Vísir - 23.06.1944, Síða 4

Vísir - 23.06.1944, Síða 4
VISIR • 6AMLA BlÓ KaUrífjaður ævintýramaður (Honky Tonk) Metr© Goldwyn Mayer- stórmynd. CLARK GABLE LANA TURNER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Kolviðarhóll. Tekið á móti dvalar- gestum í lengri og skemmri tíma. Einnig veizlur og sam- kvæmi. Veitingahúsið Kolviðarhóll. Stórrósótt gluggatjalda- efni, íæmgaM SKÚR til leigu i miðbænum. Tilvaiinn fyrir smáiðnað. Tii- Loð, merkt: „K. J.“ sendist Sblaðinu 'fyrir þriðj udagskvöld. (615 KTIUQfNNINGAKI ROSKINN, myndarlegur maður vill gefa konu með svip- uðum skilyrðum lcost á að ferð- ast með sér í sumarleyfinu til skemmtilegra staða. — Tilboð. merkt: „Góður félagi“ sendist afgr. Visis fyrir 27. þ. m. Pag- mælsku heitið. (607 Fétagslíf ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Pillar! Sjálfboðavinna í Jós- epsdal hefir geysileg álirif á hlutina: Daufgerðir lifna við; gerfismiðir gerast smiðir; múr- arar verða prúðir og meðfæri- legir; kaffið líkist tevatni; klaufar laka andlegum breyt- íngum. — Farið frá íþróttabús- inu laugardag kl. 2 og kl. 8. — Uppl. í síma 3339, kl. 12—1 og 7—8. Magnús raular. ÞJÚÐHÁTÍÐARKVIKMYND Öskars Gíslasonar Ijósmyndara verður sýnd í Gamla Bíó laugardaginn 24. júní kl. 2 og kl. 3V2 h* Aðgöngumiðar að báðum sýningunum verða seld- ir sama dag kl. 11—12 f. h. FARFUGLAR! Farið verður i Vala-. ból kl. 3 á laugardag úr Shell-portinu við Lækjargötu. Framhalds-Jóns- í messuhátíð. Þeir sem vilja geta , gengið yfir í Ileiðarból um nótt- , ina og unnið þar á sunnudag. — ' Þið, sem ætlið í hjólferðina ! norður 8. júli, komið og talið ! við okkur á skrifstofunni (Tré- smiðjunni li.f. Brautarholti 30, ; fyrir sunnan Tungu) n. k. miðvikudagskvöld kl. 8 Yz— I 10V2- __________________ I SUNDFÉLAGIÐ ] ÆGIR fer í ' skemmtiferð austur í Hveragerði n. k. súnnudag. Þátttaka tilkynnist til Þórðar Guðmundssonar sem fyrst. (608 ÆFINGAR í KVÖLD: Á Iþróttavellinum: Kl. 7.30 knattspyrna. Meistarar og 1. fl. — Kl. 8 frjálsar iþrótt- ir og námskcið á K.R.-túninu. Kl. 8 knattspyrna 3. fl. Stjórn K.R. I Í.S.Í. Í.R.R. ALLSHERJARMÓT Í.S.Í. fer fram eins og íþróttaráðið hefir áður auglýst 10.—13 júlí á íþróttavellinum. Keppt verður í eftirfarandi iþróttagreinum: Hlaup: 100 m„ 200, 400, 800, 1500, 5000, 10000, 110 m. grindalilaup, 4x100 m. boð- hlaup, 1000 m. boðhlaup, 10000 m. ganga. Hástökk, langstökk, þrístökk, stangarstökk. Spj ó t- kast, kringlukast, kúluvarp, sleggjukast. Finuntarþraut. — Mótið er stigamót. Keppt um allsherjarmótsbikarinn og sæmdarheitið: Bezta íþrótta- félag íslands í frjálsum íþrótt- um. Öllum félögum Í.S.Í. er lieimil þátttaka i mótmu. Til- kynningar um þátttöku komi í síðasta lagi 30. júní til stjórnar K.R. Stjórn K.R. SUMARBÚSTAÐUR óskast til leigu um lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 4185._____________I (613 TÍL LEIGU. Sá, sem getur út- vegað nýjan V2 tonns yörubíl, getur fengið góða íbúð í nýlegu húsi. Tilboð, merkt: „X“, send- ist Vísi. (625 DKEIfrflNfiAl HJÓLKOPPUR af Buick- bifreið, svartur að lit, tapaðist á leiðinni til Þingvalla þjóðhátið- ardagana, annaðhvort á gamla eða nýja veginum. Skilist i ís- húsið Iferðubreið, Fríkirkjuveg 7. Fundarlaun. (606 SKJALATASKA hefir tapazt með Andvarahefti og Njálssögu. A. v. á. x (63ý Bezt að angtfsa í Vísi R ÁÐ S K0NA óskast í sveit nú begar. Má hafa með sér 1 eða 2 börn. Uppl. á afgr. Vísis kl. 4—7 í kvöld. STÚLKA eða kona óskast til að leysa. af i sumarfrium. West End, Vesturgötu 45. (578 BÖKHALD, s endurslcoðun, skattaframtöl annast ólafur * Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.____________________(707 NOKKRAFt reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kauþ. Uppl. í síma 5600. (180 STÚLKA óskast til morgun- verka. Timakaup. Sími 5103. (616 UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta barns í sumar. —- Frú Arnar, Mimisvegi 8. Sími 369SI. -617 " ..... ........—.. ■■ STÚLKA getur tekið að sér þvotta. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt „Vinna“. (619 2 STÚLKUR óskast að Norð- tungu, Borgarfiði við heimilis- störf. Uppl. á Vinnumiðlunar- skrifstofunni. Simi 1327. (620 TELPA óskast til að gæta 3ja ára barns. Karlagötu 18. Simi 4039. (672 SVEITAVINNA fyrir konur og karla. Á Ráðningarstofu landbúnaðarins í Alþýðuhúsinu á Hverfisgötu 10—12 er um marga góða staði að velja fyrir konur og karla og unglinga sem ráða vilja sig í sveitavinnu nú í sumar. Skrifstofan er opin kl. 9—12 og 1—5 daglega. Sími 1327. Ráðningarstofa landbún- aðarins. (637 TJARNARBÍÓ DIXIE Amerísk músilonynd i eðlilegum litum. Bing Crosby Dorothy Lamour Billy de Wolfe Marjorie Reynolds. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m NtJA Bló in ÆTTJDRSIH UMFRAM ALLT („This above AI1“) Stórmynd með Tyrone Power og Joan Fontaine. Sýnd kl. 6,30 og 9. STÚLIvA óskast í Y. M. C. A. Uppl. til hádegis daglega á Laugavegi 23, uppi. (629 VANTAR duglega og áreiðan- lega menn til að safna áskrif- endum að sögum Sir Arthur Conan Doyle. Mjög góð ómaks- laun. — Uppl. í Bókabúðinni, Frakkastíg 16. Simi 3664. (632 MATREIÐSLUKONU og 3 starfsstúlkur vantar á liótel í Stykkishólmi. — Gott kaup i lxiði. Fríar ferðir fram og aftur. Uppl. í Tjarnargötu 3, miðhæð, kl. 6—9 í kvöld. (633 WmvsúwÉí KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30, Simi 2292._______X374 ÁNAMAÐKAR til sölu í Suð- urgötu 26 B eftir kl. 6 eftirmið- dag. (612 NÝ SKÖTU- og lúðulóð til sölu. 7 punda lína. Upþl. Fiskhöllin. (614 BARNAVAGN, góður, til sölu. Hringbraut 76, 1. liæð. (618 IÁNAMAÐKAR til sölu. — Túngötu 41. Sími 3441. 622 TILBOÐ óskast í liörnsófa, 2 djúpa stóla, klæðaskáp o. fl. húsgögn, sem verða til sýnis í kvöld kl. 7—9 á Vestúrgötu 21. ______________________(621 GÓÐUR bátur, sem ber 5—6 menn, heppilegur sem vatna- bátur eða léttbátur fyrir rninni síldarskip, er til sölu. Til sýnis á liorni Bragagötu og Sóleyjar- götu, kl. 6—7 i dag og til kl. 12 á morgun,_________(623 KARLM.REIÐHJÓL (verð 150 kr.) og pianóharmonika, fullstór, til sölu á Freyjugötu 6 B, eftir kl. 8.____(628 ORGEL til sölu. Sími 5568. eftir kl. 6 i kvöld. (630 VANDAÐ Philips-viðtæki, 6—8 lampa, til sölu. — Uppl. i síma 1680. (631 8 SYLINDRA Ford-mótor, með öllu tilhéyrandi, til sölu á bifreiðaverkstæðinu Bifröst i dag og næstu daga. (000 ÁNAMAÐKUR til sölu. Hverf- isgötu 59. (635 TVÆR miðstöðvareldavélar til sölu á Lindargötu 40, eftir ,kl. 7 í kvöld og annað kvöld. (636 Sýning kl. 5: Sherlock Holmes og leynivopnið. Spennandi leynilögreglu- mynd með: Basil Rathbone Nigel Bruce. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. 3 UNGAR kýr til sölu, 2 snenunbærar, 1 síðbær. Afgr. vísan á. (605 TVlSETTUR klæðaskápur óskast. Má vera notaður. Enn- fremur ó'skast bókaskápur. — Uppl. i síma 5135. (609 GÓÐUR ferðafónn til sölu. — Ingólfsstræti 6, niðri. (bakdyr). ________________________(610 GARÐ-SLÁTTUVÉL óskast i til kaups. — Uppl. i síma 4872. _______________________(611 KLÆÐASKÁPAR, tvisettir, til sölu. Hverfisgötu 65, bakhús- ið.____________________ (50 SKILTAGERÐIN, Aug. Há- kansson, Ilverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (274 „ELITE-SHAMPOO“ er ör- uggt hárþvottaefni. Freyðir vel. Er fljótvirkt. Gerir hárið mjúkt og blæfagutt. Selt í 4 oz. glösum í flestum lyfja- búðum og verzlunum. (393 NOKKURIR jakkaklæðnaðir, stór númer. H. Andersen & Sön. Aðalstræti 16. (580 TÆKIFÆRISGJAFIR. Styttur i ýmsum litum og gerðum. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. — (559 HLAUPAIIJÖL fyrir börn, vönduð gerð. Hjörtur Hjartar- son, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. (188 4—5 HESTAFLA Bernhards- landmólor til sölu. Verð kr. 800. Uppl. í síma 1680. Jóhannes Kristjánsson. (602 ÞRIGGJA lampa útvarpstæki til sölu, einnig stólar með lolci. Fálkagötu 18 A, eftir kl. 6. (603 TIL SÓLU nýr swagger með réfaskinnskraga, verð 475 kr. til sýnis á Vitastíg 8 A, efstu hæð, eftir kl. 7. (604 r---------- Tarzan og eldar Þórs- borgar. Hp. 85 Félagar Tarzans' höfðu fallið liver af öðrum fyrir hinni hörðu árás ofur- eflisins, unz þeir Tarzan og Perry stóðu einir uppi og Janette hafði verið tekin höndum af fjandmönnunum. Þegar svo var komið, kallaði Atea drottning til þeirra: „Tarzan! Perry O’Rourke! Hættið mótspyrnunni, annars deyr stúlkan-“ Mungo hélt annari liendi í handlegg Janette, en, með hinni reiddi hann sverð til höggs yfir höfði hennar og beið hinn ,rólegasti eftir skipun drottn- ingar, að láta höggið riða af. Þá heyrð- ist allt í einu rödd Wongs frá dyr- unum. Hann sagði áhyggjufullur: „Tar- zan! Gefizt upp, þvi að Atea fram- kvæmir hótun sína.“ Konungur frumskóganna lagði frá sér bareflið, sem hafði brotið margan gulan skalla, og Perry fór að dæmi hans, þótt honum félli það þungt. Varð- mennirnir slógu þögulir hring um fang- ana, sem voru nú aftur á valdi hinn- ar grimmu Ateu. Allt í einu rak Jan- ette upp óp, hljóp fram og lagðist á hné á gólfinu. Hún hafði hlaupið til Burtons maj- ors, sem hafði verið særður með spjóti, sem stóð enn i brjósti hans. „Ó, Jim frændi, Jim frændi!“ kjökraði stúlk- an. Tarzan tók spjótið úr sárinu, en stúlkan spurði hann: „Ætli hann deyi?“ Þá raknaði Burton úr öngvit- inu og sagði veikri röddu: „Eg — eg er dauðvona, Janette.“ Ethel Vance: 58 v \ flótta, virtist, farið á fætur. — Húa eg setti í allt mitt þrek og áhuga — batt víð allar vonir mínar — þetta er samtvinnað lifsþrá minni — þessa vegna hlýt eg að lifa þótt eg deyi. En svo komu aðrar hugsanir -—- hún leit allt i öðru ljósi, -— það var eins og að líla i spegil, sem afskræmir allt. Það var einskis vert unr list liennar og fór því ekki f jarri, að hún sæi fólk eins og það var, jafnvel börnin? Hafði hún ekki umvafið alltdjóma sjálfsblekk- ingar? Var ekki bezt að vera leystur frá öllum þrautum og kvölum, vera kastað á haug mannfélagsins, þar sem öllu ægði saman, og ekkert var, sem neins var nýtt. Húii reyndi að bægja j>essum bugsunum frá, reyndi- að sofna, og tókst það, en er hún vaknaði um miðjan dag, var allt óbreytt, og hún sá sömu regndropana á gluggasillunni og áður. „Eg vil fara á fætur,“ sagði hún. „Væri ekki betra að bíða,“ sagði Anna, „þar til læknirinn kemur eða II<*rmann“. „Nei, nei, eg get koinizt af án læirra“. Og liún varpaði af sér rúmföt- unum og Anna gat ekki annað en dáðzt að þvi hve fagrir fót- leggir hennar voru. Emmy horfði á þá og veikt bros kom fram á varir hennar. „Þeir eru þá óbrevttir,“ hugsaði hún, „eins og þeir hafa þó fengið litla hvíld frá fyrstu tíð“. Hún stóð upp en hi’áslaga- kulda lagði gegnum þá upp úr gólfinu. Hún settist fljótlega. „Hvernig líður yður?“ spurði Anna. Emmy hafði ekki þrek til að svara. IJún har hönd að enni. Henni lá við yfirliði. En svo leið þetta lijá og hún reyndi aftur. Nú hikaði hún ekki. Hún gekk vfir gólfið að rúmi önnu og settist á það. Þær höfðu aldrei áður setið svona nálægt hvor annari. Þær horfðu hvor á aðra og svo rétti Anna henni liönd sína. Hendur Ernmy voru kaldar en hendur Önnu heitar og þurrar. Emmy var að liugsa um hversu Anna væri enn hraust- leg. þrátt fyrir veikindin. Hún var öll smágerðari en henni hafði virst og skolgráu augna- hárin voru lengri en hún hafði ætlað. Hún var enn dálítið freknótt undir augunum. Anna hafði áður fyrr verið mikið undir berum himni, starfað í glöðum hóp, gengið stigu ástar- innar, og það var eins og frekn- urnar væru einar eftir, til þess að minnast á þessa liðnu daga. „Þér hafið enn hraustlegt hör- undsyfirbragð,“ sagði Emmy. „Og þér hafið enn fagra fót- leggi“, sagði Anna. Ánna var í rauninni dálitið smeyk, af þvi að Emmy var svo nálægt henni — af þvi kannske, að hún sá hve lifsþróttur henn- ar var enn mikill, samtímis því sem hún gerði sér fulla grein fvrir, hve sárt hún var leikin. Tillit stóru augnanna var enn skarplegt. Hörundið var gróft og hárið hrokkið og minnti á út- þandar fjaðrir. Andlitsdrættirn- ir voru skarplegir. Og Anna sannfæðist um, að enginn mundi hafa talið Emmy fagra, nema í hæfilegri fjarlægð. „Jæja, við getum vist leyft okkur að vera dálítið hégómleg- ar einu sinni,“ sagði Emmy. Hún dró andann ótt og títt eftir áreynsluna. „Tældfærin verða ekki mörg liér eftir — og synd væri að segja, að við hefðum fengið nokkra uppörvmi til þess“. Hún horfði á nátlkjól önnu. Emmy var í samskonar nátt- kjól. Hún liafði ekki veitt þeim nána atliygli fyrr. Þeir voru úr gráu, grófgerðu efni, og slitnir af þvotti. Náttkjóll önnu var merktur 35 og Emmy 36. Nátt- kjóll Önnu var alltof stór og rifinn að auki og Emmy allt of lítill. „Ef eg, hefði spotta og nál mundi eg hæta liann,“ sagði hún. „Eg fyrirverð mig fyrir að vera í rifnu fati“. „Nei, ekki þess vegna, heldur af því að hann er ekki af réttri ’ stærð. Við erum auðmýktar með því, að henda i okkur þvi, sem hendi er næst, án tillits til stærðar“. „Eg vildi nú samt, að eg hefði

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.