framleiða þessa vöru til þess að uppfylla hinar gífurlegu þarfir hernaðarins og stendur nokkuð svipað á um þetta hrá- efni eins og með hampinn i veiðarfærin. Helztu framleiðslu- löndin eru nú í hershöndum. — Hér á landi munu vera um 3800 bifreiðar, en útlit er fyrir að á þessu ári fáist gúm á sem svar- ar 2000 bifreiðar. Er því ljóst, að dreifa verður vörunni til þeirra, sem nauðulegast eru staddir og nauðsynlegustu störfum gegna. Menn verða því að spai’a hjólbarða sem mest má verða, með skynsamlegum akstri og á annan hátt, svo að beztri nýtingu verði náð. Að- eins hluta af hinni venjulegu eftirspurn verður hægt að full- nægja. Erfiðleikum má einnig búast Við í sambandi við vara- hluti til bifreiða. Vai’legur og skynsamlegur akstur getur foi’ðað mörgum frá öngþveiti í þessu efni. Fleiri vörutegundir nxætli nefna, en eg hefi sérstaklega minnst á þessar vegna þess, að . þær eru f?ú víðast hvar í heim- inunx af skoi’ixunx skanxmti, en eru mikilsvarðandi fyrir at- vinnulífið 1 landinu. Fátt hefir enn skort. Undanfarin 4 ófriðai’ár höf- um vér, þrátt fyrir ógnir og erf- iðleika styrjaldarinnar, getað náð til landsins flestum þeim nauðsynjum, sem þjóðin hefir þurft að nota til viðúrværis og atvinnureksturs. Til þessa hafa Islendingar þurft lítt að kvarta í þeim efnunx og hlutskipti þeirra að þessu leyti verið næsta ólíkt mai'gi’a annara þjóða. En nú má búast við að ýmsir erf- iðleikar verði á vegi, þar senx eftir er ófriðai’ins. Þótt þarfir vorar séu snxáar á mælikvarða stórþjóðanna, vei’ðunx vér að hafa það hugfast, að styrjöldin slcapar vöruþiirrð, senx gerir vart við sig í öllum löndum heims á ýmsaix hátt. ófriðurinn sogar til sín vinnuafl þjóðanna og framleiðsla lxernaðartækj- anna er látin sitja í fyrirrúmi og ganga fyrir öllu öðru, jafn- vel matvælaframleiðslunni. Krafa vor til þeiri’a stórvelda, sem hafa heitið oss aðstoð sinni, er sú, að vér fáum þær naxið- synjar, senx þjóðin þarfnast lil viðurværis og eðlilegs atvinnu- rekstrar í landinu. Eg hefi aldrei efast um velvilja þeiri-a í þessunx efnum og eg hefi þá trú, að fyrir þessu verði séð. Velvild og skilningur liefir ver- ið ríkjandi á báðar liliðar og elckert skort á góða samvinnu í þessunx efnum. Eg vænti þess, að svo verði áfram, exxda er gagnkvæmur skilningxir á hög- um og aðstöðu undirstaðan fyr- ir vinsamlegum viðskiptum. Sívaxandi örðugleikar. örðugleikar fara nú sívaxandi um útvegun á flestum vöi’um, og er ekki ólíklegt að vér verðum á þessu ári mjög greinilega varir við þann vöruskort, sem leiðir áf styrjaldarástandinu í ýms- um greinum. Ofriðaraðiljar verða nú að hnitmiða alla fram- leiðslu sína við þær þarfir og skyldur, er þeir verða að upp- fylla. I flestum greinum eru þarfirnar meiri eix framleiðsl- an. Þess vegna er nú að því komið, að flestar útflutnings- vöi’ur þessai’a þjóða ei'u skammtaðar til þeirra landa, sem við þær skipta. Við þetta vei’ða nú allar þjóðir að búa. Islendingar verða nú einnig að sætta sig við takmörkun í ýms- um greinum og sþara það, sem lítið er til af. En ekki er ástæða til að æði-ast þess vegna, enda eru nú sizt tímar til að gei’ast uppnæmur fyrir smámunum. Hér er ekki líklegt að verði skortur á nokkru því, sem þjóð- in þarfnast sér til framfærslu, en það er skortur á manndómi og sjálfsvirðingu, að taka þátt í kapphlaupi um að ná kaupum á lítt þarflegum varningi, sem lítið kann að vei’a til af. Samvinna við innflytjendur. Til þess að notfæra sér þá út- hlutun, sem oss er ætluð í ýms- um vörugreinum og tryggja sanngjarna dreifingu liér inn- anlands, má búast við að fara þurfi að einhverju leyti út fyrir venjulega verzlunarvenju. Það er vandamál, sem reynt vei’ður að leysa í samvinnu við inn- flytjendur landsins og á þann lxátt, að sem minnst röskun verði á venjulegum verzlunar- x-ekstri. Ríkisvaldið mun hafa aðeins þau afsldpti af verzlun- inni, senx þörf er til að tryggja landinu nauðsynlegan innflutn- ing og mun leggja áherzlu á að tækni og starfskraftar vei’zl- unarinnar notist að fullu. Hinn frjálsi verzlunarrekstur á mik- ið undir því, að hann sé því vandasama hlutverki vaxinn, senx styrjaldarástandið knýr nu í fang landsnxönnum í viðskipt- unum við útlönd. Skipting innflutningsins. Tvær heimsstyrjaldir liafa gert þjóðunum ljóst, að verzl- unin getur ekki verið frjáls og óháð, meðan öll veröldin logar í ófriði. Þess vegna hefir hér eins og annarsstaðar oi’ðið að setja víðtækar hömlur á vei’zl- unina og þá sérstaldega um sMptingu innflutningsins milli þeirra aðilja, senx um hann fjalla. Þetta hefir jafnan verið vandamál. Mestu varðar að finna réttlátustu og sanngjörn- ustu leiðina i skiptingunni, þótt ckki sé þess að vænta, að allir séu ánægðir. Einhverjir verða óánægðir hvaða leið sem valin er. Með þeinx reglum, sem sett- ar hafa verið, hefir vexáð leitazt við að fullnægja þremur megin sjónarmiðum. Að láta þau fyr- irtæki, sem starfað hafa undan- farin ár, halda sem réttustu hlutfalli af verzlun sinni í sanx- rænxi við innflutninginn. Að láta sönxu reglur gilda fyrir alla og ívilna ekki neinum á annars kostnað. Að halda við heilbrigðri.þróun og nýsköpun í verzluninni. — Ef í ljós kem- ur að einhverjar reglur reynast óhyggilegar eða valda truflun í eðlilegunx rekstri viðsldptanna á einhvern hátt, verða þær að j sjálfsögðu teknar til endur- skoðunar. Hversu þetta tekst verður ; tinxinn að leiða i ljós. En jafn- > vel þótt þessi framkvæmd tak- { ist vel, eins og ástæða er til að ætla, eftir þeim árangri, sem fengizt hefir af prýðilegu starfi Viðskiptaráðs, er það von mín, að menn þurfi ekki að búa við þessar hömlur til langfi’ama og að frjálsái’i sldpun á þessum málum megi taka upp að ófriði loknum. En á meðan þetta stendur og leitazt er við af öll- um, sem um málin fjalla af hendi hins opinbera, að leysa þau réttlátlega gagnvart ein- staklingum og hagkvæmlega fyrir alþjóð, er vai'la til of mik- ils mælzt, að menn greiði fyrir framkvæmdinni með sldlningi og samstarfsvilja. Sumuin er það í blóð borið að kvarta und- an öllu, sem ekki er eftir þeirra liöfði. Slíkunx mönnum verður að sýna umburðarlyndi. Ofvöxtur í verzluninni. I þessu sambandi tel ég rétt að vekja máls á einu ati'iði, sem nxiklu vai'ðar verzlunarstéttina og verzluparreksturinn. Það er ofvöxturinn í þessai’i atvinnu- grein. Hér eru ofmai’gar verzl- anir og ofmargir innflytjendur. Sérstaklega á þetta við Reykja- vík. Að vísu nxá segja, að nokk- uð af þessurn ofvexti nxegi rekja lil styrjaldarástandsins, en það er eldd að síður óheil- brigð þróun. Á síðasta ári voru hér 90 lieildvei’zlanir, senx fluttu inn vefnaðarvöru og 40 heildverzlanir, sem fluttu inn skófatnað. I Reykjavík eiiini voru um 115 vei’zlanir í vefn- aðarvörum eða því sem næst ein slík verzlun á hverja 365 ílxúa borgai’innar. Eg nefni þetta sem dæmi. Þetta er nxildð meira en þörf er fyrir og útlit er fyrir að margar verzlpnir, sérstaklega þær nýju, fái ekki nenxa lítinn hluta af þeim vör- um, sem þær þurfa til að bei’a rekstúrskostnaðinn. Stofnun nýrra verzlana, eins og sakir standa, cr því rnjög óhyggilegt fyrirtæki og ættu menn að fara vai’lega i þeim efnum. Æski- legra verður að telja að verzl- unum fækkaði, en fjölgaði eklti. Því aðeins getur verzlunin hald- izt heilbrigð, að hún þróist með eðlilegum liætti eftir þörfum þjóðarinnar og fleiri starfi ekld að henni en nauðsynlegt er á hverjum tíma. Vísitalan og verðlaglð. Vei’ðlagið í landinu er nú orðið hverjum liugsandi rnanni áhyggjuefni. Ekki vegna þess að almenning skorti, enn sem komið er, fé til að gi’eiða það verð, sem lieimtað er fyrir lífs- nauðsynjar, heldur vegna þess að öxin er nú reidd að rótum trésins með því að verðlagið er á góðri leið nxeð að stöðva út- flutningsframleiðsluna og þar með allan relcstur í Iandinu. Ef vér getunx ekld flutt út, getum vér ekld flutt inn. En innflutn- ingurinn cr undirstaða þess að þjóðin geti lifað menningarlífi í landinu. I janúar þetta ár var verð- lagið samkvæmt vísitölu fram- færslukostnaðar nákvæmlega það sama í heild eins og það var í janúar 1943. Hefir því raunverulega verið staðið í sömu sporum síðastliðið ár, þótt nokkrar hreytingar lxafi orðið á vísitölunni á árinu — og kem ég. að því síðar. Bar- áttan við dýrtíðina hefir skilað litlum árangri að öðru leyti en því, að skriðan hefir ekki enn náð að renna af stað með öll- um þeim ægilegu afleiðingum, sem ti'yllt vcrðhólga lxefir í för með sér, cins og leit út fyrir í desember 1942, þegar vísital- an var 272 stig og hafði hækk- að um 89 stig á sex mánuðum. Eins og sakir standa hefir ríldsvaldið aðeins tvö vopn gegn verðbólgunni. Annars veg- ar verðlagseftirlitið, sem aðal- lega nær til eilendra vai’a og innlendrar iðnaðarframleiðslu og hinsvegar fjárframlög úr rikissjóði til lækkunar á verð- lagi innlendra afui'ða. Þessi tvö vopn eru að vísu bitur, ef þeim er vel bcitt, en þau eru hvergi nærri einhlít til að hafa í fullu ti’é við dýrtíð og verðbólgu nxeðan Ixækkun vinnulauna eru engar skorður settar og í því sambandi verðlag innlendra af- urða undir liælinn lagt. Verðlagseftirlitið. Verðlagseftii’Iitið lxefir skap- að festu í verðlagi ei’Iendra vara, sem nú cru svo að segja allar undir eftirliti. Verðvísi- tala innfluttrar kornvöru hækk- aði um 3% á síðasta ári. Elds- neyti og ljósmeti um rúnxlega 5%, en vísitala nýlenduvörunn- ar stóð í stað. Þetta sýnir, að mjög litil breyting hefir orðið erlendis á þessunx vörum. Samvinna verðlagseftirlitsins og þeirra aðilja, sem hlnt eiga að nxáli, hefir yfirleitt vei’ið nxjög góð. Hefir lítið orðið unx áreksti’a i þessum víðtæku og viðkvæmu ráðstöfunum, enda hefir yfirleitt gætt sMlnings og samstarfsvilja lijá þeinx, sem verðlagsráðstöfununx þurfa að lúta. Sýnir það einnig,' að þeir sem um verðlagsmálin lxafa fjallað, liafa gert það með sann- girni og festu. En verðlagseftii’litið hefir víðtækara hlutverk en það eitt, að gæta þess að álagning sé hófleg á einstökum vörum. Því ber einnig að sporna gegn því að verðlag i landinu lxækki úr hófi, að því leyti scnx vald þess og verksvið nær. Það hefir milc- ið vald og því verður Ixeitt til hins ítrasta, ef þörf lcrefur, til . þess að stemnxa stigu fyrir vax- andi verðbólgu. Þetta vald er veitt íxieð sérstökunx lögum til þcss að stöðva óheilbrigða og óeðlilega verðhækkun og verð- lagsef tii’li tið muixdi bregðast lxlutverld sínu, ef það neytti þess eldd þegar þörf krefur. Á rnófci verðhækkunum. Memx nxega því búast við að eftirleiðis verði staðið á verði á móti verðhækkunum, sem stafa af auknunx í’eksturskostn- aði og að synjað verði um að hækka verð á hverskonar þjón- ustu og framleiðsluvörum af þeinx sökum. Slíkar ráðstafanir kunna að sýnast harðhentar í svipinn, en á annan hátt verð- ur ekki staðið á nxóti skriðunni, ef héx4 á nú aftur að hefjasl kapphlaup milli vinnulauna og vöruverðs. Framleiðéndur iðnaðarvara, þar nxeð talið prentsmiðjur, bókhandsstofui’, saumastofur o. fl., liafa til þessa ekki þurft að hafa áhyggjur af því, livaða kaup þeir greiddú, vegna þess að þeir hafa getað bætt því öllu á verð fraixileiðslu sinixar og þannig velt hveri’i hækkun yfir á almenning. Nú má búast við að synjað verði unx hvérskonar hækkun á verði, senx elcki staf- ar af verðhækkun erlendis á hráefni, og það verð, senx nú gildir slcoðist senx hámarks- verð. Menn vei’ða þá að selja framleiðslu sína á það verð, senx álcveðið cr sem hámark, ef þeir vilja halda stai’fsemi simxi gangandi. Hækkun vinnulauna gefur engunx rétt til verðhækk- unar, nenxa leyfi í’éttra aðila konxi til. Þeir franxleiðendur, sem selja vinnu íxxeð álagixingu, lxafa haft nokkuð séi’staka aðstöðu vegna þess að hælckun á vinnukostn- aði licfir fært þeim auldnn hagnað. Ekki er líklegt að svo vei’ði framvegis. Ef vinnan hækkar verður heinxild þeirra til álagningar á vinnuna lækk- uð að sanxa skapi. Því mun vei’ða lxaldið fram, að nxeð slíkum ráðstöfununx sé hægt að stöðva fyrirtækin. Sin- unx augum lítur hver á silfrið í þvi efni. Ef nxaður, sem er að lxlaða skip sitt og hefir hlaðið það upp fyrir hleðsluxxxerki, heimtar að mega halda áfram að hlaða skipið þar til inn flýt- ur sjórinn, á að leyfa lionunx það, þótt allar rcglur og heil- brigð skynsemi mæli því í gegn? Verðbólgan er kominn á fremsta hlunn í þessu landi. Vei’ðlagseftirlitið er sett til að setja skoi’ður við fi’amgangi hennar. Það verður að gerast nú eða ekld. Ef fyi’irtækin stöðvast, þá er það vegna þess að vei’ðbólgan liefir gert þau ósamkeppnisfær eða óstai’fliæf. Það eru sömu örlögin, senx vax- andi verðbólga skapar allri framleiðslu landsmanna á til- tölulega skömmum tínxa. Suixxt stöðvast fyrr en annað. Allt stöðvast að lokum, ef ekkert er að gert. Kapphlaup afurðaverðs og vinnulauna. Sú franxleiðsla, senx ekM er háð verðlagseftirlitinu, er land- búnaðarvaran, en verðlag hennar hefir gagnger álirif á framfærslukostnaðinn í land- inu. Kapphlaupið nxilli verðlags afurðanxxa og vimxulaunanna, sem staðið hefir um skeið og virðist ekki lokið emx, átti nxeg- inþáttinn í þeirri miklu verð- hækkun, senx vai’ð 1942. öllunx var Ijóst, að þetta kapphlaup varð að stöðvast, ef þjóðin átti eldd að sigla hraðbyri í strand með allan atvinnurekstur sinn. Við þessu voru skoi’ður settar að verulegu leyti uixx landbún- aðarvörurnar með sanxkomu- lagi sex manna nefndarinnar. En unx vinnulaunin cr ekld hægt að segja það sanxa. Hafa þau nýlega verið hækkuð, eins og kunnugt er, og vii’ðist svo sem það vaki fyi’ir ýmsum, að aftur hefjist hið brjálaða kapp- hlaup í verðlaginu, senx ekki getur endað nema á eiixn veg. Meðan svo standa sakir, að vinnulaunum eru engar slxorð- ur settar nxcð samkomulagi, eða á annan hátt, geta þau spi’engt öll bönd, senx sctt eru á vei’ðlagið þangað til hoginn er spenntur svo hátt, að dregin er ör fyrir odd og ekki verður frekar að gert. Sex-manna nefndin. Með sldpun sex-manna nefnd- arinnar var gerð liyggileg l.il- í’aun til að leysa það vandamál, að skapa jafnvægi íxxilli afurða- verðs og vinnulauna. Flestir væntu þess, ef sanxkonxulag næðist, að vei’ðlagið mundi fara lækkandi og komast í fastari s^korður. Samkomulag náðist, eins og kunnugt er, en það var á þann veg, að verðlagið varð að hækka og dýrtíðin að vaxa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.