Vísir - 15.06.1944, Blaðsíða 6

Vísir - 15.06.1944, Blaðsíða 6
- VtSIR B GAMLA BÍO K9 Söngvaf!óð (Hit Parade of 1943) Susan Hayward, John Carroll, ásamt hljómsveitum Freddy Martins og Oount Basies. Sýnd kl. 7 og 9. Eyja leyndar- dómanna. Dularfull og spennandi mynd Frances Dee, Tom Conway. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 3 og 5. Ferðafónar Plötuspilarar með xnagnara. Paperdoll og fleiri skemmtilegar grammóf ónplötur. Nálar allskonar. Hljóðfærahúsið Ford eða Mercury model 1941—42, óskast í skiptum fyrir Dodge 1940. Uppl. í síma 2363. Nýkomið: ULERSKALAR, Könnur o. fl. Mjög ódýrt. HOLT Skólavörðustíg 22. Til sölu ■ \ 4ra manna bifreið, mýstandsett. Ný dekk og 'varahlutir fylgja. Til sýnis á Laugavegi 151 í dag kl. 5—9. TJÖLD Sveínpokaz Bakpokar HUðartöskur StormbJússuf Hllarpeysur Sportbuxur Sportfaúfur Oönguskór Göngustafir LfDVELDISFAGNADUR HEIMDALLAR verSur í Oddfellowhúsinu sunnudag 18. júní kl. 9. Dagskrá auglýst síðar. Sjálfstæðismenn ættu að tryggja sér aðgöngumiða sem fyrst í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Thorvaldsensstræti 2, sími 2339. Amerísk bílaáklæði (coverS) tekin upp í dag. m Verzlunin í Hafnarhvoli Friðrik Bertelsen & Co. h.f. Stúdentamótið 1944. HÖF STODENTA AÐ HÖTEL BORG mánudaginn 19. júní hefst með borðhaldi kl. 7,30 síðdegis. Dagskrá: Ræðuhöld, söngur, upplestur, dans. Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suður- dyr) í dag kl. 4—7 e. h. Stúdentar! Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. Samkvæmisklæðnaður. Neíndin. VERZL. í. K. Dan§leikur í Alþýðuhúsinu í lcvöld kl. 9/ — Gömlu og nýju dansarnir. HLJÓMSVEIT ÓSKARS CORTES. Nesti til hátíðarinnar fáið þér hvergi eins fjölbreytt og gott eins og í VERZLUN SIMI 4205 Döðlnr gráííkjur Klapparstíg 30. - Sími: 1884. ÞAÐ BORGAR SIG Qg AÐ AUGLtSA gg i v i s 11 æ ITIUQfNNINGARJ MAÐUR sá, sem ætlaði að leigja hróður mínum, Hreini Þ. Jónssyni, íbúð er beðinn að géra svo vel að tala við mig strax í verzlun H. Biering, Laugaveg 6. —- Gunnar H. Jónsson. (417 TILKYNNING til stjórna íþróttafélaga og íþróttaráða í Reylcj avík: Vegna áskoranna uni að fresta undirbúningsfundi að stofnun liéraðssamtaka íþróttaaðila Reykjavíkur, sem boðaður hafði verið í kvöld, fellur fundurinn niður. Fundar- lioðun auglýst síðar. Iþróttanefnd ríkisins. (422 Iþróttasýningar þjóðhátíðar- innar. Hópsýning karla. Allir þeir, sem ætla að vera með í liópsýningu karla, mæti á sam- æfingu í kvöld kl. 8,30 í Austur- bæjarskólaportinu, hvernig sem viðrar. Mætið stundvíslega. — Hópsýningarnefndin. (332 K.R.-STÚLKUR Allar þær stúlkur er æft hafa hjá félaginu í öllum flokkum í vetur og vilja vera með i skrúðgöng- unni 18. júní, eru beðnar að mæta á fundi i kvöld kl. 10 á af- greiðslu Sameinaða. Áriðandi að mæta. Stjórn K. R. SKÍÐADEILD I. R. heldur fund í Tjarn- arkaffi í kvöld.Verð- laun frá Skiðamóti Reykjavíkur og inn- anfélagsmóti IR að Kolviðarhóli verða afhent á fundinum. -—- Sigurvegurum er boðið á fund- inn. — Fundurinn hefst stund- víslega ld. 9 e. h. -— Stjórnin. ÞEIR Í.R.-ingar, sem ætla undir merki félagsins að taka þátt í skrúð- göngu íþróttamanna 18. júní eru beðnir að mæta við Í.R.-húsið í kvöld kl. 7,30. — ÁRMENNINGAR! — íþróttaæfingar í kvöld i íþróttahúsinu: I stóra salnum: Kl. 8—9: Úrvalsflokkur kvenna. Kl. 9—10: Samæfing hjá II. fl. kvenna. Áríðandi að allar mæti því þetta er síðasta æfingin. Allir þeir, sem ætla að taka þátt í skrúðgöngu íþrótta- manna 18. júní undir merki fé- lagsins, eru vinsamlega beðnir að mæta í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, sunnudaginn 18. júní kl. 3.45 siðd. KASSI með matvörum o. fl. hefir fundizt á Sandskeiði síð- astl. laugardag. Vitjist á Bifröst. 2 HATTAR í óskilum í Prjóna- stofunni Malín. Óskast sóttir gegn greiðslu auglýsingarinnar. ________'_____________(387 REIÐHJÓL (karlmanns) í ó- skilum Bergsstaðastræti 12. — ________________________(388 KVENÚR fundið. Vitjist á Bárugötu 31, uppi. (390 ARMBANDSÚR (gull) með dökkbrúnni ól, hefir fundizt. — Uppl. á Smiðjustíg 9. (399 SÚ, sem tók brúna regnhlíf í misgripum á sýningu hús- mæðraskólans á sunnudag, gjöri svo vel að skila henni á Hverfis- götu 70. (402 NÝJA BÍÓ Skemmtistaður hermanna („Stage Door Canteen“) Dans- og söngvamynd, leikin af 48 frægum leikurum, söngvurum og dönsurum frá leikhúsum, kvikmyndum og útvarpi í Ameríku og Eng- landi. — 1 myndinni spila 6 frægustu Jazz, Hot og Swing- hljómsveitir Bandaríkjanna. Sýnd kl. 6,30 og 9. Sýnnig kl. 5: Með Iðgom skalland byggja Cowboysöngvamynd með Tex Ritter og Bill Elliott. Börn fá ekki aðgang. . .PENINGABUDDA tapaðist frá Lækjargötu 6 að Kirkju- torgi. Uppl. í síma 2614. (406 SÁ, sem tók í misgripum á bifreiðastöðinni Bifröst, eftir hvítasunnuna, svefnpoka, sem í voru gúmmístigvél, rykfrakki og peysa, er vinsamlega beðinn að skila þvi á bifreiðastöðina aftur. (407 TAPAZT liefir lykill á Bjarg- arstíg eða Grundarstíg. Skilist á Bragagötu 32, miðhæð. (410 PENINGABUDDA tapaðist s. 1. laugardagskveld úti, í mið- bænum. Góðfús finnandi skili gegn fundarlaunum til rann- sóknarlögreglunnar, Fríkirkju- vegi. (414 STÓR stofa og önnur minni lil leigu yfir sumarmánuðina. Uppl. i síma 4553. (382 STÚLKA, sem vinnur úti, ósk- ar eftir herbergi. Húshjálp eftir samkomulagi. Viðtalstími eftir 4 Laugavegi 86. (397 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170. (707 STÚLKA óskast. Hátt lcaup. Herbergi. Hótel Hafnarfjörður. UNG stúlka óskar eftir at- vinnu, helzt í Keflavík. Tilboð merkt „L.“ sendist Vísi. (389 RÁÐSKONA óskast út á land. Má hafa með sér barn. Uppl. á Lindargötu 26, kl. 4—7 í dag. — ______________________(393 STÚLKA óskast á gott heim- ili í Sandgerði nú Jjegar. Uppl. gefur Elín Kjartansdóttir, sími 3498. (394 STÚLKA óskast í létta vist hálfan daginn. Hátt kaup. — Laugavegi 8. (396 STÚLKU vantar strax til af- leysinga einn mánuð. Matsalan Rauðarárstíg 26. (408 UNG stúlka með barn á 2. ári óslcar eftir ráðskonustarfi. Létt vist gæti komið til greina. Uppl. í síma 2787, eftir kl. 4. (419 DÍYÁN, sem nýr og nýtt pluss-dvíanteppi og sem nýr smoking til sölu með tækifæris- verði kl. 5—7. _ (424 Émimiil NOKKRIR pakkar af Kodak- fílmum 4x6,50 (Verichrome) eru til sölu af sérstökum ástæð- um. Brávallagötu 8, uppi. (000 2 DJÚPIR stólar til sölu. Uppl. frá 6—8, Öldugötu 7 A. (420 TIMBUR, notað, og skúr til sölu. Verð eftir samkornulagi. Uppl. á Gretlisgötu 16 B, kl. j 6—8. (416 ■I TJARNARBÍÓ ■ Undir dögun (Edge of Darkness) Stórfengleg mynd um baráttu norsku þjóðarinnar. Errol Flynn, Ann Sheridan, Walter Huston, Nancy Coleman. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýning kl. 4, 6,30 og 9. HLAUPAHJÓL fyrir börn, vönduð gerð. Hjörtur Hjartar- son, Bræðraborgarstig 1. Simi 4256._____________________(188 NÝVERKAÐUR saltfiskur fæst í fiskverkunarstöðinni Dvergur, sími 1923. (309 HÚSMÆÐUR: Chemia- Vanillutöflur eru óviðjafnan- egur bragðbætir í súpur, grauta, búðinga og allskonar kaffibrauð. Ein vaniUutafla jafngildir hálfri vanillustöng. Fást í öllum matvöruverzl- unum. (369 KLÆÐASKÁPAR, tvísettir, til sölu. Hverfisgötu 65, bakhús- ið.___________________(50 KVENREIÐHJÓL sem nýtt til sölu o gsýnis á Klapparstíg 9. 1_________________(379 KLÆÐASKÁPUR, tví- eða þrísettur óslcast. Sími 5275. — _____________________(380 SENDISVEINAI4JÓL í góðu standi til sölu. Vitastíg 9. (381 GÓLFLAMPI til sölu á Hring- braut 212. (383 TIL SÖLU 4ra manna tjald. Urðarstíg 8. (384 NÝTT 4ra manna tjald til sölu. Uppl. á Vatnsstíg 16. — _____________________(385 FRANSKT eða hvítt sjal ósk- ast til kaups. Föt á fermingar- dreng og ný dökk föt á meðal- mann til sölu. Verð kr. 300.00. Mánagötu 18. Sími 4572. (391 BARNAVAGN til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 2148. (392 2ja MANNA tjald sem nýtt til sölu. Tækifærisverð. Sími 1453 eða 2572.____________(395 5 LAMPA Pliilips útvarpstæki til sölu. Uppl. í srrna 5710. (398 VIL KAUPA 1 eða 2 dekk, ný eða notuð. Stærð 600x16. — Hringið í síma 4594. (400 VIL KAUPA baðker. Sími 3727 eftir kl. 7. (401 AMERlSKUR bókaskápur óskast keyptur. Uppl. í síma 2012. * (403 3ja LAMPA útvarpstæki af gamalli gerð en í mjög góðu lagi til sölu á Hátúni 23, niðri. (404 MÖTTUL-PÖR til sölu. Til sýnis frá kl. 4—6 í dag. Víðimel 58, uppi. (405 NÝLEGUR harnavagn til sölu milli kl. 4^-5 í dag á Lind- argötu 45. (409 SEM nýtt tjald, 6—8 manna, til sölu. Uppl. Öldugötu 30 A. Simi 3871,______________(411 IÍVENIiÁPA til sölu. Uppl. á Hringhraut 71. (412 NÝTT gólfteppi til sölu, stærð 2Yox3 yard. — Uppl. bragga 33, Skólavörðuliolti. (413 NOKKRIR nýir góðir ryk- frakkar, verða seldir í dag kl. 5—7. Tækifærisverð. Hvoli, Hafnarstræti. (415 FRANSKT sjal (hvítt) óskast. Uppl. i síma 5413. (421 UPPI4LUTUR til sölu. Uppl. á Klapparstíg 35. (418

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.