Vísir - 06.06.1944, Qupperneq 2
tV 1S I R
i
VÍSIR
DA6BLAÐ
Útgefandi:
BIAÐAÚTCÁFAN YÍSIR HJ.
Ritstjórar: Kríatján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrífstofa: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(genpð inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1610 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 ó mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Þagnaræfíng.
Eftir viku kemur Alþingi
saman. ÞjóSviljinn vikur lítil-
lega að þeim atburði á laugar-
daginn er var, og hefir góð orð
um, að þá skuli núverandi rík-
isstjórn sett frá völdum, en
önnur koma í staðinn, sem
flokkur blaðsins virðist ætla að
leggja til. Nú er af það, sem
áður var. í fyrra gengu menn
á eftir kommunum með grasið
í skónum og báðu þá um að
vera með í að mynda vinstri
stjórn. I fyrstu gáfu þeir tölu-
vert undir fótinn, en reigðust
við og sneru upp á sig ér til
alvörunnar kom og brugðust
vonbiðlum sínum með öllu, en
þeim Iúalegu aðförum hefir
verið Iýst rækilega af Jónasi
Jónssyni í ritlingi, sem eftir
hann hirtist nú í vor. Nú virð-
ast kommarnir ekkert áhuga-
mál eiga heitara, en að komast
í stjóm, og taka sinn þátt í
stjórnarmyndun á breiðara
grundvelli en í fyrra. Allir
flokkar eiga að mynda stjórn-
ina, láta af öllum áhugamál-
um sínum, gera engan málefna-
samning, en stjórna frá degi
til dags, eftir að nýja stjórnin
hefir undiritað stjórnarskrána.
Það verður ekki amalegt, að
halda þjóðhátíð á Þingvöllum,
þegar svo er komið, að komm-
arnir hafa tekið við stjórninni,
og hefja feril sinn með fyrir-
fram ákveðinni þriggja mín-
útna þagnaræfingu. Þar mæt-
ast andstæðurnar, kommarnir
og þögnin, í fyrsta sinn, en hver
veit nema að aðrar lífsvenju-
breytingar kunni að fylgja á
eftir.
En það er þetta með stjórn
kommanna, — þagnaræfingin
um hana er þegar byrjuð. Hún
hófst um helgina. Fróðir menn
telja, að tilvera hennar hafi
verið skráð í sandinn og bók-
stafirnir fokið til og út máðst,
enda hafi bróðurandi komm-
anna ekki nægt til að sameina
alla aðra flokka um ekki neitt.
Málefnin vofu ekki fyrir hendi,
verkefnin að vísu mörg, en
ekki viimandi vegur að finna
á þeim neina sameiginlega
lausn, enda miklu hyggilegra
fyrir flokkana að byggja enn
um stund tílveru sína á því að
þvælast fyrir og koma tillög-
um ríkisstjórnarinnar fyrir
kattarnef, þar til fylling tím-
ans er komin. Áköfustu ástleit-
armenn við kommana eru
sagðir þeirra skoðunar, að
kommúnisminn eigi að koma,
— því fyrr því betra, — af því
að þjóðin sé svo heimsk, að
henni sé ekki við bjargandi.
Þetta er mesti misskilningur.
Þjóðin er Iaus við að vera
heimsk, en hún kann ekki að
meta stjórnvísindi Hænis, sem
lét aðra ráð öllum úrslitum
mála, af því að hann treystist
ekki til að taka afstöðu sjálf-
ur. I stað þess að hafa forystu
í vandamálum og viðfangsefn-
um þjóðarheildarinnar, hafa
flokkarnir brugðist ,því hlut-
verki, og þeir hafa brugðist því
af ótta við kjósendur. Þeir
hafa forðast eins og heitan eld,
að bera fram nokkrar tillögur
til úrlausnar, og frá því er þjóð-
stjórnin sáluga sálaðist hefir
verið stöðug þagnaræfing hjá
Merkileg tilraun
með ntg:erð.
Sennilegt að unntsé að starfrækja hraðfrysti-
hús í sambandi við útgerð landróðra-
báta úr Reykjavik.
Viðtal við Ingvar Vilhjálmarsson, útgerðarmann.
Tngvar Vilhjálmsson út-
gerðarmaður hefir gert
út tvo báta héðan frá Reykja-
vík í vetur, og í sambandi við
þá útgerð hefir hann starf-
rækt hér hraðfrystihús, með
sama fyrirkomulagi og tíðkast
í ýmsum stærstu verstöðvun-
um hér við Faxaflóa, svo sem
Akranesi.
Reynzla Ingvars af þessum
rekstri gefur mikla von um, að
unnt verði hér eftir að reka
héðan útgerð á þessum grund-
velli, en það myndi hafa ómet-
anlega þýðingu fyrir atvinnu-
lí'fið í bænum í framtíðinni.
Vísir hefir átt viðtal við Ing-
var um þessa merkilegu tilraun
hans.
— Bátarnir, sem ég gerði út,
segir Ingvar, voru Jón Þorláks-
son, sem er 51 brúttó-smálest
að stærð, og Ásgeir, sem er 63
brúttó-smálestir. Úthaldstími
Jóns Þorlákssonar var 4 mán-
uðir og 10 dagar, en Ásgeirs
réttir 4 mánuðir. Skipstjóri á
Jóni Þorlákssyni er Guðm. Þ.
Guðmundsson, en á Ásgeir er
skipstjóri Karl Sigurðsson.
Afli Jón Þorlákssonar var:
Af fiski 538 þús. kr., af hrogn-
um 23,2 þús. kg., af lifur 32,6
þús. lítrar, og nam aflinn 279,-
300 kr. að verðmæti, saman-
lagt. Ásgeir aflaði, sem hér seg-
ir: Af fiski 505 þús. kg., af
hrognum 23,100 kg., af lifur
31,8 þús. lítrum. Verðmæti afl-
ans samanlagt var 260,9 þús.
kr. Fiskimagnið miðast við að
fiskurinn sé slægður, en með
haus. Verðið á aflanum hefir
verið: Fiskur 45 au. pr. kg.,
hrogn nr. 1 77 au., hrogn nr. 2
50 au. pr. kg. Fyrir lifur hafa
verið greiddir 60 au. pr. kg., en
endanlegt verð lifrárinnar er
ekki ákveðið enn. 1 fyrra var
það kr. 1,27. Hraðfrystihús mitt
keypti fiskinn, og hrognin, en
Lýsi hf. keypti lifrina. Mjöl og
bein hf. keypti allan úrganginn
flokkunum, þannig að fáfróð-
ir menn hefðu getað ætlað þá
dauða, en hinir, sem betur
fylgdust með vita, að með þeim
leynjst líf bak við tjöldin.
Stjórnarmyndun af hálfu
flokkanna kemur aldrei til
greina, nema því aðeins að þeir
flokkar, sem að stjórnarmynd-
uninni standa, taki samtímis á
sig þær skyldur, að leysa
vandamálin og ráða fram úr
öngþveitinu, sem verður að
snúast gegn af fullri alvöru
fyrr eða síðar. Því verður ekki
skotið öllu lengur á frest, og
þótt ríkisstjórnin hafi reynt að
miðla málum, getur hún ekki
unað því öllu lengur, að flokk-
arnir kreppi svo að henni, sem
þeir hafa gert, hvað þá að þeir
auki enn á ósómann.
Stjórnarmyndunin er farin
út um þúfur. Þagnaræfingin
hefst væntanlega að nýju. Þjóð-
in myndi fagna því, að flokk-
arnir bæru gæfu til áð samein-
ast um lausn vandamálanna,
en hún fagnar einnig hinu, að
þeir skuli að þessu sinni hafa
borið gæfu til að hverfa frá
stjórnarmyndun, sem ekki
byggðist á skynsemi, heldur
sjúkum metnaði og tilgangs-
Iausum vegna málefnaskorts.
frá frystihúsinu á 10 kr. liverja
smálest á staðnum. Slorið, sem
til fellur í verbúðunum fá menn
ókeypis fyrir að hirða það.
Hvað starfaði margt manna
við þessa útgerð?
— Við hátana störfuðu alls
25 menn, en í frystihúsinu, sem
tók til starfa 4. febrúar, störf-
uðu 4 menn, við að frySta afl-
ann úr þessum tveimur bátum.
I frystihúsinu voru framleidd-
ar um 550 smálestir af fiskflök-
um til útflutnings fyrir vertíð-
ina. Fiskflökin eru um 45% af
öllum aflanum slægðum með
liaus, og samkvæmt því hefir
frystihúsið alls unnið úr 1200
smálestum af fiski. Verðið á
i flökuðum fiski er nú kr. 2,10
fyrir kílóið f.o.b., og það sama
á hrognum nr. 1.
Hvað varð hásetahluturinn á
bátunum yfir vertíðina?
— Á Jóni Þorlákssyni varð
hásetahluturinn kr. 9190.12, en
á Ásgeiri varð hluturinn kr.
8548.78. Landmenn þeir, sem
vinna við bátana, hafa sömu
kjör og hásetarnir. Á hvorum
bát voru 7 menn um borð, en
5 í Iandi.
Verðið á afurðunum hér er
hið sama og suður með sjó, og
jafnframt á olíu. Hinsvegar er
beita og viðlegugjald lægra hér
en ,á verstöðvunum á Reykja-
s nesskaga, og kostnaður við
akstur mun meiri þar. Skipin
Iögðu til veiðarfærin, og koma
þau því ekki til greina við
hlutarskiptin.
Hvert reru bátarnir aðal-
lega?
— Bátanir réru á flest mið
í Faxaflóa, en mest þó á sömu
mið og Akranesbátarnir Að-
staðan er sízt verri hér til sjó-
sóknar en frá hinúm ýmsu ver-
stöðvum við Faxaflóa. Hins-
vegar er mikils um vert, að
bátarnir séu í góðu lagi og öll
tæki sem fullkomnust. Finnst
mér mjög sennilegt að auðveld-
tíma takist að lækka dýrtíðina
svo mikið að það gæti vegið
nokkuð upp á móti þótt minna
aflaðist.
Hverja teljið þér höfuðkosti
bátaútgerðar héðan?
— Bátaútvegurinn veitir til-
tölulega mörgum vinnu. Auk
lega megi reka útgerð héðan á
landróðrabátum til mikils
stuðnings fyrir atvinnulífið í
bænum samkvæmt reynzlu
minni frá í vetur, þótt að vísu
verði að taka tillit til þess að
óvenju vel aflaðist á vertíð-
inni í vetur Hinsvegar verður
að gera ráð fyrir að einhvern-
þess er bátaútvegurinn frum-
skilyrði fyrir að unnt sé að
reka nokkurn verulegan fisk-
iðnað.
Hinn tiltölulega litli fiskiðn-
aður, sem hér er rekinn nú
neyðist til að afla sér liráefnis
sunnan með sjó og nokkuð frá
hátum, sem leggja afla sinn
upp hér. Seljendurnir krefjast
í flestum tilfellum að leggja
til bifreiðar og hefir kostnaður-
inn, sem kaupendurnir hafa
orðið að bera að öllu leyti
numið um 6 au. á hvert kg.
Salmkvæmt því hefði kostað
um 60,000 krónur að flytja'
þann fisk til bæjarins, sem þeir
Aldarafmæli
K.F.U.M.
í dag eru 100 ár liðin frá því
K.F.U.M. var stofnað í London,
en hér á landi varð félagsskap-
urinn 45 ára þ. 2. jan. s. 1.
Yerzlunarmaður í London
George Williams að nafni átti
fyrstur hugmyndina að félags-
stofnuninni og þ. 6. júni 1844
hóf félagið göngu sína með 12
meðlimum, * allt verzlunar-
mönnum, sem störfuðu i vefn-
aðarvöruverzlunum í London.
Síra Friðriks Friðriksson var
með þeim fyrstu Islendinga
seni kom auga á ágæti félags-
skaparins og sá fram á, hversu
hollur hann gæti orðið íslenzkri
æsku; enda er það orða sannast,
að enginn félagsskapur hér á
landi hefir fyrr eða siðar unnið
giftudrýgra starf í þágu yngri
kynslóðarinnar hér á landi,
heldur en einmitt Iv.F.U.M. og
K.F.U.K.
Síra Friðrik dvelur nú í
Danmörku, en þangað ferðaðist
hann nokkru fyrir stríð og var
tveir hátar, er eg gerði út i
vetujr öfluðu. Er þó ótalið
hrogn og lifur og annað verð-
mæti. Tel eg áreiðanlegt að
hraðfrystihús mitt hefði alls
ekki getað starfað, ef það hefði
átt að sækja hráefnið til ann-
ara verstöðva
Mér finnst að hér geti verið
urn mikið framtíðarmál að
ræða fyrir atvinnulífið í bæn-
um að auka bátakost Reykvík-
inga til að hér geti risið upp
tilsvarandi og helzt voldugri
fiskiiðnaður, en nú þegar er
tekin ntil starfa á ýmsum ver-
stöðvum úti á landi, segir Ingv-
ar að lokum
Islandsmótið.
i
í kvöld kl 8.30
keppa
Allir út á völl!
Ualnr ogj Víkingrnr
Sjáið spennandi og skemmtilegan leik.
Scrutator:
<?>
'kaAAlx ahmmmqs
Vestur-Islendingar
dvelja margir hér á landi þessa
stundina. Þeir hafa hér trúnaðar-
störfum a'Ö gegna, og hafa í sam-
skiptum sínum við heimaþjóðina
aflað sér almennra .vinsælda, enda
leitast við á allan hátt að verða
okkur að liði, að svo miklu leyti,
sem slíks hefir verið kostur. Nú fer
hátíð í hönd, sem er einstæð í
sinni röð. Lýðveldi endurfæðist og
eitt algerlega sjálfstætt ríki kemur
í hóp hinna, sem þar eru fyrir. Á
Alþingishátíðinni 1930 fjölmenntu
Vestur-íslendingar hingað til lands
og var fagnað prýðilega og eftir
því sem frekast var kostur á. Þótt
margt stórmenni væri saman kom-
ið á Þingvöllum, sem állir fögn-
uðu, var hitt vist að landar okkar
vestra voru þar sízt ver séðir en aðr-
ir. Myndum við vissulega fagna
því, ef þeir ættu þess nú kost að
fjölmenna á Þingvelli 17. júní og
taka þátt í Þjóðhátíðinni með okk-
ur. Væri ekki vel til fallið ,að Vest-
ur-lslendingum, sem hér dvelja
væri gefinn kostur á að taka þátt
í hátíðinni með okkur, og þeim
jafnvel boðið sérstaklega á hátíð-
ina ? Þessir menn eru allir eins góð-
ir og jafnvel betri íslendingar, en
víið hinir sumir, — hafa ávallt
reynt að greiða götu okkar eftir
frekasta megni, og ef til vill sum-
part végna starfs þeirra njótum við
nú meiri vinsælda vestan hafs, en
efni hefðu staðið til ella. Eigum
við ekki að þakka þeim vináttuna,
og sýna þjóðarbrotinu vestra jafn-
framt þann vináttuvott að viður-
kenna þessa menn, sem fulltrúa
þess? Slíkt getur á engan hátt tal-
ist óviðeigandi. Hér er um fáa
menn að ræða, en góða, menn, sem
við viljum allir þekkja og kannast
við hvar sem þeir eru og hvernig,
sem þeir eru klæddir. Ymsir góðir
menn hafa rætt þetta mál við þlað-
ið og verið á einu máli um að þetta
væri sjálfsagt að gera og er þessu
því beint til réttra hlutaðeiganda til
úrlausnar.
Gullaldarmenn.
Einar Benediktsson skrifaði eitt
sinn smágrein, er fjallaði um gull-
aldarmanninn, unga stúdentinn í
Kaupmannahöfn, sem hafði háar
hugmyndir um eigin getu, og full-
yrti að ný gullcjld rynni upp á Is-
landi, er hann og sambærilegir fé-
lagar hans settust þar í embætti.
Einari fannst þessi maður fyrir
neðan meðallag, — jafnvel einna
helzt smásál, sem bezt myndi una
sér í hægu embætti, þar sem engra
aðgerða væri þörf annarra en að
skríða fyrir yfirboðurunum og
koma sér þar í mjúkinn. Hvergi
mun ættjarðarástin glæðast betur
en í brjóstum Islendinga, sem er-
lendis dvelja. Þar finna þeir hversu
tilgangslaust allt þetta karp og
nöldur er, sem stöðugt er klifað á
hér í örbirgðarhjarinu. Flestir heita
því að kveða allan þennan ósóma
niðúr er heim komi, — en flestum
fer þeim svo að innan stundar eru
þeir orðnir samdauna andrúmsloft-
inu heima, — átakalinir og úrræða-
litlir, — luma að vísu á ættjarðar-
ástinni en fara vel með hana, þannig
að ekki verður hún þeim að fóta-
kefli í daglegu striti fyrir brauði.
Nýlega barst hingað bréf frá öldr-
uðum Islendingi vestan hafs. Hann
hefir fylgst nákvæmlega með öllu
því, sem hér gerist, en dæmir hlut-
laust um alla atburði, enda vill hann
engan styggja að ástæðulausu,
þar, þegar innrásin var gerð.
Hann er nú háaldraður maður.
Mun óhætt að fullyrða, að fáir
eða engir Islendingar njóta nú
meiri vinsældar en síra Friðrik,
sem hefir með alúð sinni og
manngæzku unnið hvers manns
hug og hjarta.
Þess gerist ekki þörf hér, að
lýsa aðalstarfsemi K.F.U.M.,
því hún er almenningi það
kunn, enda hafa margir ungir
og gamlir núlifandi Islendingar
einhvern tíma verið vrkir félag-
ar þar og notið þar hinnar á-
gætustu forystu foringjanna og
dýrníætrar uppfræðingar þeirra
um líf og starf Jesú Krists.
Þess ber að geta í sambandi
við störf K.F.U.M., að það voru
piltar þaðan, sem stofnuðu
knattspyrnufélagið Val og
Væringjaflokkinn, sem siðar
varð fyrsti vísir að skátahreyf-
ingunni hér og er nú einn flokk-
ur skátasambandsns. K.F.U.M'.
lióf fyrir nokkrum árum skóg-
armannastarfsemi sína í Vatna-
skógi og hafa margir piltar not-
ið þar síðan hirina yndislegustu
stunda út í íslenzkri náttúru og
heilnæmu sveitalofti.
Aðalstarfsemi K.F.U.M. fer
nú fram i húsi félagsins nr. 2 B
við Amtmannsstíg; er það hið
myndarlegasta stórhýsi, fylli-
lega samboðið starfi félagsins.
Félagar í K.F.U.M. minnast
aldarafmælis félagsins þessa
dagana. Á sunnudag var guðs-
þjónusta haldin í Dómkirkj-
unni og almenn samkoma í
húsi félagsins. 1 kvöld (afiriæl-
isdaginn) er afmælisfundur í
húsi K.F.U.M. við Amtmanns-
stíg. Hefst fundurinn kl. 8%
eftir hádegi.
Núverandi formaður félags-
ins er sira Bjarni Jónsson, en
framkvæmdarstjórar eru þeir
Ástráður Sigursteindórsson og
og Magnús Runólfsson, en hann
veitir einnig Sunnudagaskólan-
um forstöðu.
Stúlkn
vanatr strax í
þvottahús Elli- og
hjúkrunarheimilisins Grund.
Uppl. gefur ráðskona
þvottahússins.
kemst þó a‘ð þeirri niöurstöðu að
við eigum of mikiS af gullaldar-
mönnunum þans Einars Benedikts-
sonar, en of lítið af ættjarðarást,
sem lýsir sér í framtaki og fórn-
fýsi. Hver vill- sínum tota fram ota,
en landið bíður átaka fyrst og fremst
í þágu þess 0g þjóðarheildarinnar.
Hér þarf víðsýni og djarfhug. Þjóð-
in verður að gera sér grein fyrir
að hverju á að stefna, og hvern-
ig ná á markinu í smááföngum á
heppilegastan hátt. ..Gullaldarmenn-
irnir, — og svo hinir, sem ein-
vörðungu þjóna gullkálfinum, —
verða ekki brautryðjendur, þótt þeir
geti verið góðir „fyrir sinn hatt.“
1
Hvernig á að tryggja lýðveldið?
Landi okkar vestra óskar okkur
til hamingju með ákvarðanir okk-
ar i sjálfstæðismálinu og um stofn-
un lýðveldis, en hann ræðir jafn-
framt um hversu heppilegast muni
að tryggja lýðveldi í landinu um ó-
komin ár. Þjóðin verður að gera sér
þess fulla grein að auknar skyldur
fylgja auknum réttindum. Enginn
getur skotið sér undan skyldunum
og ábyrgðartilfinningin ein getur
bjargað þjóðinni. Sterkir einstak-
lingar mynda sterka þjóð, þótt hún
sé fámenn. Hér er umhugsunar-
efni fyrir lesendur blaðsins, sem
þeir ættu að brjóta til mergjar.
Væri vel þegið að menn sendu stutt
og laggóð svör þessu viðvíkjandi,
sem svo yrðu birt eftir því, sem
tök verða á í þessum þáttum eða
öðrum. Engu máli skiptir hvaða
viðhorf koma fram, séu þau á ann-
að borð byggð á skynsemi, en að-
alatriðið er að þjóðin velti þessu
fyrir sér og komist að einhverri nið-
urstöðu í aðalatriðunum.
Nestispakkai.
Tek við pöntunum á
nesti í smærri og stærri
ferðalög. Pantið í tíma
fyrir 17. júní. Sími 5870.
STEINUNN VALDIMARS.
Gæfa fylgir
trúlofunarhringunum
/
frá SIGURÞÓRI.
Hafnarstræti 4.
Kristján Gnðlaugsson
Hœstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
Hafnarhúsið. Sími 3400.
Reyktur
Rauðmagi
Klapparstíg 30. - Sími: 1884.
i