Vísir - 10.06.1944, Blaðsíða 4
VISIR
1 GAMLA BÍÓ H
Bros gegnum tár.
Sýndi ki. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Eyja leynar-
dómanna.
Dularfull og spennandi mynd
Frances Dee,
Tom Conway.
Börn innan 12 ára fá ekki
aðgang.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 1.
Fimmtugur:
Henrik Wagle.
Það kom mér á óvart, er ég
komst að því, að Henrich
Wagle vélamaður væri fimmt-
ugur í dag. Hann er öllum, sem
hann Jjekkja, að góðu einu
Icunnur, enda vinur vina sinna
<og dnengur hinn bezti. Hann er
norskur að ætterni, en hefir ver-
ið búseltur hér á landi í mörg
ár. Henrich starfaði lengi hjá
Sláturfélagi Suðurlands og er
Niðursuðuverksmiðja S.I.F. tók
til starfa, tryggði það fyrirtæki
sér starfskrafta hans og hefir
Ihann unnið þar síðan. Hann er
lcvæntur íslenzkri Iconu og eiga
|>au fjögur myndarleg börn, og
var það yngsta fermt í vor.
I tilefni ]>cssa merkisdags ber-
asl honum árnaðaróskir allra
vina og kunningja. B. J.
Þjóðverjar læra
skæruhernað.
'Þýzka stjórnin hefir nú látið
byrja þjálfun almennra borgara
í skæruhernaði.
Fréttaritari hrezka útvarpsins
fí Stokkhólmi hefir skýrt frá því,
nð hann liafi fengið úpplýsingar
um það frá mjög góðum heini-
'ildum, að þýzka stjórnin hefði
fyrirskipað. að liver karl og
kona á aldrinum 18—60 ára
skyldi læra helztu hardagaað-
ferðir skæruflolcka. Virðist
þetta bera með sér, að Þjóð-
verjar buist við þvi, að leikur-
5nn berist inn í Þýzkaland sjálft.
Bragi Brynjólfsson
opnaði nýja bóka-
verzlun í morgun.
í morgun opnaði Bragi Brynj-
ólfsson nýja bókaverzlun í
Smjörhúsinu gamla á horni
Hafnarstrætis og Lækjartorgs.
Jafnhliða hinni almennu bók-
sölu rekur Bragi fornbókasölu í
hiiini nýju verzlun sinni. Hefir
hann m. a. kornizt í mjög góð
sambönd við erlenda fornbók-
sala og mun fá þaðan bækur
framvegis, einkum þær, cr Is-
land varða eða líkur eru til að
sérstakt erindi ætti til Islend-
inga.
Nýlega hefir Bragi keypl 3
stór bókasöfn úr einkaeign, ]>.
á m. er eitt skozkt, en tvö eru
íslenzk. I þessum söfnum náði
liann í ýmsar fágætar bækur,
m. a. gamlar ferðabækur um
ísland og ýms þjóðleg fræði.
Kvaðst Bragi mundi leggja á
það sérstaka áherzlu að hafa á
boðstólum þjóðleg fræði, ís-
lenzk.
Meðal bóka sem seldar verða
í hinni nýju bókaverzlun má
nefna eina eftir Gunnar Gunn-
arsson og gefin var út í Kaup-
mannahöfn 1942. Er hún nefnd
hér vegna þeirra erfiðleika sem
á þvi hafa verið að undanförnu
að afla bókmennta frá Dan-
mörku.
Bragi Brynjólfsson hefir nú
starfað í bókaverzlunum yfir
20 ára skeið og hefir þvi mikla
reynslu í öllu því er að bóksölu
lýtur, og lipurð hans er einnig
alkunn.
Innrétting og fyrirkomulag
bókabúðarinnar er hið smekk-
í
legasta þótt i gömlum hiisa-
kynnum sé. Hefir Halldór Jóns-
son arkitekt teiknað fyrirkomu-
lag búðarinnar en Friðrik Þor-
steinsson húsgagnasmíðameist-
ari annazt innréttingu.
Það er siður orðinn að nýjar
bókaverzlanir opna sína sölu
nteð nýútkomnum bókum. I
dag koma þrjár bækur út,
en það eru: Úr hyggðum Borg-
arfjarðar, milcið og myndarlegt
rit eftir Kristleif fræðimann
Þorsteinsson . á Stóra-Kroppi,
„Út við eyjar blár“ Ijóð eftir
Jens Hermannsson frá Bildudal
og „Sópdyngja". nýtt þjóð-
sagnasafn er þeir Bragi og Jó-
hann Sveinssynir frá Flögu
senda frá sér.
T i 1 k ; n n i n g.
Eg undirritaður hefi selt Magnúsi Sigurjónssyni úrsmið
skrautgripaverzlun mína á Laugaveg 18.
Um leið og eg þakka viðskiptin óslca eg að hann megi
njóta þeirra framvegis.
Virðingarfyllst,
Þorkell Sigurðsson
lirsmiður.
Samkvæmt ofanskráðu hefi ég keypt verzlun Þorkels Sig-
urðissonar, Laugaveg 18 og hefi flutt þangað verzlun mína og
vinnustofu frá Laugaveg 63.
Virðingarfyllst,
Magnús Sigurjónsson
úrsmiður.
LEIKFELAG REYKJAVlKUR:
JPanl Lange og Thora Parsberg"
Sýning annað kvöld kl. 8
ASgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4 til 7.
S.K.T. Dansleikur
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðar frá kl. 2,30. — Sími 3333.
S.A.R.
Dan§leiknr
í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10.
Hljómsveit Óskars Cortes leikur.
Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6. Sími 3191
ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
S.O. T.
Dandeikur
verður í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10.
Aðgöngumiðasala kl. 5—7. — Sími 2428.
Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar.
Handavinnnsýning
í Húsmæðraskóla Reykjavíkur, Sólvallagötu 12, verður
haldm 10.—12. júní næstkomandi.
Sýningin hefst kl. 2 í dag, 10. þ. m.
Sunnudag og mánudag verður hún opm frá kl. 10 f. h.
til 10 e.h.
FORST ÖÐUKONAN.
K. F. U. M.
Vatnaskógui.
1 sumar hefir verið ákveðið að hafa flokka í sumarbúð-
um K.F.U.M. í Vatnaskógi sem hér segir:
DRENGIR 9—11 ÁRA:
21. júní—28. júní (vika).
28. júní—5. júlí (vika).
ELDRI PILTAR:
5. júlí—12. júlí (vika).
12. júlí—19. júlí (vika).
19. júlí—26. júlí (vika).
26. júlí—4. ágúst (10 dagar),
9. ágúst—16. ágúst (vika).
#
16. ágiist—23. ágúst (vika).
Allar nánari upplýsingar eru gefnar virka daga kl. 11—12
og 4—6 á skrifstofu K.F.U.M. á Amtmannsstíg 2B. Sími 3437.
Athygli skal vakin á því, að eftir 5. júlí yerður ekki hægt
að taka á móti yngri drengjum en 12 ára.
H TJARNARBtÓ
Undii dögun
(Edge of Darkness)
Stórfengleg mynd um baráttu
norsku þjóðarinnar.
Errol Flynn,
Ann Sheridan,
Walter Huston,
Nancy Coleman.
Sýning kl. 4, 6,30 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sala aðgöngumiða hefst
' kl. 11.
SLÍPIVELAR
fyrir rakvélablöð.
H0LT,
Skólavörðustíg 22.
Gæfa fylgir
trúlofunarhringunum
frá SIGURÞÓRI.
Hafnarstræti 4.
Krlstján Guðlaugsson
Hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími 10—12 og 1—6.
Hafnarhúsið. Sími 3400.
akiptanna. -
er miðstöð
Simi 1710.
verðhréfavið-
DU^fKNDHíl
3 HAPPADRÆTITSMIÐAR
og 100 kr. seðill tapaðist frá
Litlubílastöðinni að Varðarhús-
inu. Finnandi geri aðvart í síma
1038. ________(287
VIÐSKIPTABÓK með pening-
um hefir tapazt, merkt: Erlend-
ur Þórðarson, Langliollsveg 29.
Skilist á Nönnugötu 3, gegn
fundarlaunum. (280
KIICSNÆfllí
HERBERGI. Reglusöm og
ábyggileg stúlka óskar éftir lier-
l>ergi strax. Till)oð, merkt: „H:
J.“ sendist blaðinu. (289
ÁBYGGILEG og reglusöm
stúlka óskar eftir lierbergi. Ein-
liver lijálp gæti komið til greina.
Till>oð, merkt: „Ekki í ástand-
inu“, sendist hlaðinu fyrir 15.
þ. m. (290
VÉLST.TÓRI i siglingum ósk-
ar eftir herbergi. Tilboð sendist
Visi fyrir mánudagslvvöld, —
merkt: „Vélstjóri“. (283
Mi». 80
■
Kn 'J’arzan hafði lært ]>að, að hann
varð að rannsaka alla möguleika, áður
en hann gæfist upp. Hliðið virtist loka
þeim leiðina til frelsis, en Tarzan hafði
áður ráðið við erfiðleika, sem virtust
jafn óyfirstiganlegir og þessi, og hann
jjreif um grindurnar, til j)ess að sveigja
])ær svo, að þau kæmist á milli þcirra
út á brúna.
Þegar Tarzan var búinn að reyna
krafta sina við nokkrar járnstengurn-
ar, án þess að þær léti verulega á sjá,
lél ein þeirra alll í einu undan. Ilún
var nefnildga þannig útbúin, að hún
opnaði lásinn í liliðinu og það laukst
upp. „Eldurinn getur gosið upp aftur,
en við verðum að hætta á það,“ sagði
Tarzan.
Brúin iá yfir að öðru járnhliði, yfir
kraumandi víti, s'em eldtungur gusu
upp úr við og við. Þau hröðuðu sér
yfir brúna, og er komið var að hinu
hliðinu, tók Tarzah þegar til við að
opna það. Til allrar hamingju var læs-
ing þess með sama hætti og á hinu
hliðinu, svo að hann gat opnað það
næstum á augabragði.
Nú tóku við önnur göng, þvi að bjarg-
ið, sem Þórsborg stóð á, var allt sund-
urgrafið af slíkum göngum, eins og bý-
flugnabú. Tarzan valdi einn ganginn,
án þess að vita, hvert liann lægi. En
hann virtist ekki liggja í rétta átt,
því að þau höfðu ekki gengið lengi,
er þau hey.rðu allt í einu mál gulu
mannanna.
NÝJA Bíó tiffl
Skemmtistaður
hermanna
(„Stage Door Canteen“)
Dans- og söngvamynd, leikin
af 48 frægiun leikurum,
söngvurum og dönsurum frá
leikhúsum, kvikmyndum og
útvarpi í Ameríku og Eng-
landi. — I myndinni spila 6
frægustu Jazz, Hot og Swing-
liljómsveitir Bandaríkjanna.
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
K. F. U. M.
Samkoma amiað kvöld kl.
8,30. Allir veíkomnir. (288
WW&RSM
NOKKRAR reglusamar stúlk-
ur óskast í verksmiðju. Gott
kaup. Uppl. i síma 5600. (180
SKILTAGERÐIN, Aug. Há-
kansson, Kverfisgötu 41, býr til
allar tegundir af skiltum. (274
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170.______________(707
AFGREIÐSLUSTÚLKA —
Góða stúlku vantar við af-
greiðslustörf. West-End, Vest-
urgötu 45. (713
SKRIFÁ útsvars- og skatta-
kærur. Heima 1—8 e. h. Gestur
Guðmundsson, Bergstaðastræti
10 A,_____________(1122
ÚTSVARS- og skattakærur
skrifar Pétur Jakobsson, Kára-
stjg 12, Simi 4492,_(1137
11 ÁRA drengur óskast á gott
sveitalieimili. Uppl. i síma 4970.
(279
12—14 ÁRA telpa óskast til
að gæta 2ja ára barns, Bjarnar-
stig 9, uppi. (282
„RÁÐSKONA“. Mig vantar
bústýru nú l>egar, er einn i
heimili. Sérherhergi. Kaup eftir
samkomulagi. Mikið frí. Tilboð,
merkt: „Ábyggileg“ sendist
blaðinu fyrir mánudagskvöld.
(284
immmtá
HLAUPAHJÓL fyrir börn,
vönduð gerð. Hjörtur Hjartar-
son, Bræðraborgarstig 1. Sími
4256. (188
MIÐSTÖÐVARELDAVÉL
til sölu. Uppl. Frakkastíg 17.
(253
KAUPUM TUSKUR, allar
tegundir, hæsta verði. Hús-
gagnavinnustofan, Baldursgötu
30. Simi 2292. (374
VARAHLUTIR í „Ford“-
vörubíl, model 1929, til sölu.
2 afturöxlar, pinjon, ásamt
fleiru. Uppl. í bragga nr. 13,
Skólahæð, Seltjarnarnesi. (291
TVEIR djúpir stólar, nýir, til
sölu. Gott verð. Háteigsveg 23,
kjallaranum. (292
SEX manna tjald til sölu. Til-
boð, merkt: „Tjald“, sendist
Vísi. (293
2 MIÐSTÖÐVARMASKINUR
til sölu. Uppl. Lindargötu 40,
eftir kl. 7 í kvöld og annað
lcvöld.____________• (278
. . SUMARBÚSTAÐUR í Mos-
fellsdal til sölu. Uppl. í síma
2518._______________ (281
NÝR kjóll ódýr og rtý klæð-
skerasaumuð dragt til sölu á
Leifsgötu 4, n. hæð. (285
NÝ sumarkápa til sölu. Báru-
götu 22, uþpi. (286