Vísir - 06.06.1944, Qupperneq 3
VISIR
Bókamarkaðurinn í fullum gangi
Komið áðnr en það er ntn seinan
Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar
Lækjargötu 6A — Simi 3263
Frh. af 1. síðu.
í nótt og í morgun. Það má
segja, að þaíS syrti í ldfti, þegar
flugvélarnar fara :í störhópum
yfir simdið, segir éinn blaða-
maðurinn, sem þarna er.
Flugvélarnai- eru áf öllum
gerðum, frá hinum minnstu,
sem geta flogið yfir sundið, og
til stærstu flugvéla, sem eru í
daglegri notkun hjá banda-
mönnum, fara í sífeHu fram og
aftur. Sá tími er nú kominn,
þegar flugmenn handamanna fá
hvorki tíma til að sofa eða mát-
ast, eins og Eisenhower spáði
fyrir nokkuru.
Herteknu þjóðirnar
aðvaraðar.
Fulltrúi herstjórnar banda-
manna talaði í morgun til her-
teknu þjóðanna. Ilann aðvaraði
alla íbúa strandhéraða Vestur-
'Evrópu — menn sem búa allt
að 35 km. frá sjó —- um að gæta
þess að fara nákvæmlega eftir
lleiðbeiningum bandamanna, því
að þeir muni reyna að gera öll-
um aðvart um loftárásir um það
bil klukkustund áður en þær
héfjist. Þá skuli menn hverfa
frá heimilum sínum, en tefja
sig ekki á því að taka með sér
mikið af farangri, faia bara eins
og þeir standi og leita sér skjóls
á ökrurn og engjum, í stað'jjess
að vera á vegum úti. .
Þjóðirnar
hvattar til hlýðni.
Hákon Noregskonungur hefir
ávarpað Norðmenn og livatt þá
til að fara í öllu eftir fyrirmæl-
um þeim, sem bandamenn
kunna að setja um hegðun
manna vegna innrásarinnar.
Dr. Bérbrandy, forsætisráð-
herra liollenzku stjórnarinnar,
hefir einnig haldið r?éðu til
þjóðar sinnar, sðmu leiðis hefir
Bc&jap
fréttír
Silfurbrúðkaup
eiga á morgun frú Guðrún Guð-
laugsdóttir og Einar Kristjánsson,
húsasmíðameistari, Freyjugötu 37
hér í bæ.
. •
Næturvörður:
Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi.
Þjóðhátíðardagur Svía.
í tilefni af Þjóðhátíðardegi Svía
er móttaka í Sænska sendiráðinu á
morgun kl. 16—18.
Leikfélag Reykjavíkur
sýnir Paul Lange og Tora Pars-
berg kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðar
seldir í dag frá kl. 2.
Silfurbrúðkaup
eiga á morgun frú Anna Helga-
dóttir og Pálmar Sigurðsson verk-
stjóri, Fálkagötu 28.
trtvarpið í kvöld.
Kl. 19.25 Hljómplötur: Lög úr
óperettum og tónfilmum. 20.30 Tón-
leikar Tónlistarskólans: a) Svíta í
a-moll eftir Telemann. b) Fjögur
danslög í gömlum stíl eftir Nie-
mann. (Híjómsveit leikur. — Dr.
Urbantscitsch stjórnar). 21.00 Er-
indi: Ferð til Vesturheims (Sig-
urgeir Sigurðsson biskup). 21.25
K.F.U.M. 100 ára: Erindi (Ást-
ráður Sigursteindórsson cand. theol.
Næturakstur:
Hreyfill, sími 1633.
Pierlot, forsætisráðherra Belgiu,
ávarpað landa sína og þeir liafa
tekið í sama streng og Hákon
konungur. De Gaulle er kominn
til London og mun hann ávarpa
Frakka í dag.
Bretakonimgur
útnelnir ambassador
við lýðveldishátíðina
Vilhjálmur Þór utanríkis-
ráðherra tilkynnti blaða-
mönnum í gærkveldi, að sér
hefði borizt tilkynning um
að Hans Hátign Georg VI.
Bretakonungur hefði ákveð-
ið að skipa Herra Edward
Henry Gerald Shepherd sér-
stakan fulltrúa sinn með am-
bassadortign við lýðveldis-
hátíðina.
Síðustn fiéttii.
Herstjórnartilkynning Þjóð-
verja er fáorð um innrásina,
segír aðéins, að hún haif byrjað
eftir ógurlega loftárásir og
standi miklir bardagar enn yfir.
Bretar segja, að rúmlega 1300
flugvélar hafi gert árásirnar í
nótt. — fallhlífahersveitir hafa
meðal annars lent á Ermarsund-
eyjunum við Frakklandsstrend-
ur.
K.R. vann Fiam,
Islandsmótið liófst í gær með
noklcurri viðhöfij. . Lúðrasveit
lélc og knattspyrnumenn gengu
fyllctu liði inn á völlinn.
K.R. og Fram kepptu og fóru
leikar svo að K.R. vann með
einu marki gegn engu.
I kvöld keppa Valur og Vik-
ingur. Má búst við mjög
skemmtilegum og spennandi
leik.
Jón Pálsson sundkennari
er fertugur í dag.
Kökuhnífa*-
Ávaxtahnífar
Ostahnífar
úr plastic.
HOLT
Skólavörðustíg 22.
Próf. dr. Richard
Bech kominn
til landsins.
Ríkisstjórnin bauð í vetur
Þjóðræknisfélagi Vestur-íslend-
inga að velja fulltrúa, er mæta
skyldi í boði ríkisstjórnarinnar
fyrir hönd Vestur-íslendinga á
lvðveldishátíðinni í sumar.
Prófessor Dr. Richará Beck
varð fyrir valinu, og kom hann
í morgun til bæjarins vestan um
haf.
Þessi tilkynning barst blaðinu
frá utanríkisráðuneytinu laust
fyrir hádegi.
Próf. Richard Beck er Ísíend-
ingum hér heima vel kunnur,
enda hefir hanu verið einn allra
ölulasti forvígismaður íslend-
inga vestan hafs um langt skeið
og meðal annars forseti Þjóð-
rækmsfélágsins mörg undan-
farin ar.
Sönglagasamkeppnin:
Emil Thoioddsen
hlaut veiðlaunin.
Verðlaunin fyrir bezta lag
við hátíðaljóð hlaut Emil
Thoroddsen, fyrir lag sitt við
kvæðið „Hver á sér fegra föð-
urland?“, eftir Huldu.
Alls bárust dómnefndinni 59
lög frá 29 höfundum.
I dómnefnd áttu sæti þessir
menn: Árni Kristjánsson, Páll
Isólfsson og dr. Victor von Ur-
bantschitsch. Áður en dóm-
nefndin fékk lögin í hendur
voru þau öll afrituð af sama
manni, svo ekki yrði neitt vitað
um höfund af rithöndinni.
Næst bezt voru lög eftir Árna
Björnsson og Þórarinn Guð-
mundsson, og verða þau einnig
birt.
Pétur Gautur
verSur sýndur í næst síðasta sinn
annað kvöld. AðgöngumiSasala
befst kl. 4 í dag. •
Bifreið til sölu.
Plymuth 1940, sem nýr,
á dekkum, með stærri
benzinskammti, til sölu.
Upplýsingar gefur
Pétur Pétursson,
Hafnarstræti 7.
4ra manna Ford,
model 1931, til sölu og
sýnis við Höfðatún 2,
frá kl. 5—7 í dag.
Bílagúmmí,
Vi]*skipta á 650 X 20”
og dekkum 600 — 650
X 16”. Vil einnig kaupa
sömu stærð fyrir hátt
verð.
Pétur Pétursson,
Hafnarstræti 7.
Bátui
til sölu
á
Vesturvallagötu 3.
Gott herbergi
til leigu. — Sá, er getur
útvegað 2 bíldekk,
felgustærð 16”, getur
fengið herbergi í ný-
tízku húsi strax.
Tilboð merkt „Bíldekk“
sendist Vísi fyrir laug-
ardag._________________
Stúlka,
vön kjólasaum, óskast
á lagersaumastofu.Uppl.
á Þórsgötu 14, kl. 7—9 í
kvöld 0(g annað lcvöld.
Bakaianemi.
Reglusamur og dugleg-
ur piltur, 16—18 ára,
getur komist að í brauð-
gerðarhúsi
Jóns Símonarsonar h/f,
Bræðaborgarstíg 16.
B.S.A. mótoihjóL
sportmódel 1937, með fóta-
skiptingu, til sölu og sýnis.í
Shell-portinu kl. 8—9 í kvöld.
Stúlku
vantar. Húsnæði fylgir.
CAFÉ CENTRAL,
hafnarstræti 18.
Sími 2200.
EIKARSKRIFBORÐ
fyrirliggjandi.
Tiésmíðavinnustolan
Mjölnisholti 14. — Sími 2896.
Tilkynning
frá Þjóðhátíðarnefndinni.
X
Athygli þeirra, sem hafa í hyggju aS tjalda á
Þingvöllum yfir hátíðisdagana 17. og . 18. júní,
skal hérmeð vakm á því, aS tjaldstæði verSur
að panta fyrirfram hjá Þjóðhátíðarnefndinni. —
Pöntunum er veitt móttaka í skrifstofu nefndar-
innar í Alþingishúsinu alla virka daga frá kl.
10—12 og 2—4, nema laugardaga. Sími 1130.
ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFNDIN.
Vörubilstjórafélagið Þróttur
\ heldur
FRAMHALDSAÐALFUND
í Kaupþingssalnum, miðvikudaginn 7. júní, kl. 8,30 e. h. —
: DAGSKRÁ:
1. Lagabreytingar.
2. Reglugerð fyrir byggingasjóð.
3. Kosning trúnaðarmannaráðs.
4. Uppkast að nýjum kaupsamningi..
5: Yms önnur mál.
Það er áríðandi að félagsmenn mæti.
STJÓRNIN.
N0KKUR HÚS
og sumaibústaðir
eru til sölu.
ÓLAFUR Þ0RGRIMSS0N hil.
Austurstræti 14. — Sími 5332.
Jarðarför mannsins míns,
Gísla Þorsteinssonar skipstjóra,
fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 8. þ. m. Athöfnin
hefst kl. 1 e. h. frá heimili hans, Ránargötu 29.
Steinunn Pétursdóttir og böm.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður
okkar, >
Óskars Jónssonar prentara.
Sérstaklega þökkum við Tónlistarfélaginu og Lúðrasveit
Reykjavíkur fyrir þeirra óviðjafnanlega höfðingsskap og
aðstoð.
Ingigerður Loftsdóttir og börn.
Casanova er kominn allur út
* 1—
Éa
Fæ§t í ólIuKn bókaverzlnnn i