Vísir


Vísir - 15.05.1944, Qupperneq 3

Vísir - 15.05.1944, Qupperneq 3
í VISIR SJÖTUGUR: Bjöm Helgason skipstjérL 1 dag á éinn af mætustn borgurum Hafnarfjarðar, Björn Helgason sldpstjóri, sjötugsaf- mæli. Hann er fæddur 15. maí 1874 að Glannastöðum í Svína- dal, Borgarfjarðarsýslu. For- eldrar lians voru Hclgi Hannes- son bóndi, Borgfirðingur að ætt og Eygerður Björnsdóttir, ætt- uð úr Húnavatnssýslu. Á 4. ári missti Björn föður sinn, og vaf heimilið þá leyst upp og var hann bjá vanda- lausu fólki til 9 ára aldurs. Þá íor hann til móður sinnar, er bún gerðist hlutakona (ráðs- kona hjá skipshöfn) suður í Garði. Vorið 1889 fór hann að Þyrli á Hvalfjarðarströnd, og var þar í 6 ár, og hafði í kaup 40 krónur á ári. Þaðan íor hann í í'yrstu sjóferðina. Árið 1895 réðist hann i vinnumennsku til Guðmundar í Nesi á Seltjarn- arnesi. Arið eftir fór hánn á Stýri- mannaskólann, og eftir eins vetrar nám fékk liann undan- þágu til skipstjórnar ó „Karen“ Guðmundar í Nesi, og vaf með hana eitt úthald, og annað með „Gunnu“, sem Guðmundur átti einnig; stýrimaður ó „Gunnu“ var Kristján Jónsson (Stjáni hlái). Árið 1900 tók Björn próf frá Stýrimannaskólanum, og fór þá í siglingar í eitt ór, m. a. til Damnerkur, Englands og Rússlands. Skömmu eftir heim- komuna réðist hann skipstjóri til Ágústs Flygenrings á kútter ,,Morgunstjarnan“,' og var hjá honum skipstjóri 11 ár. Síðar var hann skipstj. á norska tog- aranum „Albatros“, og togar- anum „Víðir“ frá Hafnarfirði. 1925 gerðist hann fiskimats- maður. Árið 1931 var hann skipaður skipaef tirlitsmaður, samkvæmt tilnefningu Skip- stjóra- og stýrimanriafélagsins „Kári“, en í stjórn þess félags hefir hann verið í tín ár. Traust til Björns má bezt marka á því, að þegar hann var aðeins búinn að vera einn vetnr á Stýrimannaskólanum, sótti Guðmundur í Nesi um undanþágu fyrir hann til skip- stjórnar ó skipi sínu, „Karen“. Guðmundur í Nesi, sem var al- kunnur dugnaðarmáður, hefði áreiðanlega ekld gert það, ef hann hefði ekki haft sérstak- lega mikið álit á Birni. Að sigla með undanþágu vaf ekki að Björns skapi, og lauk hann því pröfi frá Stýrimannaskólanum árið 1900 og fór í siglingar á danskri skonnortu, en vistar- vera á þeim skipum í þá daga þótti mjög ströng, en mikið var hægt að læra þar til sjó- mennsku. Á þeim tímum voru þeir teljandi Islendingar, sem fóru í siglingar, en það var ó- metanlegur skóli fyrir þá, sem ætluðu að taka að sér skip- stjórn. Skömmu eftir að Björn kom heim hófst skipstjórafer- ill hans í Ilafnarfirði, sem var með ágætum og var hanri virt- ur af öllum, sem hjá honum voru, sakir mannkosta hans og dugnaðar. 14. október 1904 giftist Björn Hjartanlegt þalcklæti til allra þeirra, sem sýndu mér uinsemd og sóma á sjötugs afmæli mínu. Ein ar J ó n s s o n. Skrifitof nifnlka getur fengið atvinnu hjá stóru verzlunarfirma, sem starfað hefir í 25 ár — Verzlunarskóla, gagnfræðaskóla eða hliðstæð menntun æsluleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri atvinnu, ef um slíkt er að ræða, sendist afgr. Vísis, merkt: „Skrifstofustúlka 1944“. Stúlka óskast við verksmiðjustarf. Upplýsingar hjá verkstjóranum frá kl. 5—7. i.KK OG MALNINGAR- “BffíHlöJAN tloepa Bifreiðastjórafélagið Hreyfill. Bifreiðastjórar! BifreiðastjórafélagiS Hreyfill heldur fund mánudaginn 15. maí kl. 11 e. h. í Baðstofu iðnaðarmanna. Fundarefni: Bifreiðagúmmíið. Félagar! Fjölmennið og fylgist með gángi þessa máls. Stjórnin. Veitingar á Þingvöllnm 17. júní, • 1 * ■ ■ \ ' ' . Þeir, sem óska að annast veitingar á Þingvöllum 17. júní gjöri svo vel að rita Þjóðhátíðarnefnd (í alþingishús- inu) fyrir 20. maí og geri grein fyrir* aðstöðu sinni. 5 manna fólksbifreið til sölu. Eldra model. Tæki- færisverð. Uppl. á Skothúsveg 7. BEZT AÐ AUGLYSA í VlSI komin. VERZLUNIN INGÓLFUR Hringbraut 38. Simi 2294. Grundarstíg 12, Sími 3247. Vömbfll til sölu. Tveggja tonna. Smiðaár 1934. Er í keyrslu- standi. Skipti á tveggja her- bergja húsi (skúr) getur komið til greina. Uppl. næstu daga. Njálsgötu 30. Holsteinn Vikurholsteinn, Malarhol- steinn til sölu. STEINAGERÐIN h.f., Merkisteini við Grensásveg. Talið við Krisfján Gislason, Lindargötu 03 og á vinnu- staðnuin. i Ragnhildi Egilsdóttur frá Ara- bæ í Reykjavík. Hafa þau eign- azt 6 mannvænleg börn, sem öll eru búsett í Hafnarfirði, en þau eru: Sólvéig, gift Ásgeiri Stefánssyni forstjóra, Dagbjört, gift Tryggva Stefánssyni bygg- ingarmeistara, Gyða, gift Ölafi Elíassyni skrifstofumanni, Ey- gerður, gift Páli Sæmundssyni forstjóra, Viggó, matsveinn, giftur Maríu Björnsson, og Adolf, fulltrúi 1 Otvegsbank- anum. Á þessum tímamótum í lífi Björns getur hann litið yfir langan og farsælan starfsdag, en þau hjóriin yfir nær 40 ára hamingjuríkt hjónaband. I til- efni dagsins óska ég þeim far- sældar á ófarinni æfibraut, og veit ég að þar mæli ég fyrir munn Hafnfirðinga. Loftur Bjarnason. Gaidímitau á kr. 2,50. Silkisokkar ... 4,45 Isgarnssokkar ... 5,60 Sumarkjólatau . . . . ... 8,25 Nærfatasett .. 12,70 Brjósthaldarar . . . . ... 7,70 Sokkabandabelti . . . .. 20,50 Barnasokkar . .. 3,40 Barnabuxur ... 7,50 Barnasloppar . . 19,50 Taft . .. 7,20 DYNGJA Laugaveg 25. Stulku vantar á veitingastofuna Laugaveg 81. Húsnæði fylg- ir. Uppl. Laugaveg 87, uppi. Ný bók, sem mun vekja athygli: Spítalalíf eftir James Harpole. Dr. Gunnlaugur Claessen þýddi. I þessari bók lýsir athugull og greindur læknir ýmsum atburðum, sem fynr hann bera í sjúkrahúsum og við persónu- leg kynni af ýmsum sjúklingum. Bókinni er skipt í marga kafia, og heita þeir: Botnlangaskurður, Keisaraskurður, Geð- veiki læknirinn, S. O. S„ Dalila, Appelsínur, Jól í spítala, Berkl- ar og fagrar konur, Næturvakan, Holdafar, Eldraun skurð- læknisins, örþrifaráðið, Ungbarn í lífshættu, Dóttir flosvefar- ans, ölvun við akstur, Bráðkvödd, Vjsindamaðurinn í vanda, Lán í óláni, Á elleftu stundu, Ölíkar konur. Höfundur bókarinnar, James Ilarpole, er þekktur hér á landi. Arið 1941 kom út bókin „Ur dagbókum skurðlæknisins" eftir hann i þýðingu dr. Gunnl,' Claessen, en þýðandanum þarf ekki að lýsa fyrir íslenzkum lesendum. I . I Bókin er 216 bls. í stóru broti, prentuð á mjög vandaðan pappír, og kostar kr. 25,00. BÓKAVERZLUN ISAFOLDARPRENTSMIÐJU / og UTIBUlÐ, Laugaveg 12. Simanúmer okkar er nú 5 6 3 0. SÖLUMIÐSTÖÐIN, KUpparstíg 16. Karlmaðnr, vanur landbúnaðárvinnu og mjöltum, óskast. 1 J Upplýsingar í síma 3883. Kosningaskréfstofa lýðveldiskosninganna Hótel Heklu er opin frá kl. 9-22 daglega. Sími 1521. K0KS. Fyrirliggjandi eru nú birgðir af koksi, bæði í miðstöðvar, ofna, Aga- og Sóló-eldávélar. \ Gasstöð Reykjavíkur. Frá Sumargjöf Vegna hreingerninga fellur dagheimilið og leikskólinn i Suðurborg niður fram yfir uppstigningardag. S t j ó r nin. Islenzk flögfg: lengdir 0.85—2x/2 mtr. SIGNALFLÖGG. Verzlun O. Ellingsen h.f. Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu nú þegar. — Uppl. í DÓSAVERKSMIÐJ- UNNI, hjá verkstjóranum. (Ekki svarað í síma). li DlBl líll til sölu Hverfisgötu 20. Til sýnis milli 6 og 9 í kvöld. Vagninn er nýstandsettur og með meiri benzínskammti. Tækifærisgjafir iOLT, Skólavörðustíg 22. Magnús Thorlacms hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími: 1876. Sigurgeir Sigurjónsson hœstaréttot-malaflutningsmoður Skrifstofútimi 10-12 og 1-6. Aðalstrœti 8 Simi 1043. Félagslíf ÆFINGAR í DAG: í Miðbæjarskólanum: Kl. 8: íslenzk glíma. 1 Miðbæjarskólanum: KI. 8.30: Hópsýningaræfíng. Á iþróttavellinum: Kl. 9.30: Fimleikar 1. fl. karla. KI. 8: Frjálsiþrótlir og nám- skeið. Kl. 8.30: Knaltspyrna. Meistarar, 1. fl. og 2. fl. Á K.R.-túninu: Kl. 6—7,30: Knattspyrna 4. fl. Kl. 8: Ivnattspyrna 3. fl. \ Stjórn K. R. ÍÞRÓTTASÝNINGAR ÞJÓÐHÁTÍÐARINNAR. Hópsýning karla: Æfingar í kvöld hjá Í.R. kl. 7 í íþróltbhúsi í. R., hjá K.R. kl. 8,30 i Austur- bæjarskólanum, Iijá Gagn- fræðaskólanum i Reykjavik kl.. 7,30 í Austurbæjarskólanum,... hjá Gagnfræðaskóla Reykvik- inga kl. 8,30 í Austurbæjarskól- anum. Hópsýninganefndin. ÍÞRÓTTASÝNINGAR ÞJÓÐHÁTÍÐ ARINN AR„ Úrvalsflokkur karía: I. æfing á þriðjudag, 16. piaí kl. 9,30 í Austurbæj arskólanum. ÁRMENMNGAR! Frjáls-íþróttamenn! — Árfðandi æfing verður á íþróttavellinum í kvöld kl. 8. Handknattleiksæfing karla verður í Laugardalnum í kvöld kl. 8. I íþróttahúsinu:; KI. 7—8 Glimuæfing- Kl. 8—9 Úrvalsflokkur kvenna, fimleikar. Kl. 9—10 II. fl. kvenna, fiml. Innanfélags drengjahlaup fyrir drengi 12 og 13 ára verður fimmtudaginn 18. maí (Upp- stigningardag). Mætið í íþrótta- húsinu ld. 10y2 'árd. ]>ann dag. ÆFING í kvöld hjá 3. fl. kl. 6.15. (573 Námskeið í hnefaleik hefir ghmufélagið Ármann i íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar* nú á næstunni. — Aðalkennari verður Guðm. Arason. — Ár- menningar og þeir aðrir sem ætla að taka þátt í námskeiðinw gefi sig fram i skrifstofu Ár- mánns í íþróttahúsinu á mánu- dag og þriðjudagskvöld 15. og 16. maí frá kí. 9—10 síðd.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.