Vísir - 05.05.1944, Blaðsíða 1

Vísir - 05.05.1944, Blaðsíða 1
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson Hersteipn Pálsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð) Ritstjórar Blaðamenn Simii Auglýsingar 1660 Gjaldkcri 5 llnur Afgreiðsla / 34. ar. Reykjavík, föstudaginn 5. maí 1944. 99. tbl. Nýjar manna vestur af banda- Loftárásip á Vivak, Rabaul og Truk. Bandamenn hafa gengið á land á tveim nýjum stöðum á norðurströnd Nýju-Guineu. í iierstjórnartilkynningunni fl'á MacArthur í morgun er sagt frá því, að gengið hafi verið á land við tvo smábæi. Annar er við Tanah Meraliflóa,, sem er um 20 km. fyrir norðvestan Humboldt-flóa, en við liann er Hollandia. Hinn landgöngu- staðurin'n er um 25 km. fyrir norðvestan Tanali Merah-flóa. Japanir liöfðu setulið á báð- um þessum stöðum, en það veitti aðiein.s litla mótspyrnu og flýði hrátt til skógar. Hafa bandamenn komið sér upp varnastöðvum lil að hindra allar árásir Japana þarna. Loftárásir. Flugher bandamanna lieldur áfram árásum á helztu bæki- I stöðvar Japana þarna um slóðir og í gær var varpað á Vivalc og 129 smálestum á Rabaul. Japanir liafa nú að lieita má engar flugvélar þarna suður frá. Flugvélar Bandaríkjamanna á Salomoneyjúm iialda áfram árásum á Truk. Yfirflotaforingi Japana hefir "farizt í orustu á Kyrrahafi. 1 tilkynningu, sem gefin var út í morgun segir, að liann liafi beðið bana, er iiann liafi verið að stjórna flota sínum í orustu úr flugvél. Flotaforingi þessi heitir Koga og féll liann í marz- mánuði. Eftirmaður bans heitir Toy- oda, en sá sem var á undan Koga, Yamamoto, fórst með lík- um hætti fyrir einu ári. Áætlun um rafveitu Austurlands. Raforkumáianefnd ríkisins hefir sent blaðinu'bráðabirgða- áætiun um rafveitu fyrir Aust- firði. Gert er ráð íyrir því, að raf- veita þessi nái í fyrstu til 5000 manns í þorpum og sveitum, en til eru virkjanir fyrir aðeins lít- inn hluta þess mannfjölda, eða 600 hestöfl móts við 4100, sem nefndin áætlar að þurfi að virkja. Kostnaðinn áætlar nefndin alls tæplega 16 milljónir króna, en sé reiknað með helmingi lægra efnisverði og fjórðungi lægri vinnulaunum, þá fer kostnaðurinn rétt niður fyrir 10 milljónir króna. Er hér reiknað með virkjun Gilsárvatna. Ef um stærstu virkjun er að ræða og mestu fyrirhugaða dreifiúgu, þá nær virkjunin alls til 7800 manns og þarf þá að bæta við nýrri virkjun við Eg- ilsstjiði, 12,400 hestöfl. Yerziunarráð gerir lýðveldis-samþykkt. Verzlunarráð ísiands hefir gert samþykkt um sjálfstæðis- máiið. Ráðið hefir lýst fylgi sínu við stofnun lýðveldis á Islandi á þessu suinri og skorar á alla landsmenn, að sluðla áð því, að þátttaka í kosningunum verði sem almennust. Árni £rá Múla segir sig úr bæjarstjórn. Árni Jónsson frá Múla hefir nú sagt sig úr bæjarstjórn Reykjavíkur. Áður en gengið var til dag- skrár á furidi bæjarstjórnar í gær, las borgarstjóri upp bréf' það, sem hér fer á eftir: Rvík, 4. maí, 1944. Eg leyfi mér að tilkynna yð- ur, lir. borgarstjóri, að eg segi mig hérineð úr bæjarstjórn Reykjavíkur og nefndum þeiín, er bæjarstjórn liefir kjörið mig í. Virðingarfyllst Á r n i J ó n s s o n. Ftírseti bar bréfið undir fundinn að lestri loknum og samþykkti bæjarstjórií úrsögn- ina með samhljóða atkvæðum. Tuliniusarmótið hefst 7. þ.m. Fr»m og Valur keppa fyrst. Fyrsta knattspyrnumót sum- arsins — Tuliniusarmótið — hefst næstkomandi sunnudag. Valur og Fram hevja fyrsta leikinn, en eins og menn muna kepptu þau félög til úrslita í þessu 'móti í fyrra, og sigraði Valur. Liðin munu að líkindum verða skipuð sömu mönnum og í fyrra. IR hefir þjálfað knattspyrnu- lið undanfarið; mun þó ckki taka þátt í þessu móti, cn mun að líkindum taka þátt í íslands- mótinu. Það, er Víkingur, sem stemþ ur fyrir Tuliniusarmótinu að þessu sinni, en bikarinn, sem keppt er um, gaí Hallgrímur Tulinius, stórkaupmaður. ■ Mótið' er svonef'nd útsláttar- kcppni, óg kemst það í'clag í úrsli't, sem vinnur á Sunnudag. Brezkur kafbátur liéfir fárizl í leiðangri ýið SA.-Asíu. Jugoslavar reyna að umkringja Split og Zagret Jugoslavar vinna nú á í tveim héruðum Jugoslaviu og kreppa að Þjóðverjum. 1 tilkynningu frá Tito i gær var frá því sagt, að hersveitir lians væri i sókn til Split við Adriahaf og Zagreb, höfuðborg- ar Króatíu. Hafa þeir jafnvel getað rofið flutninga að miklu eða öllu íeyti til þessara borga. I grennd við Zagreb hafa Jugo- slavar tekið þrjár þýzkar stöðvar. Vichy-sÉjórniii (Jrcpur 5 gfísla. Vichy-stjórnin hefir nú gripið til gagnráðstafana vegna lífláts- dómanna í Alsír. í fyrradag var dæmdur til dauða og líflátinn þar syðra of- ursti einn, sem Chrlstofini hét. Hann liafði verið gerður út af Vidiy-stjórninni, til þess að safna flokki manna í nýlendum Frakka í N.-Afríku og veita Þjóðverjum hjálp gegn banda- mönnum. í gær vár tillcynnt í Vichy, að 10 gislar liefði verið dæmdir til lífláts og fimm handteknir þeg- Hoare v.11 liætta sera, sendilierra Samuel Hoare, sendiherra Breta á Spáni, er nú á förum til London í frf. 1 London er ekki gert ráð fyr- ir því, að Iloare' fari aftur til Spánar, hann sé orðinn leiður á sendiherracmbættinu og vilji setjast á þing á nýjan leik. A- kvörðun verður tekin um þetta, þegar Hoprc hefir rætt við Eden og Churchill. ar. Þá hafa sex manns i aimari franskri borg verið dæmdir til dauða og liflátnir af Þjóðverj- i um. Stettinius er kominn aftur til Wasíiington og sagði liann við blaðamenn við komuna, að ár- angur fararinnar hefði verið mikill. ★ ' Franskur tundurspillir hefir sökkt þýzkum hráðbáti á Erm- arsundi. Innrásin getur haíizt á hverri stundu. Öll skilvrði eru nú fyrir hendi. andamenn eru nú tilbún- ir til innrásar. Þetta er samróma álit hernaSarsér- ] fræðinga bandamanna og bú- , ast þeir nú við innrásinni á | hverri stundu. j Það er margt, sem bendir ó- tvírætt til þess, að nú verði stutt j hið, unz iátið verði til skarar skríða. Helztu rökin, sem hníga p í þessa átt, eru þessi: 1) Veður hefir verið svo ! goft að undanförnu, að jarðveg- ur er orðinn þurr og liægt að beita þungum liergögnum. 2) Bandamenn eru farnir að heina árásum sínum að stöðv- nm, sem liafa bein og skjót á- hrif, ef til liernaðaraðgerða dregur á landi. 3) Það getur borgáð sig fyrir bandamenn, að reyna að kom- ast að haki vörnum Þjóðverja (mpð fallhlífaher), áður en ráð- izt verður framan að virkjunum og þá eru hin beztu skilyrði til slíkra aðgerða nú, því að fullt tungl er á mánudag. Árásirnar. í gær var minna um árásir en oft áður á undanförnum hálfum mánuði, sem loftsóknin hefir nú staðið livíldarlaust. Flugvirki réðust i gær á flugvöll einn i Hollandi, Lenti i nokkurum loftbardögum og skutu banda- rikjamenn niður niu þýzkar or- ustuvélar, en misstu sjálfir þrjár af orustuvélunum, sem voru lil verndar orustuvélunum. Sprengjuvélar af miðstærð fóru í árásir á ýmsar herstöðvar í N.-Frakklandi. 1 nótt fóru flugvélar frá Bret- landi i árásir á V.-I>ýzkaland og l'lugvélar frá Italíu til Budapest. 12.000 kr. í minningax- sjóði R. Sigmunds- sonar. Minningarsjóður sá, sem U. M. F. I. stofnaði um Aðalstein Sigmundsson kennara, nemur nú um 12,000 kr. i Sjóðnum hafa borizt gjafir víðsvegar af landinu undaii^ : farna mánuð’i, bæði frá einstak-x lingum og ungménnafélögum. I greinargérð, sem stjórn Ung- mennafélagsins hefir sent biöð- imum, er skýrt frá .gjöfum; sem 1 nema samtals um 3100 krónum. Stærsta gjöfin' cr frá Umf. i Dreng í Kjós, sem gal' 100 kr. Þangað til er- lendir herir sé fárnir af Islandi og Danmörku. \ Sendir forsœtisráð- heira skeyti um þetta mál. Eftirfarandi skeyti barst Vísi í morgun rétt fynr há- degi frá sknístofu Umted Press í London: æskí fsess, Islendm§ar stlgi /ekki lefeasfeiii' í slltnm dansk-íslenzkra sambandslaga, tyxf en erlendir herir hal horið ér löndnm heggfa þjóða, Bretar og Bandaríkin ræða olmmálin. Undirbúningsumræðum um olíumálin er nú lokið í Wash- ington. Það voru Bretar og Banda- ríkjamenn, sem stóðu að þess- um umræðum og segir í til- kvnningu frá Washington, að athugaðir hafi verið hagsmunir beggja þjóða.^ Eitt af því,*sem kom til um- ræðu, voru umleitanir Banda- ríkjamanna um olíuréttindi við J Miðjarðarhafsbotn, ]iar sem Bretnr Iiafa - verið einráðir til þessa. Gandhi hefir hrakað nokkuð, segir í þýzkum fregnum. And- ardrátturinn er érfiðari og hjartað vcikara. ★ Uminæstu mánaðamót verð- ur mj ólkurskainm tur almenn- ings í Bretlandi aukinn úr 2l/j 1. á viku í 4 lítra. ~k Fregnir frá Ankara hermá, að þýzki sendiherrann hafi fyrir- skipað þýzkum borguruni að flvtjást til Istanbul. Vínandi úr banönum. Á Jamaica í Vestur-Indíum er farið að framleiða vínanda úr banönum. Stríðið heí'ir alveg tekið fyrir útflutning á þessum ávexti, en hann var ein helzta tekjulind evjarskeggja. Nú hefir hinsveg- ar verið reist verksmiðja, sem framleiðir vínanda úr þeim hluta uppskerunnar, sem ekld er neytt á staðnum og nota bandamenn ,andann‘ við stríðs- framleiðslu sína. 80.000 Frakkar drepn- ! ir síðan sumarið 1940 Síðan Frakkar sömdu vopna- hlé við Þjóðverja hefir rúmlega milljón Frakka verið drepin eða hneppt í varðhald. Fulltrúi frönsku þjóðfrelsis- nefndarinnar í London hefir gefið þessar upplýsingar. Hann segir, að 80,000 Frakkar liafi verið drepnir með ýmsu móti, 312,000 sendir í fangábúðir, en um 700,000 sendir lil þvingun- arvinnu í Þýzkalandi. Fulltrúinn gat þess einnig, að Þjóðverjai' liefði nú um 25,000 menn í Savoy og Jura-héruð- uni, til þess að reyna að upp- ræta baráttu Frakka. þar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.