Vísir - 29.06.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 29.06.1944, Blaðsíða 3
VISIR Óskast Varahlutir, sem nota má í Studebaker-vörubíl: Drif og Hásing. RAFMAGNSVEITA REYKJAVlKUR. Leiðbeiningar til sumaigesta á ÞingvöUum. Ákveðið hefir verið, að tjaldstæði á Þingvöllum verði end- urgjaldslaus sumarið 1944. Takmörk tjaldstæðisins eru: Að vestan: Kaldadalsvegur (vegurinn inn á Leirur). Að austan: Næsta gjá við veginn. Að sunnan: Vegamót Þingvallavegar og Kaldadalsvegar. Einnig má tjalda i Hvannagjá. Tjöld, sem finnast utan þessa svæiðs, verða tekin supp fyrirvaralaust. Þingvallagestir eru áminntir um áð gæta ítrasta hrein- lætis, hvar sem er í þjóðgarðinum, og ítrustu varfærni með eld, sérstaklega i sambandi við reykíngar. Þeir, sem óska nánari upplýsinga, snúi sér til umsjónar- mannsins á Þingvöllum. Þingvallanefnd. Bezt að auglýsa í V í SI Orðsending frá Menningar og fræðslusambandi alþýðu: Atliygli félagsmanna ,M.F.A. skal vakin á því, að bækur félagsins fyrir árið 1943, eru komnar út. — Þær eru þessar: BABITT, skáldsaga í tveim bindum, eftir ameríska stórskáld- ið Sinclair Lewis, í þýðingu séra Sigurðar Einars- sonar. Þetta er ein stórfelldasta skáldsaga í bók- menntum seinni tírna, enda hlaut höfundurinn No- belsverðlaunin fyrir liana. En auk hins mikla skáld- skapargildis, er saga þessi óviðjafnanlega skemmti- Leg. TRAUSTIR HORNSTEINAR, eftir Sir William Beveridge, i þýðingu Benedikts Tómassonar skólastjóra. Jóhann Sæmundsson yfir- iæknir skrifar formála fyrir bókinni. Félagsmemi eru beðnir að vitja bókanna í Bókabúð Braga Brynjólíssonar, Hafnarstræti 22, sími 3223. \ M.F.A. UNGLINGA vantar frá næstu mánaðamótum til að bera út blaðið um eftir- greind svæði: RAUÐARÁRHOLT LAUGAVEGUR NEÐRI SÓLVELLI TJARNARGATA SOGAMÝRI Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660. DAGBLAÐIÐ VlSIR. Hestamannafélagið Fákur. Þeir, sem vilja láta sækja hesta sína i Geldinganes mn næstu helgi, tali við gæzlumanninn, Boga Eggertsson, í síma 3679, kl. 8—10 á föstudagskvöld. STJÓRNIN. Ljrðveldis- og ifirótta- mót Borgfirðinga 2. júlí. Lýðveldis- og íþróttamót Borgfirðinga verður háð þ. 2. júlí n. k. (sunnudag) að Ferju- koti. Aðalræðuna flytur próf. Ric- hard Beck, en einnig munu þingmennirnir Pétur Ottesen og Bjarni Ásgeirsson halda ræður. Á milli þess, sem ræðurnar verða fluttar, syngur Karlakór Borgarness, undir stjórn Hall- dórs Sigurðssonar. Þá. er og einnig búizt við 'því, að LúcJra- sveit Reykjavílcur komi og leiki á staðnum. Að ræðuhöldunum loknum fer fram íþróttákeppni og eru það hæði frjálsar íþróttir og sund. Munu 7 felög úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslu taka þátt í þessu móti, eru þar á meðal 2 ný félög, annað er Iþróttafélag Hvanneyrar, en hitt er Akranes- félagið, sem er úrval úr báðum félögunum þar og eru keppend- ur þaðan 30 að tölu. Alls eru skráðir 80 keppend- ur á þessu móti. Að loknum íþróttum verður svo stíginn dans á stórum palli, fram eftir nóttu. I sambandi við þessa fyrir- huguðu skemmtun ber að geta þess, að nú liefir nýr vegur ver- ið lagður frá síkinu og upp á holtin, með Hvítárbökkum, og er nú auðfarið þarna um. Línuveiðarinn „Sigríður“ fer með fólk á mótið. Verður fyrst farið frá Reykjavík kl. 1 á laug- ardag og einnig verður farin önnur férð á sunnudag kl. 9% f. h. Frá Borgarnesi verður farið kl. 12 á miðnætti, sunnudaginn ]). 2. júlí. Á laugardag, þ. 1. júlí, hefir verið séð fyrir því, að gestir, sem korna upp eftir þann dag og ætla á mótið að Ferjukoti á sunnudag, geti skenunt sér á laugardagskvöld. Dansað verð- ur fram eftir nóttu og fleira verður tii skennntunar. Vörubíll, 2ja tonna, til sölu. Til sýnis í Shellportinu við Lækjar- götu kl. 5—7. KoIviðarhólL Tekið á móti dvalar- gestum í lengri og skemmri tíma. Einnig veizlur og sam- kvæmi. Veitingahúsið Kolviðarhóll. Tréblakkir, amerískar, einskornar og tvískornar, nýkomnar. Geysir h.f. Veiðarfæi’adeildin. Gæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Aug/ýsingar sem birtast eiga í laugardagsblöSunum í sumar, verða að vera komnar til blaðsins fyrir kl. 7 á föstudagskvöldum, vegna þess, að vinna í prentsmiðjunni hættir kl. 12 á laugardögum. DAGBLAÐIÐ VlSIR. HAUÐARBLAB VISIS Ennþá fást nokkur eintök af þjóðhátíðarblaði Vísis. Þeír, sem ætla sér að eignast blaðið, ættu að snúa sér strax til afgreiðslunnar. DAGBLAÐIÐ VÍSIR. Háseta og matsvein vantar á síldveiðibát. Upplýsingar eftir kl. 5 á Austurgötu 7, Hafnarfirði. Hjartans þakklæti til allra, sem gjörðu mér 70 ára af- mælisdaginn ógleymanlegan, með heillaskeytum, blómum og gjöfum. Eg vil sérstaklega þakka stúkunni Frón nr. 227 fyrir blómín og heillaskeytið. Eg bið guð að launa ykkur öUiun. Kristín Jónsdóttir, Hringbraut 33. STÚLKA óskast í skóverzlun í mánaðar tíma. Hátt kaup. Umsóknir sendist dagblaðinu Vísi fyrir 1. næsta mánaðar, merktar „Skóverzlun“. Dyiabjöllui. Höfum fengið dyrabjölluur og verkfæratöskur fyrir rafvirkja. H.F. RAFMAGN, « Vesturgötu 10. — Sími 4005. MATSVEIN vantar á M.s. HREFNU. — Upplýsingar í síma 47 á Akra- nesi og á morgun um borð í bátnum við Verbúðabryggjuna. Jarðarför móður okkar og fósturmóður, Sigríðar Þ. Daníelsdóttur, frá Fáskrúðarbakka, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 30. þessa mánaðar og hefst með bæn kl. 1 eftir hádegi að heimili hennar, Sól- bergi við Langholtsveg. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Kristbjörg Jónsdóttir. Kristinn Jónsson. Petrína Nikulásdóttir. Jarðarför Asthildar Valdimarsdóttur, fer fram föstudaginn 30. júní kl. 3 síðd. frá Smyrilsveg 29. Fyrir hönd vandamanna. Kristjana Jónsdóttir, Helgi Sigurðssno. Tvær stúlkur óskast við iðnað. Sími 1414. frá Gljúfurárholti. (Fyrr á Reykjum). F. 1. sept. 1851 D. 6. maí 194& Minningar málreifar tala lijá munabáls arni: - Forðum þar gosþungur Geysir sló gusum að fjallsbrúnt horfði við fjördisar funa að framtiðar marki greipur við gleðinnar hrunna hann Gissur á Reykjum. Landvættir munduðu manninn og mögnuðu kyngi. Væddu hann viljanum djarfa\ að verða að liðir lögðu í brjóstið með hlíðu, en bjargföstum tökum, hugstuðla fasta i formi sem fullhuga sæmdu.. Hér er um hetju að ræða sem hika naumast þelcti, víkinginn sanna til sóknar á sævi sem landi; rismikill reyndist í íogr við reipdrætti þunga. — Kæmi til knálegra skipta hann kastaði flestum. Víkingnum bláliljur brostu að bráveldis lokum, döggvaður draumúða mætlu á dulmáli blóma: — Þreyttur að árum og önnum, í Alföðurs nafni gakk inn í vermiheim vona til vaxtar enn meiri. Jón frá Hvoli., Vegleg gjöf til Dval- arheimilis aldraða sjómanna.ý Fyrir skömmu barst bygging- arnefnd DvalarheimiUs aldraðra sjómanna kr. 10,000 að gjöf, sem andvirði eins lierbergis frá Ársæli Jónassyni kafara. Gjöf þessi er gefin til minningar nm. bróður gefandans, Markús Jón- asson loftskeytamann, sem drukknaði, er botnvörpungnr- inn Skúli fógeti strandaði við Grindavik í aprílmánuði 1933. Gjöfinni fvlgir það skilyrði, að herbergið verði nefnt „Loft- skeytastöðin“. til að tryggt sé, að nafn þeirra mrekilegu tækja verði einhversstaðar skráð í hinni nýju stofnun, en eins og vitað er, hafa mörg mannslíf bjargazt á sjónum fyrir þeirra aðstoð, þar á meðal þegar Skúli fógeti strandaði. Loftskeyta- stöðin var þar neðanþilja, en fyrir mikla dirfsku og hugprýði loftskeytamannsins varð löft- skeytastöðin til mikils léttis við björgunarstarfið úr landi. iðr um Itorðurlend. Leikfélag Vestmannaeyja er nú í leikför norður um Iand. Á leiðinni norður lék flokkur félagsins á Selfossi, en er norð- ur væri komið átti að leika nokkrum sinnum á Siglufirði. Leikstjóri félagsins er Sig- urður Scheving, en fararstjóri er Stefán Árnason. Mikið f jör hefir verið í leik- lífi Vestmannaeyinga í vetur. Var m. a. Ieikið þar „Allt í Iagi, lagsi“, um leið og sýniiigar hóf- ust hér í Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.