Vísir - 01.07.1944, Side 2
VISIR
VÍSIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BIAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson,
Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni
Afgreiðsla Hverfisgötu 12
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Símar: 1 6 6 0 (fimm línur).
Verð kr. 4,00 á mánuði.
Lausasala 35 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Einangrun.
EINANGRUN og fsland hafa
til skamms tíma verið hug-
tök, sem náið samband er á
milli. Við fslendingar liöfum
talað um „fásinni og einangr-
un“ og líklegt er að margir af
menntamönnum okkar, sem
nám stunda erlendis, hafi þótt
nóg um livorttveggja og kosið
breytingu á, ef unnt reyndist.
Einangrunin hefir verið hrein-
asti þjóðarvoði og staðið henni
beinlínis fyrir .þrifum. Fá-
kunnátta. og þröngsýni hafa
* hleypt hér lausbeizluð, margt
verið dásamað, sem ekki átti
slikt skilið, en annað ónýtt, sem
vissi til framfara, Þjóðin liefir
enn ekki náð sér til fulls eftir
einangrunina, þótt nokkuð liafi
á unnizt.
Kínverjar, — einhver mesta
menningarþjóð fornaldarinnar,
— tóku upp á því að byggja múr
mikinn um land sitt, til þess
að verjast árásum. Þessi þjóð,
sem var einhver dugmesta þjóð
veraldarinnar, gerðist nú væru-
kær og ánægð með eigin hag.
Hún hirti ekki um að kynnast
öðrum þjóðum né læra af þeim,
og áður en þjóðin gerði sér grein
fyrir var hún orðin eftirbátur
annara og kinverski múrinn að
engu gagni gegn árásum nábú-
anna. Kínverjar gleymdu tím-
anum, — en timinn leið jafnt
fyrir því og leiddi í ljós nýja
þróun og framfarir.
Örlög íslendinga eru ekki
ósvipuð örlögum Kínverja, að
því leyti, að hér hefir kyrrstað-
an verið rikjandi til skamms
tíma, en hún hefir verið okkur
enn hæltulegri vegna mann-
fæðar og fjárskorts. Atlantshaf-
ið myndaði um Iandið svo breið-
an múr að einangrunin mátti
heita alger um langt skeið. En
nú er þetta breytt. Hvort sem
við viljum eða viljum ekki ligg-
ur landið nú i þjóðbraut, ein-
angi'unin er rofin og kemur
aldrei aftur. Slikt hlýtur að hafa
í för með sér byltingu í þjóðlíf-
inu, — í hugsunarhætti og dag^-
legum viðhorfum. Þjóðin verð-
ur að taká nýjum áhrifum tveim
höndum, en þó ]>eim einum,
sem vita að frekari framþróun
og aukínni menningu þjóðar-
innar, en hafna hinum. Við
verðum aðbyggja áþjóðlegrirót,
en hlífkst hvergi við að hugsa
stórt eða ’ taka upp nýjungar.
Þjóðlégur metnaður er góður,
en hann ríiá ekki koma fram í
tilhneigingum til einangrunar,
sem aidréi gétur átt sér stað,
og ei héldur í hinu að amast við
öðrum menningarþjóðum eða
sýna þeiih fjandskap. Síkt fram-
ferði brýtur með öllu í bága við
hagsmuni lands og þjóðar og er
ekki í frammi haft af öðrum en
flónum, — sem ef til vill hafa
skipað sér í flokksnefnu.
Tækni, framfarir og aukin
skipti við önnur lönd í andleg-
um og veraldlegum efnum, er
þjóðinni nauðsyn, eins og
mestu og beztu menn liennar
hafa séð og skilið um allan ald-
ur. Loftið verður þjóðbraut
okkar og hafið raunar einnig,
en samgöngur verða allar greið-
ari en verið hefir, og samband-
ið við önnur lönd miklu nán-
ara. Af því stafar íslenzku
þjóðinni engin hætta. Raun-
Ovenjulega mikill innflutn-
ingur á kartöflum.
Áburðarinnflutningur aldrei meiri en í ár„
Kartöflur hafa verið fluttar inn í landið undanfarna 9 mán-
uði í stærri stíl en dæmi eru til um fjölda undangenginna ára.
Samtals hafa verið flutt inn um 3000 smálestir frá því I október
í fyrra og þar til nú. Og sennilega verða enn fluttar kartöflur
til landsins, þar til innlenda uppskeran tekur við.
Ungfrú Ingibjörg Jóhannsdóttir lætur af störfum
sem forstöðukona Staðarfellsskólans.
Vísir átti tal við Jón ívars- ,
son, forstjóra Grænmetisverzl- j
unarinnar, og sagði hann að
byrjað hefði verið strax í októ-
bermánuði í fyrra að flytja inn
kartöflur og mundi það vera
einsdæmi um margra ára skeið,
að kartöflur væru fluttar inn
að hausti. Og sum undanfarin
ár hefir meira að segja ekki
þurft að flytja neitt inn af þeim.
Grænmetisverzlunin hefir að
mestu leyti getað fullnægt kart-
öfluþörf landsmanna fram á
þennan tíma, bæði með matar-
og útsæðiskartöflur. Binstöku
aðilar hefðu þó pantað útsæð- j
iskartöflur svo seint, að ekki j
hefði verið hægt að sinna beiðn-
um þeirra.
Þá hefir útlendur áburður
verið fluttur inn meir en nokk-
urt annað ár áður, eða hátt á
5. þúsund smálesta. Er það
nokkuð meira en í fyrra, en
þessi tvö ár hefir verið flutt inn
meir af tilbúnum áburði en
nokkru sinni fyrr.
Áburðarmagnið, sem inn í
landið er flutt, hefir meir en
tvöfaldazt frá því 1929, því þá
voru fluttar inn 2100 smálestir
áburðar, en í ár 4800 sínálestir.
I góðærunum 1930—-31 eykst
innflutta áburðarmagnið um
1000 tonn eða ]>ar yfir á ári,
en svo kemur kreppan og á
tímabilinu frá 1932—36 eru
ekki fluttar inn nema 2200—
2600 smálestir árlega. Þá hækk-
ar tonnatalan aftur upp í 4400
smálestir, þar til styrjöldin
brauzt út, því þá dregur úr inn-
flutningnum í bili, en hækkar
svo aftur í fyrra, og í ár var
flutt inn meira áburðarmagn
en dæmi eru til áður.
1 þessu sambandi skal þess
þó getið, að tonnatalan gefur
ekki rétta mynd af raunveru-
legu áburðarmagni, eða gæðum,
því að efnasamsetning er allt
önnur í þeim áburði, sem nú
er fluttur inn í landið og þeim,
sem notaður var hér fyrir stríð.
verulegt afturliald lýsir sér í
því er menn amast við slíku og
reyna jafnvel að vanþakka
öðrum þjóðum, það sem þær
hafa vel gert i okkar garð, þótt
okkur sé vinátta þeirra og
styi'kur lifsnauðsyn. Einangr-
unarsinnarnir eru stirnaðar
fortíðarleyfar og annað ekki.
Þeim hefir þegar verið rutt úr
vegi af rás viðburðanna og þeir
skjóta aldrei aftur .upp lcolli til
neinna áhrifa. Sama má segja
um þá flolcka, sem hyggjast að
halla sér að einu landi eða einni
álfu. Þeir skilja ekki að við
þurfum að eiga góð skipti við
öll Iönd og allar álfur og höf-
um til þess prýðileg skilyrði í
framtíðinni. Við liöfum ekki
ráð á að týna löndum, sem
fundizt hafa og menningar-
þjóðir byggja. Allur áróður,
sem að því miðar að spilla sam-
búð íslendinga og annara
þjóða er stórhættulegur, enda
einn þáttur i einangrunarbrölti \
afturhaldsaflanna, sem skreyta
sig þó öðrum nöfnum, ér ættu
að bera vott um frjálslyndi og
víðsýni, einkum þegar sjálfur
byltingaandinn er sagður í
djúpunum. En byltingaandi
sumra manna er nú ekki meiri
né sterkari en það, að hann
sveigist svo í afturhaldsátt að
kjósa einangrun og kyrrstöðu.
Slíka manntegund ber þjóðinni
að varast.
Bjálmai Björnsson
minnist Islands
17. júrn.
Rlaðið hefir fengið eftirfar-
andi tilkynningu frá utanríkis-
ráðuneytinu:
I blaðinu „Minneapolis Morn-
ing Tribune“ birtist 17. júní
grein eftir Hjálmar Björnsson
ritstjóra, sem nefnist „Island
gengur í hóp frjálsra þjóða“. Er
þar í stuttu máli rakin saga Is-
lands og lýðveldisstofnunarinn-
ar. Lýkur greininni með þessum
orðum:
„Island hefur í dag á ný
göngu sína í liópi frjálsra og
fullvalda þjóða og ber í brjósti
hlýjustu óskir til frjálsra þjóða
um heim allan. Þetta eru raunar
meira en óskir, því segja má að
ísland biðji þeim sigurs, því að
tilraun íslands til sjálfs.tæðis
hlýtur að byggjast á vonum
frjálsra manna um allan heim
um að byggja betri og frjálsari
veröld. Sú staðreynd, að iýð-
ræðishugsjónin hefir staðið af
sér þúsund ára þjáningar á Is-
landi, er sönnun þess, að lýð-
ræðið mun sigra.
Lengi lifi lýðveldið Island.“
Sama blað birtir þá. fregn, að
Hjálmar Björnsson hafi vcrið
útnefndur íslenzkur vararæðis-
maður fyrir Minnesotaríki, og
að síðar um daginn muni Islend-
ingar koma saman í skemmti-
garði „Lake Nokomis“, þar sem
Hjálmar Björnsson muni lesa
upp kveðju forsætisráðherra Is-
lands til Islendinga véstan hafs.
löggiltur skjalaþýðwri (enska)
Suðurgötu 16 Sími 5828
— Heima kl. 6—7 e. h. —
Einkennileg sending.
í fýrra sumar fékk Vísir ein-
kenniíega sendingu. Voru þai5
nokkurar reynigreinar vandlega
satnanbundnar. Jafnframt var
þess getiö, að eitt af börnum
þeim, sem ber 'út blaiSið, hefði
rifið' greinarnar af trjánum í
garíSi getSríks, erlends kaupsýslu-
manrts. Máliö var rannsakaö og
reyndist fleipur eitt og heilaspuni.
Maðurinn hafði heldur ekki séð
barnið rífa greinarnar af trjánum,
en dró þessa skarplegu ályktun
af því einu. a‘S greinarnar höfðu
veriS brotnar af og þá þurfti ekki
frekar vitnanna við. Öll rökin
hnigu hinsvegar að því að strák-
ar hefðu verið að leikjum í garði
mannsins og brotið greinarnar af
trjánum, er þeir hlupu þar um.
Ritstjórn blaösins lét greinarnar
dreifa ilmi mn vinnustofurnar í
nolékura daga — henti gaman að
fljótræði mannsins og sinnti ekki
málinu frekar. Hér er hinsvegar
um athyglisvert framferSi að
ræða, sem menn eiga beinlínis að
læra af. Daglega eru börn sökuð
um eitt og annað, sem þau eiga
enga sök á, — maður talar nú
ekki um ef sökinni þarf að koma
af eigin börnum, sem vitanlega
drýgja engar syndir. Þetta rang-
læti grefur um sig í hug barnsins
og gleymist ekki. Það finnur að
það hefir verið beitt órétti og
jafnvel getur farið svO, að því
þyki hart „aö heita þjófur 0g hafa
ekki unnið til þess“. ÞaS kýs jafn-
vel heldur að taka refsingum fyrir
Ilúsmæðraskólanum að Stað-
arfelli var sagt upp föstudaginn
12. maí, en þótt nokkuð sé um
liðið tel eg ekki úr vegi að al-
menningur kynnist störfum
skólans nokkru nánar en verið
hcfir.
30 nemendur luku prófi.
Súnnudaginn 14. maí var
skemmtun haldin í skólanum af
nemendum, en jafnframt var
sýning haldin á munum þeim,
sem nemendur höfðu gert í vet-
ur, en sú sýning var bæði mikil
og fögur og vakti aðdáun þess
milda manufjölda,sem skemmt-
unina sótti. Unnir höfðu verið
840 munir, þar af 150 kjólar,
dragtir og kápur, 64 veggteppi,
ofin og saumuð, 13 ofnar bekká-
breiður, 24 útskornar hillur,
stórar og smáar, en auk þessa
kenndi ungfrú Ingibjörg Jó-
hannsdóttir, ásamt allri bók-
legri kennslu, leðurvinnu og
lærðu nemendur að búa til
skinnhúfur, inniskó, bókaskápa,-
mynda-„albúm“ og m. fl. Mun
dagur þessi öllum minnisstæður,
sem að Staðarfelli komu.
Ungfrú Ingibjörg Jóhannsdótt-
ir, sem veitt hefir skólanum for-
stöðu frá því árið 1937, lét af
störfum þar nú í vor, og er það
mikill skaði. Óhætt er að full-
yrða, án nokkurra ýkja, að ung-
frú Ingibjörg er ein af okkar
mætustu konum fyrir flestra
hluta sakir. Hún er flestum
kostum búin, kærleiksrík og
mild, en stjórnsöm prýðilega.
Vill hún öllum gott gera, enda
aflaði hún sér almennra vin-
sælda í héraðinu, og harma
menn það, áð hún skuli hafa
látið af stjórn skólans og starfi
við hann. Þróun Staðarfells-
skólans sýnir bezt live miklu
ungfrú Ingibjörg hefir fengið á-
orkað, þótt aðstaðan væri érfið
í upphafi. Við, sem höfum
kynnzt henni, vitum vel hve
mikið er misst.
Er ungfrú Ingibjörg hafði
verið forstöðukona skólans einn
vetur, fór hún utan til náms,
en kennaramenntunar hafði
hún áður aflað sér hér á landi.
Lagði hún leið sína til Noregs
og Svíþjóðar, sótti alla helztu
húsmæðraskóla heim og kynnti
sér rekstur þeirra og þá einkum
nýjungar í skólamálum og
framfarir. Dvaldi hún erlendis
drýgtSar yfirsjónlr en ódrýgSar,
og allt þetta getur mótaö hugar-
far barnsins og lífsferil á óheppi-
legan hátt. Þetta ætti fulloröiS og
viti borið fólk aS muna í um-
géngni sinni viS börn. Ekki er
gerandi ráS fyrir aS Vísir fái
fleirl slíkar sendingar, þótt blóm
séu aS sjálfsögSu alltaf vel þegin,
en viSkunnanlegast væri aS blóm-,
in væri ekki „getin í synd“ eins
og trjágreinarnar forSum, jafnvel
þótt slíkt geti veriS á margan hátt
lærdómsríkt og orSiS öSrum til
viSvörunar.
/ fslenzkan í Vesturheimi.
Þótt menn af íslenzku bergi
brotnir kunni sumir hverjir aS
vera haldnir minnimáttarkennd,
er þaS eitt víst aS enginn þarf aS
blygSast sín fyfir íslenzkuna. Hún
er einstakt mál í sinni röS og vafa-
laust eitthvert hiS allra fegursta,
sem völ er á, sé vel meS fariS.
Einar Benediktsson hefir lofsung-
iS tunguna og fullyrt aS orS væri
á ísl.enzku til um allt, sem er .hugs-
aS á jörSu. Menn hér heima fyrir
hafa óttast aS íslendingar í Vest-
urheimi gleymdu tungunni, og vel
kann svo aS fara er frá HSur.
Landar okkar vestra leika sér þó
enn aS íslenzkunni, þannig aS þeir
standa í engu aS baki heimaþjóS-
inni. Nýlega efndi þjóSræknsdeild-
in ,,Esja“ í Árborg til vísnasam-
keppni í Nýja-íslandi um íslenzka
tungu. Tóku allmargir þátt í
samkeppninni, — þar á meSal G.
O. Einarsson, sem sendi þess^r
sumarlangt, en hóf starf sitt
að nýju haustið eftir, auðug af
kunnáttu og áhuga fyrir verk-
efni því, er hún tókst á hendur.
Stjórnaði hún skólanum með
öryggi og víðsýni, enda var á-
kvörðun hennar þá og hefir á-
vallt verið að hefja skólann til
Ingibjörg Jóhannsdóttir.
vegs og álits, og að nemendur
auðguðust sem mest af hinum
eina varanlega auði, — mennt-
uninni. Ungfrú Ingibjörg hefir
verið farsæl í öllu starfi sínu
og haft ágætu kennaraliði á að
skipa, enda má segja um hvern
og einn þeirra, að þar hafi verið
réttur maður á réttum stað.
Ungfrú Ingibjörg lét héraðs-
mál nokkuð til sín taka. Beitti
hún sér fyrir að byggðasafni í
Breiðafjarðar yrði komið á fót,
en Magnús Friðriksson frá
Staðarfelli sem ávallt hefir haft
hag skólans fyrir augum, gaf
myndarlega fjárupphæð i þessu
augnamiði, enda verður safnið
í skólanum. Hitt vitum við
einnig, sem kynntumst henni,
að hjálpsöm var hún öðrum
fremur, óspör á fé, vissi hún
einhvern illa staddan, og ávallt
átti hún frumkvæði að því, að
rétta hlut manna, sem urðu fyr-
! ir óhöppum á einn eða annan
J veg. Mér er kunnugt um, að
| ungfrú Ingibjörgu er óljúft að
| um hana sé skrifað, en mér virð-
! ist l>reiðfirzkum konum skylt
| að þegja ekki yfir verkum
hennar, sem þær kunna að meta
og minnast hennar jafnframt
með virðingu og þakklæti.
Þökkum við henni störfin og
árnum henni allra heilla.
Theodóra Guðlaugsdóttir.
prýðilegu hringhendur. Fyrsta
vísan er venjuleg ferskeitla:
Gegnum alla alda röst,
yfirstormsins þunga,
tónasterk og stuölaföst
stendur íslenzk tunga.
Þó at5 báli‘8 brenni menn,
biturt stálið syngi,
færir sálum unun enn
' Egils mál á þingi.
Þröngt er varla um þjóSar sál,
þýðir allan drunga,
ljóöasnjalla móSurmál,
máttug fjallatunga/
Gunnar Sæmundsson kveSur
hinsvegar svo:
Flytur óm af Ægisgný,
íslenzk tunga snjalla,
hvell og bitur, hugljúf, hlý,
hrgin, sem lindi’r fjalla.
Var hún aldrei ofurseld
illra norna völdum,
varði þjóðar andans eld
oft í glæðum földum.
.... I
Ljúflingshjal og unaðsóð
alltaf falan lætur,
meðan dali dreymir IjóS,
döggin svala grætur.
... i
Margar fleiri ágætar vísur
komu til skila, sem ekki er unnt
að halda til haga hér. Hitt er víst,
aS landar okkar vestra sýna og
sanna, að enn er þeim létt um is-
lenzkt mál og ljóðagerS.
Scrutator:
c»-
TZjoudAhi oÉmmnmg^
25 ára starfsaf mæli
Þ. Scheving Thor-
steinsson lyfsala.
Gefur 16.500 kr. í minning-
arsjóð um föður sinn.
í dag eru 25 ár liðin frá því
Þorsteinn Scheving Thorsteins-
son lyfsali tók við rékstri
Reykjavíkur apóteks.
I tilefni af þessu afmæli hefir
hann lagt 16.500 kr., til viðbót-
ar, í minningarsjóð um föður
sinn, Davíð Scheving Thor-
steinsson, héraðslækni, en áður
hafði Þorsteinn lagt samtals
16000 kr. í sjóðinn, sem hann
stofnaði fyrir nokkrum árum
með 6000 kr. framlagi.
Minningarsjóðurinn nemur
þvi nú samtals 32.500 kr.
Af vöxtum sjóðsins skal
greiða húsaleigu fyrir stúdent
þann, sem býr í herbergi þvi í
stúdentagarðinum, er ber nafn
Ðavíðs Schevings Thorsteins-
sonar, en vist í þvi herbergi skal
veita stúdenti í læknadeild. Þá
Tskal, ef vaxtatekjur sjóðsins
hrökkva til, greiða einnig húsa-
leigu fyrir stúdent, er leggur
stund á íslenzk fræði.
ÁGÆT
TÓLG
f æst
enn.
*
FiystihúsiS
HerSubieið.
Sími 2678.
Vöiubíll
til sölu, Ford ’31. Til
sýnis við Sundhöllina
kl. 5—7 e. h
I fjaivein
minni gegnir Jóhannes
Björnsson dr. med.
Bankastræti 6 læknis-
störfum mínum. Við-
talstimi hans er frá kl.
12,30—2.
ÁRNIPÉTURSSON.
KolviðaihólL
Tekið á móti dvalar-
gestum í lengri og
skemmri tíma.
Einnig veizlur og sam-
kvæmi.
Veitingahúsið Kolviðarhóll.
Gæfa fylgir
trúlofunar-
hringunum
frá
SIGURÞÓR,
Hafnarstr. 4.