Vísir - 16.05.1944, Side 4

Vísir - 16.05.1944, Side 4
VISIK m GAMLA BÍÓ m KOttormn <CAT PEOPLE). Dularfull og spennandi myn<L álMONE SIMON KENT SMITH TOM CONWAY Sýnd kl. 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Lífvörðuxinn (Lady Bodyguard). ANNE SHIRLEY, EDDIE ALBERT. Sýnd ld. 5. Œmiið FUNDIZT hefir peninga- budda í Lækjargötu. Vitjist á Túngötu 36. (610 BRONN skinnhanzki tekinn i misgripmn í Sokkabúðinni síð- astliðinn fimmtudag. — Annar skiiinn eftir. Misgripin óskast -ráisamlega leiðrétt sem fyrst. ________________(622 XIRÁB svefnpoki hefir tapazt í faænum. Skilist á Hringbraut 76, III. hæð, gegn fundarlaun- nm. (627 FRAMHJÓL af Ford-vöru- bíl tapaðist síðastl. sunnudag á Ieiðinni frá Reykjavík aust- \ Hveragerði. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 1250. (643 Félagslíf m Valur Meistarafl. 1. og 2. flokkur. ÆFING í kvöld kl. 6.15. SUNDFÉLAGIÐ ÆGIR heldur ’kaffikvökl á Skólavörðustíg 19, uppí í kvöhl (liriðjudag) kl. 8 <e. h. Óskað eftir að allir, sem æft hafa hjá félaginu í vetur, mæti. — Stjórnin. KRISTILEG samkoma verður í kvöld á Bræðraborgarstíg 34, kl. 8V2- Allir velkomnir. (642 ÁRSÞING bandknattleiksmanna í Reykja- vilí, verður haldið í kvöld kl. S.3Ö stundvíslega í fundarsal Al- fjýðubrauðgerðarinnar við Vita- stíg. Handkmattleiksráðið. JFerðafélag Islands ráðgerir að fara skemmtiför út á Reykja- nes á uppstigningardag. Lag't af stað kl. 9 árdegis frá Austur- velli.Ekið alla leið út að Reykja- nesvita. Gengið á Vogastapa. Komið við í Grindav. á heimleið. Á Reykjanesi verður gengið um mesið, vitinn og hverasvæðið skoðað og hellamir niður við ssjóinn. Merkustu hverirnir eru cGunna og Litli-Geysir. Cr vitan- Ténlistarfélagið og Leikfélag Reykjavíkur. »Pétur Oautur« Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Tónlistaxfélagið: „I álögum Sýning í kvöld kl. 8. ASgöngumiSar seldir í ISnó í dag kl. 2. u Vestfiroingaf élagið: Jóns Sigurðssonai bvöld verSur í Tjarnarcafé föstudaginn 19. maí kl. 8,45. Jafn- framt verSur lokiS aSalfundarstörfum. Ásgeir Ásgeirsson alþmgismaSur flytur erindi um Jón Sig- urSsson, síra BöSvar Bjarnason talar um æskustöSvar Jóns SigurSssonar. Gils GuSmundsson kennan les upp úr ritum Jóns Sigurðssonar. Sungin verða ljóð um Jón SigurSsson. — Dans. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti í verzl- uninni Höfn, Vesturgötu 12, frá og með þriðjudegi. — S t j ó r n i n. Dan§leik heldur Glímufélagið Ármann í Tjarnarcafé miðvikudaginn 17. maí kl. 10 síðdegis. Dansað bæði uppi og niðri. Dansaðir bæði gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar verða seldir í Tjarnarcafé frá kl. 6 á miðvikudag. Allir íþróttamenn velkomnir. Allur ágóði af dansleikn- um rennur til bókasafns sjúklinga á Vífilsstöðum. Hl|óm§veit félags hljóðfæraleikara Níjoriiandi: Robert ADraham heldur 4. hljómleika í Tjarnarbíó fimmtudag 18. maí kl. 1,15. Viðfangsefni: Schuljert: 5. symfónía. Mendelsshon: Brúðkaupsmarz. Mozart: Ave verum. Sigfús Einarsson: Svíalín og hrafninn. Donizetti: Mansöngur. Blandaður kór (söngfélagið Harpa), einsöngur Daníel Þorkels- son, 36 manna hljómsveit. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. um er gott útsýni. Fararstjóri miðvikudaginn þ. 17. þ. m. á útskýrir það, sem fyrir augun skrifstofu K. R. og Skagfjörðs, ber í ferðinni. Farmiðar seldir á Túngötu 5, til kl. 6. (621 Iffli TJARNARBÍÓ Víldngai vega um óttu (Commandos Strike at Dawn) Stórfengleg og spennandi amerísk mynd um innrásina í Noreg. Aðalhlutverk: PAUL MUNI. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Jacaré meinvættur frumskóganna. Fróðleg, falleg og spenn- andi mynd af dýralífinu í frumskógunum við Amazon- fljótið. Sýnd kl. 5. ttVINNAB NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (180 STÚLKU vantar strax. Mat- salan, Baldursgötu 32. (346 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170._________________(707 NOKKRAR duglegar stúlkur óskast i Iireinlega verksmiðju- vinnu nú þegar. Sími 3162. (487 STCLKA óskast á veitinga- stofu. Hátt kaup og húsnæði. Uppl. Hverfisgötu 69. (513 STULKA óskar eftir að taka að sér lítið heimili. — Tilboð, merkt: „30“ sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. (606 UNGLINGSTELPA óskast til að líta eftir barni liálfan eða allan daginn. Uppl. Miðstræti 8A, uppi. (630 STÚLKUR óskast við prjóna- skap og við frágang. Uppl. í Dynjanda h. f., Hverfisgötu 42. ' _________________ " (608 STOLKA og 11 12 ára ung- lingur óskast. Skólavörðustíg 3 (Matsalan, uppi). (615 TELPA óskast til að líta eftir barni á þriðja ári fyrri hluta dags. Vestúrgötu' 20, gengið inn frá Norðurstíg. (618 10—12 ÁRA telpa óskast til að gæta 3ja og 5 ára barna. — Olaf Forherg, Laufásveg 8. ____________________ (620 STULKA með barn á öðru ári óskar eftir vist. Uppl. í síma 2347, milíi ld. 3—6. (624 RÁÐSKONA óskast; þrír full- orðnir í heimili. Mætti liafa með sér barn. Uppl. á Skólavörðustíg 42, kl. 4—6 í dag og á morgun. RÁÐSKONA óskast á fá- mennt sveitahehnili má hafa með sér harn. Uppl. að Meðal- iiolti 7. Sími 2818. (652 m NÝJA BlO Heillastjörnui (Thank Your Lucky Stars) Dans og söngvamynd með Eddie Cantor, Joan Leslie, Bette Davis, Errol Flynn, Oliva de Haviland, Dinah Shore, Dennis Morgan, Ann Sheridan, og Spike Jones og hljómsveit lians. Sýnd kl. 6,30 og 9. Dularfullu morðin (Time to Kill). LLOYD NOLAN. HEATHER ANGEL. Bönnuð börnnm yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5. ROSKNA konu vantar 2—3 herbergi og eldliús. Þrennt fullorðið í heimili. Húshjálp eftir samkomulagi. Eirihver fyrirfram borgun. Uppl. í síma 3682 í dag og til kl. 5 á morgun. ____________(637 GÓÐ slúlka óskast, stuttan eða langan tíma, allan eða hálf- an daginn. Kaup kr. 300. Allt frítt. Afnot af síma og baði. — Laugaveg 8 B, uppi. (629 RÁÐSKONA óskast á lítið, barnlaust heimili. Golt sér- herbergi. Kaup eftir sam- komulagi. Uppl. Hverfis- götu 11. (572 STÚLKA getur fengið atvinnu nú Jjegar i kaffisöhmni Ilafnar- slræti 16. Ilúsnæði ef cskað er. Uppl. á staðimm eða Eaugaveg 43, I. hæð. (649 KHOSNÆEIll TVÆR stúlkur óska eftir her- bergi, helzt í Austurbænum, til 1. októbcr. Húshjálp fyrripart dags kemur til greina. Tilboð merkt A. E. sendist hlaðinu fyr- ir miðvikudagskvöld. (613 SUÐURSTOFA til leigu. Af- not af síma æskileg. Tilboð, merkt „Sími“, sendist afgr. Vís- is. " (614 K J ALL AR AHERBERGI til leigu gegn húshjálp á Hólavalla- götu 9. (632 EINHLEYP stúlka óskar eft- ir herbergi. Lítilsliáttar hús- hjálp eftir samkomulagi. Sími 4568.________________(633 GOTT herbergi til leigu, að- eins til 1. október. Uppl. kl. 6— 9 í kvöld. Hrefnugötu 10, uppi. (636 STOFA í nýju húsi til leigu. Tilboð sendist Vísi, merkt: „350“.______________(641 REGLUSAMUR maður getur fengið herbergi á góðum stað í bænum leigt með öðrum. Uppl. í Ingólfsstræti 6, frá kl. 8—9 í kvöld. (647 GÓÐ ný saumavél til sölu. — Tilboð merkt „Saumavér send- ist Vísi. (623 Tarzan og eldar Þórs- borgar. Nr. 66 D’Arnót hvíslaði að O’Rourke: „Ver- ið þið viðbúnir, O’Rourke og Burton. Tarzan hefir gefið merki, og hann hef- ir eitthvað á prjónunum.“ „Allt i lagi,“ sagði Perry. „Héðan af er eg til í allt, nema sjálfsmorð.“ Hann þurfti ekki lengi að biða. Fyrir framan einn varðturninn lézt Tarzan hrasa en hagaði þvi svo laglega að hann hratt risanum Mungo fram af virkisveggnum. I sama bili lcomst allt í uppnám. Uka sneri sér að verðinm, sem honum var næstur, og O’Rourke og Burton tóku sig til. A virkisveggnum var allt komið i handalögmál, og gekk Tarzan þar bezt fam, eins og sétla mátti. Gulu varðmenirnir ráku upp hvell aðvörun- aróp, og í sama bili þustu margir her- menn að til að kæfa uppreist fang- anna eins fljótt og auðið yrði. Það leið því ekki á löngu áður en fangarnir yrðu að gefast upp. „Þetta voru skemmtileg slagsmál, svo langt sem þau náðu,“ sagði Perry. „En hvar eru þeir D’Arnot og Ukq(,“ spurði Burton. „Þeir eru horfnir.“ „Já, það lítur svo út,“ sagði Tarzan. KKAUPSKIPUSl ÓDÝR dökk föt á meðalmann til sölu. Uppl. Laugavegi 19 B, uppi. (609 HARMONIKUR, litlar og stórar, kaupum við liáu verði. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. — (639 PEDOX er nauðsynlegt i tólabaðið, ef þér þjáist af t'ótasvita, þreytu í fótum eða likþornum. Eftir fárra daga uotkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjábúð- im og snyrtivöruverzlunum. (92 KAUPUM tóma smurolíu- brúsa. Sími 2587. Olíuhreinsun- arstöðin. (442 SEM NÝR dömufrakki og spegil-flaucls-kjóll til sölu, ó- dýrt. Hverfisgötu 70. (611 SAMKVÆMISKJÓLL (stór) til sölu með tækifærisverði. — Hattaverzlunin Austurstræti 14. KOLAVÉL til sölu. Uppl. eft- ir kl. 6. Þverholt 18 A. (617 TVENN karlmannsföt (önn- ur ljósgrá), mjög lítið notuð, á allháan og þrekinn mann, til sölu með tækifærisverði á Hringbraut 77, eftir kl. 6 e. h. PHILIPS-viðtæki til sölu. — Ránargötu 50, miðhæð. (612 CHEVROLET-vörubíll, 1 y2 tonns, model 1931, til sölu. Mik- • - ið aí' varadekkmn getur fylgt, bæði á hann og stærrí tegund. Uppl. á Skólavörðustig 22, kl. 6—8. " (625 ÞRÍHJÓLAÐ sendisveinahjól óskast. Uppl- í síma 1439. (626 MJÖG góðar útsæðiskartöflur til sölu eflir kl. 6. Revnimel 51. (631 VÖNDUÐ ferðadragt til sölu. Víðimel 44. (634 NÝLEGT hjónarúm með madressum, ennfremúr svefn- herhergisljósakróna lil sölu. — Hverfisgötu 117, efstu hæð, til vinstri. (635 FERÐAÚTVARP til sölu. — Uppl. í síma 1575. (638 H ANDRAF URMAGN SLÖGN, sem ný, til sölu, í Samtúni 28. HJÓLBARÐI 600x 20 átta strigalaga, með slöngu til sölu á Bragagötu 29 (bakdyr). (646 GÓÐUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 5437. (644 NÝ BARNAKERRA til sölu. Uppl. Kirkjuteig 7. (645 NÝR stofuskápur, úr pól- eniðu birki, er til sölu á Lindargötu 44, verkstæðið. (640 BORÐSTOFUBORÐ, rúm- stæði og undirsæng til sölu, Laugavegi 54 B. (648 ÓSKA eflir að fá rafmagns- eldaxél keypta. Tilboð, merkt: „Eldavél“ sendist Visi. (650 VANTAR stofuskáp, sem hægt ei- að geyma föt i. Uppl. i Hma 1098. (651 NÝR olíuofn, einkar hentug- ur í sumarbústað, til sölu af sér- stökum ástæðum. — Tilboð, merkt: „1500“' sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. (653 NOTAÐ timbur til sölu á Út- skálum við Suðurlandsbraut, kl. 7—8 í dag. Fyrirspurnum ekki svarað í sima. (000 2 duglegar stúlkur vantar strax. — Uppl. í síma 5826 kl. 6—9 í kvöld. V

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.