Vísir - 09.06.1944, Side 3

Vísir - 09.06.1944, Side 3
VISIR í dag er síðasti söludagur í 4. flokki. Dappdrættið. OLÍUVÉLAR fyrirliggjandi, aðeins örfá stykki. Verzlonln Guðmundur H. Þorvarðsson Öðinsgötu 12. Sími 4132. Handlaugar og W.C. með öllu tilheyrandi. A. EINARSSON & FIINK Simi 3982. 2 stúlkur vantar að Kleppjárnsreykjum nú þegar. Uppl. í skrifstofu ríkisspítalanna. Sími 1765. Vatnssalerni. — Handlaugar. Þeir, sem eiga pantanir hjá oss á ofangreindum vörum, vitji þeirra sem fyrst. 1ÞORLÁKSSON 0 NORDMANN Bankastræti 11. — Sími 1280. Aug/ýsingar sem birtast eiga í laugardagsblöðunum í sumar, verða að vera komnar til blaðsins fyrir kl. 7 á föstudagskvöldum, vegna þess, að vinna í prentsmiðjunni hættir kl. 12 á laugardögum. DAGBLAÐIÐ VISIR. Mismunadrif eða drif complett í Hudson, smíðaðan 1939, óskast. Upplýsingar í JÖTUNN H.F. Sími 5761. Adolf Galland. Eins og kunnugt er, hefir komið til mikilla árekstra milli Hitlers og nazistaflokksins annarsvegar og herstjórnar- snillinga Þjóðverja hinsvegar, og munu þessi átök hafa hafizt nokkuru fyrir styrjöldina. Er flestum í minni liinn sviplegi dauðdagi von Fritz hershöfð- ingja meðan á Póllandsstríðinu stóð, en áður liafði von Blom- berg fallið í ónáð. Nú heyrast margir fremstu hershöfðingj- ar Þjóðverja ekki lengur nefndir á nafn, svo sem von Brauchitsch, von List, von Bock, og Ráder admiráll er einnig fallinn í ónáð. í desember 1942 var röðin komin að flughernum, og féll þá Löhr flughershöfðingi úr sessi, en hann hafði verið yfir- maður orustuflughersins. Við embætti hans tók maður um þrítugt, Adolf Galland, sem þá var raunar orðinn lieimsfrægur fyrir flugafrek sín og um sumt illræmdur, því að liann liafði verið foringi Kondor-flugliers- ins, sem Þjóðverjar sendu til Spánar á sinum tíma til að afla verklegrar reynslu i flughern- aði. Adolf Galland er maður svo ungur, að telja má að liann sé liinn eini af meiriháttar herfor- ingjum Þjóðverja, sem alizt hefir upp við nazismann. Á fyrstu árunum eftir heims- styrjöldina mátti Þýzkaland ekki hafa neinn flugher, og var þá af hálfu herforingjaráðsins gripið til þess ráðs að þjálfa unga og efnilega flugmenn i leyni. Eihn hinn efnilegasti og duglegasti þessara manna var Galland. Annar var Mölders majór, sem fórst í flugslysi eft- ir að hafa skotið niður á annað hundrað óvinaflugvéla. Þegar Galland hvarf frá virkum flug- aðgerðum til flugstjórnar, var hann miklu meiri methafi en Mölders, og taldist þá hafa skot- ið niður 135 flugvélar, en þá voru einnig taldar þær vélar, er hann skaut niður á Spáni. Það lætur því að líkum, að hann hafði frábæra reynslu til brunns að bera, þegar liann tók til að kenna listir sínar og útbúa flug- stjórnarkerfi, sem þykir liafa reynzt mjög vel. Adolf Galland er snyrtimenni í klæðahurði og fríður sýnum. Til marks um ást hans á for- ingja sínum er það haft að liann hafi látið sér vaxa samskonar yfirvararskegg. Kveðst liann einnig vera mjög stoltur af að bera sama skírnarnafn og Adolf Hitler. Samkvæmt þeim undirhún- ingi, sem Galland hefir fengið undir starf sitt, og þeim fá- dæma dugnaði, sem hann hefir sýnt, er ekki að efa, að hann er „réttur maður á réttum stað“, en hlutverk hans hefir síðan í desember 1942 verið það að skipuleggja varnir Þýzkalands og Vesturevrópu gegn loftárás- um bandamanna. En úr því innrás er hafin, verður starfs- svið hans miklu víðtækara. Kemur nú til hans kasta að sjá landhernum fyrir nægilegri flugvernd og leggja til steypi- flugvélar að granda innrásar- liði bandamanna. Undir starfi hans er mikið komið um afdrif innrásarinnar. En það verður sennilega ennþá meira undir því komið, að hann fái til umráða nægan flugstyrk til að sinna því marg- háttaða verki, sem nú bíður úr- lausnar hans. Taka Rómar: íiionir eiio ð Djlverja Nú reynir á hjálparstarf- semi bandamann. Mesti kosturinn fyrir banda- menn við töku Rómaborgar er að þeir ná á vald sitt fjórum stórum flugvöllum við borgina. Þessir flugvellir eru svo stór- ir, að frá þeim geta flogið allra stærstu flugvélar, sem banda- menn hafa yfir að ráða. Auðvit- að mun líða nokkur tími þangað til þessir flugvellir verða not- hæfir, því að bæði hafa banda- menn unnið tjón á þeim, svo og hafa Þjóðverjar unnið þau spell- virki, sem þeir máttu, áður en þeir urðu að flýja frá þemi. Hinar stóru flugvélar banda- manna hafa hingað til þurft að hafast við á flugvöllunum hjá Foggia, en þær eru mun sunnar en flugvellirnir við Róm og hafa bandamenn þvi bætt aðstöðu sína til árása á Norður-Ítalíu og Þýzkalandi til muna. Bandamenn halda áfram að reka flótta Þjóðverja, en aðstað- an er mjög óljós, ekki sízt af því, að fregnir frá öðrum vig- stöðvum en þeim við Ermar- sund, sitja nú alveg á liakanum af ksiljanlegum ástæðum. Bezt að anglfsa I Tfsl Ferðir til Þingvalla þjóðhátíðardagana verða þannig: Frá Reykjavik: 16. júní kl. 9, 13, 17 og 21. 17. júní kl. 7.30 og 10.30, Frá Þingvöllum: 17. júní kl. 18, 22 og kl. 1 (um nóttina), 18. júní kl. 13, 17 og kl. 21. Farseðlar verða seldir í Iðnskólanum frá 10.—14. júní daglega kl. 10—12 og 13—19, á kr. 40.00 sætið báðar leiðir. Lagt verður af stað frá Fríkirkjuvegi. Farseðlarnir gilda aðeins fyrir þá ferð, sem þeir hljóða á. t Nauðsynlegt er, að almenningur 'sýni lipurð við ferm- ingu bifreiðanna. Að Kópar, sem ekki komast í sömu bif- reiðina, skipti sér, og sömuleiðis, að fólk hafí farseðla sína við hendina og afhendi þá bifreiðarstjóra viðkomandi bifreiðar. ÞJÓÐHÁTIÐARNEFNDIN. ZlngÉLvify vantar til að bera VÍSI nm Kleppisholt Dagrblaðið VISIK Orðsending. Sá, sem hefir gróðursett blóm á leiði Þorsteins heitins Jóhannssonar, Nýlendugötu 22, er góðfúslega beðinn að tala við Hannes Björnsson, pósthúsinu. Leigugarðar. Af sérstökum ástæðum eru nokkrir matjurta- garðar lausir til leigu Kjá bænum. Þeir, sem enn eiga eftir útsæði og áburð, ættu því að snúa sér sem fyrst til ræktunarráðunauts bæjarins, Austurstræti 10. Viðtalstími kl. 1—3 e. h., nema laugardaga. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu við frá- fall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, Jóns Ólafssonar. Katrín Hallgrímsdóttir, Steinunn Eyvindsdóttir, Ólafur H. Jónsson, Þorlákur Jónsson, og börnin. ISLENDINGAR! wfc 'iZ) ' .i 'jq’J' .fúlji -') M í . :n i Nú, þegar alvarlegustu tímamót í sögu íslenzku þjóðarinnar fara í hönd, er ekkert, sem gefur þeim raunhæfara gildi en minningin um þann mann, er háði alla sína lífsbaráttu henni til handa, og lagði hornstein að mikilvægasta þætti okkar þjóðfélags, — sjálfstæðinu. Og henm verður bezt við haldið með góðn mynd af manmnum, JÓNI SIGURÐSSYNI. — Hún fæst í vandaðri útgáfu hjá okkur og kostar aðeins kr. 10. Bókaverzlun Guðmundar Gamalíelssonar, Lækjargötn 6a — Sími 3263

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.