Vísir - 10.06.1944, Blaðsíða 2
V ISIR
VISIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjúrar: Eristján Gnðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagspréntsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Slmar: 16*0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánnði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Vaxandi skilningur.
SÍÐAN ljóst varö hverskon-
ar sundrungar og spill-
ingar-pólitík kommúnistarnir
íslenzku ætla sér að reka, hefir
þetta hla'ð ekki farið dult með
álit sitt á þessum flokki. Blaðið
hefir varað við samvinnu við
kommúnistana sökum þess að
liún byggist aldrei á öðru en ó-
heilindum af þeirra hendi. Blað-
ið hefir varað við loforðum
þeirra og fagurgala þvi að þar
verður ekki um neinar efndir
að ræða. Peir stefna markvisst
að því með kjassi og skjalli eða
Jieitingum og hótunum, að eyði-
leggja þá flokka sem nú starfa á
grundvelli eignarrétlar og
einkaframtaks, samvinnu og
samstarfs stétta og einstaklinga.
AUt slarf Jíommúnistanna
gengur út á það að eyðileggja
flokltana með þvi að veikja trú
þjóðarinnar á þeim og til þess
eru öli meðul góð og gild að
þeirra dómi. Þeir vita sem er,
að því lengur sem þeir geta flek-
að flokkana til samstarfs og
samráðs við sig, því veikara
verður traust horgaranna á
flokkunum, því meiri óánægjan
og því meiri upplausnin.
En þáð er eins og sumir menn
og sumir flokkar hafi óbilandi
trú á heilindum þessara yfir-
lýstu niðurrifsmanna þjóðfélags
ins. Meira að segja gengur „hin
heilaga ieinfeldni“ svo langt, að
kommúnistarnir eru teknir svo
hátíðlega, að talað er um „vax-
andi skilning.4 og að þeir séu
farnir að ræða málin með „al-
vöru og velvil ja" í því skyni að
koma á víðtæku „samstarfi
allra flokka“, eins og fram kem-
ur i Mbl. í gær, en þar er
gerð að umræðuefni forustu-
grein sem birtist í Þjóðviljanum
í fyrradag. Þeir sem talca
kommúnistana trúanlega og
treysta heilindum þeirra og vel-
vilja geta vafalaust lesið út úr
línum greinarinnar að þeir séu
fullir af velvilja og óðfúsir til
samstarfsins. En þeir sem
þekkja hugarfar þeirra og
starfsaðferðir hljóta að lesa
skrif þeirra eins og þau eru stíl-
uð.
í greininni í Þjóðv. segja þeir,
að það sé svo fávislegt að elclci
sé orðmn á það eyðandi, að ætla
sér að stofna til samstarfs án
þess að mynda sér málefna-
grundvöll. Þetta hlýtur að valda
miklum vonbrigðum og verða
lirygðarefni þeim, sem hafa
haldið þvi fram, að „rödd þjóð-
arinnar“ kallaði á aðra floklca
til samstarfs við kommúnistana
án nokkurs málefnasamnings.
-— Af þessu má nokkuð marka
að samvinna kommúnistanna
verður ekki seld eins ódýrt og
sumir hafa búist við, sem héldu
að hún fengist fyrir eitt lítið
„vinstrabros“.
En kommúnistarnir eru vanir
að bera kápuna á báðum öxlum.
Þess vegna láta þeir líklega um
að samvinna geti nú þrátt fyrir
allt tekist ef hinir flokkarnir
vilji vera góðu börnin og verða
þeim „sammála um liin veiga-
mestu atriði“. En það er „að
þeir miklu fjármunir, sem nú
hafa safnast á hendur einstak-
lingp, verði notaðir til að efla
framleiðsluna og þá fyrst og
Fjöldi skóla og sjúkrahúsa
í undirbúningi víða um land
Sigurður Thorlacius:
91. a. fæðingrarstofnunio vid Land-
spitalaun ogf stærsti kvennaskóli
landsins á — Aknreyri.
Viðtal við Guðjón Samúelsson
íkið er nú að undirbúa
eða byrja framkvæmdir
á allskonar byggmgum í tuga-
talx víðs vegar um landið, og
eru mestar þeirra kvennaskól-
inn á Akureyri og fæðingar-
stofnunin við Landspítalann
hér. Þær eru reistar í sam-
vinnu við viðkomandt bæi.
Vísir hefir átt tal við Guðjón
Samúelsson, húsameistara ríkis-
ins, og fengið hjá honum upp-
lýsingar um framkvæmdir þær,
sem teiknistofa ríkisins hefir
undanfarið unnið að teikning-
um á.
„I teiknistofunni er nú unnið
að mörgum byggingaruppdrátt-
um og er útlit fyrir, að flest
eða öll þau hús, sem uppdrætt-
ir eru gerðir að, verði i’eist á
þessu ári“, sagði húsameistari.
„Gerðir eru m. a. allskonar
verkuppdrættir viðvíkjandi
Þjóðleikhúsinu, en þar vinna
nú um 20 manns, aðallega við
'nnanhúðun. Að áliðnu sumri
verður byrjað á hitunar- og
skolpveitum. Þá er og unnið að
verkuppdráttum fyrir kvemia-
skólann og póst- og símahúsið
á Alcureyri. Verður kvennaskól-
inn þar stærsti kvennaskóli á
landinu.
, Frumdrættir eru fullgerðir
þetta ár að flestum þeim hygg-
ingum, sem nú skal greina, og
aðrir eru að verða fullgerðir:
Fæðingardeild Landsspítalans,
sjúlcrah. í Keflavílc, Patreks-
firði og Aknfnesi, læknabústað
og sjúkraskýli á Fljótsdalshér-
aði, stóru bráðabirgðaskýli fyr-
ir 32 sjúklinga og hjúlcrunar-
fremst sjávarútveginn“. Þetta
eru falleg orð enda eru þau
prentuð upp í Mbl., sem aldrei
vikur styggðaryrði í garð að-
standenda Þjóðviljans.
Það væri vafalaust freistandi
fyrir marga, að Ieggja trúnað á
það, „að þeir miklu fjármunit,
sem nú liafa safnast á hendup
einstaklinga“ verði elclci teknir
af þessum einstaklingum og fé-
lögum ef kommúnistarnir fá að
ráða. Allt til þessa dags hafa
þeir heimtað að allir þessir fjár-
munir séu af öllum teknir sem
nú eiga þá eða hafa þá undir
höndum. Annað livort er nú, að
kommúnistarnir eru gersamlega
fallnir frá kröfum sínum i þessu
efni eða að vinir þeirra og vel-
unnarar misskilja geipilega
framsetninguna á „velvild“
þeirra og „skilningi“. Vér látum
þá eina um að ráða þá gátu.
Um það er enginn ágreining-
ur milli allra hugsandi manna,
að nauðsyn sé á því að borgara-
flokkarnir geti sameinast um
lausn aðkallandi vandamála
strax og lýðveldisstofnunin er
um garð gengin. En það er eklci
ráðstöfun a þvi ft sem nú hefir
„safnast á hendur einstaklinga",
sem er mest aðkallandi. Það sem
mest er aðkallandi og verður að
leysast á undan öllu öðru
dýrtíðarmálin og niðurfærsla
verðlags og vinnulauna í land-
inu. Samvinna flolcka eða
stjórnarmyndun, sem ekki
byggist á lausn þessara mála
fyrst og fremst, er dauðadæmd.
Það væri hreinn skrípaleikur
sem þjóðin mundi ekki horfa á
með neinni hrifningu.
fólk á Vífilsstöðum, svo og
læknisbústað þar, dýralæknabú-
stöðum á Selfossi og Héraði,
stækkun Fiskifélagshússins hér,
verkamannabústöðum í Nes-
kaupstað, Akranesi og Ólafsvik,
skólahúsum á Selfossi, Horna-
firði, Sandi, Vatnsleysu og
fjölda annarra bygginga, svo
sem sundlaugum víðs vegar um
landið og leikfimihúsum.“
„Hvenær verður byrjað á
vinnu við þessi mannvirki?“
„Byrjað verður á flestum
þeirra í sumar. Er byggingar-
efni fengið á flestum stöðum
og vinnuafl viðast fyrir hendi
eða verið að útvega það.“
„Hvað getið þér sagt okkur
nánar um fræðingardeildina við
Landspítalann ?“
„Hún verður reist fyrir sam-
eiginlegt fé; ríkis og bæjar. Þar
verða rúm fyrir 54 sængurkon-
ur, en auk þess húsnæði fyrir
hj úkrunarkonur, yfirsetukonur
og ljósmóðurnema. Þá verður
þ&r og vöggustofa. Sérstakur
yfirlæknir mun verða við stofn-.
unina.“
„Hvernig gengur að fá efni til
Þj óðleikh ússins ?“
„Reynt er að afla þess frá
Bandaríkjunum, en það er
margs lconar erfiðleikum háð.“
„Hvað er að segja um stairð
sjúkrahúsanua, sem reist
verða ?“
„Þau munu verða af svipaðri
stærð, fyrir um Jiað hil 20 sjúk-
linga, en gcrðin elcki eins að
öllu leyti.“
„Og hvað er um skólana að
segja?“
„Skólarnir úti um land hafa
flestir verið lítt vandaðir og
slæmir. Hinir nýju skólar mega
teljast mikil framför frá Jiví,
sem áður var, því að vandað
verður til þeirra eins og kostur
er á. Verða þeir búnir þeim
þægindum, sem tímarnir krefj-
ast og svo stórir, að þeir munu
fullnægja skólasókninni um
noklcra framtíð.“
ASKORUN
til Dagsbrúnarmanna;
Félag olckar hefir lceypt land-
spildu að Stóra-Fljóti í Bisk-
upstungum, í þeim tilgangi að
koma þar upp hvíldar- og hress-
ingarheimili fyrir félagsmenn.
En félagið er ekki svo efnum
búið, að það megni að kosta
þær framlcvæmdir, er svari til-
gangi þessum.
Því leitum við nú til ykkar,
góðir félagsmenn, um stuðning
við þetta sameiginlega menn-
ingarmál okkar allra.
Við heitum á yklcur, hvern og
einn, að leggja fram andvirði
tveggja dagsverka, — eða um
eitt hundrað krónur — í sam-
eiginlegan Landnámssjóð til
Jiess að unnt sé að hefjast handa
þegar í stað.
Auðvitað verður minni fram-
lögum veitt móttaka, og þá eklci
síður, ef um stærri er að ræða.
Gegn framlagi ykkar munuð
Jiið fá afhent númerað gjafa-
bréf með árituðu nafni og upp-
hæð.
Framlögum sé skilað á skrif-
stofu félagsins.
Dagsbrúnarmcnn!
Takið þátt í því að reisa
fyrsta hvíldar- og hressingar-
lieimili verkamanna hér á landi!
Með félagskveðfu,
Landnámsnefnd Dagsbrúnar.
Eggert Þorbjarnarson.
Ástþór B. Jónsson.
Kristófer Grímsson.
Páll Þóroddsson.
Sveinbjörn Hannesson.
Vilhj. Þorsteinsson.
Skafti Einarsson.
Gunnar Daníelsson.
Jón Agnarsson.
g r
Scrutator:
O
JZjcudAix cJbruyMwfys
„Sá eini rétti.“
Kunning'i rninn sýndi niér á dög-
unum úrklippu úr amerísku bla'Öi,
Jiar sem getið er um einn góÖan
og gildan Reykvíking. Er úrklipp-
an úr bla'Öinu Minnesota Mascot,
en Jiað var stofnað af Gunnari
Björnssyni skattstjóra í Minnea-
polis og er hann enn eigandi Jiess.
; Hafa synir hans, sem hér hafa
1 verið allir síðustu árin, lært blaða-
mennsku við Jætta blað föður
Jieirra. >
En J)að er bezt að komast að
efninu. tfrklippan margrædda var
i dálkinum „Fyrir 25 árum“, þ.
I9.marz s.I. og hljóðar svo: „Guðni
G. Sigurðsson kom heim á sunnu-
daginn, leystur úr herþjónustu,eft-
í ir að hafa verið í hernum siðan
snemma x fyrra. Strax næsta morg-
un var hann kominn í smíðavinnu
hjá Pétri Jökul, byggingarmeist-
ara.“
Guðni sá, sem hér um ræðir, er
nú fyrir löngu kominn heim til
íslands og tekur sér ekki lengri
frístundir hér heima, en eftir að
hann varpaði af sér herklæðunum
fyrir aldarfjórðungi. Eg býst við
l>vi, að nxargir kannist við hann,
máíarann, sem er „sá eini rétti
Guðni.“
Bayeux og Caen.
1 Nú eru frönsk nöfn aftur orðin
á allra vörum, og er því nauð-
synlegt að gefa nokkrar leiðbein-
ingar um framburð þeirra. Enn
hafa ekki að ráði verið nefndar
aðrar borgir en Bayeux og Caén, og
eru nöfnin borin fram Bajö og
Kacng með áherzlu á síðara at-
kvæði, svo sem venja er í frönsku.
f frönsku er það venja að sleppa
síðasta staf í framburði. Þannig-
heitir höfuðborgin París á frakk-
nesku máli Parí, með áherzlu á í,
því að ])að er næstum algild regla
um frambiírð franskra orða að
leggja áherzluna á síSasta atkvæði.
Um frakkneskt mál rná annars yf-
irleitt heita islenzkum framburði.
Þannig er y horið fram eins og i
eða í, en milli hljóðstafa svipaðast
j. Önnur atriði, sem muna þarf, er
stafasambandið ch, sem borið er
fram eins og sch á Jiýzku, svipað-
ast sj á islenzku, j er borið fram
eins, nema raddað U. er borið fram
eins og y á dönsku. Þegar tvær
kommur eru yfir staf, t. d. é, Jxýðir
það að stafinn á að bera fram með
sínu eigin hljóði, Jiótt í tvíhljóða
sé, t. d. Cacn, þyí að ac myndi
vera borið fram sem e að öðrurn
kosti. H heyrist aldrei í framburði.
Le Havre er borið fram: lö avra.
Þegar stafurinn e er kommulaus, er
hann borinn fram eins og millihljóð
milli e og ö og jafnan áherzlulaust.
Ef ritað er c, er framburðurinn
sem næsí’ í, e eins og íslenzkt c.
Endingin -en og -ent (Rouen, Lori-
enj) er borin fram svipað eng á
íslenzku, ])ó þannig að g heyrist
ekki. Þetta er kallað nefhljóð og er
erfiðast allra hljóða í frakknésku
máli. Ou er horið fram eins og
ú. Dæmi: Chcrbourg borið fram
sérhúr, þ. e. ch svipað sj, ou sem
ú og g 'x enda orðsins heyrist ekki.
Um n og nt á eftir hljóðstaf gild-
ir sama og eftir e: stafir Jiessir
hreyta hljóðstafnum, í nefhljóð:
ang, ong, þó þannig að g heyrist
ekki.
Sei nins nýrra lanna’
laga brýn nanðs^n.
Fyrri stríðsárin, 1914—1918,
voru erfið og baslsöm starfs-
mönnum liins opinbera. Verð-
lag á lífsnauðsynjum hreyttist
til hæklcunnar mánuð eftir mán-
uð og ár frá ári, en launin héld-
ust óbreytt hjá flestum. Lá við
sjálft að ýmsir starfsmenn
leggðu niður vinnu. Sem svar
við ráðagerðum um það, voru
sett lög á Alþingi í nóv. 1915,
sem banna opinherum starfs-
mönnum að gera verlcfall.
Liggja við þungar refsingar, ef
út af er brugðið, og skal fara
með málin sem sakamál. Þessi
illræmdu lög eru enn i gildi.
Árin 1915—1916 starfaði
nefnd að undirbúningi nýrra
launalaga. Var áht hennar lagt
fyrir Alþingi og á því var byggð
launalöggjöfin, sem samþykkt
var 1919 og enn er í gildi.
Á þessu tímabili mun almennt
hafa verið litið svo á, að dýrtíð-
in væri stundarfyrirbrigði og að
slcömmum tíma liðnum mundi
verðlag komast aftur í svipað
liorf og fyrir 1914. Þess vegna
miðaði launanefndin 1916 til-
lögur sínar við verðlag fyrir-
stríðsáranna, að viðbættum
22%. Dálítið hækkuðu launin i
liöndum Alþingi, sem aulc þess
samþykkti að greiða starfs-
mönnum dýrtíðarupphót á %
launanna, þó aldrei af hærri
fjárhæð en lcr. 3000. Slcyldu
þessi álcvæði haldast til ársins
1925. Það ár var samþykkt
stjórnarfrumvarp til framleng-
ingar á ákvæðum launalaganna
um greiðslu dýrtiðaruppbótar
til ársins 1928. Jón Þorláksson
var þá fjármálaráðherra og
fylgdi frumvarpi hans ítarleg
greinargerð. Segir J)ar m. a. „að
frá 2.3% til 17% vantar til að
launahækkunin í heild (fyrir þá,
sem njöta óskertrar dýrtíðar-
uppbótar) hafi fylgzt með
liækkun framfærslulcostnaðar í
Reylcjavík“.
Þessi niðurstaða liins nafn-
kunna fjármálaráðherra, Jóns
Þorlákssonar, er næsta athygl-
isverð. Samlcv. henni eru kjör
starfsmanna hins opinbera, sem
búsetu eiga í Reylcjavík, veru-
legum mun lalcari 1925 en þau
voru 1914. En á sama tíma
höfðu lcjör annarra starfs-
manna svo sem verkamanna,
sjómanna og iðnaðarmanna
batnað allverulega, og almennar
lcröfur til lífsþæginda aukizt
stórlega.
Síðan 1925 liafa þær breyting-
ar orðið helztar á lcjörum starfs-
manna hins opinbera, að árið
1939 var gengi krónunnar fellt
11111 rúmlega 20%, án þess launa-
hælckun kæmi á móti. Sat í því
horfi til ársins 1942, en þá fengu
starfsmenn rílcis og bæja 25—
30% grunnkaupshækkun. En á
sarna tíma, þ. e. 1939—1942,
ukust tekjur verkamanna, sjó-
manna og iðnverkamanna um
88% að meðaltali samlcvæmt
útreikningum Hagstofunnar.
(Áhættuþóknun sjómanna er
eklci talin með). Og hein launa-
liækkun (tímakaupshælckun)
verkamanna á þessum tíma
nemur 44%, verlcakvenna
55,5 % og iðnverkamanna
42 %—120% Net.
Niðurstaðan verður því sú, að
starfsmenn liins opinhera, sem
laun taka samkvæmt launalög-
únum frá 1919, búa enn við
svipuð eða noklcru lakari kjör
en tiðkaðist fyrir stríðsbyrjun
1914, þótt kjör allra annarra
launamanna í landinu hafi stór-
lega balnað á þessu tímahili.
Hvað eftir annað hefir það
verið viðurkennt af ríkisvald-
inu, beint eða óbeint, liversu ó-
hæf og ranglát launalögin frá
1919 eru orðin. Þessu ástandi er
vel lýst i áliti milliþinganefndar
í launamálum 1934. Þar segir:
„Þegar ný emhætti liafa verið
stofnuð, hefir sjaldan þótt fært
að ákveða laun fyrir þau í sam-
ræmi við launalög. Stofnanir
ríkisins, sem að einhverju eða
öllu leyti liafa sjálfstæðan fjár-
hag, hafa líka með öllu forðazt
að sníða sín Jaunaákvæði eftir
launalögum ríkisins, heldur
hafa þær ákveðið starfsmönnum
sínum laun eftir geðjiótta, eða
eftir því seiii gerist í einka-
rekstri“.
Enn segir í áliti launanefnd-
arinnar: „Þá liafa þær hætur
mjog tíðkazl á launakjör, ef
bætur slcyldi kalla að greiða ein-
stökum mönnum persónulegar
launabætur eða hlynna að þeim
með svo nefndum bitlipgum.
Kveður svo rammt að Jieim bót-
um, að Jiess eru eigi allfá dæmi,
að slílcar launabætur starfs-
manna ríkisins væru annað
livort litlu minni eða jafnvel
meiri en grunnlaunin og dýr-
tíðarupphót samanlagt“.
Þessar tilvitnanir úr áliti
launanefndarinnar 1934 gefa
nokkrar hendingar um ósam-
ræmið og ringulreiðina á launa-
kerfinu, sem skapazt hefir í
viðhót við ranglætið sem fyrir
var. En rétt er að laka það fram,
að ýmis hinna nýju /starfa og
embætta, sem stofnuð liafa ver-
ið utan gömlu launalaganna, eru
einnig hraldega launuð, þótt
sum séu launuð ríkulega. Víst
er Jiað ennfremur, að mestur
hluti starfsmanna liins opinbera
hefir aldrei séð eða fundið bitl-
ingsfúlgu í sinum vösum.
Samkvæmt lieimild f jármála-
ráðuneytisins er nú svo komið,
að í gildi eru 77 lög, sem ákveða
launagreiðslur til starfsmanna
ríkisins. En þar fyrir utan er
allstór hópur rílcisstarfsmanna,
sem er algerlega utan við lög og
rétt að þessu leyti, en fær laun
sín greidd eftir álcvörðunum
forstjóra stofnunar eða eftir úr-
slcurði einlivers ráðherra.
Hvorlci starfsmenn hins opin-
bera né þjóðin sjálf geta unað
öllu lengur þvílíku ranglæti og
ófremdarástandi í launagreiðsl-
um rikisins, enda virðist nú sem
úr hljóti að verða hætt mjög
bráðlega.
Á vorþinginu 1943 lýsti Björn
Ólafsson fjármálaráðherra því
yfir, að hann mundi láta semja
frumvarp til nýrra launalaga og
leggja fyrir aljiing. Skipaði ráð-
Allir út á völl!
íslandsmótið
heldur áfram
annað kvöld kl, 8,30
K.R. - Valur
✓
Spenningurinn eykst með hverjnm leik
HVAÐ SKEÐUR NÚ? HVOR VINNUR?