Vísir - 20.06.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 20.06.1944, Blaðsíða 4
 VISIR GAMLA BtÓ ■ Kaldrifjaður aevintýramaður / Honky Tonk) Metro Goldwyn Mayer- stórmynd. CLARK GABLE LANA TURNER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Kolviðarhóll. Tekið á móti- dvalar- gestum í lengri og skemmri tíma. Einnig veiziur og sam- kvæmi. Veitingahúsið Kolviðarhóll. ikiptanna. — Sími 1710. «p miðstöð verðbréfavið- Kalt og heitt Perman ent með útlendri olíu. Snysrfistofaxi PERLA Vífilsgötu 1. — Sími 4146. si^ ar sem birtast eiga Vísi bamdægurs, þurfa að vera komnar fyrir bl. 11 árd. Stúlka óskast til að þvo gólf á saumaverkstæði. Uppl. hjá klæðskeranum i Lækjargötu 6 A. LítiS hús til sölu í Fossvogi. — Uppl. á Nýbýlaveg 10, Id. 7—9 í kvöld. Mátíðahöldin ' á Akranesi. Hátíðahöldin á Ala-anesi fóru ffram þ. 18. júní. 1 hátíðarguðs- þjónustu þann dag var altaris- iklæðið og hökullinn, sem frú Unnur Olafsdóttir hafði gert, vígt, en Haraldur Böðvarsson gaf Akranesskirkju þessa for- kunnarfögru gjöf. Hófust hátíðaliöldin að öðru Seyti með skrúðgöngu barna og fullorðinna. Ctisamkoma var Sinldin á Kirkjuvallatúni, og voru þar fluttar ræður, sýndir fimleikar karla og kvenna, lceppt i íslenzkri glímu. Lúðra- sveit lék fyrir skrúðgöngunni og á samkomunni. Um kvöldið var svo samkoma i Bió-höll Akraness og komust ekki nærri allir að sem vildu og var skemmtunin því endur- tekin í gær. LEIKFELAG REYKJAVIKUR: 11 Paul Lange og Thoia Paisbeig Leikstjóri: Gerd Grieg. Sýning annað kvöld kl. 8 Allra síðasta sinn! Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4 til 7. Laxveiðimenn Léttir, vatnsheldir Veiðimannastakkar með hettu nýkomnir frá Amerítku. Einnig heppilegir fyrir ferðamenn. AÐALSTRÆTI 4 H/F Matstofa Náttúru- lækningafélagsins opnuð á morgun. Matstofa Náttúrulækninga- félagsins verður opnuð á morg- un á Skálholtsstíg 7 (gamla landshöf ðingjahúsinu). Forstöðukona verður frú Dagbjört Jónsdóttir, áður for- stöðukona húsmæðraskólans að Laugalandi i Eyjafirði. Alls starfa 6 manns, 1 karlmaður og 5 kvenmenn á matstofunni. Lögð verður áherzla á að matreiða sem mest grænmeti og ýmsar aðrar hollar fæðutegund- ir. HRAÐFRYSTIHÚSIN. Frh. af 1. síðu. ár, en þeir samningar gerðu liraðfrystihúsunum kleyft að starfa síðastliðið ár. í stjórn voru kosnir: Elías Þorsteinsson, Keflavík, formað- ur, Ólafur Þórðarson, Reykja- vík, varaformaður, Einar Sig- urðsson, Vestmannaeyjum, rit- ari, og meðstjórnendur þeir Eggert Jónsson, Reykjavík, og Elíos Ingimarsson, Hnífsdal. Kveldúlfur selur Arinbjörn hersi. Óskar Halldórsson og tvær dætur hans hafa .nýlega keypt togarann Arinbjörn hersi af Kveldúlfi h/f. Brevtt 'verður um nafn skips- ins og númer einhvern næstu daga. Fyrir nokkuru seldi Kveld- úlfwr annan togara, Egil Skalla- grímsson. Kaupandi nð honum var h/f Drangey. I.S.Í. grefinr Alþingri fundar- hamar. Stjórn íþróttasambands ís- lands gaf Alþingi s.l. föstudag fundarhamar að gjöf, og af- henti forseti Í.S.Í., Benedikt G. Wáge, forseta Sameinaðs Al- þingis, Gísla Sveinssyni, hamar- inn með stuttu ávarpi. Fundahamar Jjcssí er smíð- aður af Ríkarði Jónssyni úr fílabeini og svartviði og gerður af miklum liagleik. Þjóðhátíð- armerkið er skorið á hamars- hausinn annars vegar með áletr- uninni: Til Alþingis 17. júní 1944, frá Í.S.I., en hinu megin er I.S.l.-merkið. Á hamars- skaftið er skráð með rúnaletri: „l]xróttasamband íslands sendir Alþingi íslendinga kveðjur og árnaðaróskir með endurreisn Ixins íslenzka lýðveldis. Reykja- vík 17. júni 1944. Sjórn Í.S.I.“ Forseti Sameinaðs Alþingis, Gísli Sveinsson, þakkaði gjöf- ina með snjallri ræðu. Sæjap , I.O.O.F. =0b.lP.=1266208V4 Útvarpið, í kvötld. Kl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Frá sögusýningunni í Reykjavík. 21.00 Hljómplötur: Norræn tónlist. 21.50 Fréttir. Dagskárlok. Næturakstur. Litla bílastöðin, sími 1380. AðgöngumiSasala hefst kl. 4 í dag. Otto Tulinius, útgerðarmaður á Akureyri, er 75 ára í dag. Grein um hann verður vegna rúmleysis að bíða til næsta dags. í dag, þann 20. þ. m., á Sigurður Har- aldsson efnisvörður, Njarðargötu 49, fimmtugsafmæli. Um hartnær tuttugu, ára skeið hefir hann starf- að hjá Vélsmiðjunni Héðni h.f. Sigurður á miklum vinsældum að fagna meðal samstarfsmanna sinna og annarra, er hann þekkja. Næst- komandi föstudag ætla starfsmenn Vélsmiðjunnar Héðins h.f. og aðrir vinir hans að halda honum afmæl- is- og heiðurshóf í Tjarnarcafé, og verður það vafalaust fjölmennt. — /. K. Magnús Þorkelsson, bakari, Höfðaborg 95, er firnrn- tugur í dag. Leikfélag Reykjavíkur biður blaðið að geta þess, að af alveg sérstökum ástæðum verði hægt að hafa sýningu á Paul Lange og Tora Parsberg annað kvöld, en það verður áreiðanlega sú allra síðasta. Trúlofun. 17. júní opinberuðu trúlofun sína Pálína Bjarnadóttir og Brynjólfur N. Karlsson, verzlunarmaður hjá Vísi. Hjúskapur. 16. júní voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni vígslubiskupi, ungfrú Sigrún Jóns- dóttir, Breiðabólsstað, Reykholts- dal, og Guðni Þórðarson frá Hvíta- nesi í Skilmannahreppi. Emm'ffVNfin] PENINGABUDDA tapaðist á föstudag. Skilist á Bergstaða- stræti 43. (461 LÍTIÐ svart kvenveski tapað- ist í gær i búðinni Báru eða fi'á Bárugötu að Garðasti'æti 9, -—• Skilist í Verzlunina Báru. —• Fundarlaun. (466 LYKLAKIPPA með tveimur gulum smekkláslyklum og tveiini öðrum, tapaðist í Austur- hænum í gæi'. Skilvís finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 5613.________________(467 PERLUFESTI tapaðist á Þingvöllum 15. júní. — Uppl. í sínxa 2103. (473 UPPHLUTSBELTI af telpu upplilut tapaðist á Þingvöllum 17. júní. Finnandi er vinsam- lega beðinn að gei-a aðvart i síma 1530. (475 SÁ, sem hefir tekið tjald í misgripum á Þingvöllum 17. júxxí, merkt: Bjarni Guðmunds- son. Vinsaml. skili því á Lauga- veg 84.______________(476 Þann 17. júní tapaðist arm- band á leiðinni frá Norðurstíg um miðbæinn. Finnandi vin- samlegast beðinn að gera aðvart í síma 5755. (477 GRÁTT karlmannsvesti, ný- klæðskerasaumað, fundið.- —■ Uppl. á rakarastofunni, Bald- ursgötu 11. Sækist gegn greiðslu þessarar auglýsingar._(478 Á SUNNUDAGINN var tap- aðist númer af bifhjóli nr. 2808 ásaxíit meðfylgjandi liluta af aurbretti. Vinsamlegast skilist á Laugaveg 91 A. ____(480 KONAN, sem fann veskið með gleraugunum í Banlcastræti sunnud. 18. júní er vinsamlega jbeðin að liringja í sínxa 5148. -— Fundarlaun.__________(484 SKÓKASSI gleymdist í búð í gær. Finnandi hi-ingi i sínxa 5868. Fundarlaun. (486 SÁ, sem tók gráan rykfrakka s. 1. sunnudagskvöld í Oddfell- owhúsinu er vinsamlega beðinn að skila honum þangað og taka sinn,________________(487 FYRIR nær lxálfum mánuði tapaðist kvenveski á leið frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. Í því voru skírteini og fleira með nafni eiganda. Skilist á Fram- nesveg 12. (488 GRÆNT peningaveski með töluverðum peningum tapaðist á Amtmannsstig i gær. Finnandi vinsamlegast skili því í lxifreiða- eftirlitið gegn fundarlaunum. (489 ÞÚ, sem tókst í misgripxim svefnpokann (í pokanum voru bláar karlmannsbuxur) úr bílnum, er fór frá Þing- völlurn kl. 11,00 á sunnudag- ínu, er 1 ú fórst úr við Sur.d- laugaveg, er vinsamlegast beðinn að gera aðvart í síma 2687. KNAPAHÚFA, brún, íneð hvit- xun og svörtum leðurkarli, nældum framan í (Mickv Maus) týndist í síðastliðinni viku á leið frá Bárugötu 12 á Ixarnaleikvöllinn við Lækjar- götu . Finnandi hringi í sima 5 (T-5.____________________(442 ÞÚ, sem tókst lijólið fyrir ut- an Blóm og ávexti á laugard., ert vinsamlegast beðinn að skila þvi á sama stað._____(494 MAÐURINN, sem fékk lánað- an penna í litla tjaldinu við póstmannatjaldið, er vinsam- beðinn að skila lxonum á póst- lxúsið. (497 SVÖRT tík með hvítar lapp- ir og bringu tapaðist hér i bæn- um í gær.Uppl. í síma 3404. (499 | TJARNARBÍÓ DIXIE Amerísk músikmynd í eðlilegum litum. Bing Crosby Dorothy Lamour Billy de Wolfe Marjorie Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BARNAVAGN týndist á leið- inni Reykjavík, Hafnarfjörður, Vatnsleysuströnd. Finnandi beðinn að gera aðvart í síma 1667,______________________(506 TRAPPA (fiástandandi) tap- aðist frá Laugavegi 140 inn á Kleppsholt. Ekið um Laugar- nesveg. Uppl. í síma 4962. (508 DEKK á felgu „17“ með hjól- kopp, merkt: Plymouth, tapað- ist 18.þ.m. fi'á sumarbústað lijá Reykjum til Reykjavíkur. Skil- vís finnandi vinsaml. geri að- vart á Ránargötu 15, uppi. (512 Félagslíf KNATTSPYRNU- ÆFING í kvöld kl. 8.30 — Allir mæti. (503 ^FUHDIfFemSrnxy.NN.'KL TERÐ-AWDI Fundur 1 kvöld kl. S/ó. Inn- taka nýliða. Lýðveldisfagnaður: Kl. 10 kaffisamsæti. 1. Ávarp: Brynj. Þorsteinsson. 2. Ræða: Jakob Möllei'. 3. Einsöngur: Ól. Magnússon. 4. Upplestur: Guðm. Gunnlaugs- son. 5. Dans. Hljómsveit leikur frá því að samsætið liefst. (432 IÍONA óskast til gólfþvotta í Þox'steinsbúð, Hringbraut 61. — Sínxi 2803. (448 KONA óskar eftir ráðskonu- starfi eða stóru hei'bei'gi gegn húshjálp. Sími 5588. (463 TVÆR duglegar stúlkur óska eftir góðri og vel launaðri at- vinnu. Má vera liti á landi. Til- Ixoð, ásamt kauplcrqfu, leggist inn á afgr. blaðsins fyx'ir mið- vikudagskvöld, merkt: „dug- Iegar“.____________________(471 STÚLKA með 2ja ára barn vill taka að sér ráðskonustörf á fámennu lieimili. Sérherbergi áskilið. Tilboð, merkt: „Ráðs- konustöi'f“, sendist blaðinu fyr- ir kl. 5 e. li. á fimmtudag. (481 HÚSNÆÐI, fæði, mikið fri og hátt kaup geta 2 stúlkur fengið strax ásanxt atvinnu. Einnig 15—17 ára piltur. Uppl. Þing- holtssti'æti 35. (483 GERI VIÐ allskonar föt. — Sauma sniðna barna- og kven- fatnaði. Kjartansgötu 5, uppi. ___________________________(492 STÚLKA getur fengið vinnu fi'á kl. IV2 til ld. 6 daglega. — Gufupressan Stjai-na, Kirkjusti*. 10. Á sama slað vantar konu til ræstinga. (495 STÚLKA eða unglingsstúlka óskast hálfan daginn til Magn- úsar Jónssonar, Laufásvegi 63. Herbergi. (496 VIL TAKA kvenmann í kaupávinnu i sveit. Má vera með barni. Skrifstofa landbún- aðarins vísar á. Opin 10—12 og 11/2—5. (500 NtJA BÍÓ ÆTTJÖRÐSN UMFRAM ALLT („This above All“) Stórmynd með Tyrone Power og Joan Fontaine. Sýnd kl. 6,30 og 9. » Syngið nýjan söng (Sing another Chorus) Dans- og söngvamynd með Jane Frazee og Mischa Auer. Sýnd kl. 5. BsPHl MÓTATIMBUR til sölu. — Einnig snúinn stigi. —■ Uppl. Njálsgötu 112, kjallara. (460 SAUMAVÉL og dívan óskast. Tjald, í'afsuðuplata til sölu. — Sírni 5588. (464 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga notkun mun árangurinn koma i ljós. Fæst í lyfjábúð- un og snyrlivöruverzlunum. (92 BARNAVAGN lil sölu Lauga- vegi 68, uppi. (465 GÓÐUR bax'navagn óskast. — Uppl. í síma 5132. (469 DÍVAN til sölu. Óðinsgötu 20 B._________________(470 AF sérstökum ástæðum er góð kýr til sölu næri'i bui'ði, lijá Árna Elíassyni, Gróttu, Sel- tjarnarnesi. (472 DÍVAN til sölu. Jppl. á Guð- rúnai’götu 3, miðhæð, milli 7 og 8 í kvöld. (479 BARNAVAGN óskast. Uppl. í síma 4294. (490 BARNAVAGN til sölu. — Höfðaborg 101. (493 3JA HÆÐA kojur (full stærð) tilvalið í sumarbústað. Sama stað tauviuda. Uppl. Laugavegi 27 B, miðhæð._________(498 ÁGÆT gaseldavél til sölu. — Uppl. í síma 2024. (504 KARLMANSREIÐHJÓL til sölu. Bei’gstaðasti'æti 39, eftir kl. 5.________________(505 LÍTIÐ kvenhjól til sölu á Bergstaðastræti 17 fi'á 6—8. (507 KHCSNÆfití SKIPSTJÓRI og véls.tjóri óska eftir herbergi. Ekkert í bænum í sumar. Uppl. í síma 4094, milli sjö og átta. (462 STOFA og eldliús eða eldun- avpláss óskast nú þegar. Tvennt fulloi'ðið. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulági. Tilhoð send- ist Vísi, merkt: „Rólegt“. (468 TVÆR samliggjandi stofur í nýju húsi til leigu til langs tíma. Fyrirframgreiðsla áskil- in. Tilboð, mei'kt: „Kleppsholt“, sendist Visi._________(474 STÚLKA með 2ja ára telpu óskar eftir herbergi gegn hús- hjálp eftir samkomulagi. Til- boð, merkt: „333“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hádegi á' fimmtudag. (482 STÚLKA, sem saumar úti, óskar eftir herbergi. Sauma- skapur eða litil húshjálp gæti komið til greina. Uppl. i síma 5367. (502

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.