Vísir - 03.07.1944, Blaðsíða 4

Vísir - 03.07.1944, Blaðsíða 4
VISIR 1 GAMLA BlÖ I Andy Hardy iynnist lífinu •Sýna M. 7 og 9. 'Síðasta sinn. Næturflug frá Chungking. (Nlght Flame from Chung- lcing) Robert Preston Ellen Drew Sýnd kl. 3 og 5. Böm innan 14 ára fá ekki aðgang. Magnús Thorlacius íxœstaréttarlögma?5ur. * ASalstrœti 9. — Simi: 1875. GARÐASTR.2 SÍMI 1899 Krlstján Guðlaugsson Hœstaréttarlögmaðnr. Strifstofutími 10—12 og 1—ð. Mafnarhúsið. Sími 3400. Matsölur GET hsett við nokkurum mönnum í fæði. Matsalan, Bergstaðastræti 2. (46 flllJQfNNINCAR] AUGEÝSING. Sá eða sú, sem Íiiríi kjólvesti á leiðinni: Bar- ‘ónsstigui' frá Njálsgötu niður Xangaveg að Ingólfsstræti kl. 20 m. til 25 m. gengin í eitt á föstudagskvöld er vinsamlega beðínn að hringja í síma 4187 tafarlaust. (30 ■leicaXM 'GEYMSLA, góð, rakalaus, til leigu. Bánargötu 7 A, niðri. (23 Sovjet 1 j ósmy ndasýningin „Leningrad — Stalingrad" verSur opin fyrir almenning frá 3.—7. júlí í „Sýningar- skálanum“ í Reýkjavík. Hinn 3. júlí verður sýningin opin fyrir almenning frá kl. 4 til kl. 11 e. h., en aðra daga: 4., 5., 6. og 7. júlí, frá kl. 1 —11 e. h. Allir gestir eru velkomnir. HIÐ NYJA handarkrika CREAM DEODORANTj stöðvar svitann örugglega 1. Skaðar ekki föt eSa karl- mannaskyrtur. MeiCir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Notast undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar begar svita. næstu 1—3 dasa. Eyðir svitalvkt. heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint. hvítt. fitulaust. ó- mensað snvrti-krem. 5. Arrid hefir fensið vottorð albióðlegrar bvottarann- sóknarstofu fyrir bvi. að vera skaðlaust fatnaði. w Félagslíf ÚTIÍÞRÓTTAMENN! Æfingar eru á: Sunnud. 10—12 árd. Þriðjud. 8—10 árd. Fimmtud. 8—10. Laugard. 5—7 síðd. (747 ÁRMENNINGAR. Handknattleikur karla: Æfing í kvöld kl. 8 á túninu við Þvotlalaugaruar. Takið Klepps- bílinli kl. 7x/o, sem ekki komið á hjólum. Mætið allir stund- víslega. (34 FERÐAFÉLAG ISLANDS hiður þátttakendur i Norður- lancLsförinni, er hefst 9. júlí, um að taka farmiða miðvikudaginn 5. ]). m. á skrifst. Kr. Ó. Skag- fjörð, Túngötu 5, verða annars seldir þeim næsta á hiðlista. (37 ST. FRAMTÍÐIN. - í kvöld kl. 8.30. KHOSNÆfllM YIL SKIPTA á góðri íbúð í vesturbænum fyrir samskonar j íbúð í austurbænum. Ennfrem- ur 8 lampa útvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 5482, kl. 8—10. (41 HJÓN óska eftir 1 herbergi og eldunarplássi. Húshjálp kemur lil mála. Uþpl. í síma 4125. (48 DH^fKRINd f 29. JÚNÍ tapaðist kvenarm- handsúr, með leðurarmb., frá Grettisgötu 40 að Auðarslræti 11. Skilist á Grettisg. 40. Fund- arlaun. ■* (25 TAPAZT hefir í miðbænum merkt seðlaveski. Skilvís finn- andi skili þvi á Karlagötu 20. Sími 2841,________(28 VEIÐISTÖNG tapaðist út af bát rétt við eyjuna undan Skálabrekku við Þingvallavatn. Veiðimenn, sem kynnu að finna stöngina, vinsamlegast skili lienni lil afgr. Vísis gegn fund- arlaunum. (32 SVARTUR hvolpur tajjaðist frá Skálholtsstíg 2 A. Finnandi vinsaml. beðinn að hringja í síma 5712. (33 GULLARMBAND (keðja) tapaðist i siðastliðinni viku. Há fundarlaun. Uippl. í sima 1215. (49 LENSIAl VÉLRITUN ARKENNSL A. — Cecilie Ilelgason, Hringbraut 143, 4. hæð, til vinstri. (Enginn sími). • (591 TJARNÁRBÍÓ A tæpasta vaði (Background to Danger) Spennandi mynd um viður- eign njósnara ófriðarþjóð- anna í Tyrklandi. George Raft, Brenda Marshall, Sidney Greenstreet, Peter Lorre. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 9 í síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára Krystailskúlan (The Crystal Ball) Bráðskemmtilegur gaman- leikur um spádóma og ástir. Paulette Goddard Rey Milland Virginia Field. Sýnd kl. 3—5—7. nýja bíó m Hrakiallabálkar („It Ain’t Hay“) Fjörug gamanmynd með skopleikurunum Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÆKIFÆRISGJAFIR. Styttur í ýmsum litum og gerðum. —- Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. — (559 TIL SÖLU ameríkönsk barnakerra, sem ný. Tilboð ósk- ast sent blaðinu fyrir þriðju- dagskvöld, merkt: „Kerra“. (26 LAXASTENGUR og veiði- stigvél til sölu og sýnis i Happ- drætlinu í Varðarliúsinu. — Sími 3244. (27 1 STOLKA eða kuna'óskast til j að leysa af í sumarfríum. West | End, Vesturgötu 45. (578 i BOKHALD, skattaframtöl endurskoðun, annast Ölafur ! STÚLKA eða unglingur ósk- ast í vist. Þrennt í heimili. — Dvalið verður í sumarbústað um tíma. Þóra Borg Einarsson, Laufásvegi 5. (47 UNGLINGSSTÚLKA óskast. Ilávai’ður Valdimarsson, Öldu- götu 53. (50 TAU tekið til þvotta þessa viku, ef komið er í dag. Þvotta- húsið, Vestui-g. 42. (52 IIREINGERNINGAR. Pantið í tima. Simi 5474. (55 STÚLKA óskast til aðstoðar við húsverk. Gott herbei’gi. -— Elísabet Foss, Skarphéðinsgötu 20. (36 Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími 2170.____________________(707 AFGREIÐSLUSTOLKA ósk- ast. Café Florida, Hverfisgötu 69. (817 NOKKURAR duglegar stúlk- ur óskast nú þegar í hreinlega verksmiðjuvinnu. Uppl. í síma 3162._____________________(17 IvAUPAKONA óskast austur í Biskupstungur. Mætti hafa með sér stálpað barn. — Uppl. á Grettisgölu 28, uppi. (22 KONA óskasl um 1 til 2ja mánaða tíma suður í Garð í for- föllum húsmóðurinnar. Uppl. i síma 3595. (24 UNGLINGSSTÚLKA, prúð, 10—11 ára, óskast í sumar á gott heimlili í Vestuiv-Skapla- felssýslu, til að líta eftir 2ja ára stúlkubarni. Uppl. í sírna 2293. ♦ '(29 KAUPAMANN og kaupakonu vantar mig að Gunnarshólma. Einnig einn lil tvo kauipamenn og eina kaupakonu á myndar- lieimilið Eyvík í Grímsnesi. — Uppl. í Von. Sími 448 til kl. 6.30 daglega.__________________(31 STÚLKA, um fertugt, óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu lieimili i haust. Sérlierbex-gi. — Tilboð sendst Vísi fyrir 10. júlí merkt: „Septemher“. (38 NOKKRAR reglusamar stúlk- ur óskast í verksmiðju. Gott kaup. Uppl. í síma 5600. (180 cmænrm ULSTEFRAKKI, nýr, á frem- ur liáa konu, er til sölu. Saunia- stofan Singer, Smiðjustig 3, kl. 3—5. (42 CHEMIA-Desinfector er vellyktandi sótthreinsunar- vökvi, nauðsynlegur á hverju heimili til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, símaá- höldum, andrúmslofti o. s. frv. Fæst í öllum lyfjabúðum og snyrtivöruverzlunum, (288 Allskonar DYRANAFN- SPJÖLD og glerskilti. Skilta- gerðin, Aug. Hálcansson, Hverf- isgötu 41. Sími 4896. (361 KAUPUM TUSKUR, allar tegundir, hæsta verði. — Hús- gagnavinnustofan, Baldursgötu 30. Simi 2292,_____________(374 IvAUPUM tóma smuroliu- hrúsa. Olíulireinsunarstöðin. — Simi 2587,_________________(596 2 DJÚPIR stólar til sölu. — Grettisgötu 52, niðri, eftir ld. sex.________________________(35 2ja LAMPA Telefunken raf- hlöðutæki til sölu á Lindargötu ^0._________________________(39 TÚNÞÖKUR til sölu. — Uppl. i síma 4520, frá klukkan 4 til 7 i kvöld og næstu kvöld. (53 BORÐSTOFUBORÐ til sölu. Kaplaskjólsvegi 5._________ (40 GLUGGAR til sölu. — Uppl. Brekkustig 8._______________(54 BARNAVAGN og 2 djúpir stólar, sem nýir, með dökk- rauðu áklæði. Tækifærisverð. Ingólfsstræti 3, kl. 6.30—9. (43 VIL KAUPA tvö samstæð rúm með eða án madressu. Einnig skrifstofustól. Tilboð sendist blaðinu fljótt, merkt: „Hjóáarúm“. (44 TIL SÖLU: Barnakerra og barnarúm. Laugavegi 135, uppi. ___________________________j45 KÁPA, dragt og kjóll, stórt númer, einnig kven-reíðhjól, er til sölu á Freyjugötu 15, mið- hæð, til hægri, frá kl. 7—11 e. li. mánudagskveld. Tækifæris- verð. (51 ■Mp. 93 Þegar Tarzan hafði vingazt við fil- inn kallaði hann til félaga sinna og sagði þeim að koma inn í búrið til sín. Síðan „kynnti“ hann þá hvern af öðr- um 'fyrir hinu s'lúra dýri. „Svarti Malluk gelur gert okkur ýmsan greiða,“ sagði hann lágt. D’Arnot slciídi, að Tarzan hafði komið ráð til flótta í hug. Apamaðurinn og félagar hans gengu nú út úr búrinu og gáfu sig á tal við Rulang, sem var yfirmaður þarna. „óði fíilinn er stórhættulegur," tók Tarzan tili máls. „Aðeins við félagar getum komið nærri honum. Við erum fúsir til að laka að okkur gæzlu á honum og þjálfa hann og stóra fílinn í næsta búri.“ Rutang féllst fúslega á þessa tillögu Tarzans. Hann hafði undrazt mjög, hvað Tarzan virtist hafa góð tök á fíln- um og var harla feginn þvi að þurfa ekki að sinna þessum tveim erfiðu dýr- um framvegis. „Það er bezt að við hú- um í þessu skýli þarna, til þess að við gctum verið nærri þeim dag og nólt.“ Rutang samþykkti þetta og var Tarz- an feginn, þvi að hann vildi umfram allt að þeir félagar gætu haldið liópinn. Þá þurftu þeir heldur ekki að umgang- ast hina þrælana. Þegar dimmt var orðið, ýtti Tarzan við félögum sínum og gaf hann hverjum um sig fyrir- skipanir. „Við látum strax til skarar skríða,“ sagði hann. Ethel Vance: 65 Á flotta leyndardómsfullt við þau bæði. Honum geðjaðist þegar í siaS illa að karlmanninum. Hann var kátur og ræðinn og talaði ein« og hann liefði ráð allra og eink- um greifynjunnar i hendi sér. Mark flaug í liug, að liún ætti sér elskhuga, og þessi maður vissi það. En kannske var það á allra vitorði, kannske hús- freyjan, þar sem hann gissti, vissi það eða jafnvel húsvörður- inn? Mark hafð aldrei átt lieima nema í New York, — aldrei verið þar sem hver þekkti ann- an og menn ræddu af kunnug- leik um leyndarmál annara, en liann var vanur að geta sér til um það, sem fyrir augun bar. En er hann horfði á þau mættust allt i einu augu hans og augu greifynjunnar. SársauM kom fram i svip hennar, bland- inn skelfingu. Það kom ónota- lega við hann, að lienni skyldi verða svona mikið um, að sjá hann. Fólkið, sem hún var að tala við, veitti þvi athygli, og meyjarnar sömuleiðis, og fóru að pískra saman. Greifynjan brosti þegar, venjulegu kurteis- isbrosi, og sagði eitthvað i hálf- um hljóðum, en Mark reis upp lil liáífs, alvarlegur á svip, og lók i hattbarðið, Og hann var henni sárgramur, Karlmaður- inn, sem Siún var að tala við, var augsýnilega farinn að stríðá lienni. 1 •* v H Hann sneri sér undan og draklc bjór sinn, eins og ekkert Iiefði komið fyrir. Honum bárust til eyrna kveðjuorð konunnar: „Það er leitt að þu getur ekki komið, væna min,“ sagði hún. „Eg veit, að það verður ákaf- lega skemmtilegt“. Honum leið vel. f fyrstu fannst honum svalt, en nú var honum farið að lilýna, og ang- an blóma barst að vitum hans. Nú voru þær að fara. Hann lieyrði fótatak meyjanna á mal- arbornum garðstígnum og hann sá skugga þeirra fjarlægjast. Og loks sá liann skugga greifynj- unnar. „Herra Preysing!“ Hann leit upp og sá að hún ! horfði á Iiann með afsökunar- svip. Framkoman var mjög hikandi. „Það er fagurt veður i dag,“ ,Mjög fagurt,“ sagði liann án þess að brosa. „Þér liafið farið til borgar- innar fyrr en þér bjuggust við ?“ „Það gerðuð þér líka.“ „Þegar eg batið yður til te- drykkju liafði mér gleymst, að þessi för var fyrirhuguð.“ Hann kinkaði kolli litið eitt eins og til þess að gefa til kynna að liann tæki til greina afsökun hennar. Hún leit til jarðar sem snöggvast og var sem hún ætl- aði að segja eitthvað frekara um þetta, en brosti að eins dá- lítið vandræðalega. Svo sagði hún: „Eigum við að fara i lium- áttina á eftir stúlkunum.“ Hún kom honum þannig i skilning um, að hún vildi ræða frekara við liann. Þau fóru mjög hægt, enda virtist svo sem meyjarnar reyndu líka að ganga sem hægast. „Af hverju horfðuð þér á mig áðan, eins og þér hefðuð séð afturgöngu?“ spurði hann. „Gerði eg það — það held eg ekki.“ „Jafnvel hinir fríðu vinir yð- ar tóku eftir því.“ „Þeir taka eftir öllu — og geta sér rnargs til. Það getur verið, að mér hafi orðið óglatt rétt sem snöggvast, en það var ekki af þvi, að eg sá yður. Mér fannst i svip, að það ætlaði að líða yfir mig. Sannast að segja er mér það gleðiefni, að hafa Iiitt yður aftur. En við skulum gleyma jiessu.“ „Eins og þér óskið.“ Hún talaði mjög hlýlega og lionum fannst, að það hefði verið heimskulegt af sér, að vera svona kuldalegur við hana. „Mig langaði sannast að segja mjög mikið til að rabba frek- ar við yður. Eg er feimin að eðlisfari og stundum segi eg það, sem sist skyldi — og ekki það, sem eg hefði átt að segja fyrr en eftir á — og stundum að eins við mig sjálfa.“ Mark var i miklum vafa um hvað gera skyldi. Sannast að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.